Alþýðublaðið - 30.03.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.03.1958, Blaðsíða 8
ð AlþýStbUSlS Sunnudagur 30. marz 195S ®r LeiSir ailra, sem ætla aO kaupa eða selja B f L liggja til okkar 'P Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 Húseigendur Önnurast allskonar vatns- og hitalagnir. Hlfaisgnir s.f. Símax: 33712 og 12899. Kúsnæðis- Áki Jakobsson o* Vitastíg 8A. Sími 16205. Sparið auglýsingar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar húsnæði. KAUPUM prjónatuskur og vað- málstuskur hæsta verði. Álafoss, Mngholtstræti 2. SKINFAXI h.f. Klapparstíg Sími 1-6484. 30 Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Móiörviðgerðir og við geðir á öllum heimilis- tækjum. Mfnningarspjöld Da Sa fást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Yeiðarfæraverzl. Verðanda, afmi 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka verzl. Fróða, Leifsgötu 4, sfmi 12037 — Ólafi. Jóhanns syni, Rauðagerði 15, sími 3309® — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssyni gull smlð, Laugavegl 50, sími 13769 — I Hafnarfirði í Póst húsinu, sími 50267. Krislján Eiríksson hæstáréttar- og héraðs dómslögmean. Málflutningur, innheimta, samningagérðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúðarkert Slysavarnafélag Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hannyjðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. GunnþórUnnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavárnafé lagið. — Það bregst ekki, — -UU % 18-2-18 Útvarps- yiðgeröir viötækjasala R A D í Ó Veltusundi 1, Sími 19 800. Þorvaldur Arí Arason, htíl. LÖGMANNSSKHIFSTOFA SkólavörSuatig 38 cfo Pátl Jóh. Þorlcifison h.J. - Pósth. 621 SirM’ IHIt og tun - Simnelni: Ati fngi Ingimundarson héraðsdómslögmaður. Vonarstræti 4 Sími 24 7 53 Heima : 24 99 5 Sigurður Ólason hæstaréttarlögmaður NrvaSdur Lúðvíksson héraðsdómslögmaður Austurstræti 14 Sími 1 55 35 MJLO V V' lil'J’HU-', -IIV* I" . r Arnesingar. Get bætt við mig vei'k- um. IIILMAR JÓN pípulagningam. Sími 63 — Sélfossi. íll ttl SÖ Lítill vörubíll með 5 manna húsi til sýnis á planinu hjá orku h.f. Laugavegi 166, mánud. 31. marz. Bíll- inn er í mjög góðu standi og selzt með tækifæris- verði. Vasadagbókin Fæst í öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 Sjötla sinfónía Beefovens flutt í háskólanum NÆSTA tónlistarkyr.ning há skólans verður í hátíðasalnum í dag, og hefst kl. 5 stundvís- Iega. Flutt verður af hljóm- plötutækjum háskólans 6. sin- fónía Beethovens, „Pastoral“, eða sveitasinfónían. Erich Kleib er stjórnar Tónlistarhússhljóm- sveitinni í Amstierdam. Þetta er ein sérstæðasta og unaðslegasta sinfónía Beethovens, um sveita og náttúrulíf ,allt frá fugla- kvaki og lækjarnið til þrumu- gnýs. Sumt er hér í ætr við hermitónlist, en aðallega er þetta tjáning þeirra áhrifa, sem útivistin hefur á mannshug- ann. Tónverkið hefst með k.róat iskum sveitasöng, og síðar er þar brugðið upp mynd af úti- dansi sveitafólks. Yfirleitt eru þar ríkjandi glaðværð og ynd- isleiki. Þetta er síðasta Beethovens- snfónían, sem kynnt verður í háskólanum í vetur. Þrjár síð- ustu siníoníur tónskálasins verða fluttar þar að hausti. En kynningunum í vetur lýktlr eft- ir páska, með flutningi á „Ein deutsches Requiem“ eftir Brahms. Dr. Páll ísólfsson mun skýra sinfóníuna, eins og hann hef- ur gert að undanförnu. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. HAROLD MACMILLAN, for sætisráðherra Bretlands, hef'ur svarað áskorun brezkra há- skólakennara, þar sem þess er óskað, að engar eldflaugastöðv- ar verði leyfðar þar í landi. Forsæfisráðherrann sagði, að slíkar eldflaugastöðvar séu að- eins eðlileg þróun í vígbúnaði og í styrjöld með venjulegum vopnum mundu kommúnistar hafa mikla yfirburði. Macmill- an sagði, að ekki væri nægilegt að óska eftir öryggi, heldur yrði jafnframt að tryggja það að til væru eldflaugar og bækistöðv- ar fyrir þær einn liðurinn í því„ að tryggja öryggi hinna. vestrænu þjóða. Framhald af 7. slffu. er tvennt ólíkt að hafa þörf- ina og finna til hennar. —■ Menn geta afvanizt böðum, afvanizt bóklestri, afvanizt listum og afvanizt heimilislífi, svo að dæmi __ séu nefnd af handahófi. — A sama hátt hef ur þjóðin afvanizt guðsþjón- ustum kirkjunnar og hátíðum hennar. — Ekki af andúð eða hatri á kirkjunni, heldur af andlegri leti og doða, sem nokkuð stendur í sambandi við hreina og beina rúmleti, að minnsta kosti í Reykjavík. — Eg á flesta sunnudags- morgna leio um bæinn. Þá standa bílarnir framan við hús in — og mér kemur ósjálfrátt til hugar bókartitill Kamb- ans —- „Det sofende hus“. — En gangið svo framhjá bíóun um á kvöldin, þegar fólkið er komið á fætur. Aðeins nokkur hluti þessara bílaeigenda. sem ekki þurfa einu sinni skóhlíf- ar til kirkjuferðar, gætu gjör- breytt andlegu lífi borgarinn- ar á nokkrum mánuðum, ef þeir nenntu á fætur, og kæmu til kirkju — áður en þeir rjúka út úr bænum. — Verið hjartanlega velkomnir , til hvaða kirkju, sem þér óskið að sækja. Þér hafið hennar sannarlega þörf, yðar vegna ■— og annarra. Jakob Jónsson. 59 tilraunir með at- ómvopn í Sovét SOVÉTRÍKIN hafa upp á síðkastið gert rúmlega 50 til- raunii- með atómsprengjur af ýmsum gerðum, sagði Macmill- an forsætisráðherra í neðri mál sícfunni í dag. Var hann að svara spurningu um þetta efni frá einum- þingmanna. í svari við annarri spu-rningu sagði Macmillan ,að ekkert lát væri á tilraunum þesum heldur þvert á móti. TILKYNNT var í Kaíró í gær morgun, að Nasser, forseti Sam bandslýðVeldi Araba, fari í opinbera ehimsókn til Moskvu í næsta mánuði. Mun hann eiga viðræður við æðstu valdamenn í Sovétríkjunum m. a. Krust- jov, og fjalla þeir um ástandið í löndunum fyrir botni Mið- j-arðarhafs og fleira. = H/F Sími 24400. Hjartkær eiginkona. mín, móðir, tengdamóðir og amma, GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR, Barónsstíg 18 verður iarðsett frá Foss-vogskirkju þriðjudag- inn í. apríl næstk. kl. 1,30 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Sigurður Guðmundsson, börn, tengdabörn o-g bafnabörn. m B

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.