Forvitin rauð - 01.03.1980, Side 5
2
eftir áratuga"pot"
- það hefur margar
aóferóir til aó
drepa "dýr" hags-
munamál kúgaóra
-kvenna- - og verka-
fólks (yfirleitt) .
Peir sem þekkja
gang Alþingis vita
þetta allra manna
best (og af hverju
fáum vió aðal-gagn-
rýnina á þann gang
T persónulegum. sam-
tölum - en ekki
opinberlega og her-
skátt?)
Til aó koma hags-
munamálum kvenna
gegnum þingió þarf
baráttuglaðar og
harðar konur og
karla, sem eru tals-
roenn kven-frelsis—
mála - en þau eru
ekki handhafar
rauðsokkar, viljum
b e rj as±- íyxiT'og
meö slíkum stuön-
ingsmönnum af öllu
a f li.—e#~ þe-i x- vi 1 j a
berjast fyrir og með
þeim hugmyndum,sem
við erumaö reyna aö
fylgja eftir í öllum
þeim tíma 'Og af.öiiu
því þreki, sem virkir
rauösokkar hafa yfir
aö ráóa___F.n - vi ö
skoóum hina þing-
ræöislegu baráttu
sem einn - og ekki
þann mikilvægasta
-eöa_~ árangurs ríkas ta
vettvang,sem kven-
freisisbráttan er
háó á. Þetta er,
að okkar viti rök-
-rétt ál-ykt-un—af
reynslu rauósokka,
og hiióstæðar
ályktanir eru dregn-
ar af herstöövaand-
'S'tæðin gum nú tii
dags - barátta
okkar hlýtur fyrst
.gg.fremst aó vera
utanþingsbarátta.
Og virð getum ekki
séð nokkurn einasta
tilgang í því# að
fara aó beita kröft-
um hreyfingarinnar
T~þáTð“aTð' hve rf a
aftur til (umdeilan-
legrar) fortlöar og
aamfylkja meó íhalds-
öflum landsins - til
fá fleiri konur
inná þing.
Eitt oró um Alþýóu-
bandalagið.
Konur I Alþýðu-
bandaiaginu fengu
að sjá þaó svo um
munaói fyrir síó-
ustu kosningar, aó
karlremban lifir
og dafnar í flokkn-
um - hann er ekki
hótinu betri en
aórir flokkar í
þeim efnum#þó svo
aó hann kenni sig
við sósíalisma.
Karlarnir í flokkn--
um tóku öruggu sæt-
in á listunum fyrir
sjálfa sig og tróðu
konurnar undir - á
nákvæmlega sama
hátt og borgaraleg-
ustu og íhaldssöm-
ustu karlar lan_ds-
ins. Misréttió
og kvenfyrirlitn-
ingarhugsunarhátt-
urinn í Alþýðu-
bandalaginu varó
hálfu sárari fyrir
þaó, að í og meö
fylgdi hræsnin í
stórum stíl. Þá
ofbauó og blöskraói
mörgum góðum Al-
þýöubandalagsmann-
inum»og margblöskr-
aöi» og Böóvar Guó-
mundsson skrifaði
þræl-góóa grein
undir þeirri aövar-
andi yfirskrift:
Konur hafa kosninga-
ré€t.
Konur í flokknum
uröu aö vonum ösku-
reiðar og illar yfir
meðferóinni - en
hver eru viöbrögö
þeirra? 1 grein
sinni 22.12. er
Soffía Guðmunds-
dóttir vígabaröaleg,
og fer hinum hörð-
ustu orðum um Rsh.,
firringu hennar,
rugludallshátt og
óraunsæi í hvívetna
- en í síöasta
hluta greinarinnar
sem heitir "Bræður
í Kommó" - skiptir
hins vegar yfir í
lindurbllöan tón og
mikió rósamál. Sá
hluti fjallar um
karlrembuna og yfir-
ga^ginn-I Alþýðu-
bandalaginu, og
byrjar svona kurt-
eislega (öfugt viö
þaó sem á undan er
komið) : "Ekki fæ
ég varist þeirri
hugsun,að okkur”sos-
íalistum flokks--
bundnum I Alþýóu-
bandalaginu, sé þaó
nærtækt verkefni, að
huga af fullri al-
vöru aó því, hvernig
jafnréttismálin
standa innan okkar
flokks, hvernig
tryggja megi konunum
til jafns vió karla,
rétt til starfa. ..
o.s.frv." (Þjv. 22.
12.) .
Nú getum við rauó-
sokkar ekki varist
þeirri tilhugsun, aó
I ýmsu af því, sem
skrifaó og skrafaó
hefur verið um Rsh.
síðustu tíma, spegl-
ist djúpstæó von-
brigði þeirra kvenna,
sem trúðu því ekki
I alvöru aó flokks-
bræöur þeirra myndu
kasta þeim meö svo
miklu brosi á vör
út I kuldann - aó
jafnréttið I flokkn-
um væri svona átak-
anlega lítió I raun.
Viö getum ekki annað
en spurt - eru ein-
hverjar Alþýðubanda-
lagskonur aö sparka
I Rauðsokkahreyf-
inguna - en meina
flokkinn? Og ef
svo er,-af hverju
deila þær þá ekki á
flokkinn? Okkur',
rauósokkum, finnst
þetta aö sjálfsögðu
ekkert skenmti-le-gt -
fyrirkomulag.
Þaó er nefnilega
þannig, aö róttaekar
og hresear- -Alþýóu—
bandalagskonur voru
rác
yar
braut#sem hún geng-
ur nú á .-Konur-ú-r
þessum flokki hafa
lengst af setiÖ I
miös-töö hreyfingar-
innar og verið virk-
ar I baráttunniyá~
hverju sem hefur
gengið - þær hafa
verió -og .exu- fél agar,
okkar sem nú störf-
um, vinir og sam-'
herjar. Og viö
trúum þvl ekki fyrr
en viö tökum á þ.ví
- aó þessar róttæku
koriúr séu tTIbúriar
Rsh. og kvennapóli-
tík hennar- rothögg
af nokkru tagi -
e ð á” 'e r'máXúm'þáhn I g
. komiö?.
Og svo aó lokum
- þaó hefur'alltaf
verið lögð áhersla
á það, aö Rauðsokka-
hreyfingin sé hreyf-
ing - ekki samtök
og ekki flokkur.
Þeir sem eru virkir
I þessari hreyfingu
krafta slna heils-
hugar, ráöa áherslum
hennar hverju sinni.
Og af hverju koma
þær Alþýóubanda-
lagskonur, sem eru
óánægðar með þróun
hreyfingarinnar,
ekki og leggjast á
árina meö okkur
hinum - þið getið
haf t. áhri#_og. -brey11_
því sem ykkur þurfa
þykir, ef þió miölið
okkur af ykkar dýr-
mætu baráttukröf tum,
og vió getum von-
andi llka lagt ykkur
til stuðning og styrk
I staóinn. Það
hlýtur - andsk-otinn
hafi þaó - aó vera
meó þeirri róttæku
kvennahreyfingu sem
• fyrir-er, I -staöinn-
fyrir aö fara I
fýlu - eða þaö sem
verra_er .- _aö._YÍnna
henni til tjóns.
Ekki getur þaö
verió I þágu kven-
frelsisbaráttunnar
I landinu - eða
hvaó?
Dagný Kristjáns-
dóttir
Ingibjörg Haralds-
dóttir.