Alþýðublaðið - 15.04.1958, Side 4
A
AlbýSublaðiS
Þriðjudagur 15. april 1958.
verr vawvr M*
ÉG HYGG að kvikmyntlin,
Æem Tjarnarbíó sýnir nú: Stríð
og friður, eftir samnefndri skáld
aögu Tolstoys, sé ein merkasta
kvikmynd, sem hér hefur verið
, sýnd, íburðarmesta kvikmyndin
og bókstafleg'a ekkert til hennar
sparað, enda stóð undirbúning-
urinn lengi og taka myndarinn-
ar og gerð. l*að er því líkast
sem kvikmyndinni sé skipt í
tvennt,, fyrri hlutinn er ólíkur
scinni hiutanum. Viðburðarásin
veröur æ hraðari sem lengra líð
ur á myndina og er þetta, auk
Jiins framúrskarandi leiks, einn
helzti kostur hennar.
TUNGLIÐ, tunglið taktu mig,
heitir revýan, sem, Guðmundur
Sigurðsson og Haraldur Á. Sig-
urðsson hafa samið og frumsýnd
var síðastliðið þriðjudagskvöid.
Margt er skemmtilegt í revýunni
brandarar reka hver annan
og fjör er í atburðarásinni. Þetta
er vel gerð revýa, fátt um meið-
andi glettni, aðeins gleði og kát-
ína. Spútnik-öldin er hafin í leik
ritagerð, sem vonlegt er og ger-
ist allt að helmingur revýunnar
á tunglinu.
ÉG ÁLÍT að það sé nauðsyn-
tegt að fá revýu árlega. Þess
vegna ber að þakka þeim Guð-
mundi og Haraldi. Revýurnar í
gamla daga voru þýðingarmikill
þáttur í bænum og skemmtun-
um hans. Þær geta enn orðið
Stríð og friður.
Merkasta kvikmynd, sem
hér hefur verið sýnd.
Tunglið, tunglið taktu
mig,
Hætturnar á Laugavegin-
um.
Móðir segir dæmi,
það ef vel er vandað til þeirra.
Vitanléga er alltaf hægt að deila
um það. En þessi revýa er að
mirinsta kosti betri en þær sem
sýndar hafa verið áður í Sjálf-
stæðishúsinu. Eina aðfinnslu vii
ég bera fram. Það nær ekki
nokkurri átt að byrja sýningar
hálftíma síðar en auglýst er.
MÓÐIR SKRIFAR mér á
þessa leið: ,,Það er svo oft fun'd-
ið að því sem miður fer og illa
er gert, en mér finnst að gjarn-
an megi þakka það eins, sem
vel er gert. Nýlega var ég að
ganga á Laugavegi og var ég
með litla dótturdóttur mína, ao-
eins þriggja ára gamla.
VITANLEGA ■ var mér það
ljóst, að ég mátti ekki sleppa
hendinni af barninu, en það fpr
þó svo að hún kippti hendinni
úr lófa mér og eins og ör fór
hún út á götuna. Bifreiðastraum
urinn var óslitinn og nokkuð
hratt ekið. Ég æpti upp yfir
mig af ótta. En bifreiðastjóri
snarhemlaði og . stöðvaði aiia
umferðina tafarlaust — og
bjargaði þár með barninu. Að
vísu ávarpaði hann mig nokkr-
um orðum og fann að því, að
ég skyldi ekki gæta barnsins
betur, en það gerði ekkert til.
Þetta mátti til sanris vegar fær-
ast.“
ÞETTA segir móðir. Einu
sinni sagði ég hér í pistlum mín-
um að líkja mætti Laugaveg-
inum við stórfljót með stríðum
flaumi, én gangstéttirnar eins
og fljctsbakki. Ef barna fer af
bökkunum út í flauminn er voð-
inn vís. Þetta dæmi, sem móðir-
in segir hér, er glöggur vottur
um að þetta sér rétt. Þess vegna
er Ijótt að sjá það, er mæður
dunda við að skoða í búðar-
glugga, en láta kornung börn
sín afskiptalaus í leik á gang-
stéttunum. Slysin geta átt, sér
stað á einni sekúndu. Sleppið
aldrei hendinni af barni ykkar
þar sem umferð er mest — og
hættan geigvænlegust.
Hannes á horninu.
N
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
%
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
■S
s
s
s
s
s
s
n
s
i
i
i
s
s
$
s
s
$
s
©AMAN
Festarsamningur frá 1775.
„í nafni heilagrar guSdóms-
ins þrenningar. Anno 1775
þann 26. septembris, að Ó-
spakseyri í Bitru, framfór og
fullgerðist svolátandi hjóna-
bands-undirbúningur eptir
skrifaðra í mjllum, af einni
hálfu virðulegs heiðurs-
manns Andrésar Sigmunds-
sonar, og af annarri virðu-
legs heiðursmanns monsér
Þórðar Ólafssonar, er svör-
um uppi hélt vegna sinnar
ástkæru dótur, æru og sóma-
gæddar heiðursmeyjar Odd-
hildar Þórðardóttur.
En þar eð velnefndur
Andrés er ekkjumaður, og
tveggja skilgetinna barna.
Jóns og Ásnýjar móðurarf-
ur er í hans búi innistandi,
sem eptir því fyrra kaup-
málabréfi er helmingur af
föstu og lausu góssi, nær re-
gistrerað var, jafnvel þótt
upphæð arfsins sé ei enn nú
■annríkis vegna frá herra
sýslumanninum sr. Halldór
Jakobssyni í Andrésar hend-
ur komin, þá lofar velefnd-
ur Andrés, að nefnd börn
sín, Jón og Ásný, skuli hjá
sér í umgetinn móðurarf er
í hans búi innistandandi,
sem eptir því fyrra kaup-
málabréfi er helmingur af
föstu og lausu góssi, nær
registrerað var, jafnvel þótt
upphæð arfsins sé ei enn nú
annríkis vegna frá herra
sýslumanninum sr. Halldóri
Jakobssyni í Andrésar hend
ur kom.inn, þá lofar velnefnd
ur Andrés, að nefnd börn
sín, Jón og Ásný, skuli hjá
sér í umgetinn móðurarf
inni eiga hálfa jörðina
Skriðnisenni 8. hundr. að
dýrleika og 16 hundr. í lausa
fé, svo að hann sé viss um
að þeim sé enginn afdrátt-
ur gerður. En fjárskilmálar
optnefndra persóna, Ándrés
ar og Oddhildar millum eru
þessir; að þau leggi með sér
helmings-fjárlag á fengnu og
ófengnu fé, föstu og lausu,
að undanteknum þeim 8
hundr. í nefndu Skriðnis-
enni, sem börnum eiga til-
hej'xa, en eru hans óðals-
eign, ef við lífserfingja er
að skipta og deyr hún fyrri;
en burtkallist velnefnd Odd
hildur fyrrj en þeim verðxxr
barna auðið þá hafi hennar
erfingja ei tilkall til meira
í Andrésar garð en 10 hundr.
hver hennar elskulegur fað-
ir lofar að gefa henni á gipt-
ingardegi. En lifi hún barn-
laus honum lengur, þá upp-
ber hún fyrrnefndan helm-
ing. Einnig behaldi það hjón
anna sem lengur lifir skikk-
anlegri hjónasængur og
morgungáfu reikningslaust.
Hér upp á höfðu hlutaðeig-
endur fullkomin jáyrði og
er reynd, ódýr og góð einangrun.
Birgðir fyririiggjandi.
Jónsson & Júlíusson
Garðastræti 2
Sírnar: 15430 & 19S03.
S
S
s
ý
s
s
s
s
s
s
(Finnur Jónsson frá
Kjörseyri).
Orð uglunnar.
íambusstanair
24 og 26 feta, nýkomnar.
Geysir h.f
Veiðarfæradeildin.
•>!
(i
V
•/1
. s
s
s
s
s
s
$
handsöl. Fullgerðist svo heil ^
ög trúlofun optnefndra heið(
urspersóna, Andrésar og Odd (
hildar, á millum, eptir(
kirkjulaganna hljóðan, fyr-S
ir yfirsögn, bæn og blessanS
prestsins sr. Jóns SveinssonS
ar, sem í forföllum æruverð S
ugs sóknarprestsins sr. Eyj-S
ólfs Sturlaugssonar þetta ^
var af honum beðinn að^
gera. Og skeði þetta í til- ^
kvaddra dánumanna viður-^
vist, hverjir ásamt hlutaðeig^
endum sín nöfn undirskrifa(
á sama stað, ári og degi, sem (
fyrr greinir. (
Sem hlutaðeigendur und-S
irskrifa: S
Ólafur Hallsson. Þórður Óla- S
son, Andrés Sigmundsson, S
Oddhildur Þórðardóttir. S
Sem kaupvottar undir- ^
skrifa:
Magnús Bergsson, Halldór •
Brandsson, Jón Krákuson, ^
Guðmundur Mikaelsson, ^
Guðmundur Halldórsson. (
Anno 1775 þann 7da oktober, (
að Óspakseyri, að afstöðnum (
3ur lýsingum, millum þeirra S
velnefndra persóna, Andrés-S
ar Sigmundssonar og Odd-S
hildar Þórðardóttur, og engS
um hindrunum neinstaðar S
auglýstum, voru þau sam-i
vígð til heilags ektaskapar
af "þeirra sóknarpresti, sr.
Eyjólfi Sturlusyni, meðj
venjulegum Ceremoniis ept-^
ir, kirkjulögunum, hverju til(
(staðfestu eru vor undirskrif(
S uð nöfn, sama stað, árs og (
Sdags sem fyrr greinir. s
SJón Guðmundsson, Magnús S
S Bergsson.“ S
Skyldi Krústjov (
setja frímerki á(
svarbréfin .. .? S
$
mannafö
fyrirliggjandi í miklu úrvali
Klœðuverzlun
Andrésar Andréssonar
Laugavegi 3.
i,
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
vantar ungiinga til að bera bfaðið
í þessi hverfi:
Miðbse
Talið við afgreiðsiuna. Síml 1-4909.