Forvitin rauð - 01.03.1980, Síða 7
GÐ TIL EIGIN KYNS
réttindi. Fyrir ta^pum
tveimur árum stofnuóu
þeir svo með sér félags-
skap, Samtökin '78, sem
hefur m.a. þau markmið,
að tryggja réttindi hcsno-
sexúalista og auka þekk-
ingu fólks á málefnum
þeirra.
Allt baráttufólk fyr-
ir samfélagi jafnréttis
og frelsisyhlýtur að
fagna stofnun bessara
satntaka og styðja þau í
baráttu þeirra. Sá
stuóningur verður m.a.
veittur með því að beita
sér fyrir fordctnalausri
umræóu um málefni hcmo-
sexúalista, Þau tvö
viðtöl sem hér fara á
eftir eru innlegg For-
vitinnar rauðrar í þá
umræðu.
vid erum aá
berjast vid
Oti í Kaupmanna-
höfn, einni stærstu
nýlendu Islendinga
erlendis, eru bú-
settir tveir ísl-
enskir karlmenn sem
voru meðal stofn-
enda Samtakanna '78.
Forvitin rauð hitti
þá kvöld eitt í jan-
úar,og við röbbuóum
saman um aðstæður
homosexúalista á
Islandi og Samtökin
'78. Það lá beinast
vió,aó spyrja þá
fyrst um tildrögin
að,og markmiðið með
stofnun samtakanna.
X: Það var nú tölu-
vert langur aódrag-
andi að stofnun
þessara samtaka.
Meóal annars komum
við okkur upp póst-
hólfi, ég og annar
strákur, og gáfum
því nafnió Iceland
Hospitality. Viö
gerðum þetta fyrst
og fremst til að ná
okkur í alþjóðlega
kontakta, en hins veg
ar urðu ýmsir til að
grafa upp að ég var
skrifaður fyrir
pósthólfinu, og voru
hringjandi í mig í
tíma og ótíma. Yf-
irleitt voru þetta
homosexúalistar,svo
þaó sýndi sig sem
sagt,aó þaö var full
þörf á að koma upp
einhverjum samtökum
innanlands.
Y: Iceland Hospital-
ity voru ekki samtök
heldur einkafyrir-
tæki. Undirbúningur
aö stofnun baráttu-
samtaka fyrir rétt-
indum homosexúalista
hófst í ársbyrjun
þv£ tímabili fjölgaði
félögunum jafnt og
þétt. Þaó má segja
aó um 40-50 manns
hafi staðið aó stofn-
un samtakanna, beint
eóa óbeint.
F.r.: Voru þetta
allt karlmenn?
yT Já, því miður.
Þaö voru tvær stelpur
sem sýndu málinu á-
huga og vildu ganga
úalistar beittir mis-
rétti á íslandi, t.~d.
meó löggjöf?
X: Nei, samkvæmt
stjórnarskránni eig-
um vió aó hafa full
réttindi á viö aðra,
og þaó er ekkert í
refsilöggjöfinni sem
bannar kynmök tveggjc
aðila af sama kyni,
eftir aó ákveönum
aldri er náó.
1978,og þá sendum vió
út 50-70 bréf meó
fundarboói og tillögu
um hvernig svona sam-
tök ættu að starfa.
Viö héldum marga
undirbúningsfundi áð-
ur en hinn eiginlegi
stofnfundur samtak-
anna var haldinn,og á
í samtökin, en þar
sem þær voru ekki
lesbískar,uróum við
aó neita þeim um aó-
gang. Á þeim tíma
gátum við ekki hleypt
öörum en homosexúal-
istum inn í þessi
samtök.
F.r.: Eru homosex-
Y: En þótt löggjöf-
in beiti homosexúal-
ista ekki misrétti,
er það engu að síður
fyrir hendi t.d.
varðandi atvinnu.
Atvinnurekendur kæra
sig ekki um aó hafa
homma í vinnu. Hvers
vegna, vitum vió
„sextabú
ekki. Önnur hlió á
þessu er sú, aó karl-
maður er ekki viðui'-
kenndur sem sambýlis-
maður,maki, annars
karlmanns,þrátt fyr-
ir að £ hugtakinu
maki felist engin
kyngreining.
F.r.: Er almennings-
álitið neikvætt x
ykkar garó?
Y: Þaó var það fyr-
ir nokkrum árum.
Við vorum ekki viöur-
kenndir. En mér
finnst,að þaö hafi
orðió stór breyting
á þessu undanfarin
ár. Almenningsálit-
ió er mun hlióholl-
ara okkur en margir
halda. Nú orðið
mætum við sárasjald-
an óþverraskap frá
fólki. Þaö er eins
og hann hverfi þegar
vió höfum viðurkennt
það fyrir sjálfum
okkur og öðrum aö
við erum hommar. Ég
hef hins vegar oft
rekió mig á það,að
þeir karlmenn sem
úthrópa okkur sem
homma, koma svo til
okkar seinna og við-
urkenna að þeir séu
sjálfir hommar.
Þeir eru aö kasta
sinni eigin sektar-
kennd yfir á aðra.
X: Viöhorf fólks
breytist ekki nema
viöhorf homosexúal-
ista sjálfra breyt-
ist. Vió verðum
fyrst að vióurkenna
fyrir okkur sjálfum
að þetta sé eðlileg-
ur hlutur. Hitt er
svo annað mál, að
fólk einbl£nir svo
oft á kynferðislegu
hliðina £ samskiptum
okkar. Þaó gleymist,
aó við bindumst
hvor öórum tilfinn-
ingaböndum eins og
aórar mannverur.
F.r.: Er ekki mikió
salarstrið aó vióur-
kenna fyrir sjálfum
sér aó maöur sé
homosexúal?
3Ti Eg segi fyrir
sjálfan mig, að ég
viðurkenndi þessa
kynferöislegu til-
hneigingu mina frem-
ur snemma,og þegar
ég l£t tilbaka get
ég rakið hana allt
aftur £ barnæsku.
Fyrst þegar ég var
aö uppgötva þetta,
leiö mér eins og ég
væri einn £ heimin-
um.
Y: Þaö þurfa allir
aö fara i gegnum
timabil, sem er fullt
af sektarkennd, þv£
í rauninni er ein-
staklingurinn að
brjóta niður það
sem honum hefur ver-
ió innprentaö alla
ævi. Margir homo-
sexúalistar fara
erlendis meóan þeir
eru að átta sig á
þessu og sætta sig
viö sjálfa sig.
Þeir veróa aó fá
viðurkenningu frá
umhverfinu meóan
þeir eru aó ganga £
gegnum þessa þróun,
og hana fá þeir
ekki á Islandi
vegna upplýsinga-
skorts.
F . r. : Er homosex-
ualitet útbreitt
á íslandi?
Y: Þaö má reikna
með aö um 10% af
£slenskum karl-
^ IdU. II
©