Alþýðublaðið - 15.04.1958, Qupperneq 2
2
Alþýðublaðið
Þriðjudagur 15. apríi 1958.
Haiitar virS efsfur á jkékmáfi Hafuar-
fjarlar, en Sfígur HafnarfjarSamefstari
Mikill áhugi og margir bætzí í félagið.
OKKAR Á MILU SAGT j
FYRIR liðlega mánuði var stofnað í Tékkóslóvakíu nýtfc
tímarit um hinn alþjóðiega kommúnisma, og er því ætlað að
styrkja hin alþjóðlegu samtök og tök Rússa á þeim. *** Full
trúar frá kommúnistaflokkum fjölmargra landa voru viðstaddirff
þegar hið nýja tímarit var undirbúið. *** Skyldi það hafa
verið tilviljun, að einmitt þessa sömu daga (7.—10. rnarz) vorií.
áðal—Moskvumenn Þjóðviljans, þeir MAGNÚS KJARTANS—
SON og MAGNÚS TORFI ÓLAFSSON, staddir í Austur—
Þýzkalandi? *** Þegar kommúnistar fara austur fyrir tjalds
en vilja ekki láta það spyrjast, fara þeir yfirleitt til Kaup<—
mannahafnar og Þýzkalands, en þaðan er erfitt að fylgjasfc
með ferðum þeirra. #;
f j
Ungu.r íslendingur hefur verið ráðinn til starfa hjá al—<-
þjóðavinnumálastofinu'ninni í Genf. *** Er það Jóhann Guð—>
rnundsson, sem verið hefur fulltrúi hiá útflutningsdeiild SI'S.
í undirbúningi er nú í Reykjavík sýning á mynduns
o. fl., er lýtur að FLJÚGANDI DISKUM. *** Verða iræi?
af fyrirbærum, sem sést hafa á loftl og verið Ijósmynduð.
*** M. a. mun hér vera um að ræða ljósmyndir, sem
íeknar voru í sambandi við sólmyrkvann 30. júní 1954*
en ekki hafa verið birtar áður. *** Hér á landi eru fcil
menn, sem mikinn áhuga hafa á hugmyndum um FLJÚG—
ANDI DISKA og hugsanlegar geimferðir hugsanlegra íhúai
annarra hnatta hingað til jarðarinnar. , t
f"'1'
Það mun vera hugmyndin að reisa TGLF HÆÐA íbúðar—»
hús í Laugarásnum ekki langt frá Dvalarheimi.li aldraðræ
sjómanna, *** Mun nú vera búið að stofna félag manna, et
hyggiast reisa það hús. *** Áhugi mun vera talsverður meðai
almennings um að komast í slíkan félagsskap, sem reisir háatr
blokkir með íbúðum, enda augu manna að opnast fyrir mögu—>
leikum á að gera slíkar íbúðir ódýrari en í litlum húsuim.
ÞAÐ MUN VERA í ráði, að hin kunna skáldsaga Indriða
G. Þorsteinssonar — SJÖTÍU OG NÍU AF STÖDINNI — verði
flntt i útvarpinu í vor í formi framhaidsleikrita.
íí
Svo bar til í BISKUPSTUNGUM í vetur, að „hundiu®
beit mann“, þegar verið var að hrúinsa hundana þar I
sveit. *** Sá, sem fyrir hundsb'itinu varð, hefur ’kærií
eiganda hundsins fyrir að eiga hundinn, hundahr.einsunail
mann sveltarinnar fyrir að gæta ekki hundsins og hrepp—<
stjórann fyrir að hafa ve'itt hundahreinsunarmanninuiri
starfann, *** Mál þetta mun óútkljáð, en maðurinn vill
sýnilega ekki ,,hafa þetta eins og hvert annað hundsbit.58
Haukur Þórðarson cand. m.ed, & chir. hefur fengið lækn—<
ingaleyfi. *** Baldur Jónsson hefur fengið lögigildingu til að
starfa við lágspennuvei'tur á orkuveitusvæði Rafmagnsveitu
Reykjavíkur. *** Ráðsmaðurinn á Hvanneyri, Guðmundur Jó—
hannesson hefur fengið einkaieyfi á áburðardreifara fyrir hus
dýraáburð. »** Skólastióri bamas-kólans í Hafnarfirði hefur*
bannað BARNAVERNDARNEFND að halda fund[ sína i
barnaskólanum. J
-----------------------------------------------------
Fjórir námsslyrkir í V.-Þýzkabndi. \
Umsóknarfresíur íil 10. maí næstkomandi. -|
SKÁKMÓTI Hafnarfjarðar
^er 'nýlokið. Það er f jölmennasta
skákmót, sem haidið hefar ver
ið í’ Hafnarfirði. Þátttakendur
voríi alls 28. Teflt var í þrem-
ur fiokkum: í • meistaraflokki
sigraði Haukur Svemss:, hiaut
SVá v. Annar Guðm. S. Guð-
mundsson með 5 vinninga og
þriöji Stígur Herlufsen með
4'é. Þeir Haukur og Guðmund-
ur voru ásamt Eggert Gilfer
Úfiif fyrSr samkomulðcj
j um geislavirk efni
og úrgarsi í 6enf<
GENF, mánudag. Alþjóölcga
jsjóréttarráðstcfnan í Genf virt
isfc í dag nálgast samkamulag
um samning, er geri öllum
ríkjum skylt að ger£) varúðar-
xáðstafanir, er hindri, að hafið
eitrist af geislavirkum efnnm
og úrgangi, Tillaga um þeita
efni í annarri nefnd ráöstefn-
unnar nýtur nú stúönmgs
Breta og Bandaiíkjatnanna,
sem til þessa hafa verið and-
vígir því, að þjóðréttarregla
yrði sett um þetta cíni.
Ef tillagan verður samþykkt
af meirihluta ráðstefnunnar,
verður hún í sjóréttarsamningn
um tekin með þessari grein: 1)
Öll ríki skulu semja réglur til
að hindra, að hafið eiirist af
Jdví, að geislavirkur úrgangur
<2r tæmdur í það. Skuiu reglur
þessar vera í samræmi við þær
meginreglur og ákvarðanir,
siem alþjóðastofnanir, er þar
um fjalla, samþvkkja. 2) Öll
ríki skulu hafa samvinnu við
alþjóðastofnanir, er þar urn
fjatla, um að semja ákvarðanir,
er miða að því að nindra að
Jhafíð eða loftið yfir því eitrist
vegn.a tiirauna með -geislavirk
■efnj.
Vesfurveldln ■
Framhald af 1. sfSu.
svo margslungið mái, að erfitt
mundi að komast að víðtajkum
samningum í náinr.i framtíð,
þegar tekið væri tillit til spenn
unnar í alþjóðamálu.m og marg
víslegra vandamála í sambandi
við nýtízku vopn. „Bandarikin
vonast til, að hægt verði að
ræða vissar hliðar afvopnunar-
œálsins og ef til vill verður
hægt að koma upp tryggu eft.ir
liti með vissum náðstöfunum í
sambandi við kjarnorkuvopn,"
isagði hann. Hann kvað þessi
mái mundu verða -rradd gaum-
.gæfilega, en menn mættu ekki
halda, að hægt væri að ná nein
uín! árangri án undirbúnings-
vltíhu.
gestir á mótinu. Er Stígur því
sbákmeistari Haínarfiarðar
1958.
í 1. fl. var efstur Kristján
Finnbjörnsson með 6 vinninga,
annar Pétur Kristbergsson með
5Vá vinning. í öðrum flokki
voru eftir Óli Kr. Björnsson og
Skúli Þórsson með 814 vinning.
Rúnar Brynjólfsson með IV2
vinning og á einni skák ólokið.
Hraðskákmót Hafnarfjarðar
fer fram í Góðtemplaraliúsinu
kl. 2 á sunnudaginn kemur.
Geta menn tilkynnt þátttöku
sína tii Stígs Herlufsen að
Strandgötu 7. Mi’kill áhugi er á
skák í Hafnarfirði. Margir
hafa gengið í félagið í vetur,
aðailega ungir menn, allt niður
í níu ára. Eru æfingar á þriðju
dagskvöldum kl. 8 og sunnu-
dögum kl. 2.
í HAGSKÝRSLUM Samein-
uðu þjóðanna fyrir 1957, sem
nýlega eru komnar út, cr inargs
konar fróðleik að fir.na. Þar cr
t. d. sagt frá því, að meðalald-
ur manna baldi áfrani að lcngj
ast. Þar kcmur einnig' fram, að
í nærri öllum löndum heims
verða konur eldri en karlar.
Meðalaldur manna e'r lengst
ur í Hollandi, þar sem rneðal-
aldur kvenna er 73,9 ár og karla
71.
Konur, sem nú standa á sex-
cugu, geta (meðaltal) búizt við
að lifa 19,6 ár ennþa ef þær búa
á íslandi, 19,45 ár í Noregi, 19,3
í Bandaríkjunum, 18,9 ár í Hol
landi, 18,64 ár í Kaaada og
18,61 í Svíþjóð.
Sextugur karlmaður á íslandi
gstur búizt við að lifa 18,2 ár
ennþá, 18,39 ef hann býr í Nor-
egi, 17,8 í Hollandi, 17,38 í Sví-
Framhald af 12. síðu.
gagnkvæms skilnings en nokk-
uð annað. Yfirleitt kvað Björn
unglingana hafa verið bjart-
sýna á framtíðina og vongóða
um að öll vandamál myndu leys
ist smám saman, — þó hefðu
hinir ungu fulltrúar Vietnam
og Kóreu haft þar nokkra sér-
stöðu 'Og verið uggandi um
framtíð sína og þjóða sinna,
Þá lét og Björn m.jög vel af
móttökunum í Bandaríkjunum
og allri umsjá og fyrirgreiðslu
hin's bandaríska blaðs, er verð-
launin veitti, og kvað öllum
þátttakendum mundu verða för
þessi ógleymanleg.
Gomulka leggur niður
verkamannaráSIn.
VARSJÁ, mánudag (NTB—
AFP). Aðalritari pólska komm-
únisíaflokksins, Wladyslavv Go
mulka, tilkynnti í dag, að verka
mannaráðin, sem sett voru á
laggirnar eftir Poznan- óeirðirn
ar 1956, séu ekki Iengur íil sem
sjálístæðar stofnair. Þau verða
tekiri upp í hreyfingu á hreið-
ari grundvelli, sem fengið hef-
lír nafnið „Óháða verkaíýðs-
hreyfingin“, og verkefni þeirra
verour mjög takmarkað, sagði
Gomulka við setningu þings
pólska verkalýðssambandsins.
Gomulka kvað það hafa ver-
ið mistök að innleiða hugmynd
ina um sjálfstæði verkamanna-
ráöanna í stjórn verksmiðj-
anna. Þetta hefði valdiö árekstr
um mílii verkamannaiáðanna
og fuiltrúa verkalyosfelsganna
í verksmiðjunum og fiokknum.
Kvað hann hina nýju hreyf-
íngu stofnaða til að stöðva þess
ar andstæður.
þjóð, 17,1 í Danmörku og 16,9 í
ísrael.
Meðalaldur manna hefur auk
izt að miklum mun í mörgum
lör.dum frá því 1920. T. d. hef-
ur væntanlegur aldur stúlku-
barna á Ceylon lengzt um 27,6
ár, 22,2 ár í Trinidad, 12,9 ár í
Skotlandi, 12,4 ár í Finnlandi
og 11,9 ár í Englandi og Wales.
Fyriíkpð aS fiefja
fiiíaveifuframkvænidir
á Húsavík
Fregn til Alþýðublaðsins.
HÚSAVIK í gær.
NÝLEGA var stofnað hér í
hæ áhu-gamannafélag um hita-
veitu. Markmið félagsins er, að
vera bæjarstjórninni til aðstoð
ar í því þarfamáli, að koma'upp
liitaveitu fyrir bæinn.
Mjög mikill áhugi er hjá
mönnum hér að hnnda þessu
máli í íramkvæmd. Horfið hef
ur verið frá þvi ráði að bora
eftip.heita vatnuui. Heldur verö
Reykjahverfi, sem er uin 20 km
fíarlægð frá ilu-:r.vik
Stjorn fe.acs.r.s sþij a þcssir
n:enn: F:;imir Knstjáns.san
kaupfélagsstjori, Johan.ú Skafta
son bæjarf-.geii, Arn.jotcr S:g-
u’.jónsson raPa.l Kris.
jánsson bóc?ri Oi Örn iij>)rns-
sori pípula;. 1 rgaruu-.s'.ari.
I marz bárusi á iand 340
lonn í Húsavík
Húsavík í gær.
í MARZ bárust hér á land
340 tonn miðað við slægðan
fisk. Hagbarður, sem er 58
tonn, lagði á land í mánuðrn
um 95 tonn og Hrönn, sem er
15 tcnna bátur lagði upp 73
tonn. Togarinn Norðlendingur
landaði hér á mánudag 180
itonnum. Var helmingur aflans
karfj.
'Einmuna tíð hefur verið hér
undanfarið og snjó tekið mlkið
I U!PP- — Hrognkelsaveiðin er
léieg.
RÍKÍSSTJOííX þýzka sam-
bandslýðveldisins hefur hoðizt
til að veita tveicn íslemtíngum
styrki til náms vio þýzka há-
skóla skóldárið 1958—1959.
Styrkirnir nema 300 þýzkum
mörkum á mánuði í.fcólf mánuði
og sé námið stumí&ð á timabil-
inu frá 1. október 1953 til 30.
scptember 1959.
Umsækjendur skulu hafa lok
ið háskólaprcfi eða stundað há-
skólanám að minnsta kosti fjög
ur háskólamissiri og þurfa að
lsggja fram meðmæli og vott-
orð um námsástundun frá há-
skólakennurum,
Styrkþegum gefst kostur á að
sækja námskeið í þý/.kri tungu
á vegum Goethestofnunarinnar
þýzku, áður en hinn eiginlegi
námstími hefst, og skal tekið
fram í umsókn, hvort umsækj-
andi æskir að sækja slíkt nám-
skeið.
Þá hefur ríkisstjórn þýzka
sambandslýðveldisins enn frem
ur boðizt til að veita tveim ís-
lencíingum, er áhuga hafa á að
nenia fræði, er lúta að friðsam
legrj hagnýtingu kjaraorku,
styrki til náms í þeim fræðum
við þýzka háskóla eða tækni-
skóla. Styrkirnir nema 300 þýzk
um mörkum á mánuði, og skal
þeim varið til 24 mánaða náms-
dvalar háskólaárin 1953—Í95i|
o g 1959—1960. 4
Um'sækj'endur skulu hafa loB
ið háskólaprófi eða stundað há
skólanám að minnsta kosti fjögj
ur háskólamissiri og þurfa a’ðj
leggja fram meðmæli og vott-
orð um námsástundun. 4
Styrkþegum gefst kostur §,
að sækja þýzkunámskeið þattj,
sem áður eru nefnd, ef þeitp
óska þess. 4
UmsóknareyðublÖð um þessá
fjóra styrki fást í menntamála-
ráðuneytinu, og skuiu umsókn-
ir í tvíriti hafa þorizt ráðuneyfc
inu fyrir 10. maí næstkomaridi.
(Frá menntamálaráðuneytinu,|
Framhald a£ 12. síðn. 1
87% allra sjónvarpstækja I
heiminum árið 1956. Lönd, senaj
koma næst í tölu sjónvarps-c
tækja eru þessi: \
Kanada 2 450 000, Sovétríkíit
1 324 000, Vestur-Þýzkalandj
703 500, Frakkland 442 000, ít-
alía 367 000, Japan 328 000a
Kúba 275 000 og Mexikó 25Q
þús. . J
Dagskráiníiiag: 20.55 Tónleikar (plötur).
12.50 „Við vinnunáí: Tónleikar 21.20 Erindi: Um efnahagssam-
áf plötum. .. vinnu Evrópu (Pétur Bcne-
14 Erindi bændavikunnar. diktsson bankastjóri).
18.80 Tal og tónar: Þátfup iyrir 21.45 Tónleikar (piötur).
f unga hlustendur fSSúlfur 22.10 „Víxiar' með affölium“,
Guðbrandsson namsstjóri). Æramhaldsleikrit Agnars Þórð
19.30 Tónleikar: Óperulóg. arsonar, 6. þáttur endurtek-
■20.30 Lestur fornrita: Harðar inn. Leikstj. Bened. Árnason.
saga og Hólmverja, III (Guðni22.40 Frá Félagi ísl. dægurlaga-
Jónsson prófessor). höfunda.
Er leogstur í Hollaodi: kvenoa 73,9
ár og karla 71 ár.