Alþýðublaðið - 15.04.1958, Side 7
■Þriðjudagur 15. apríl 1958.
Alþýðublaðið
7
félagsins, ekki. Það er reynsl- inni ekkert skylt við þær kenn
an ein sem getur leiði'etr og
opnað nýjar brautir. Aðeins
óhindrað, freyðandi líf finnur
þúsundir nýrra forma, upp-
götvana , öðlast skapandi afl
og leiðréttir sjálft öll mistök.
Hið opinbera lif ríkja með
takmörkuðu frelsi er einmitt
fátæklegt, formbundið og ó-
. frjótt, vegna þess, að þau úti-
loka sig frá hinni lifandi upp-
sprettu allra andlegra verð-
mæta lýðræðinu.
Lenin og Trozky hafa rang-
lega sett sovétin, sem hinn
eina og sanna fulltrúa verka -
lýðsinis í stað fulltrúasam-
1 kundu, sem. kosið væri til í
' almennum kosningum. En
með því að þrúga allt póii-
tískt lííf í landinu hlýtur ailt
líf í sovétunum að lamast.
An almennra kosninga, ó-
hindraðs prentfrelsis og funda
frelsis, án frjálsrar skoðana-
baráttu, deyr allt líf í hverri
opinberri stofnun og verður
sýndarlíf þar sem skriffinnar
' eru hið eina virka afl. Þetta
lögmál getur enginn flúið.
Frelsi, sem er eingöngu fyr-
ír fylgjendur ríkisstjórnarinn
ar, eingöngu fyrir meðiimi
eins flokks, hversu fjölmenn-
ur sem hann er, er ekkert
frelsi. Frelsi er alltaf frelsi til
handa þeim, sem hugsa á ann
an veg.“
Þannig fárust Rósu Luxem-
fourg orð árið 1918. Nú heíur
sagan staðfest þetta allt svo
éftirminnilega sem kosið verð
ur .Þegar ráðamenn Sovétrikj-
anna og alþýðulýðveldanna eru
að flagga nafni Rósu Luxem-
burg, gæta þeir þ?ss vandlega,
að birta ekki þessi fordæming-
ar- og aðvörunarorð, sem hún
iét falla um það einræði, sem
feomið var á í Kússlandi 1917.
Einræðiskenning Lenins og
arftaka hans í Rússlandi hefur
skreytt sig með nafninu sósíal-
ísmi og marxismi, en á í raun-
ingar. Þessvegna er kommún-
isminn eins og Lenin og hans
menn boðuðu hann í fyllsta
máta fjarskyldur öllum sósíal-
isma, og þannig er kommúnism
inn, sem boðaður hefur verið
utan Rússlands á engan hátt
skyldur þeim sósíalisma, sem
óx upp í Vestur-Evrópu, held-
ur a&eins trúboð þennslusiúks
stórveldis, enda hefur það frá
upphafi verið höfuðkennisetn-
ing Kommúnistaflolckanna að
fylgja Sovétríkjunum í einu og
öllu.
6.
Þegar Kommúnistaflokkurinn
var stofnaður hér á landi var
það fyrir áhrif frá Rússlandi.
Það var litið upp tij þess, sem
hins mikla fyrirheitna lands og
lofað að koma á því skipulagi,
sem þar ríkir. Ég vil taka það
fram hér, að ráðamenn Sósíal-
istaflokksins og eins Alþýðu-
bandalagsins eru hinir sömu og
voru í Kommúnistaílokknum
gamla og ekkert bendir til þess
að þeir hafi skipt um skoðanir
frá þeim tíma. Þanmg er óhjá-
kvæmilegt að skoða bæði Só-
síalistaflokkinn og Alþýðu-
bandalagið, sem kommúnistisk
samtök, þó þar hafi skolast inn
rnenn, sem ekki eru kommún-
istar, en þeir hafa ekki megnað
að breyta stefnunni, og um það
vitnar Þjóðviljínn daglega.
Þegar Kommúnistaflokkur-
inn hóf göngu sína þá boðaði
hann ekki afnám lýðræðis, held
ur sagðist hann ætla að stofna
miklu fullkomnara lýðræði en
hið svokallaða borgaralega lýð-
'ræði. Lýðræðið átti of djúpar
rætur í hugum íslendinga, tii
þess að hægt væri að fara öðru-
vísi að. En Sovétríkin voru veg-
sömuð, sem hið fullkomnasta
lýðræðisríki veraldar ,Sá áróð-
ur festi allmiklar rætur af
ýmsum ástæðum. Hægt var að
benda á ýmsa augljósa galla á
okkar þjóðskipulagi og þá eink-
um hið mikla atvinnulevsi, sem
hér var á árunum 1930—1939.
Stóran þátt í því að útbreiða
helgisöguna um lýðræðí Sov-
étríkjanna áítu ýmis af kunn-
ustu skáldum þjóðarinnar, er
fóru skyndiferðir þangað aust-
ur og rituðu hástemdar bajkur
um hina miklu blessun þar.
Sovétríkin voru þá íslending-
um ókunnari en þau eru nú,
enda voru þau þá þegar algert
lögregluríki, sem ekki ieyfði
neinar skoðanir eða rréttasend-
ingar úr landi, aðrar en þær,
sem stjórnarvöldin ákváðu.
Skoðanir manna á Sovétríkj-
unum hafa óhiákvæmilega
breytzt mikið, svo að nú geta
fylgismenn einræðisins ekki
boðað kenninguna um hina
miklu fyrirmynd án allrar gagn
rýni af hendi frjálsra manna.
En engu að síður er af hálfu
Sósíalistatflokksins og Alþýðu-
bandalagsins haldið uppi áróðri
gegn lýðræði, áróðri sem er
lýðræðinu hér á iandi mjög
háskaiegur, ef menn halda ekki
vöku sinni. Margir af meðlim-
um Sósíalistafiokksins og Al-
þýöubandalagsins skilja ekki
þann áróður og þá stefnu. sem
samtök þessi fylgja, og þess-
vegna eru þeir áfram í þessum
samtckum, án þsss þó að vera
kommúnistar.
Einkenni þessarar kommúnist-
isku stefnu Sósíalistaflokksins
og Aiþýðubandalagsins eru
einkum þessi:
1. Hvert áróðursbragð Sov-
étríkjanna er gripið á lofti og
útbásúnað, sem hið eina
rétta og mannúðlega í heimin
um, en allir sem ekki vilja
skilyrðislaust fallast á það,
sem þau segja, eru stimplaðir
S P E S P E G I
„Viljið þér gjöra svo vel að benda á þióninn, sem var
ókurteis, herraa minn-
stríðsæsingamenn o-g fasistar.
Þessi áróður er jafnan studd-
ur með tilvitnunum í stjórn-
málamenn lýðræðisþjóðanna,
sem gagnrýna stiórnir sínar,
en þar eru jafnan uppi margar
skoðanir um hvern hlut. Frá
Sovétríkjunum heyrist hins-
vegar aðeins ein skoðun
Margir falla fyrir þesum á-
róðri af þvi að þeir skilja ekki j
eðli hans.
2. Síðan Komrminisíaflokfe-
urinn hóf göngu sína liefur all
ur málflutningur hans ein-
kennst af haturs- og öfundar-
áróðri. Dag eftir dag er hamr-
að á því að skapa hjá fólk'i>
éinkum verkalýðnum, hatuu’
og öfund gegn þeim þjóðfév
lagsöflum, sem flokkurinn tel-
ur standa í vegi fyrir sér. —
Þegar mikil átök hafa átt sér
stað, svo sem í verkfölluna,
Framhald á 8. síðu.
LANDSMENN bíða að von-
um með óþrteyju eftir tillögum
ríkisstjórnarinnar í efnahags-
málunum. Hetfur orðið á þeim
nokkur dráttur, ekki sízt vegna
þess, hve þessi mál eru orðin
flókin og margbrotin. Hver ný
tillaga, hver hugmynd um ein-
hver minni háttar atriði, þarf
va'falaust að athugast gaum-
gæfiliega af sérfræðingum og
reiknast út, svo að í Ijós komi,
hver áhrif tillögunnar mundu
verða.
Meðan unnið er að lausn
málanna á bak við tjöldin, hafa
að vonum verið allmikíar um-
ræður um hinar ýmsu hliðar
efnalhagslifsins i blööum. Er
þetta eðlilegt, ekki sízt ef siík-
ar umræður vekja almenning
,til frekari umhugsunar eða
skýra einhver atriði þessara
mlála.
Alþýðublaðið hefur undan-
farið birt nokkrar greinar, 'þar
sem fram hafa verið dregnir
gallar þess skipulags, sem nú
ter við lýði. Fyrrverandi ríkis-
stjórnir komu þessu skipulagi á
<og sigldu því í strand. en nú-
verandí stjórn kippti skútunni
aítur á flot, gerði á henni
nokkra viðgerö (m. a. með af-
n!ámi bátagjald'eyrisins) og hef-
úr haldið siglingunni áfram um
tveggja ára skeið. Enda þótt
tekizt hafi að haída framleiðsl-
unni rgangandi og tryggja næga
atvinnu og upphygginu. þrátt
fyrir afíaleysi, er nú svo komið,
að flestuxn. er Ijóst, að við þetta
sfeipulag upphóta verður ekki
lengur unað. Uppbætur til að-
alatvinnuvega þjóðarinnar ent
Benedikt Gröndal:
eins og gagnleg lyf, ef þau eru
tekin inn ,í hófi, en mikíir og
tíðir skammtar skaða líkamann.
Alþýðublaðið birti í síðast-
liðinni viku ýtarlega grein, þar
sem gerð var grein fyvir upp-
bótakerfinu eins og þaö er orð-
ið. Mun mörgum hafa þótt fróð
legar 'þær upplýsingar. Var
ekki nema eðlilegt, aö blaðið
varpaði fram þeirri spurningu,
er það hatfði sýnt fram á, að
gengi íslenzku krónunnar væru
í raun réttri um 50, hvort ekki
væri rétt að fara nú geng'is-
fækkunarleið og setja nýtt, ein
faldara kertfi í stað hins garnla.
Þessi at'hugasemd Alþýðu-
blaðsins, svo sjálfsögð sem hún
hlýtur að vera í augum hvers
hugsandi manns, virðist hafa
farið í taugarnar á Morgunblað
inu og kallað fram háðsglósur í
Staksteinum þess. Að gefnu
þessu tilefni er rétt að að fara
um það nokkrum' orþum, hvort
hugmyndin er ekki athugunar
verð og raunhsef, þótt Morgun-
blaðið vilji ekki hlusta á hana.
Hingað til hefur aðaiiega ver
ið talað um tvær leiðir í efna-
hagsmálunum, — að hafa ó-
■ / *
IQ á ð0
breytt kerfi með hækkandi
gjöldum til uppbóta, eða stokka
spilin algerlega með gengis-
lækkun. Flestir hugsandi menn
munu sjá og skilja, að hvorug
þessara leiða er fær, eins og nú
standa sakir hér á landi'. Hins
vegar er Iangt bil milli þessara
leiða, og hlýtur lausnin að
vera einhvers staðar á því bili.
Það hlýtur eitthvað að vera á
mill; skipulags með 50 mismun
andi gengi á krónunni og geng-
islækkunar með eitt gengi.
Eins og Alþýðublaðið henti
á fyrir nokkum dögum, fær
útflutnin-gurinn mesta fjölda
af mismunandi uppbótum eft- j
ir bví, hvaða fisktegund er !
um ?.ð ræða, hvers konar skip
veiðir, hvenær veitt er, hvort
fiskur er stór eða Iítill, hvern
ig hann er verkaður og hvert
hann er seldur. Hví ekki að
setja eitt yfirfærslugiald fyr
ir allan útflutninginn, eða að
minnsta kosti ekki fleiri en 2
—3 flokka? Bankarrtir inn-
heimta 16% yfirfærslugjald
og gætu eins annazt þetta
fasta gjald. Þannig mætti af-
neraa hið flókna og mikla upp
bátakerfi.
Eins er um innflutninginn.
Hann Iýtur nú rúmlega 20
mismunandi flokkum gjalda
og mætti fælcka þeim niður í
tvo til brió. Þar þryfti að
hafa sérstaklega lóg gjöld á
aðalnauð.synjavörum heimil-
anna, mat og klæðnaði, en
allur þorri innflutningsins
ætti að bera svipað giald og
jj'iríærslugja'lcJ'ð, sem útí-
flytjendur fengju fyrir seld-
an gjaldeyri. Ivilnun nauð-
synjanna yrðj að vinna upp
með hærri gjöldum á lúxus-
vÖrur. Með þessu móti væri
sett upp nýtt og einfalt efna
hagskerfi, sem hefðj ekki
verstu gallanna á hinum leið
unum tveim, uppbótaleiðinni
eða gengislækkun.
Efinahagsmáli'n eru flókin og
oft erfitt fyrir a'lmenning, sem
lítið hefur lært í hagfræði, að
s'kil.j a. u'pp e&a niður í þeim.
Þannig hafa spekingarnir, sér-
staklega er þeir skrifa í áróð-
ursskini, margoft sagt, að upp
bætur væru í raun og veru
sama og gengislækkun. og geng;
islækkun í eðli sínu sama úg
uppbætur.
Þetta er að því leytj rétt, at'ð
tekjur eru teknar af landfi-
fólkinu í einhverri mynd bg-
færðar til útflutningatvinm'Ji
veganna af þeirrj einföldu á-
stæðu, að þióðin tekur til sí.a
meira en framleiðsla atflar. Hj4
slíkri millifærslu verður efcki!
komizt. fyrr en framleiðsla'n'
er orðin svo mikil, að hún.
stendur undir þeim ilífskjör-
um, sem landsmenn hafa eða
vilja hafa.
Þess vegna má búast við, a®
sú þriði'a leið, sem hér hefur
verið bent á, verði af sumum
kölluð ný uppbótaleið og af
öðrum dulbúin gengislækkun.
Slík't verða menn að láta sera
vind um evru þióta ,en hugsa
tihnguna málefnálega og pi
sanngirni.
Ef sett væri á laggirnar nýt.t.
efnahagskerfi eins og það, sera
hér hefur verið lýst, mundi eit
irfarandi vinnast:
1) Útflutningsframleiðslunni
yrðf skapaSur nýr og l'asti •
grundvöUur til að starfa
Hag einstakra atvinnu-
grþína.r. sérstakle)ga togarl-
anna, yrði að bæta og
tryggja rekstur þeirra.
2) Efnahagskerfið í heild yrfíi
einfalt og auðskilið hverýjji
mannsbarni í stað þess, aöl
það er nú eins konar frum-
skógur. s'em aðeins örfáh'
sérfræðingar rata um. Marg
víslegi misrétti mætti leiiÞ
rétta.
3) Nýr, fastur og einfaldufr
Framhald á 9. síðu.