Alþýðublaðið - 15.04.1958, Qupperneq 1
Iþýöublaöiö
XXXIX. árg. Þriðjudagur 15. apríl 1958. 83. tbl.
Gaillard beimlar trausi út á þá ákvörð-
un að rsða við Bourguiba á grund-
veili sáttaumleitananna.
Grslit tvísýn en afdrifarík um sam-
band Frakka og Bandaríkjamanna.
PAKÍS, mánudag. Félix Gaillard, forsætisráðlierra, hefur
hcimíað traust þingsins fyrir stjórn sína en jafnframt er greitt
atkvæði um samband Frakklands við Bandaríkin. I»að, sem
greitt verður atkvæði um, er ákvörðun stjórnarinnar um að
failast á árangur sáttaunileitananna í Túnisdeilunni sem grund
völl fyrir samningaviðræðum við Bourguiba, forseta Túnis.
Öllum þingmönnum hefur með símskeyti verið stefnt til París
ar úr náskaleyfi siínu til aukafundar á þriðjudag.
Feiix Gaillard.
Ef þingið neitar að fallast á
ákvörðun stjórnarinnar, neyð-
ist Gaillard samkvæmt stjórn-
arskránni til að segja af sér. Ef
svo fer, má búast við nokkurri
;ir fogarar feknir
il veiðum í lanáhefgi
Alflangt iuoan fiskveiðitakmarkanna
náfægt Eindrang við Vestmannaeyjar.
SEINT í fyrrakvöld voru
tveir enskir togarar íeknir að
veiðum um eða yfir eina sjó-
mílu innan fiskveiðitakinark-
anna rétt fyrir vestan Eindrang
við Vestmannaeyjar. Var kom-
ið með þiá til Reykjav:kur rétt
fyrir hádegi í gær og hófust
Truman lelur eína-
hagsástandlð mjög
alvarlegl.
, WASHINGTON, mánudag.
Hafry Truman, fyrrverandi for
seti Bandaríkjanna, sagði í dag, I
að efnahagshjöðnunin í Banda-
rjkjunum nú væri mjög alvar- !
leg' og hélt fram nauðsyn þcss,
áð stjórnin gerði alvarlegar ráð
stafanir. „Það er nauðsynlegt,
að stjórnin leggi fram veruleg-
ár fjárhæðíir til opinberra fram
kvæmda, jafnframt því sem
skattar verðj lækkaðuir,“ sagði
Truman, er kallaður hafði ver-
ið fyrir fjármálanefnd íuiltúa-
déildarinnar,, sem hai'ið hcfur
rannsókn á efn'ahagsástanc’inu.
Hann kvað ástandið vera ]jví
alvarlegra, sem það græfi und-
an. getu Bandaríkjanna iil aíi
ráæta ógnunum utanfrá. Hann
uiinnti á, að Sovétríkin væru að
i*syna að' ná Bandarikjimum í
efnahagslífinu, og því væri
ekk'i aðeins nauðsynlegf að
stöðva hjöðnunina, hehlur
halda áfram efþáhagshróun-
iimi í "Bandaríkjunum.
réttarhöld í rnálurn . skipstjór-
anna síðdegis í gærdag.
Það var gæzluflugvél land-
Ihegisgæzlunnar, flugbáturinn
„R'án", sem kom að togurunum
að veiðum í landhelgi. Togar-
arnir heita ,,Loyal“ og „North-
ern Pride“, báðir frá Grimsby.
Flugvélin fékk varðskipin „Al-
bert“ og „Hjermóð“ sér til að-
stoðar og. fóru skipverjar um
borð í togarann og beim skipað
að halda tafarlaust til hafnar,
sem þeir og gerðu. Ekki hafði
gengið dómur í máli brezku
skipstjóranna, þegar biaðið fór
í prentun í nótt.
Landvarnarnáðherra Banda-
ríkjanna, McEIroy, hafði við-
rlvöl á Keflavíkurflugvelli í
'yrradag, þegaf hann var á leið
sinni á fund landvarnaráðhérra
NATO í París. Myndin hér að
oi'an var tekin við það tæki-
færi, McElroy til vinstri og
Theodore B. Olson, starísmað-
ur sendii'áðs Bandaríkjanna í
Reykjavík.
spennu í sambandi Frakklands
og Bandaríkjanna.
í kvöld var ekki meo vissu
vitað, hvort Gaillard mundi
skýra frá innihald; hinnar per
sónulegu orðsendingar, sem
hann fékk á föstudagskvöld frá
Eiserihower forseta. Það var
þessi orðsending, sem varð til
þess að stjórnarfundi, sem kall
aður hafði verið saman á laug
ardagsmorgun, var frestað og
þingið kallað saman hálfum
m'ánuði áður en páskafríj lauk.
Sagt er, að orðsending for-
setans hafi verið almenns eðl-
is, en sagt er, að ameríski
sáttasemjarinn, Mr. Muvphy,
hafi kveðið svo sterkí að
orði, er liann afhenti orðsend-
inguna, að Gaillard hafi kom-
izt á þá skoðun, er hann las
orðsendinguna, að Frakkar
mundu ekki njóta stuðnings
Bandaríkjanianna, ef stjórnin
tæki þá ákvörðun að skjóta
málinu til Örýggisráðs SÞ og
ákæra Túnisstjórn þar fyrir
að styðja uppreisnarmenn í
Algier.
Meðal þeirra, sem mest gagn-
rýna forsætisráðherranri, eru
menn, sem þingið hlustar venju
lega á með vissri virðingu, þ. e.
a. s. Soustelle, fyrrverandi land
stjóri í Algier, og Bidault, fyrr
verandi utanríkisráðherra. Báð
ir taka þá afstöðu, að skilyrðin
fýrir að taka upp aftur sarnn-
ingaviðræður við Túnis séu
,uppgjöf“, tilkomin vegna á-
hrifa Bandaríkjamanna.
SMiðngur vi§ innflyíj-
endurna, sem alif
brann hjá.
CANBERPiA, rránudag —
Y'astur-þýzka stjórnin hefur á-
kveðið að fá þýzku úffiytjend-
urium, sam misstu aliar eisnir
sínar, er norska skipið Skau-
bryn brann á Indlandshafi. 30
þús. áströlsk pund til ráðstöf-
unar, segjr vestur-þýzka sendi
ráðið í Canberra. Astralska
stjórnin tilkynnti fyrir viku,
að :hún mund; veita 20 000
pund í sama tilgangi.
Sendiherra Rúmeníu á íslandi, dr. Petre Balaceanu, afhenti
forseta íslands trúnaðarbréf sitt í gær, að viðstöddum utan—
ríkisráðherra. Myndin var tekin við það tækifæri. (Sjá frétt
á 12. síðu). — Ljósm.: Pétur Xhomsen,
Magnús Jónsson söngvari fær
rábæra dóma í blöðum ytra
Frumraun hans í Konunglega leikhós-
fnu á sunudagskvöld í £i Trovatore.
Einkaskeyti til Alþýðuhlaðsins.
KAUPMANNABFÖN, mánu
Magnús Jónsson.
dag. Magnús Jónsson kom fram
í fyrsta sinn í Kommglega leik
húsinu á sunnudagskvöld í óp-
erunni II Trovatore eftir Verdi.
Hinn ungi tenór fær góða dómai
í blöðunum. Socialdeinokrateni
segir, að það sem liafi gert sýn-
inguna mest spennandi hafi
verið „debut“ hins unga íslend
ings.
„Rcddin er aðlaðandi, Ijóð-
rænn tenór með dásamiegum,
hlýjum og áreynslulausum ít-
ölskum hljóm. í sinni tveggja
metra hæð leit Jónsson vel út 4
sviðinu, en frá leiklistar sjón-
armiðj er hann enn ekkj full-
þroska. Allt bendir til,“ segir
blaðið, ,,að í Jónssyni hafi Koni
unglega leikhúsið loksins iund-
ið tenór, sem hægt er að fá úr-
val verkefna.“
HJULER.
Vesturveldin gera ráð fyrir fundi
sendiherra í Noskva næstu daga
Fastaráð NATO hefur ákveðið hver
afstaða verður tekin til tillögu Rússa.
WASHINGTON, LONDON
PARÍS. máaudag. Dulles 'j
utanríkisnáðh?rra sagði í dag, j
að hann gerði ráð fyrir, að und j
ir aúningsviðræður undlr fund
æðstu manna muni hefjasí í
Moskva einhvern næstu daga.
Góðar heimildir í London og
París sögðu enn fremur, að allt
væri tilbúið undir fund sendi-
herra Vesturveldanna í Mosk-
va og fulltrúa rússneska utan-
ríkisráðuneytisins. Fytr í dag
hafði fastaráð NATO komið sér
saman uni aðalinntak svara
Vesturveldanna við tillögu
Rússa um sendiherrafund í
Moskvu í þessari viku. Talið
er, að svar Vesturveldanna
verðí sent næstu daga. Sviirini
verða lík, en ekki eins, sagði
brezka utanríkisráðuneytið.
Dulles sagði enn fremur ó-
formlega í dag, að hann vonað-
ist til, að undirbúningsviðræð-
urnar, ssm senniléga verði,
geti rutt brautina að góðu sam
komulagi síðar. Dulles sagði
enn fremur, að afvopnun væri
Framhald á 2. síðu.