Forvitin rauð - 01.03.1980, Blaðsíða 11
F.r.; Hvað qetur
Rauðsokkahreyfingin
gert fyrir lesbíur?
H: Mer finnst aó
innan Rauösokka-
hreyfingarinnar ætti
að vera starfræktur
lesbískur basishópur.
Slíkan hóp væri ekki
hægt að stofna með
neinum lúðrablæstri,
heldur yrðu lesbíur
aó taka sig saman og
fá aó starfa innan
hreyfingarinnar í ró
og næði. 1 slíkum
hóp gætu lesbíur rætt
sín mál saman og öðl-
ast styrk til að
horfast í augu vió
sitt homosexúalitet.
Þegar málin fara aö
þróast,ættu þær að
þora aó standa frammi
fyrir alþjóö sem les-
bíur. Við verðum aó
þora aó sýna fólki
aö það er ekkert ó-
eðlilegt við þaó að
vera homosexúal.
Sólrún Gísladóttir
mönnum séu hommar,
en Samtökin '78
ná ekki nema til
lítils hluta
þeirra eins og er.
Eldri menn eru svo
fastir í hettunni.
Þaö vita kannski all-
ir aó ákveónir menn
eru hommar, en þeir
lifa í þeirri sjálfs-
blekkingu,aö enginn
viti þaó og þaö er
aldrei talaö um þaö.
Þaö er fullt af mönn-
um/Sem eru eins og
gangandi ísskápar,af
því aó þeir hafa
aldrei talaó um sitt
homosexúalitet/ og
þar af leiðandi aldr-
ei komist út meö sitt
tilfinningalíf. Þaó
eru svona sextabú
sem viö erum að berj-
ast viö.
F . r.: Hvaó með bi-
sexúalitet, er það
algengt?
X: Eg held aó fæst-
ir geti verið bisex-
úal til lengdar.
Þaó er hægt aó vera
þaó í ákveðinn tíma,
en á endanum binst
einstaklingurinn
tilfinningaböndum á
annan hvorn veg,
■ 1 k '*■ "
annaóhvort einhverj-
um af sínu eigin
kyni, eóa andstæöu
kyni. Ég held líka
aó hjónabandið hafi
oft mjög stóru hlut-
verki að gegna í
bisexúalitetinu.
Þaö eru t.d. til
hommar, sem eru gift-
ir og eiga börn og
vilja ekki brjóta
upp hjónabandiö.
Þeir sofa hjá kon-
unni sinni, en halda
viö karlmenn.
Annars held ég að
bisexúalitet sé al-
gengara meðal
kvenna.
F.r.: Afhverju
helduróu það?
X~: Ég veit það
ekki, kannski er
þaó vegna þess,að
konur eru aldar
upp í því að vera
passívar, láta aö
stjórn í kynlífi.
Þær hugsa kannski
sem svo,að það sé
best aö láta þetta
eftir karlmanninum
þó svo að þær hafi
sjálfar engan á-
huga.
F.r.: Mér datt í
hug i þessu samr
bandi, aó konur
eru yfirleitt ekki
aldar upp í því a~ð
búast vió miklui af
kynlífi, og þar af
leiðandi finnst
þeim kannski ekkert
oeðlilegt þott þær
fai aldrei neitt
út úr þvi. Getur
verið að bisexual-
itet meðal kvenna
stafi af því aó
þær uppgötva ekki
kynhneigð sína
fyrr en þær eru
bundnar í baða
sko?
X: Já, þetta er
mjög sennilegt.
ɧ hef reyndar
ekki velt þessu
fyrir mér.
F . r . : íslenskar
lesbíur hafa aldr-
ei latiö neitt x
sér heyra. Af-
hverju haldió þió
aó það stafi?
Haldið þið að þaó
se otti við við-
brögó karlmanna?
Y: Þær þurfa
ekki aó vera hrædd
ari við þau við-
brögð en hommar.
Þvert á móti. Ég
er viss um að
karlmenn viður-
kenna frekar les-
bíur en homma.
Þessum graðfolum
fyndist bara gam-
an að sjá tvær
konur leika sér.
F.r.: Því hefur
stundum verið
haldið fram, aó
margar konur hafi
oróið lesbíur í
gegnum kynni sín
af nyju kvenna-
hreyfingunni og
þa m.a. vegna
biturrar reynslu
af karlmönnum.
Hvaó segið þió
um það?
X: Kynhneigð
getur aldrei
byggst á ógeðii og
þar af leióandi
getur homosexúal-
itet ekki byggst
á ógeói á hinu
kyninu. Ef svo
væri, þá væri
alveg jafn rök-
rétt að vió sner-
um okkur fyrst
að okkar eigin
kyni þegar kyn-
hvötin vaknar.
Y: Það getur
enginn orðið
homosexúal vegna
þess eins/.að til
eru samtök homo-
sexúalista.
Fyrst koma bíl-
arnir og svo
bílaklúbbarnir.
Hver einstakling-
ur á að fá að
ráöa kynhneigó
sinni, ráða yfir
sjálfum sér.
Það er persónu-
frelsi, er það
ekki?
F.r.: Hvernig
er þaó með tvo
karlmenn í sam-
búð, taka þeir
upp gamla kynja-
munstrið?
X: Ég held að
þetta sé dálít-
ió einstaklings-
bundió. Sumir
eiga sér þann
draum aö vera veikari
aðiiinn, -eóa sá
kvenlegri, - í sam-
búð og aðrir þann að
vera sterkari.
Y: Viö höfum nátt-
úrulega ákveðið
munstur sem fyrir-
mynd, þ.e.a.s. þaó
hefóbundna munstur
sem ríkir hjá karli
og konu. I byrjun,
meóan verið er að
leita að öðru munstri
líkist sambúó homma
oft venjulegri par-
sambúó,nema viö erum
náttúrulega ekki ald-
ir upp í aó gegna
kvenhlutverki.
F.r.: Aó lokum, hvað
er mikilvægast í bar-
attu homosexualista?
Y: Þaó sem við erum
fyrst og fremst að
reyna með okkar sam-
tökum, er að fá fólk
til aö viðurkenna,aó
vió erum til,og
brjóta niður fordóma!
jafnt inn á við sem
út á vió, með því að
byggja upp eitthvað
nýtt, byggt á okkar
sameiginlegu reynslu.
Við erum ekki aö
reyna að fá alla til
aó vera homosexúal-
ista eins og margir
halda.
X: Aðalmálið núna
er að reyna að halda
félagsskapnum gang-
andi og venja fólk
vió hann. Vió erum
að reyna aö skapa
kjarna, sem getur
tekið á þeim ein-
stöku vandamálum
sem upp koma hverju
sinni. Við erum
rétt að fara af stað
og þetta ér ærið
verkafni til aö
byrja með.
Sólrún Gísladóttir.
Sam-
er:
m iot>,
IXM