Alþýðublaðið - 15.04.1958, Síða 9
Þriðj’udagur 15. apríl 1958.
A 1 H' ? u b 1 a S i 5
9
( ÍÞrötfir )
a.
Éfríít
r
yrstilkynnlng
Framhald af 5. siðn.
Guðm. Gíslason,
SUNDMÓT Sundfélags Hafn
arfjarðar fer fram í Sundhöll
Hafnárfjarðar í kvöld og hefst
kl. 8.30.
Alls taka 5 sundmenn og kon
ur frá 7 félögum þátt í mót"
inu. Eru margir af beztu sund-
mönnum og konum landsins
meðal þátttakenda, ]>. á m. Guð
mundur Gíslason, Ágústa Þor-
sleinsdóttir, Guðmundur Sig-
urðsson, Hrafnhildur Guð-
mundsdóttir o. fl. Þátttaka í
unglingasundunwm er- mjög
mikil, en mest frá SH, scm
sendir flesta kcppendur í mót-
ið eða 28.
KR hélt innanfélagsmót í
frjálsíþróttum á laugardaginn
og náðist allgóður árangur, sér
staklega í sleggjukasti, en Frið
rik Guðmundsson sigraði met-
hafann í greininni, Þórð B Sig-
urðsson og kastaði í fyrsta sinn
vfir 50 m. Úrslit mótsins:
Kúluvarp:
Gunnar Huseby, 14, 86 m.
Friðrik Guðmundsson, 13,69 m,.
Pétur Rögnvaldsson, 12,78 m.
Sleggjukast:
Friðrik Guðmundss., 50,44 m.
Þórður B. Sigurðsson, 49,17 m.
Gunnar Huseby, 43,91 m.
Kringlukast:
Friðrik Guðmundsson, 45,37 m,
Gunnar Huseby, 44,05 m.
Pétur Rögnvaidsson, 38,57 m.
CEREBOS í
HANDIiÆGU BLÁU DÓSUNUM.
HEIMSpEKKT GÆÐAVARA
Mcssrs. Krislján 0. Skagfjord Limitcd,
Post Box 411, REYKJAVIK, Iceland.
inn til trúðleikasýninga í því
skynj að gera almenningsálitið
sér hliðhollt. Og það tjóar ekki
að loka augunum fyrir því að
hvað það snertir er Khrustjov
stórum mun slyngari en Eisen-
hoAver, enda getur hann leikið
lausum hala en Eisenhower
verður að haga sér samkvæmt
fyrirmælum þings og stjórnar
hvar og hvenær sem h-ann tek-
ur til máls og standa þeim að-
ilum reikningsskap í hvívetna.
Þessi áróðurstilkynning get-
ur því hæglega orðið til þess að
auka enn á tortryggni Banda-
ríkjamanna varðandi fundinn.
Við hljótum því að vona að
sú verði ekki raunin. Til allrar
hamingju hafa líka Vesturveld
in tekið frumkvæðið um undir-
búning að fundinum með til-
lögu sinni um að haldinn verði
undirbúningsfundur í Moskvu
síðla í apríl. Það er að minnsta
kosti mun raunhæfara skref í
rétta átt en þetta áróðursbragð
Rússa.
Stöðvun kjarnorkuvopnatil-
rauna verður meðal annars
rædd á þessum æðstumanna
íundi. Almenningsálitið á Vest
urlöndum hefur hneigzt í þá
átt að undanförnu, að slík til-
laga verði rædd, sérskilin frá
öðrum afvopnunartillögum.
Auðvitað verður þá líka að
krefjast eftirlits með því að
slík samþykkt yrði haldin, en
reynt að hafa það eftirlit svo
einfalt að Rússar geti sam-
þykkt það.
Þannig gæti gagnkvæmur
undirbúningur að slíkri stöðv-
un reynzt raunhæfur og jákvæð
ur. Og þótt tilkynning Rússa sé
til einskis nýt verðum við að
vona að Rússar vilji í einlægni
ræða um stöðvun kj arnorkutil-
rauna.
J.Sv.
Handknattteikur.
HANDKNATTLEIKSMÓT-
IÐ hélt áfram utm helgina. Á
laugardagskvöldið vann IR Val
með 31:14, FH sigraði Fram
með 17:13 eftir mjög spennandi
leik,
Á sunnudagskvöldið vann
KR Víking með 27:11 og FH
vann Ármann mcð 33:13.
Á fimmtudaginn keppa ÍR og
KR í meistaraflokki karla og
það getur orðið og verður
spennandi leikur. Einnig leika
Fram og Víkingur og úrslita-
leikurinn í 3. fl. karla fer fram.
Nýlega hófst í Kaupmannahöfn myndlistarsýning desember-
isíanna svokölluðu. Myndin var tekin á opnunardaginn.
Efnahagsmálin...
Framhald af 7. síðu.
rekstursgrundvöllur fyrir út
gerðina ætti að auka áhuga
á henni og þátttöku í henni
og þar með vonandj fram-
leiðsluna.
4) Ýmsir aðilar, sem nú starfa
við uppbótakerfið, mundu
hætta störfum. Margvísleg
skriffinnska mundi leggjast
niður.
5) Innflutningskerfið mundi
gert stórum einfaldara og
léttara í framkvæmd. Skrif
finnska ætti þar einnig að
minnka nokkuð.
6) Verðlag á nauðsynjum heim
ilanna (mat og klæði) mundi
haldast niðri, en það mundi
hins vegar hækka verulega,
ef gripið værr til gengislækk
nnar. Hágjald á lúxusvörur
komi á móti.
Að sjálfsögðu er ekki í fáum
orðum hægt að gera þá grein
fyriir tillögum um nýtt efna-
hagskerfi, að öllum spurning
um sé svarað. Leysa þarf hvers
konar vandamál, sem eru þess
um málum samfara og gera ýms
ar xáðstafanir og gagnráðstafan:
ir á einstökum sviðum. Ein sílíkt
mætti ekki brjóta í bága við
höfuðreglur hins nýja kerfis og
þyrfti ekki að gera það.
í sambandi við kerfisbreyt-
ingu í efnahagslífmu þyrfti að
gera ýmsar sérstakar ráðstaf-
aníte1, s;vo sem iLeiðrétta /íjöjli
skylduibætur og laili'lifeyri,
helzt hækka nokkuð kaup sjó
manna, gera lagfæringar á
tekjuskatti o. fl. o. fí. Er of
langt mál að gera því tæmandi
ski,l í stuttri blaðagrein.
Dagrenning
Fyrsta hefti 1958 er komið út og póstlagt til kaupenda.
í heftinu eru þessar greinar : ,
1. Er hrun Frakldands yfirvofandi? eftir J. G.
2. Hefir Drottinn útskúfað lýð sínum?
Svar til próf. Sigurbjörns Einarssonar frá J. G.
3. Einasta vonin, eftir Billy Graham.
4. Hafa Rússar hertekið geimskip?
5. í Sýnir Mærinnar frá Orleans.
Dagrenningu þurfa allir að lesa.
Hringið í síma 1 11 96 og gerizt fastir kaupendur.
TÍMARITIÐ DAGRENNING,
Reynimel 28 — Box 1196.
V
s1
V
V'
V'
s1
s1
s1
s'
s
s1
s
s
V
V
s
V
s
s
s
s!
V
V
V
V
Harry Gregg mun verja mark Norður—írlands í landsleiknum
gegn Wales á morgun.
Kínverjinn Tsa Ji-Shu setti
Asíumet í stangarstökki nýlega
rneð 4,40 m. Tsai keppti á mót-
inu í Moskvu í sumar og var
7. í röðinni þar, næstur á eftir
Valbirni.
■—o—
ítalinn Meconi mun verða
skeinuhættur á EM í sumar, en
hann varpaði kúlunni 17,36 m
fvrir nokkru. Er það 15 sm lak
ara en met hans sett í fyrra-
sumar.
■—o—
Tyrkland hefur eignazt sinn
fyrsta 2 m mann í hástökki,
r 4 r
heitir sá Kahit Sahiner, náði
hann árangri þessum á Ankara,
Á sama móti keppti Don Bragg
frá USA og stökk 4,50 m á
stöng.
■—o—■
Olympíumeistarinn í há-
stökki Charles Dumas frá USA
hefur keppt nokkrum sinn-
um á innanhússmótum í
vetur. Hann er mjög öruggur
stökkvari, því að á þeim fimm
mótum, sem hann hefur tekið
þátt stökk hann: 203, 207, 208,
208, 207 m.
■—o—■
Rússar munu leika 5 lands-
leiki í knattspyrnu í ár auk
leikjann-a í HM. Þeir leika gegn
Englendingum bæði í Moskvu
og London. Einnig gegn Rúm-
eníu, Tékkóslóvakíu og Ung-
verjalandi.
,—o—■
írski markvörðurinn Harry
Gregg, sem leikur með Man-
chester United og slasaðist lítil
lega í flugslysinu við Múnchen,
mun le.ika með Norður-írl-andi
í landsleik gegn Wales á morg-
un, en leikurinn fer fram í Car
diff.