Forvitin rauð - 01.03.1981, Síða 12
éf
-■*- » .'-v? V •
** á
r ^ * -»4 &
*
KOMN OG RÚSSLAND
Rétt fyrir jólin kan
forvitnileg bók út á danskri
tungu. I henni eru þýddar
greinar, reeóur og fleira eftir
femínista frá Leníngrað. Konur
þessar standa á bak við útgáfu
á ólöglegu kvennaalmanaki sem
þær nefna "Konan og Rússland",
en danska útgáfan ber sama
nafn. Efnið 1 dönsku þýðin^-
unni er annars vegar sótt ur
almanakinu, fyrsta tímariti
femínistanna, en það kan út í
tíu vélrituðum eintökum í
dessnber 1979 (ef eintökin
hefðu verið tólf eða fleiri
hefði mátt handtaka rit-
stjórann) .■ Hins vegar er
efnið sótt frá ráðstefnu
sem hfaríuhópurinn hélt í mairs
198o.
Maf£a mey
Aðalhvatamaður almanaks-
ins er Tatjana .Mamonova rit-
stjóri þess. Auk hennar eru
iðnustu pennamir þær Natalja
Malachovskaja, Tatjana
Goriceva og Julija Voznesens-
kaja. Stuttu eftir útkonu
alnanaksins börðu KGB-menn á
dyr Mamonovu o^ fengu hana til
að lofa sér þvi að hún gerði
slíkrt aldrei aftur. Síðar
kemur til klofnings á milli
Mcmonovu annars vegar, en hún
er trúleysingi og hins vegar
hinna þrig^ja sem leitað hafa
á náðir truarinnar og eru
einnitt í fyrmefndtm Maríu-
hóp. Nú eru um það bil
þrjátíu virkar konur £ Maríu-
hópnum í Leníngraö, en þar er
líka aö finna feonínista sem
afneita trúnni og eru meira
samfélagslega þenkjandi.
Vísað til Vínarborgar
I júníbyrjun 1980 var
Voznesenskaju vísað úr landi
án tveggja bama sinna. Rúnum
mánuði seinna, daginn eftir
opnun ölympíuleikanna í
Moskvu var hinum þremur vísað
úr landi og splæstu yfirvöld
13o.ooo nýkrónun £ leiguflug
undir þær til Vinarborgar.
Fj órmennirgamir hafa s£ðan
kcmið frara á fundum, ráðstefnun
og þess háttar v£ða á Vestur-
löndun. Eins og búast má við
hafa þær verið misnotaðar af
ýnsun hópum, allt frá frönskum
fem£nistum sem þóttust hafa
einkarátt á þeim eftir að
hafa gefið út texta þeirra £
'hroðvirknislegri þýðingu til
.karlmannanna £ dönslcu
Sakharov-úiefndinni sem á sinn
hátt hafa gert l£tið úr
‘f eminismanun.
Afneita marxisma
ímsir verða hvumsa yfir
þv£ að konumar frá Lenfngrað
skuli leita á naðir Mar£u meyjar
og hennar trúar. Skýringin er að
hluta til sú að þar þykjast þær
finna kaerleik sem sé kvenlegur
eiginleiki og mótvéegi við kulda
og einangrun sem sovétborgarinn
>lifir £.
S.Sokolova segir aö
marxisminn snúist aðeins um að
fá magafylli s£na. A bls.104
segir hún:
"Marxisminn er aðeins
kenning sem engan elskar.
Hlustiö bara á þau orð sem hann
notar; stétt, flokkur, áfram,
. við munum drena há. við tminum
sigra. Það er okkur ónögulégt
aö -tengja kvennahreyfinguna
marxisma eins og oft er
reýndin á Vesturlöndum."
Margt fleira kemur okkur,
vestranum konum spánskt fyrir
sjónir. En þar veröur að hafa £
huga aö £ fyrsta lagi búa
sovétkonur við annað þjóðskipu-
lag en viö, sem þrátt fyrir s£n
fögru fyrirheit hefur hrasað
illilega á vegi sósfálismans og
alveg yfirsést að taka konuna
inn £ dæmið, svo og að þær
hafa ekki orðið fyrir áhrifum
af. jafnréttisumræðu á Vestur-
löndum. Eins og margir halda
þær að grasið sé granna hinu
megin við girðinguna og gera
sér ekki grein fyrir að við
höfum s£st minna að berjast
gegn en þasr. Eins og brennt
bam forðast eldinn forðast
þær að nota lausnarorðið sós-
ialismi.- En eins og ein
þeirra segir að ekki skipti
máli hvaða kenningar fólk
kenni sig við, heldur hvem-
ig það kemur fram við iáung-
ann, Jjá getum við ekki anrað
en synt þeim lágmarksskiln-
ing.. Þær búa við kvennakúg-
un rétt eins og við, en sú
kúgun birtist £ mismunandi
myndum eftir hvar á jarðar-
kúlunni það er.
I greinum sinum fara þær
inh á ýimis efni svo sem
húsnæðisvandamál, bameignir,
fóstureyðingar, bamaheimili
og margt fleira sem snertir
konuna. Húsnaðismál eru £
miklum ólestri og er þar mörgu
um að kenra, £yðileggingu
seinni heimsstyrjaldar, hröðum
fólksflutningi úr sveit £ borg..
seiragangi £ byggingarmálum á
Stal£ntimanum og hinni hörðu
rússnesku veðráttu sem hl£fir
ergu byggingarefni.
I^dag ér búist við að um
25% þjóðarinnar búi £ þv£ sem
Rússar kalla "kanunalnye". Það
eru stórar gamlar £búðir £
miðbænum sem fleiri fjöl-
skyldur og einstaklingar
skipta á milli s£n og eru með
sameiginlegt eldhús og salemi
(bað ef það er fyrir hendi).
Þar velur fólk ekki sambýlismenn
s£na og þarf vart að taka fram
aö samkonulagið getur orðið
stirt þegar fólk þarf að þvo sér
(á viðkvaanun l£kamshlutum)
franmi fyrir bláokunnugu fólki
og er inni á gafli hjá hvoru
öðru.
I bókinni er birt bréf
sem Malachovskaja skrifar
bandarfskun blaðamanni sem
lofað hafði sovésk húsnæði.
Hún er full af beiskju er hún
lýsir herbergiskytru san hún
ðeilir með ungum syni s£nun,
þar sem loftið er aö hrynja ,
ofan á þau og einn sambýlis-
mannanna hefur reynt að drepa
hana.
Draumsýnir Alexöndru
Gert er ráð fyrir að
sovéska konan noti 40-6p klst.
á viku £ heimilisstörf. Eitthvað
er þetta að batna með tilkcsnu
£sskápa en föt eru yfirleitt
þvegin £ höndunum og hinar
t£tt untöluðu biðraðir gera
það að verkum að t£mi
isovésku (kven)þjóðarinnar til
innkaupa mun svara til heils-
dagsvinnu 4 1/2 miljónar manna
á ari.'
Fóstureyðingum er lýst á
hroðalegan hátt £ bókinni.
Deyfingar eru litlar sem engar
og menntun sovéskra lækra er
mun lakari en á Vesturlöndum.
Arið 1967. voru 72% lækra konur
og er lækrastarfið eitt af
lagst launuðustu stðrfunum.'
Stefra yfirvalda £ fóstur-
eyðingamálum hefur æt£ð farið
eftir þörfum r£kisins og
vinnumarkaðarins. Styrjaldir
ollu miklu manntapi og var þaö
ein orsök þess að skref var
tekiö aftur á bak eftir
byltingura. Arið 1936 voru
frjálsar fóstureyöingar úr
sögunni og 1944 varö erfiðara
og dýrara að fá skilnaö.
ðskilgetin börn voru ekki
jafnrétthá þeim skilgetnu,
hvorki fjárhagslega né fengu
þau.að. bera■nafn feöra sinna.
Draumisýnir Alexöndru Kóllonta j
um^aðskilnað eldhúss óg
hjórabands gleymdust.
Arið 196.8 . voru fóstur-
eyöingar leyfðar á rrý og
skilnaðarlögin gerð auðveldari.
Samtimis var reynt að hefja
móöurhlutverkið upp til
skýjanra, en-£ verki fengu
konur engar hvatnirgu til að
eiga böm, hvorki með tilkcmu
dagheimila né aukinna þæginda
við heimilisstörf.
Barraframleiðsla
Sovéska konan tekur mikinn
þátt £ atvinnul£finu en um leið
er hún móðir, eiginkora og
húsmóðir. Þetta margfalda
vinnuálag gerir meðal annars að
verkum að bamsfæöingar eru
ekki miklar. Það er hreinlega
of erfitt að eiga fleiri en
eitt bam. Nú un áramótin gergu
ný lö^ £ gildi sem stuðla eiga
að þv£ að konan finni sitt
rétta eðli á ný. Lög þess banra
konum að vinra 460 störf sem
allt £ einu eru talin of erfið-
fyrir konur. Ahyggjur yfirvalda
út af of fáum bamsfæöingum eru
ekki minnst kynþáttalegs eölis.
A^tímabilinu 1969-79 fækkaði
Rússum um 2 1/2 miljón en á
sama túna f jölgaði As£uþjóðim
Sovétr£kjanra um t£u miljónir.
Ef þessi þróun helst er búist
við að Rússar kanist £ minni-
hluta árið 1985.
Kynferðisfræösla er lrtil
sem engin svo þáð gefur auga
leið að margar konur neyöast
til að gr£pa til fóstureyðinga.
Sá mikli fjöldi kvenra fram
yfir karlaeftir mannsdráp
heimsstyrjalda hefur ekki
áhrif á barnsfæöingar lengur,
þar sem þær konur eru nú
komrar af bamseigraaldri.
Fæðin^arorlof er heilt ár
£ orði en í reynd aðeins
56 dagar fyrir og 56 dagar
eftir fæöingu, eftir þaö faar
konan aöeins rúnar hundrað
nýkrónur á mánuði til að
lifa af.
Eins og af þessu má
sjá, þá reyra karlar að fá
konur til að framleiða meira
vinnuafl en hafa ekki vit á. að
hleypa þeim út úr' þv£. völundar-
húsi sem mikið vinnuálaga og
aumt félagslegt ástand heldur
þeim læstum inni £.
Sófariddarar
I dag eru hjóraskilraðir
algengir, um það bil þriðja
hvert hjónaband endar með
skilnaði og £ tveimur af
þremur tilfellum er það koran
sem fer fram á skilrað. Astæðu
þar fyrir má einnig rekja til
ofdrykkjuvandamáls karla og
leti þeirra inran veggja
heimilisins en engin tilviljun
er að þeir skuli vera
kallaðir sófariddarar.
Malachovskaja segir að
karlmenn velji á milli
tveggja hegðunarmynstra:
1. Detta £ það eftir vinnu og
s£ðan anrað hvort skr£ða upp £
rúm eða gera eitthvað af sér.
2. Fleygja sér upp £ sófa
eftir vinnu með dagblað, eða
hlamra sér fyrir framan
sjónvarpið.
(Þriðji möguleikinn fyrir-
finnist l£ka, það er að
stunda einhverja tónstunda-
iðju, en heimilisverkin...?)
Sama djöful að draga
Fleira mætti telja upp sem
gerir rússneskum konun lifið
leitt en við látum þetta nægja
að sinni til að gera grein
fyrir ástandi þeirra. Ef nánar
er að gáð má sjá að við höfum
marga sameiginlega krossa að
bera..Eins og áður er á minnst
verðum við að taka þessum
skrifum með vissum fyrirvara
og detta ekki niður £ gryfju
mannréttindahetja Morgunblaðs-
ins, heldur að sýra þessum ,]
konum sós£al£skan skilning og
samstöðu. Eitt er v£st að þetta
rit er ákaflega fróðlegt
lesefni fyrir okkur sem höfum
litla og oft mótsetningarfulla
vitneskju um þessi risarlki
hinun megin viö járntjaldið.
Konurnar frá Lea'ngrað
eru enn £ v£narborg og prénta
þar blað sitt á rússnesku sem
s£ðan er smyglað inn £
Sovétr£kin. A blaðamanrafundi
sem þær héldu £ sumar, báðu
þær um stuðning kvenra-
hreyfin^a £ öllum löndum,
bæði fjarhagslegan en ekki
s£öur un efni £ blaðiö, svo
sovéskpr konur fengju
nasasjón af þv£ sem er aö
gerast meðal kynsystra
þeirra héma megin. Bókin
"Kvinden og Rusland" telur
118 blaösiður og kostar
litlar 80 krónur. Útgefaridi
er Informations Iforlag.
Heimildir:
Kvinden og Rusland (K.höfn'8o)
Kvinder er den halve verden
(K.höfn 1976)
Kvinder nr.34
Information 26/7'8o + 8/1'81
Anna, Erla, Gauja, Hildur
Karen, Irga Mjöll, P£a Rakel,
Ranka og Ranka skrifuðu.
éf *ý