Forvitin rauð - 01.03.1980, Qupperneq 2

Forvitin rauð - 01.03.1980, Qupperneq 2
KASIA KASPKZVK - COPELAND: Þaö var þungbúinn og regnvotan október- dag, sem vió ókum meö rútunni frá Keflavík- urflugvelli til Reykj- avíkur . Dæmigert íslenskt veður, eins og við áttum fljót- lega eftir að komast að raun um. 1 rút- unni var hópur fólks frá ýmsum löndumtsem hafði hist bara nokk- rum klukkustundum áður* en sat nú saman og ræddi hvert við annað af ákafa, sem stafaði af því að vera kominn til þessa ókunna lands, - lands sem við þekktum ekki, en átti aó vera heimili okkar aö minnsta kosti næstu átta mán- uöi. Allt í einu vakti einn úr hópnum at- hygli okkar á lands- laginu fyrir utan gluggan - og það dró niður í ákafa okkar. Hraunbreiðan sem teygði úr sér eins langt og augaö eygði* vot og grá með brún- um flekkjum af söln- uðu grasi hér og þar, var hreint ekki álit- leg, og fjarri því að hún byói okkur vel- komin. Við vorum öll eins og lostin sömu hugs- uninni - svona er þaóT Þetta er Island - við erum komin alla leiö. Það sló þögn á hópinn. Já, við vorum komin, hvort sem okkur þótti betur eöa ver - héðan af varð ekki aftur snúið. Um kvöldið vorum vi ó í Reyk j avík . Flest úr hópnum fóru snemma að hátta, en þaó er erfitt að bæla niður forvitn- ina,svo ég fer út. Það rignir ennþá, og það er eins og rokið hafi blásið öllu fólkinu burt, svo auóar eru göturnar þótt ekki sé orðið framorðið. Ég labba um götur borgarinnar og reyni aó fá botn í það, sem stendur á búóarskiltum og aug- lýsingaspjöldum á byggingum. Það er ósköp tilgangslaust. Hugsanir mínar æða hring eftir hring. Öt í hvaó er ég búin aö þvæla mér? Hvern- ig verður að búa í þessu landi, þar sem allt er svo öðruvísi en ég hef vanist? Ekkert orð hljómar kunnuglega. Skyldi mér nokkurn tíma tak— ast að læra þetta mál og kynnast ein- hverju fólki? Þá vissi ég ekki hve skjótlega ég fengi svar við þessum spumingum. Lífió í "húsbúrinu" Sólarhring seinna erum við komin langt burt frá Reykj- avík, tvístruó í litla hópa. Eins og af tilviljun endar ferðalagið í örlitlu þorpi einhvers staðar á Vestfjörðum. Áður en við er litið stönd- um; við frammi fyrir nýrri lífsreynslu, dagar okkar taka á sig nýja og mjög ein- hæfa mynd, allt í einu gerum við ekki annað en vinna og sofa til skiptis, vinna og sofa í enda- lausri síbylju. Við komumst að raun um, að þetta er gjaldið sem við. verðum að greiða fyrir forvitn- ina, en þaó verður ekki aftur snúið þótt einhver vilji fara aftur'heim. Samningurinn er gerð— ur til átta mánaða og það hefur enginn efni á áð borga far- iö sitt heim aftur, eins og við veróum að gera ef við förum áð— ur en tíminn er út- runnin. Vinnudagur- inn er svo langui> að við höfum engan tíma til aó velta því fyr- ir okkur hvemig er húið aó okkur. Okk- ur er troðið inn 1 agnarlítil herbergi eins og sardínum í dós, en við kærum okkur kollótt - fyrstu vikurnar. Það eru engin hús- gögn í herbergj xinum, engir skápar, engin borð eða stólar - alls ekki neitt nema rúm,og þau taka helst til mikið pláss. Vió vitum ekki þegar við flytjum þangaó inn, aö það verður annað en gaman þegar fram í sækir, að gan- ga á fötum og eig- um hverrar annarrar. Það finnst kannski einhverjum skrítið, aó maður geti__verið einmana í mannf jölda, en flestir geta ef- laust skiliö,hvaó er erfitt að fá að vera í næói með sjálfum sér í yfirfullu húsi Mér dettur í hug sam- líking - dýragarður - dýr í litlum búrum. Þau eiga ekkert val, engan kost á aö sleppa frá rannsak^ andi augnaráði manns, hvenær sem manni dettur í hug aö gláp- a á þau, en þau geta hvorki falió sig né flúió burtu. Vió getum það ekki held- ur. Þetta er ókeyp- is húsnasðið sero okk- ur var lofað á ráón- ingarskrifstofunni í London, við fengum þaó. Og viö ættum ekkert að vera að kvarta, það er ókeyp- is - þess vegna er þetta allt í lagiT Og enginn kvartar. "Hús-búr" fullt af "fólk-dýrum" (við erum dýr, er það ekki?) , herbergi meó engum húsgögnum. Ein sturta, eitt kló- sett og einn vaskur, allt í sama herberg- inu fyrir allt húsió. Engin undankomuleið. Því hvert ætti hún að liggja og hvernig ættum vió að komast eftir henni? Viö erum helvítis útlend- ingar í þessu litla plássiT Er einhver til,sem vill tala vió okkur? Og ef hann er til, því ætti hann að vera að ómaka sig meó því, þar sem viö töl- um ekki sama tungu- mál? Hvaó eigum við aó gera? Þaó er ein hlið á því h'vaö þaó er gaman aó búa í svona "hús- búri". Þegar tímar liðu fram(komumst vió aö raun um,hvað þaó var erfitt aö vera lokaður frá lífinu fyrir utan. Þaó reyndist raunar nærri því banvænt«að vera svona læstur inni meó litlum hóp. Hvaó verður um dýrin ef maóur tekur nokkur dýr af ólíkum tegund- um - eins og við vor- um ólík aó uppruna, þjóöemi og eðlisein- kennum (því við erum ekki öll eins, er það?) - og læsir þau inni í sama búrinu? Dýrin færu að bíta frá sér og níóast hvert á öðru - og við? Hvaó gerum við? Auóvitaó kemur okkur illa saman. Og skaplyndi okkar er ekki einu um aö kenna. Hópur af fólki í "hús-búri", skilió frá veruleik- anum fyrir utan, líf- inu í þorpinu,- land- inu, heiminum (vió fáum t.d. engin dag- blöð, hvorki ensk né íslensk, og við skiljum ekkert í úfe^ varpi og sjónvarpxj , þessi hópur veróur aó gera eitthvaó í frí- stundum slnum, ef ein hverjar verða. Þaó er ekki gott aó sjá hvað þaö er erfitt, en ég skal reyna aö útskýra það. Þaö búa þrjár manneskjur sem ekkert þekkjast saman I herbergi (þaö er eins og aó loka þrjá heima innan fjögurra veggja) og svo eru fjórum sinnum fleiri manneskjur I húsinu,þar sem vegg- irnir eru ekki miklu þykkari en pappír. Þaó leióir af sjálfu^ að þaó er nærri því ogerlegt að veróa sér úti um næðisstund til aó beita sér, að ein- hverju, lestri, námi, bréfaskriftum, það er alveg sama hvað maö- ur leggur sig fram. Þó getum við ekki neitaó hver annarri um aó vera til og haga sér eins og hún er vön og langar til, bara af þvl vió viss- um ekki út I hvað við vorum að fara,þegar maóurinn brosti bllð- lega og sagöi: "ö, já, við sjáum um hús- næðið og það kostar ykkur ekki neittr"

x

Forvitin rauð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.