Forvitin rauð - 01.03.1981, Síða 10
ÍO
ertu á pillunni?
ERTU A PILLUNNI?
HEFURÐU VERIÐ Á HENNI?
ÆTLAM)U A HANA?
Þá er hér tilvalin grein
fyrir þig.
Aðdragandi þessarar
greinar er sá, að í oktdber
s.l. kcm út bók á vegum
•Politikens Forlag í bókaflokki
un læknisfræðileg efni, "Bogen
cm P-pillen". Við útkcmu
þessarar bókar blossuðu ^upp
unræöur um pilluna og þá
aðallega um áðumefnda bók..
Höfundur bókarinnar er Helge
Holst Kjærsgaard læknir.
Þessar umræöur vöktu strax
athygli okkar og kynntum við
okkur efnið mjög ýtarlega.
Þar sem pillan hefur verið
aðal getnaðarvömin á íslandi,
svo sem annars staðar í hinun
vestræna heimi, frá því hún
kom á markaðinn, lan^ar okkur
til að kynna þetta mal. Un
svipað leyti og bókin kom út
var hér haldin ráðstefna um
kvennarannsóknir (kvinde -
forskning), þar sem vakin var
athygli a bókinni. Umræöurv
nar enduðu með því að hópur
72ja lækna og 2ja læknanema
mótmæitu bókinni í 12 liðum.
Þau krðfðust þess að bókin
yröi dregin til baka og snéru
sér beint til útgáfufyrir-_
tækisins til þess að koma £
veg fyrir auglýsirgu á bókinni.
Helge H. Kjærsgaard sá sér
leik á borði, gerði málið
opinbert og fáck þannig ókeyp-
is auglýsingu á bok sinni.
Greinin sem hér fer á eftir
birtist í Information helgina
29.-3o. nóv. s.l. og er viðtal
Hanne Dam við 3 af ancfaiælerrium
bókarinnar og við teljum aö
aðal atriði þessarar umræðu
komist hér vel til skila.
■EFASmDIRNAR ÆTTU ALÐVITAÐ AÐ
KOMA KONUNUM TIL GÖ£A FREKAR
EN PILLUNNI OG LYFJAIÐNffiiINUM:
" Ef þetta hefði verið um-
ræöubók en ekki handbók hefðum
viö auðvitað ekki brugðist við
á þennan hátt. .' Við erun ekíci
fylgjandi ritskoðun og allir
mega birta stjómmálaskoöanir __
sínar. Við höfum farið fram á
það við PDlitikens Forlag að
bókin veröi dre^in til baka^,
vegm þess að hun er gefin út
í bókaflokki un læknisfræðileg
efni, ber heitið "Bogen am P-
pillen" og birtist sem óhlut-
dræg ladcnisfrtóileg handbók
meö gæöastimpli Politikens
Forlag. Bókin er full af ó-
staðfestum og röngum full-
yrðingun. o Hún er full af
augljosum laknisfraðilegum
villum. Þess vegna höfum við
fakdð athy^li bókaútgáfunnar
á, að við alítum bókina vera
gróflega villandi og hlut-
dræga neytendaleiðbeiningu
undir yfirskini læknisfrœði-
legs myndugleika,"segjja 3-full-
trúar læknanna sejn motmasltu
bókinná "Bogen an P-pillen".
Þessir 3 lasknar eru, Rolf
Plesner, kvensjúkdcbalæknir,
Birgit Peterson geðlæknir og
Karin Helweg-Larsen meina-
fræðingur. laeknamir ál£ta
bókina einhliða oflof á pill-
una og skapara hennar lyf jaiðna
aðinn. Lyfjafyrirtækiö Searle
ér t.di svo gagntekið af bók-
innij.að það keypti hluta upp-
lagsins og dreifir bókihni ó-
keypis £ auglýsingaskyni til
lækm.
Kjærsgaard tekur sjálfur
fram, að tilgangur ’hans meö
bókinni hafi verið að eyða
órökstuddri hræðslu meðal neyt-
enda og hugsanlegra neyterria
pillunnar. í bréfi til dag-
blaða l£kir hann læknahópnum
við afturhaldsseggi og slær
þv£ föstu að hann sé.að reyna
að gera að engu uppfinningu,
ekki aldarinnar, heldur " upp-
finningu árþúsundsins."
FáÐIST A LÍFSSKOBANIR
STARFSBRtSWP
Information spurði þessa
3 lækna hvort þeir séu ekki
sjálfir hlutdrægir, þegar þeir
ráðast á starfsbróður sinn og
"gjörvalla lifsskoðun hans".
B.P. : Við rotum orðið "l£fs>-
skoðun" til að gera langt mál
stutt og vek§a athygli á aé
höfundurinn hefur margar
aðrar skoðanir, san við erum
einnrg ósamnála. En við erum
ekki að mótmæLa þeim.
K.H.: Ef til vill hefðum við
átt að nota orðið afstaða. Þv£
þegar Kjærsgaard mælir skilyrð-
islaust með pillunni handa mjög
urgum konum, kemur skoðun hans
á konum almennt £ ljós. Alit
hans Semur einnig berlega fram
fcþessum orðum hans "hin óáreið-
anlega l£kamsstarfsemi ksænna "
og hvemig hann f jallar um kven-
kynshormónið ðstrogen "það væri
ekki daaidgert kvenkynshormón ef
það hefndi s£n ekki á eftir og
hefði áhrif á.heiladingulinnV
Afstaða hans til lcvenna almennt
hefur auðvitað áhrif á röksemda-
færslu hans fyrir notkun pille
unnar. Skoðun hans virðist
vera sú, að konur séu of óá-
reiðanlegar til að nota aðrar
getnaðarvamir. »
R.P.: £g.viðurkenni, að oröið
lifsskoðun er ekki sérlega
heppilegt £ þessu samhengi .
Það orð, sem ég ál£t að segi
þaö sem segja þarf, er orðið
grundvallarviðhorf. % ál£t
að læknar nú á dögum verði að
vera ákaflega varkárir þegar
þeir gefa lyf, sem hafa mikil
áhrdf á likamsstarfssemina,
eins og gigtar-, h§arta- og
hormónalyf. Við verðum aö
vera þess meðvituð hvaöa
eyðileggipgu og aukaverkan-
ir lyfin hafa, sem ef til vill
koma ekki fram fyrr en 20 árum
eftir að farið var að i*Dta
V/fib. Fyrir mitt leyti vil
ég taka það fram að þar sem
ég er.hvorki áhangandi ne
andstaaöingur notkunar
östrogens hahda konum á
breytingaraldrinun, þá er ég
hvorki með né á móti pillunni.
En ég er ákafur andstæðingur
þess að hún sé notuð gagn-
rýnislaust og ég er á 'moti þv£
að maður eins og Kjærsgaard
skrifi bók, sem er algjörlega
ógagnrýnin lofsemd á pilluna.
Bókin er einhliða og það þykir
mér mjög hættulegt þegar verið
er að kynna læknisfræðileg
efni fyrir almenningi.
B.P.: Þegar rætt er um getn-
aðarvarnir verður það að vera
konan sjálf, sem ákveður hvaða
vöm hún vill nota, en hún á
kröfu á að kostir og gallar
séu útskýröir á heiðarlegan
hátt.
MARGAR NIÐURSTÖÐUR SÍNA
FRAM A AHÆTIU:
Sp.: Kjærsgaard leggur á það
áherslu, að það sé osánrað að
pillan valdi t.d. blóðtappa.
P/LLAJZ
Hefur Lann ekki rétt fyrir
sér?
R.P.: Það eru ákaflega miklar
l£kur á að það S£ samhengi á
milli aukinnar hasttu á blóð-
tappa og notkunar pillunnar.
Svo sterkar líkur, að stærsti
hluti v£sindamanna, sem fást
við rarmsóknir á pillunni,þaö
þori. ég að fullyrða, séu sam-
mála þv£ aö þessar l£kur verði
að teljast áiættuþættir. Þaö
eru fyrir hendi stérar cg vel
unnar rannsóknir, sérstaklega
fra Englandi, þar sem stórir
hópar laekna hafa rannsateð
meðal þúsunda kvenna samhengi
á milli blóðtappa og pillu-
no'dcunar.
Sp.: Kjærsgaard tekur ástral-
ska rannsókn sem dani, þar sem
fram kemur að ekkert samhengi I
sé þama á milli.
R.R.: •fig þekki vel þessa.
áströlsku rannsókn en- verð
að draga þá ályktun, að þar sem
vafaatriöi era veröi konurnar
að njðta goös af þeim en ekki
pillan og lyfjaiðnaðurmnn.
AHRIF A LÍKAMSSTARFSEMINA:::
B.P.: Það eiga sér stað miklat
breytingar £ líkamanum þegar þú
tekur pilluna, storknunareigin-
leiki blóðsins breytist, það
verða breytingar á fitunryndun-
inni og það eru til rannsóknir
sem sýna fram á breytingar á
æðaveggjunum.
K.H.: Það er sérstaklega £
slagæðunum sem breytingarnar
eiga sér stað, þar eö æðavegg-
urinn þykkrar. Ef æðaveggur-
inn þykknar og innsta frumu-
lagið breytist, myndast frek-
ar blóðtappi þar á staðnum.
í bók Kjærsgaards kemur fram
sú skoðun hans, að þau blóð-
tappatilfelli meðal ungra
kvenna, sem taka pilluna, séu
.tilfelli þar sem blóðtappinn
hafi mýrriast anrars staðar £
líkamanum, en hafi síðan faarst
til lungnanra. En þetta er
ekki rétt. Það era til rann-
sóknir,sem sýra fram á að
blóðtappi hjá konum, sem taka
pilluna, hafi einmitt nyndast
á staðnum, en þaö er mjög
sjaldgæft meöal ungre kvenra.
Þetta sést annars eingöngu
hjá hjartasjúklingum, sem
verða fyrir sérstökum lungna-
breytirgum. Aö breytingar
eigi sér stað £ aáiunum, hafa
margir danskir aughlaknar
berrt á. Það virðist vera
þannig að sumum hærtrti meira
til en öðram að verða fyrir
þessum breytingum. En hverjir
eru nænastir fyrir þeim vitum
•viö ekki og dænin sanna að
pillan hefur áhrif á önnur
líffæri en eingðngu leg og
eggjasfokka.
ÞANNIG VERKAR PILLAN:
Sp.: í stuttu máli hvaða
verlcanir hefur pillan?
R.P.: Ef am er að ræða
venjulega pillu, þá hindr-
ar hún egglos, breytir
slimhimnunrli í leghalsinum
þannig að sæðisfrumurnar
eiga erfitt með aö kcmast
£ gegn, hefur áhrif á sliin-
húðira £ leginu, þannig að
hæfileikar hennar til aö
taka við frjóv|uöu eggi
minnka, ef frjovgun hefur
átt sér stað þrátt fyrir
allt. Það er um að ræða
mjög mikil áhrif á líkams-‘
starfsemina, því að fyrir
utan þessi staöburrinu áhrif
á leg, kemur pillan £ veg
fyrir að heiladingullinn
framleiði tilætlaðan kyn-
hormón. Þetta þýðir að
pillan hefur einnig áhrif
á^eðlilegt, homónaháð
sálarástand.
B.P.j_ í stað breytilegs j
hormórastigs færð þú al-
gjörlega jafnt hormónastig.
Sp.: Er^etta ástæðan
fyrir þvi að margar konur
kvarta um minni löngun til
kynlífs eftir að þær fóra að
taka pillura ?
KpL.: Það er breytilegt eft-
ir rannsóknum. Þetta er nú á
vissan hátt háð spyrjandanum
því það tekur tíma að ‘fá' fram
raunverulega afstöðu kvenra
til kynlífs. Auk könnunar,
sem Kirsten Auken gerði 1947,
er vist bara ein rannsóhn til
un kynlíf kvenra, rannsókn
Karin Gaardes á kynlífi fer-
tugra ýcvenna £ Glostrup. Sú
rannsókn er áhugaverð £ sam-
bandi við pilluna, því af
þeim 548 konum, sem spurðar,,
vora, sögðust 62% þeirra
hafa fundið fyrir cþa^gindum
við notkun pillunnar. 44 %
hættu aö nota pillura vegra
aukaverkana. Þetta eru hærri
tölur en viö eigum aö venjast,
sem liggur sennilega ekki £
afstööu spyrjandans, heldur
fyrst og fremst £ þv£, að
hann er kona og hefur auk
þess gefið sér tíma til að
ræða málin. 20 % kvennanna
fannst einnig að löngun
þeirra til kynlífs hefði
minnkað eftir að þær byrjuðu
á pillunni.
Sp.: Hvaða aukaverkanir
vora nefndar ?
K.ít.: ' Almenn vanliðan,
þreyta, höfuðverkur, ógleði,
þyngdaraukning og sveppur £
leggöngum, en. þaö kcLLla þeir,
sem eru hlynntir pillunni,
smávægilegar aukaverkanir.
VILJUM EKKL LATA BANNA PILLUNA.
B.P.: Eg vil leggja á það
r£ka áherslu að engin okkar
vill láta banna pillura. A
sumar konur hefur hastta á
getraöi það lamandi áhrif, að
þær sætta sig við aukaverkan-
irrar.
R.P.: Pillan getur verið
góð getnaðarvörn, en hqn á
ekki að vera kynnt sem sak-
laust og skaðlaust efni.
Kjærsgaard nefnir t.d. sjálfur
að pillan geti haft áhrif á
bóðþrýstinginn, en hann bætir
ekki við, að £ yfirlitsgrein
£ "Ugeskrift for la»ger" var
kcmist að þeirri niðurstöðu
að jafnvel minnsta haekkun
blóðþrýstiigs, sem nœlist