Alþýðublaðið - 15.04.1958, Page 12

Alþýðublaðið - 15.04.1958, Page 12
VEÐRIÐ: Norðan kaldi, léttskýjað. Hiti í kringum frostmark. Alþýöublaöið Þriðjudagur 15. apríi 1958. Sendiherra Rúmen- íu alhenli trún- aðarbréf siff í gær. HINN nýi sendiberra Rúmen im á íslandi, dr. Petre Balace- anu, afhenti í gær forseta Is- Iqnds trúnaðarbréf sitt við há- í jðlega athöfn á Bes&astööum, i(ð viðstöddum utanríkisráð- herra. Að athöfninni lokinni rnæddu sendiherrahjónin og utanríkisráðherra og frú hans hádegisverð í boði forsetahjón- Framhald á 11. síðu. 315 milljón viðtœki í notkun heiminum árið 1956 og 56 milljónir sjónvarpstœkja í HAGSKYRSLUM Samein- uðu þjóðanna fyrir 1957, sem nýlega eru komnar út talið, að árið 1956 hafi a'is verið 315 miHjón viðtæki í notkun í heimimim o-g eru þá taldir með hátalarar, sem teng-dir eru við „móðúr"-tæki. Af þessum viðtækjafjölda eru 160 milljónir í Norður-Am i ÍtOÍUI eir hljémleika á vegum Tóiilisfaríélagsins Verða í kvöld og annað kvöld í Austurbæjarfeíói. HINGAÐ til lands er kom- inn á vegum Xónlistarfélagsins rúmenski fiðluleikarinn Ion V'oicu. Mun hann haida tvenna hljómleika fyrir st.yrktarfélaga Tónlistarfélagsins. Verða þeir haldnir í Austurbæjarhíói, hin ír fyrri í kvöíd kl. 19, og hinir fsíðari annað kvöld á sama tíma. Undirleikari er Ferdinand Weiss. ;Á efnisskránni er fiðlukon- sert í G-dúr eftir Mozart, Poé- rne eftir Chausson, Sónata fyr- ir einleiksfiðlu eftir Ysaye, Són ata nr. 2 fyrir fiðlu og píanó eftir Prokofieff, Perpetuum fíamlög lil SVFÍ SLYSAVARNAFÉLAG ís- íands hefur þessa dagana mót- tekið ýmis stórmyndarleg fram I.ög frá deildum félagsins, íil viðbótar því, sem áður heíur verið skýrt frá í fréttum. SVFÍ hefur fengið 30.000 frá fcvennadeild félagsins á Akur- eyri, í tilefni af 30 ára afmæli deildarinnar. Kr. 11.500 frá fcvennadeildinni „Hafdís'* á Fiáskrúðsfirði; þar af eiga 10 jþús. kr. að ganga til björgunar ííkútusjóðs Austfjarða. I.oks Ciefur kvennadeildin „Framtíð <n“ í Hornarfirði sent kr. 5000. 0Ö sem einnig eiga að ganga til björgunarskútusjóðs Aust fjarða. Hon Voicu. Mobile eftir Novavek. og Zig- eunerweisen eftir Sarasate. lon Voicu er fæddur í Buk- arest árið 1925. Hann gekk í Tónlistarskóla Búkarest þar sem hann lagði stund á fiðlu- leik. Aðalkennari hans J5hr var George Enacovici, hann útskrif aðist þaðan árið 1943. Hann he:f ur einig lært hjá George Enes- cu, lampolski og David Oi- strakh. lon Voicu hefur verið einleikari hjá Ríkissinfóníu- hljómsveitinni „George Enes- cu“ í Búkarest síðan árið 1949. Er hann í miklu áliti sem lista- maður bæði í heimalandi sínu og erlendis. Hefur hann haldið fjölda hljómleika i mörgum löndum og hvarvetna hlotið mjög lofsamlega dóma. Jon Voicu leikur á Stradivar iusarfiðlu. Bjarni J. Gíslason og ÓSinn G, Þórarinsson sigruðu í dægurlagakeppni á vegum Lög þeirra ,Harmonikupoiki' og ,Nú liggur vei felutu fyrstu verðlaun. a mer UNDANFARIÐ hefuj- staðið ■ tir í Þórskaffi dægurlaga- fceppni á vegum Félags ísl. dægurlagahöfunda. AIIs bárust um 60 lög og voru 32 þeirra val i'ii til keppninnar. Úrsíit eru nú fcunn í dægurlagakeppnhini og eru sem hér segir: Stériðja á íslandi. MALFUNDUR verður í Iðnó uppi þriðjudaginn 15. apríl 1958 og hefst kl. 8.30 e. h. Um- .tæðuefni: Stóriðja á íslandi. •—• Framsögumenn: Baldur l’ryggvason fulltrúi og Hankur Maraldsson bókari. í gömlu dönsunum varð nr. 1 lagíð ',,Harmóníkupolki“ efíir- Bjarna J. Gíslason. Nr. 2 varð „Vorkæti“, polki eftir. Jóhann G. Halldórsson, og nr. 3 ,,Gunnurællinn“ eftir Hö.rð Há konarson. — í nýju dönsunum varð nr. 1 lagið „Nú iiggur vel á mér,“ calypso eftir Óðin G. Þórarinsson. Nr. 2 varð „Óska- stund“, tangó eftir Ágúst Pét- ursson, og nr. 3 ,.Hæ, þarna Sveinn“, samba eftir Tólíta september. Höfundar þeirra laga, sem hlutskörpu’st urðu hvert í sín- um flokki, hljóta áletraðan verðlaunabikar úr silfri, en höf undar hinna fjögurra laganna fá viðurkenningarskjöi. eríku (þar af 150 miiljór.ir í Bandaríkjunum), 82 milljónir í Evrópu, í S.ovétríkjunum eru. samkvæmt opinberum skýrsl- um, 29,6 milljón viðtæki og þar af eru 22,2 milljónir hatalara, sem tengdir eru „móður !-tæki. Áætlað er, að 1956 ha£i verið 653 viðtæki á hverja 1000 íbúa í N-Ameníku, 220 í Kyrrahafs- svæðinu, 199 í Evrópu, 148 í Sovétríkjunum. 94 í tíuður-Am eríku, 16 í Asíu, 15 í Afriku og 115 á hverja 1000 íbúa í öllum heiminum. 56 MILLJÓNIR S JÓN VARPSTÆK J A Hagskýrslur SÞ telja, að 1956 hafi verið samtals 56 •nilljónir sjónvarpstækja í heirn num. Þar af voru 45 000 000 ’æki í N-Am'eríku, 8,6 milljón- :r í Evrópu, 500 000 í Asíu og suður-Ameríku, en nokkur búsund tæki í Afríku og á Kyrrahafssvæðinu. Reiknað er með, að 184 sjónvarpstæki komi á hverja 1000 íbúa í Norður- Ameríku, 21 í Evrópu. 7 í Sov- étríkjunum og 4 tæki á hverja 1000 búa í Suður-Ameríku. Á árunum 1951^-1956 jókst tala sjónvarpstækja í Banda- ríkjunum úr 15,8 milljón í 42 milljón tæki og í Bretlandi úr 1,16 milljón í 6,57 milljón tæki. í þessum tveimur löndum var Framhald á 2. síðu. „Fljúgandí diskur” sem rafeinda-auga. Þessi ...fljúgandi diskur“ er tiirauhiafllugvél, búin mi'ög sterkum ratsjártækjum og er hún gexð af Lockhead verksmiðjunumi íyrir bandanska sióherinn. Flugvél bessa á að nota til þesa aö koir.ast að raun um, hversu trevsta m-yi sfákum ratsjár- tækjum til að uppgctva hu-gsanlegar árásartilraunir. ..Disk- urinn“ er um 12 rnetrar að ummáli og snýst hratt á fluginu', en hann er í rauninni rafeinda—auga, sem sér svo lar.gt. aði ssgja má, að það sé aðeins iarðbungan, sem takmarkar sjón deildarhring hans. Jéna E. Burgess í Keflavík filaut 1. verí- laun fyrir ritgerð um æskuna eg áfengið Nemendur úr átta skólum tóku feátt í ritgerðarsam- keppni Sambands feindindisfélags kemiara. BINDINDI'SFÉL. íslenzkra kennara efndi í vetur tii rit- gerðásamkeppni meðal nem- enda í þriðju bekkjum mið- skóla, héraðsskóla og gagn- fræðaskóla um efnið: Æskan og áfengið. Þátttakan varð ekki mikil. Þó bárust ritgerðir úr 8 skólum. Unglingarnir voru hjartsynir á framtíðina? segir Björn Kominn heim Bandaríkjunum Herald úr löngu ferðalagi í á vegum New York Tribune. hann vseri“, og var Bandaríkja för heitið að verðlaunum fyrir beztu ritgerðina, eina úr hverju þátttökulandi. Dæmdist ritgerð Björns Friðfinnssonar bezt þeirra, er frá íslandi bár- ust. Alþýðublaðið hitti Björn að máli í svip er hann kom heim og lét hann mjög vel yfir fór- inni. Kvað unglingunum 34 á- reiðanlega hafa orðið það til mikils þroska að kynnast þann ig inrubyrðis um leið og þeir kynntust bandarískum jaföidr um sínum og viðhorfum þeirra, og mundi það vænlegra til Framhald á 2. síðu. Eftirtaldir nemendur hiutri verðlaun sem hér segir: I. verðlaun, 500 kror.ur, hlauti Jóna E. Burgess, Gagnfræða- skóla Keflavíkur. II. verðlauris, 300 krónur, hlucu Hilmar F. Thorarensen, Reykjaskóla, Sig urjón Jónsson, Gagtifræðaskóla Vestmannaeyja. Hermann Ein- arsson, sama skóla, III. verð- laun, 200 kr., hlutu Valur Odds son, sama skóla, Þorbjörg Jóns- dóttir, sama skóia, Stefán Berg mann, Gagnfræðaskcia Kefia- víkur. Stjórn BÍK þakkar þeim skólastjórum, sem greiddu fyr, ir þessari ritgerðasamkeppni, og þá ekki síður nemendunum, sem tóku þátt í henni. Björn Friðfinnsson. UNGUR nemandi úr Mennta skóla Akureyrar, Björn Frið- finnsson, kom í síðastliðinni viku heim úr Bandaríkjaíör, sem staðið hefur frá því á jól- um. í ferð þessari heimsótti hann skóla, menníastofnanir og ýmsa merkisstaðj í fínimtán ríkjurn og kom fram í sjónvarpi ásamt ferðafélögum sínura, 34 unglingum úr jafnmörgum þjóð löndum. 1 Forsaga ferðar Björns er sú, að bandaríska stórbiaðið New York Herald Tribune efndi til ritgerðasamkeppni meðal ungs námsfólks um viðfangsefnið: „Heimurinn eins og ég vildi að SLÖKKVILIÐIÐ í Reykja- vík var i gær kl. 19.58 kvatt aði litlu bakhúsi að HálogalandL Hafði kviknað þar í úí írá olíw kyndingarofni í eídhúsi, eldur komizt í milliþíl og varð a@ rjúfa þilið. Urðu nokkraf skemmdir af völdum elds og umróts. Hús þetta er I ítið, tveggja herbergja íhúðathúsa Þar býr ein gömul kona, Hall- dóra Bjamad. að nafni. íbúð in mun vera nothæf, þrátt f.yrijB skemmdirnar. Karlakór Reykjavíkur efnir iil sex i söngskemmfana í þessari viku. í Tólf viðfangsefni eftir íslenzka og erlenda höfunda, KARLAKÓR Reykjavíkur efnir til sex söngskemmtana í þessari viku. Sú fyrsta var í Gamla bíó í gærkvöldi kl. 7.25, en hinar verða á sama stað og sama tíma daglega íil laugar- dags. Aðgöngumiðar verða að- eins seldir alraenníngi að luug ardagsskenimtuninni. 'Einsöngvarar með kórnum verða Guðmundur Jónsson og Guðmundur Guðjónsson, en Fritz Weisshappei annast und- irleik. Söngstjóri verður Sig- urður Þórðarson. Á efnis- skránni eru lög er'tir fimm ís- lendinga og sex útlendinga. ís- lenzku höfundarnir eru: Buldur, Andrésson, Páll fsóiísson, Jóm Leifs, Sigvaldi Kaldalcns og Sigurður Þórðarson. Eriendcs lögin eru eftir: Snrico Barraja, Jean Siibelius, G. Rossini, Sig- mund Romberg og R, Wagner, svo og býzkt þjóðlag.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.