Forvitin rauð - 01.03.1981, Side 4
4
Ég vciknaöi 5.30, Siggi
grét. -Þaö var niöamyrkur og
ekki túnabært aö vakna, svo
ég stakk snuöinu upp í hann.-
I 3ja sinn Xagöist ég undir
heitu dúnsængira, en án árang-
urs, enginn svefnfriöur. Ég
-gafst upp og hitaði pela handa
honun. Vaknaði allt of seint
rétt fyrir átta, í nauninni
átti ég aÓ leggja af staö
eftir 10 mínutur með báða
kra3d<ana. (þaö var minn morg"-*
unn aö fára meö þau). Asgeir
var meö Xiálsbólgu, en fór
samt á fartur og hjálpaði mér
að kXaða krakkana í. Hann lof-
aöi að hringja í vinnuna og
láta vita aö ég kami of seint.
Ég ákvað að ná vagni 40 mxn.
seinra en venjulega. A hlaup-
um kom ég Kristínu á Isarra-
heimilið og Sigga á vöggustof-,
ura, og lafmóö náöi ég vagn-
inum.
Vinnudagurinn var rugl-
ingslegur, ég byrjaði á því
aö koma of seint og varð að
nota of stuttan matartímann
til að kaupa inn, á klukkuslag-
inu þurfti ég aö þjota út, ti'l
aö ná í krakkana.
Dagsdaglega skiptumst vií
á, þaö okkar sem ekki sækir
krakkana, getur fariö í róleg-
heitum heim úr vinnu og keypt
inn í matinn. En þegar allt
fer úr skorðum , eins og í
dag, streitist ég viö aö kan-
ást yfir þetta, en með slaana
samvisku - yfir að geta ekki
sinnt neinu rógu vel.
Á leiðinni heim náöi ég
strætisvagni á tilsettum tíma,
en mæðin, meö tvö þunga inn-
kaupapoka. Ég tróöst inn í
vagninn og náöi í rastsíöasta
sætið. Ekki er gert raö fyrir
því aö farþegar séu með far-
an aðventukrans, sem eJ<ki
komst í hennar tösku né mína.
Þegar viö komum heim öll
3, var Asgeir kominn á fetur,
því hann varö aö fara á fund
kl.19. Viö Asgeir rétt náðum
aö setjast niöur og tala saman
í 20 mínútur, eftir aö búiö
var aö klæða krakkana úr yfir-
höfnunum og koma matnum fyrir
í ísskápnum. Eftir aö Asgeir
var farinn, næréunst við, viö
nutum eldd. matarins þvf viö
vorum of þreytt. Þá skipti ég
á Sigga og lagéi hann í rúmið.
Kristín var ergileg yfir því
aö þurfa aö þvo ser og bursta
í sér tennurnar, síðan las ég
fyrir hana sögu. Hvorugt
þeirra sofnaði' strax, þau
kölluðu á mig til skiptis.
fe'istín vildi' éitthvaö aö
drekka og leikföng upp í rúnið
og meira 1jós. Uppvask-dags-
ins var Jþes.s vegra gert meö
hléum, ég.sífellt:aö fara ínn
í barnaherbergié til aö stilla
til friðar. Un nfuieytiö varð
allt hljótt, börninsofnuö og
'nú^gat ég notað túnann fyrir
sjálfa mig.
Frásögn þessi á ekki aö
lýsa hversú vesæl og óstund-
vís þessi kona er. Það eru
örugglega margir, san hafa
þessa reynslu, kannski upplif-
að hana oft eða sjaldan.
Það er í npgu að snrást
hjá þessari fjölskyldu. 8vo
virðist sem hin s.k. kjama-
fjölskylda veröi aö hafa ein-
hvem heima til að vinna hús-
verkin í rólegheitum, eigi
ekki stðöugt að klingja í eyr-
um hiö hvimleiða viökvæöi
"flýttu þér, flýttu þér."
Alltaf er verið að byggja
Þessari spurningu hafa
eflaust margir velt fyrir sér
og nokkrir reynt aö svara
henni á sinn Xiátt. Það hafa
þeir t.d. gert sem hafa stofrvs
að hin s.k. "kollektív" eða
sambýli eins og þau munu köll--.
uð á íslensku. En hvað er nú
það? Því er erfitt aö svara,
þar sem þau geta tekið á sig
hinar ýnsu myndir, en stutt
og laggott má segga að damið
líti út eiþthvaö á þessa leið
3-100 einstaklingar taka sig
saman um þann daglega rekstur
sem fylgir því aö vera manns
eskja, fæöa sig og klæöa.
■HCKE SWEET HOME" MfND Elrn Bafnsdottir.
fjölskyldur hver inn í sitt
ráðhús. Sameighin , sen er
240nr var einnig fullsköpuð,
en nú-á nfunda ári sameignar-
innar, þá telja íbúarnir að ,
hún sé heldur lítil.: f henni'
er gufuráö og búnirgsherbergi,
þvottahrá, leir- og smíðaverk-
stæöi, sjónvarpshertjergi og
salur, sem notaður er t.d. til
kvikmyndasýninga, leikfimi,
fundarv og borðhalds. Barra-
heimilið nýtur góös af allri
sameigninni og er stór Xiluti
af lífinu þar.
Noregi úr vikuskíðaferðalagi.
Ekki langaði Susanne á skíði,
en gat veriö heima án samvisku-
bits. Karsten í húsi 8 sagöi
svipaða sögu um þaö traust
sem hann Ixeri til annarra for-
eldra varðandi börnin sín.
Karsten er einsfeður faðir með
tvö t)örn; þau brá nú með einni
fjölskyldu. Einu sinni var
Iirirgt í Karsten í vinnuna og
Xionum sagt að krakkamir væru
ekki enn komnir á skóladagheim-
ilið x Sættedanmen. Karsten
Xiaföi gleymt aö segja að þann
angur, annaö hvort situr maður
með hann í fanginu, eða kanur
Xionum fyrir á gólfinu, þar sar
feturnir eiga að vera. Ég
valdi seinni kostinn, því ég
var heit og sveitt eftir hlaup-
in og var reyndar búin að
ákveöa aö nota ferðira til að
lesa grein fyrir fund daginn
eftir.
KLukkan var fimm, þegar
ég var konin^á barnaheimiliö,
og átti ég þa reyndar að vera
búin að Sdekja bömin. Afsaks,
andi með samviskubit út af
fóstrunun sem biðu. Kristxn
Xiafði búið til mikinn og stór-
xbúöir sem falla að kjarrafjöl-
skyXdunni eins og Iianski að
hendi, fjögur herbergi og eld-
hús. Eldhúsið, sem nú orðið
er eina vinnuherbergi fjöl-
skyldunnar, er útbúið í sam-
rani viö nýjustu tækni og vxs-
indi meö það fyrir augum að
sá einstajclingur sem verkin
vinnur kcmist sem léttast frá
þeim. Auðvitað er það gott og
blessað, en óneitanlega er þaí:
undarlegt aö í hverju eirasta
eldlnísi í hverri einustu blokk
er settur upp pottur klúkkan
sex -og eldað fyrir f jóra, Af
hverju ekki' aö saméinast og
elda fyrir tólf?
Innkeyrsla.
Sameiginleg útivistarsvaaöi
Vatsuppliitunarstöð
Sameign
Hús á tveim Iiæöun.
" " einni Xáö.
Sundlaug framtíöarinnar
(Jtivistarsvaaöi
Garðar.
■ Húsverkunum s.s. innkaupum
matseld, þvotti og Xireingern-
ingu er deilt jafnt niður á
alla ásamt öllum kostraöi af
rekstrinum. Má í rauninni
lxícja þessu viö sameignarfyrir-
taki, þar sem allir Xiafa sönu
réttindi og sörnu skyldur og
gróöinn felst í auknu féla^s-
legu samneyti og fleiri fri-
stundum.
A undanförnum árum hefur
verið mikil gróska í alls kyn.
sambýlistilraunum x Daimörku,
Xiefur margt veriö reynt og
gefist misvel. Til þess að
forvitnast um eina slxka til—
raun heimsóttum við a dögunum
sambýlið í Sættedanmen, sem
liggur rétt fyrir utan Kaup-
mannahöfn.
SÆITEDAMMEN.
Fjölskyldusamliýliö í
Sættedanmen er frumburður hér
í Darmörku. Getnaöurinn átti
sér staö þegar Bodil Graae
skrifaði kjallaragrein í Poli-
tiken 1967. Bodil taldi aö^
margir foreldrar ættu aö Xilua
aö bömunun og aö mörg þeirra
eldust upp viö þrúgandi skipu-
lag borgarinnar með öllvm sín-
um boéim og bönrium. Lausn
þessara vandamála vari fjöl-
skyldusambýli, sem skipulegéi
sina eigin byggö. Margar
bamaf j öl skyldur brugðust vel
viö greininni og kváðu sig
reiöubúnar aö fikra sig áfram
með eitthvaö nýtt - og Xpfust
Xianda. Allir tóku virkan þátt
í skipulagningunni en tölu-
veröur timi leiö þar til búið
var aö leysa allar þrautir.
Hinn lapgi meögöngutúni•varð t
til þess að sumar bamafjöls’
skyldur drt%u sig í hlé og
aðrar Xarttust viö.
Eftir 5 ára meðgöngutima,
eöa sunariö 1972,-fæddist
frumbiuröurinri og fjölskyldu-
sambýlié í Sættedammen varð
aö veruleika. Flutrtu þá 27
I þessu fjölskyldusambýli
bregður svo viö aö allar konur
virup úti, þriöjungur þeirra
er þó meö Xiálfsdagsvinnu.
Hvemig skyldi standa^á því?
Er lausnina aö firma í skipu-
lagi Sættendammens og Xiinnx
félagslegu uppbyggingu. Sú
uppbygging er í grófum drátt-
um þannig, aö starfrækt eru
tvö félöy, annars vegar Xiús-
eigendafelag og Iiins _vegar
sameignaráhugamannafélag.
Innan þeirra eru svo ótal
nefndir. Húseigendafélagiö
sér um eftirlit, viöliald og
Xireinsun á ei^nunum. ^Sameign-
aráhugamannafelagiö sér um
innkaup, menningarmál (veisl-_
ur) og allar breytingar eöa ný-
framkvæmdir. Innan þess veröa
einungis nokkrir Xiópar,nefndir
svo sem matarXiópamir,innkaup-
anefndin, Xiópur sem sér um ' -
ferðalög og fyrirkomulagiö á
skóladagheimilinu. XfatarXióp-
arnir fjórir byrjuðu strax af
sjálfu sér 1972 og Xiafa starf-
að óslitið síðan. Vegna pláss
leysis í sal sameigninnar
geta aöeins 40 boröað saman á
kvöldin, en alls brá um- 120 í
Sættedammen. Borðar því einn
hópur á mánudögum og miðviku-
dögum og Xiópur þrjú á föstu-
dögum og_ laugardögum og sá
fjorði á sunnudögum. Einstakl-
ingar skrá sig gjarnan í alla
hópana og fjölskyldur stsundum
í tvo. Ein fjölskylda sér um
hverja kvöldmáltíö þ.e. inn-
kaupin og leggur jafnframt út
fyrir kostnaðinum, sér um
matartilbúning og uppþvotrt.
Innkaupanefndin hefur
einnig unniö mikið starf, sér
Xiún un aö gera góö kaup á
XireinXætis- og nýlenduvönjn
tvisvar í viku, eftir pöntun-
um hvers og eins. Þá er nefnc
san skipuleggur feröalög sem
fjölmennt er í um helgar og
eða í sumarleyfum. Susanne í
húsi 17 sagði að stelpumar
henrar væru nýkomnar frá
daginn færu þau í afirBílis-
veislu, en honum fannst þessi
súiihringing mjög traustvekj?
andi.
íbúar Sættedammens vinna
sjálfir viö Skóladagheimili
sitrt. Þar er jafnan einn
fulloröinn við látinn og ung-
lingur'sem fer borgun fyrir
starfiö. En auðvitað Xiafa
kanið upp ýnis mál við rekstur
skóladagheimilisins og uppeldi
bamanna. 1 uppXiafi vildu
xbúamir sjálfir vinra við
tamaheimilið og sjá um krakk-
ana, en vegna þess aö allir ur
unnu úti og áttu í erfiöleikum
meö aö fá frí, var tamaheim-
iliö leigt sveitarfélaginu, se
sem ekkert Xiaföi byggt. Síéar
biyggði sveitarfélagiö bama-
ráimili Xiinun megin götunnar
og var þá bamaheimili Sætte-
dams breytt í skóladagheimili.
. Aöeins .ein Xiinna 27 fjöl-
skyldra hefur flutrt úr f jöl-
skyldusambýlinu, sýnir það aö
frumburðurinn hefur vaxiö og
þroskast, ganlu vandamálin
Xiafa leyst, en auövitað Xiafa
önnur komiö í staðinn. ,Ekki
virtist Karsten alveg sáttur,
sagði Xiann sposkur á svip að
í Sættedarnmen rxkti mæöraveldi
því konumar sæju um stjóm-
sýsluna. Getur hugsast áð þaé
sé kappsmál kvenna að rekstur,
fj ölskyldusambýlisins fari
ekki úr skoröum.
Fyrri Xiluti þessarar
greinar er endursagður úr tók-
inni Boligranmer- Menneske-
værd, sem er kvennaskýrsla.
Þá hafa fleiri greinar og
bækur veriö skrifaöar um
stööu kvenra í skipulagi
xbúöa bxorgar og nuna er aö
koma út nýtt tölublaö af
Blöd By, sem fjallar eingöngu
um þessi mál.
Hrönn Axelsdóttir
Kolbrún Oddsdóttir