Alþýðublaðið - 15.04.1958, Qupperneq 8
8
Alþýðublaðið
Þriðjudagur 15. apríl 1958.
Leiöir allra, sem œtla að
kaupa eða selja
B í L ‘
líggja til okkar ' ~i’
Bílasalan
Klapparstíg 37. Sími 19032
Kúseigendur
önnumst allskonar vatns-
og hitalágnir.
Hítalagnlr s.f.
Símar: 33712 og 12899.
Vitastíg 8 A.
Sími 16205.
Sparlð auglýsingar og
falaup. Leitið til okkar, ef
þér hafið húsnæði til
leigu eða ef yður vantar
húsnæði.
KAUPUM
prjÓEatuskur og vað-
málstuskur
hæsta verði.
iMafóss,
Mnfholtstræti 2.
SKIHFAXI h.f.
Klapparstíg 30
Sími 1-6484.
E'
Tökum raflagnir og
breytingar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
geðir á öllum heimilis—
tækjurn.
Mlnningarspjöld
SlR
lést hjá Happdrætti DAS,
Vesturveri, sími 17757 —-
Veiðarfæraverzl. Verðanda,
sími 13786 — Sjómannafé
lagi Reykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Rergmann, Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
verzl. Fróða, Leifsgötu 4,
sími 12037 — Ólafi Jóhanns
eynis Rauðagerðí 15, sími
3309® — Nesbúð, Nesvegi 29
----GuSm. Andréssyni gull
smig, Laugavegi 50, sími
13769 — í Hafnarfirði í Póst
básisu, sími 50267.
Áki Jakobsson
o*
hæstaréttar- og héraða
dómslögmenn.
Málflutningur, Innheimta,
samningagerðir, fasteigna
og skipasala.
Laugavég 27. Sími 1-14-53.
Samúðarkort
Slysavarnafélag Islands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hannyjðaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slysavarnafé
lagið. — Það bregst ekki. —
Ötvarps-
vifSger^ir
viStæklasala
RADfÖ
Véítusundi 1,
Sími 19 800.
Þorvaldur Ari Árason, htíf.
LÖGMANNSSKKIFSTOFA
Skólavörðustíg 38
c/c Páll Jóh. Þorleifsson h.f. ~ Póslh. 621
Sínrnr IU16 og 15417 - Simnefni; Ati
Ingi Ingimundarson
héraðsdómslögmaður.
Vonarstræti 4
Sími 24 7 53
Heima : 24 99 5
Sigurður Ólason
hæstaréttarlögmaður
Þorvaldur
Lúðvíksson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 14
Sími 1 55 35
Á rnesingar.
bætt við mig verk-
HILMAR JÓN
gam.
tíimi
Vasadagbókin
Fæst í öllum Bóka-
verzlunum.
Verð kr. 30.00
Framhald af 7. síðu.
gengur þessi hatursáróður svo
lan-gt, aS nánast verður um
geðveilu að ræða. Einstakir
inenn eru teknir fyrir og sví-
virtir með hinum verstu orð-
um og getsökum fyrir litlar
eða engar sakir. Ég minnist
sérstakiega slíks hatursáróð-
urs frá verkföllunum 1952 og
1955. Haturs- og öfundaráróð-
ur festir helzt rætur þegar
mifcil örbirgð er ríkjandi í
þjóðfélaginu, eins og á at-
vinnuleysistímum. En það er
óþarft að taka það fram, að
hver sá, sem er á valdi hat"
urs og öfundar er sjúkur
maður, sem ekki veit hvað
hann gerir. Hatur og öfund
eru lýðræðinu mjög hættu-
leg og festi þessir lestir ræt-
ur í þjóðfélaginu, svo nokku
nemi, er Iýðræðið í háska
statt. Það er heldur ekki íil-
viljun að haturs- og öfundar-
áróður er veigamesta vopn
einræðisflokka I tilraunum
þeirra til þess að hrifsa til
sín völdin. Með hatursáróðr-
inum er fólkið sef jað og U'yllt,
og það gleymir öllu öðru en
því, að rsjá þann, sem það hef-
ur fest hatur á svívirtan eða
jafnvel drepinn. Áróður
þýzku nazisíanna fyrir valda-
töku þeirra 1933 og rússnesku
fcoísvikana fyrir valdatöku
þeirra 1917 er mjög áfcpkkur
hvað þetta snertir, enda hóf-
ast í báðurn tiifellum hryðju-
\erk gegn andstæðingum
þeirra þegar eftir vaidatök-
una.
3. Þá er ioks eitt atriði enn,
sem er mjög einkennandi fyr-
ir áróður og bardagaaoferð
konimúnista og sem Sósíalista
flokkurinn og Alþýðubanda-
lagið og blöð þeirra fram-
fylgja mjög rækiiega. Það cr
að svívirða menn, sem ekki
eru þeim sammála. Þetta hef-
Ur sérstaklega kornið fram við
rithöfunda og aðra listamenn.
Svo sem kunnugt er hafa
kommúnistar ætíð lagt mikía
áherzlu á það að fá slíka
menn í lið með ,sér til að bera
fram áróður sinn. Ef þeir
ganga til liðs við þá, þá eru
listamannshæfileikar fceirra
hafnir til skýjanna, stofnað er
til allskonar hátíða í kringum
þá og ekkert um það skeytt
hvort listamannshæfileikarnir
gefa tilefnj til sliks dálætis.
Jafnframt er rekinn ófyrirleit
inn áróður gegn öðrum lista-
möVinum, sem ekki hafa viljað
ganga til liðs við. þa. Þeir eru
svívirtir og útskúfaðir. verk
HjÓ
barð
1200 x 20
900 x 20
700 x 20
1050 x 16
900 x 16
700 x 16
600 x 16
550 x 16
r
iarðinn h.f.
þeirra eru atyrt á allan hátt
og allt gert til þess að sverta
þá og helzt drepa alveg á lista
mannabrautinni. Því nær hver
ritdómur um bókmenntir og
listir, sem birtist í Þjóðviljaii
um ber þessa ótvírætt vitni,
enda hefur þeim orðið allmik-
ið ágengt í þessum efnum. En
það stafar líka af því að þeir
listamenn, sem eru sólarmegin
hjá Þjóðviljanum, hefur jaín-
an þótt lofið gott og kjósa að
njóta þess, heldur en að setja
sig í þá hættu að :koma til Jtðs
við þá listabræður sína, sem
hafa aðrar pSlitískar skoðan-
ir.
8
Skúiagötu 40 •
Varðarhúsinu,
Tryggvagötu.
Sími 14131.
og
Þetta eru þrír aðalþætíirnir
í áróðursaðferðum kommúnista,
sem Þjóðviljinn notar daglega
í áróðri sínum. Og það eru líka
einkum þessir þættir í fari Só-
síalistaiflokksins og Aíþýöu'
bandalagsins, sem gera. þassar
bardagaaðferðir hættulegar lýð
ræ&inu. Hér mætti að vísu 'tejja
fleira til, en til þess er enginn
tímj nú.
HatursáróSur og ofsóknir
framkalla oft haturs- og ofsókn-
aráfergju hjá þaim sem fyrir
verður. Það eru kannski hæt-tu-
legustu áhrifin af hatursáróör-
inum. Það er vitatilgangslaust,
að mæta hatursáróðri kommún-
ista með. sömu meðulum. Þá
eiga þeir leikinn. Ég hvet alla
menn til þess að forðast hatur
og cfstækj og í baráttunni við
skemmdaröflin setja þeir sig
úr leik með því, og verða gagns
lausir. Hatrið tekur yöldin af
skynseminni, og sá, sem verð-
ur því að bráð gerir fátt af viti.
Það er heldur ekki ástæða
til að hatast við þá sem standa
að hinum. daglegu haturs- cg
rógskrifum Þjóðviljans. Þeir
menn, sem þar halda á penna,
eiga bágt. Þeir eru miður sín
og þeim er ekki sjlálfrátt. Ég
þekki persónulega alla forustu-
menn þessarar hreyfingar og
ég veit, að þetta eru menn, sem
eiga bágt, menn sem þurfa
á hlýju og skilningi að halda,
en ekki hatur'sskömmum. Þeir
eru ekki vondir menn, en þelr
gætu að vísu orðið hættulegir
ef þeir fengju of mikil völd,
vegna þess að þá skortir sjálfs-
stjórn og jafnvægi. Margír þess
ara manna eru gáfumenn, sem
hófu glæsilegan námsferil,
menn sem gerðu sér háar voniy
í dagdraumum sínum, vonir uih
afrek í lífimi. En þeir gáfust
margir unp við námið, dag-
draumarnir rættust aldrei og
þá íéílu þeir fyrir þeirr! frsisni,
að kenna öðrum en sjálfum sér
um hvernig fór. E'n gremjan
safnast saman, þeir hafa
Mtið eftir sér að veita henni
útrás, hún þrcast og verður að
hatri, sem snýst upp í neikvæða _
afstöðu til anuarra þjóðfélags-
þegna og þjóðfélagsins í heíld.
Þessum mönnum á að lát-á í
té hlýju og skilning, bað á að
láta þá sem m-est njó.ta sann-
mælis, nióta kosta hins lýðræð-
islega bjóðfélags .og fceyna með
því móti að gera þá jákvæða og
bjartsýna á lífið og tilveruna.
Með mannúð og umburðar-
lyndi er hægt að hjólpa þeim
sem slitnað hafa úr tengslum.1
við hið jákvæða í þjóðlífinu,
enda eru mannúð' og umburð-
ariyndi þýðingarmestu hyrn-
ingarsteinar hvers lýðræðisþjóð
félags. ____^