Alþýðublaðið - 16.04.1958, Blaðsíða 1
XXXIX. árg.
MiðVikudagur 16. apríl 1958.
84. tbl.
ííéne Sargent, núverandi framkvæmdastjdri OEEC.
FríferiEynin er mesta má!:$r
%m OEEC fjallar nú um
Efnahagssamvinnustofnun Evrópu
tíu ára í dag.
EFNAHAGSSAMVINNUSTOFNUN EVRÓPU (Organiza-
tion íor European Economic Cooneration >— OEEC) var stofn—
sctt fyrir tíu ávnm, 16. apríl 1948. Voru þátítökuríkin í upp—
kafi 16, en síðar baettist Þýzkaland í hópinn, svo að
þau seytján.
Gaillard ætlar með Túnismálið fyrir ráS-
fierrafund Nafo í Kaupmannabðfn
Útför Ásgríms mál-
ara var gerð í
gær.
ÚTFÖR ÁsgTÍms Jónssonar
listmálara var -gerð í gær.
Kl. 10 árdegis var hatdin
minningarguðsþjónusta í Dóm-
kirkjunni að tilhlutan ríkis-
stjórnarinnar. Séra Bjarni Jóns
son hélt minningarræðu. Eftir
guðsþjónustuna í Dómkívkjunni
var stutt kveðjuathöfn að heim
ili listamannsins, Bergstaða-
stræti 74. Sveit blásara úr Sin-
fóníuhljómsveitinni Iék sálina-
lag.
KI, 15 síðdegis var listamað-
urinn jarðsunginn frá Gaul-
verjabæjarkirkju. Sóknarprest
urinn þar, séra Magrsús Guð-
jónsson, flutti ræðu í kirkju og
jarðsöng. Fjölmenni var við út
förina og kirkjan blómuin
skreytt. Bændur úr sveitinni
báru kistuna í kirkju og skyld-
menni úr henni.
nu eru
Stofnunin var í upphafi
tengd Márshail-aðstoðinni, og
tfyrsta liöfuðverkefni hennar að
'efna til samstarifs á grundvelii
Marshall-óætlunarinnar og
tryggja það að aðstoðin kæmi
sem réttast niður og í sem bezt
ar þarfir.'
MARKMIÐ OEEC
Svo sem kunnugt er, hafði
Marshall utanríkisróðherra
Bandaiiíkjanna sett fram hug-
xnyndir sínar í ræðu, er hann
Áutti í .Harvard-háskólanum 5.
júní 1947, og þegar í næsta mán
'iíði kom ráðstefna um efnahags
aftá'l Evrópu saman í París. Á
þeirri ráðstefnu var kjörin und
irbúningsnefnd undir stofnun
OEEC.
: Markmiðið var að starfa
saman að aukniugu fram-
leiðslunnar, afnámi viðskipta
Jiafta, auknum innbyrðis við-
skiptum, traustari efnahag og
gjaldeyri aðildarríkjanna.
YERKEFNIN FYRSTU ÁRIN
Fyrstu starfsárin hafði stoín
utiin það þýðingarmikla verk-
efni með höndu'm að gera tillög
ur um skiptingu Marshallað-
stoðarinnar. Þessi aðstoð nam á
lárunum 1948—52 alls 13,1 millj
örðum dollara, og varð hlutur
ffelands'i'hienni 38 650 000 doll-
arar eða með núverandí g'engi
um 630 millj. krónur. Jafn-
iframt var unnið að því að af-
nema viðskiptahöft með því að
gefa sívaxandi hluta innfiutn-
•ings hvers ríkis frjálsan. Eitt
■stærsta skrefið í þessa átt var
stofmun Greiðslubandalags Ev-
rópu (European Payments Un-
ion — EPU) árið 1950, en með
því var stefnt að því að gera
jafmvirðiskaup óþörf í viðskipt-
um milli aðildarríkjanna.
FRAMLEIÐNIRÁÐ OG SAM-
iSTARF UM KJARNORKU
Árið 1953 var innan stofnun-
larinnar efnt til Framleiðniráðs
Evrópu (European Productivity
Agency — EPÁ), og fyrir tyeirn
járum var stofnað tii sartvstárfs
Framhald á 2. siðu.
Tilfögur um ríkis-
borgararétt.
ALLSHERJARNEFND neðri
deildar alþingis flytur þá hreyt
ingartillögu við frumvarp til
laga um veitingu ríkisborgara-
réttar, að nokkur ný nöfn iiæt-
ist við 1. grein frv.
Nöfn þessi fara hér á eftir í
staifrófsröð:
1. Gailitis, Káthe Elise Char-
■lotte, húsmóðir í Reykjavík, f.
í Þýzkalandi 5. september 1926.
(Fæ,r réttinn 7. október 1958.)
2. Jáschen, Margarete Frida,
húsmóðir á Minna-Hogi, Gnúp
verjahreppi, Árnessýslu, f. í
Þýzkalandi 28. janúar 1916.
3. Klingbeil, Gunnar, nem-
andi í Rsykjavík, f. í Þýzka-
landi 18. ágúst 1939.
4. Kreutzfeldt, Vera Johanna,
húsmóðir í Reykjavík, f. í
Þýzkalandi 12. nóvember 1928.
Pramhald » t
Sauðfé hefur gengið af í vefur á
afrétfarlöndum Auslur Eyfeliinga
Segir Túnisbúa hafa láfið af kröfu sinni
um aS Frakkar fari frá Bizerla.
Pineau segir lausnina e. t. v. ófull-
komna, en betri en hættulega Sausn.
PARÍS, þriðjudag. Á ráð-
herranefndarfundi NATO í
Kaupmannahöfn í byrjun maí
mun franska stjórnin draga at-
hygli féiaga sinna í samtökum
'þessum að árásaraðgevðum
'þeim, sem Túnisbúar gera sig
stöðugt seka um með því að
leyfa, að algierskir uppreísnar-
menn noti túnískt land sem mið
stöð fyrir aðgerðir sínar, sagði
GaiIIard forsætisráðherra í
famsöguræðu sinni við umræð-
’urnar á þingi í dag. Umræðan
er um þá ákvörðun stjórnarinn-
ar sl. laugardagskvöld að fall-
ast á niðurstöðujr brezk-amer-
ísku sáttaumleitananna sem
grundvöll að samningaviðræð-
um við Túnisstjórn.
Gaillard kvað það ekki koma
til mála að koma upp h’.utlausu
leftirliti á landamærum Túnis
iog Algier aðeins Algiermegin.
Kvað hann það, misskilning að
álíta, að sáttaumleitanir Breta
og Bandaríkjarnanna táknuðu
lok samningaviðræðna við Tún
is, þær væru þvert á móti að-
eins byrjunin.
Forsætisráðherrann túlkaði
niðurstöðu sáttau'm’ieitananna”
svo, að Túnisbúar hafðu nú lát-
ið ihina tfyrri skilyrðislausu'
kröfu sína um að Frakkar fari
fhá Bizerta lönd og ieið. Hahn
kvað sáttatilraunirnar einnig
hafa leitt til þess, að sjötti hluti
flugvalla í Túnis — þ. e. a. s.
þeir, sem franski flugherinn.
notar — verði nú settir undir
hlutlaust eftirlit. Taldi hann
þessa tillögu vera miki Lvægt
skref í áttina að því marki að
gera T'únis hlutlaust. Gatllard
kvað engan efa á þvi, að Frakk
ar mundu f'á þann stuðning ,fé-
laga sinna innan NATO, sem
þeir hyggðust fara fram á á rað
herratfundinu'm í Kaupmanna-
hötfn. „Ef félagar okkar í NATO
styðja okkur ekki algjörleg'a í
Algiermálinu, að því er varðar
þá íhlutun, er stöðugt á sér stað
ó því svæði, þá erum við komn-
Framhald á 2. síðu.
Slrá yfir jarðsungna, 15 ára og efdrl,
skal senda æviskrárritara á hverju ári.
Frumvarp til laga um breyting á lögum urn
skráningu Islendinga.
ÞÖTT ekki sáu víðlend afrétt
arlönd undir Austur-Evjafjöll-
uim, kemur það fyrir öðru
hverju, að kindur ganga þar úti
að mie&tu eða öliu levti. í vetur
hafa t. d. fundizt fimm úti-
gengnar kindur. Fyrst fannst
ær með tvsimur lömbum í
Skógafjalli. Eigandi hennar var
Björn Gissurarson í Drangs-
ihlíð. Féð var sótt skömmu eft-
ir að það fannst. Svo illa tókst
þá til, að ærin h’.jóp fvrir bjöi'g
og lét líf sitt, en gimbrarnar
náðust' báðar. Litu þær hið
bezta út.
Þá þótti það tíðindum sseta,
að ær rr.eð lamtohrút ko:n ný-
lega heim undir bæ á Ssljavöll
um. R’eyndist hún vera þaðan
og er talið, að hún mur.i hafa
gengið úti í Svaðbælisheiðinni.
Fremur voru þau mæðginin
rýr. Ærin vóg aðeins 37 kg.
MENNTAMÁLANEFND efri
deildar hefur flutt frumvarp til
laga um breyting á löguni um
skráningu Isiendinga til stuftn-
ings mannfræði- og ættfræði-
rannsóknum hér á landi. f frum
Varpinu er lega til, að aftan við
6. grein laganna bætist:
„Prestar þjóðkirkjunnar og
prestar eða löggiitir forstöðu-
menn annarra trúfélaga hér á
landi skúlu skrá á sérstök eyðu
blöð, er þjóðskjalasaín lætur
þeim í té, alia .íslenzka rikis-
borgara, 15 ára og eldri, er þeir
jarðsyngja. Skulu eyðubiöðin
útifyllt nákvæmlega og send
æviskrárritara í lok hvers árs.
Nú jarðsyngur annar en hiut
aðeigandi prestu lík, og skal
hann þá ssnda sóknarpresti á-
samt dánarvcttorði þær upplýs
ingar um hinn látna, sem kraf-
izt er samkvæmt lögum þess-
'um. Sóknarnrestur skal i árslok
gefa æviskrárritara skýrslu um
alla þá, er skráðir eru greftr-
aðir í kirkjubók hans á árinu,
og sé þess þar jafnan getið,
hver jarðsöng.“
GREIN ARGERÐ
Frumvarp þetta er flutt að
beiðni menntamálaráðuneyt.is-
ins. Nefndarmenn hafa obundn
ar hendur um breytingartillög-
ur. Frumvarpinu fylgdi svo-
hljóðandi greinargerð:
i „Til þess að safna á hagkvæm;
an háitt sem gleggstri vitneskju
itil skráningar þeirrar, sem
framkvæma ber samkvæmt lög
íum nr. 30/1956, virðist einsætt'
að ætla prestum að senda ævi-
skrárritara upplýsingar um alla
þá íslenzka iríkisborgara, 15 ára
ogð eldri, er þeir jarðsyngja.
Þeir þekkja bezt til eða fá að
minnsta kosti ýtarlega frásögn
af lífsferli þeirra, er andast.
Prestum er heimilt lögum
samkvæmt að halda prestþjón-
ustubóku mheima, stundum allt
að því 50 ár. Þjóðskialasafninu
er þvf einatt óhægt og jafnvel
Framhald á 7. síðu.
í Happ-
dræffisláni ríkis-
sjóðs, A-flokkL
DREGIÐ var í gær í A-flokki
happdrættisiáns ríkissjdðs og
féllu hæstu vinningar sem hér
segir: 75 þúsund krónur 42637;
40 þús. krónur 92172: 1.5 þús.
krónur 75828; 10 þús. krónur
95603, 109690 og 128888.