Alþýðublaðið - 16.04.1958, Síða 2
2
AlþýðublaSíð
Miðvi-kudagur 16. apríl 1958.
SAFNAÐARLÍFIÐ
Sa-fnaðarlíf er hið ákjósanleg
asta. Kvöldvökur voru haldnar
í kirkjunni, erindl flutt og
skemmtiferð farin á vegum
safnaðarins siíðastliðið sumar,
er var mjög fjölmeim.
Nokkrar umræður urðu um
unglinga- og æskulýðsstarfsemi
innan safnaðarins, þöiíina á því
að styrkja hana óg eF.a á allan
bátt. Er nú -unnið af kappi að
þessurn málum og má búast við
ágætum árangri í framtiðinni.
TRÚARSTARFÍÐ
Nokkuð var minnzt á hið þýð
ingarmikla trúarstarf, er Frí-
kirkjan hefur alla tíð unnið að,
með víðsýni og kærleika. Hef-
ur hún jafnan staðið opin fyrir
mjög svo ólíkum trúarskoðun-
u-m, sem þó allar keppa að sama
marki. Hafa ýmsir merkir
; kennimenn átt þar athvarf með
prédikanir sínar.
Að síðustu var ptesti safnað-
arins, séra Þortsieni Björns-
syni, þakkað ágætlega unnin
störf og sömu-leiðis organista
| Sigurði í-sólfssyni og hinum á-
I gæta söngkór kirkjunnar. Þá
var og kirkjuverði, frú Agúsíu
Sigurbjörnsdóttur, þökkuð vel
unnin 'störif, en þau hefur hún
rækt mjög til fyrirmyndat'.
ðarirss í
Qur i miKium Dioma
Taisverð aiÉnlitg í söfiHiSioiiiEm si. ár.
FIMMTUGASTI OG ÁTT-
XJNDI aðalfundur Fríkirkju-
jsafnaðarins í Reykjavík var
Iialdinn sunnudaginn 23. marz
1958 í Fníkirkjunni. Fundar-
stjóri var kjörinn Óskar R. Er-
iendsson lyfjafræðingur, en
fu'ndarritari Ólafur B. Pálsson.
í ftmdarbyrjun minntist prest-
ur ' safnaðarir.s, séra Þorsteinn
Sjörnsson, þeirra safnaðarfé-
lagá, er iátizí höfðu á árinu.
Úr stjórn áttu að ‘ganga Krist
jári: Siggeirsson kaupmaður, íiú
Páima Þorfinnsdóttir og frú
Ingibjörg Steingrímsdóttir. - —
’Voriu þau öll endurkjörin. •—
Btjórnina skipa nú: Kristján
.Siggeirsson formaður, Vaidi-
imar Þórðarson kaupmaður vara
ioffeaður; Magnús J. Bynjólfs-
son framkvæmdastjóri ritari,
frú' Ingibjörg Steingrímsdóttir,
frú Fálína Þörfirinsdóttir, Þor-
steinn J. Sígurðssori kaupmað-
ur, Kjartan Oláfsson vai'ðstjóri,
Óskar B. Erl-endsson lyf.iafræð-
ingur og Viíhjálmur Árnasori
skipstjóri.
Tálsverð aukning hafðj orðið
í söfnuðin-um á árinu og stend-
úr hagur har.s nú í mikium
bióma.
áf plöium.
14 Éríritíi bændavikunnar.
JL8.30 Tal jog, tór.ar: Þáttur fyrir
unga hiustenduf (Ingóííur
Guðbraridssón námsstjóri).
19.30 Tórileikár: Óperulög.
20.30 Lesturv förnrita: HarSar
/ saga og Hólmverja, III (GuSni
Jónsson prriféssor).
20.55 Tónleikar (plötur).
21.20 Erindi: Um efnahagssam-
> vinnu Evrópu (Pétur Bene-
'■diktsson bankastjóri).
2T.45 Tónleikar (plötur).
22:10 „Víxlar meS afföllum",
framhaldsleikrit Agnars Þórð
^ arsonar, 6. þáttur endurtek-
GGÐAR GJAFIR
Verði er nú; að skrásetja sögu
Kvenfélags Fríkirkjusafnaðar-
ins, en það er, ein-s og kunnugt
er, elzta safnaðar-kveníélag
landsins og hefur unnið söfnuo-
inum cmetanleg störf. Hafði
kvenfélagið á árinu látið
stækka og endurbæta hitakerfi
kirkjunnar og borgað allan
kostnaðinn, er nam rúmurn kr.
17 000,00.
Fóstbræðrafélag safnaðrins
afhenti söfnuðinum að gjöf raf
hringingar samstæðu, sem kem
ur í stað kirkjuklukkna. Kost-
uðu þau uppkomin rúmar kr.
21 000,00. Þakkaði formaður
þessar gjafir með nokkrum vel
völdu-m orðum og óskaði þess-
um tveimur safnaðarfélögum
farsældar og blessuna.- um ó-
komna tíð.
Áheit og gjafir námu tæpum
kr. 3000,00 á árinu. Magnús
Guðbjörnsson pós-tafgreiðslu-
maður færði söfr.uðinum að
gjöf forkunannfagra biblíu tii
minningar um foreldra sína,
sæmdarhjónin Kristínu Þórðar-
dóttur og Guðbjörn Björnsson.
.-irip. Leikstj.: Bened. Árnason.
22.40. Frá félagi ísl. dægurlaga-
höfunda.
Dagskráin á morgun:
12.50 ,,Á'ffívaktinni“, sjómanna
þáttur (Guðrún Erlendsd.).
14 Erindi baendavikunnar.
18.30 Fornsögulestur fyrir börn
(Helgi Hjörvar).
19.30 Tónleikar: Harmonikuiog.
20.30 Kvöldvaka bændavikunn-
ar.
21.45 íslenzkt mál (dr. Jakob
Benediktsson).
22.10 Erindi með tónleikum:
Helgi Þorláksson yfirkennari
talar um Sibelius.
Sænska frystihúsið
Framhald af 12. síðu.
upp á borð. Vélin roðflettir
mjög riákvæmlega það, sem roð
fletta á, hvorki meira né minna.
70 FLÖK Á MÍNÚTU
Afköst vélarinnar eru um 70
flök á mín-útu eða því sem næst,
en það fer eftir stærð fiakanna
og leikni þess, sem setur í vél-
ina. Flökin, sem vélin getur
•roðflett, mega vera ádt að
fimm tommur á breidd, en
fengdin skiptir ekki máli. FIS-
DACO verksmiðjurnar hafa
þegar hafið fram-leiðslu á tveim
stær.ri roðflettingaiwélum og
verða þær stærðir væntanlega
-fáanlegar hingað fyrir næstu
vetíð. Vélin, sem fyrr er greint
friá, kostar um 450 sterlings-
pund, fob. ensk höfn. IJmboð
fyrir hana hérlendis er G.
Helgasn & Melsted hf., Bvík.
Túitismál
Framhald af 1. síðu.
ir í mjög alvarlega erfiðieika,“
sagði Gaillard, „þá getum við
aðeins leitað til Sameinuðu
þjóðanna. En þar kernur held-
ur ekki til mála að gera A’glor-
rcálið að alþjóðamáli. Við á-
'skiljurri ckkur aðeins rétt til
að biðja SÞ um að hindra, að
aif ástandinu hljótist deila, er
ha-fi alþjóðlegar afleiðingar,“
sagði hann.
-Pin-aau utanríkisráðherra
sagði í sinni ræðu, að aldrei
hefði verið minnzt á Algiermál
• ð við s'áttaumleitanirnar. Harin
kvað stjórnina ha-fa valið lausn,
sem ef til vill værj ófullkomin,
en væri samf betri en hættuleg
lausn.
Framhald af 1. síðn.
-um friðsamleg afnot kjarnork-
unnar, og tók kjarnorkustofnun
Evrópu til starfa í febrúar í vet
-ur. Á vfegum hennar er nú ver-
-ið að rannsaka möguleika á ís-
landi til framleiðslu á þungu
vatni. Á fleiri svíðum írana-
Stöðnun í brezku efnahagslífi, sem
iáknað gelur batnandi hag eða fajöðnun.
Sagði brezki fjármálaráðherrann, er hann lagði
fram fjárlagafrumvarpið í gær. í, j
LONDON, þriðjudag (NTB—
AFP). EínahagsLíf Breta cr nú
ií stöðnunarástandi, sem annaö-
hvort er byrjun batnandi hags
eða langvarandi hjöðnunar,
sagði bxezki fjármálaráðherr-
ann Heathcoat-Amory, er hann
lagði fjárlagafrumvarpið fyrir
neðri málstofuna í dag. Heildar
útgjöld eru talin 5,1 milljarður
sterlingspunda, þar á meðal um
1,4 milljarðar til landvarna og
1,6 xnilljarðar til félagsmála.
Ráðherrann kvað stefrmna í
efnahagsmálum verða að tuið-
ast við þrjú aðalatriði: viðlialda
-gengi pundsins, styrkja fjár-
málastöðu landsins með því að
auka varasjóði eða draga úr út
gjöldum ríkisins og tryggja
landinu stærri hluta af heims-
verzluninni.
Ráðherrann kvað ekki hafa
tekizt að stemmá stigu við verð
bólgunni í fyrra, en á mörgum
sviðum hefði ás-tandið batnað
síðustu mánuði. Kvað hann nú
mikla imögulteika á að stöðva
-eða jafnvel snúa við verðbólgu
þróuninni, sem staðið hefði í
mörg ár. Hann kvað úti.it fyrir
415 milljón punda tekjuafgang
á þessu ári, ef skattax yrðu ó-
breyttir. Hann kvaðst ekki á-
líta, að til verulegrar efnahags-
hjöðnunar kæmi í Breclandi á
næstu mánuðum. Ekki væri
'heldur hætta á verul'egu at-
leiðni, viðski-pta- og efnahags-
.rriála hefur OEEC látið tii sín
taka. Það er íslen-dingum einn-
ig minnisstætt, að innan vé-
banda OEEC -og fvrir milli-
göngu stofnunarinnar tókust
sættir í löndunardeilu ísiend-
inga og Breta.
Þýðingai'mesta verkefni
sto-fnunarinnar nú er undirbún
ingur að stofnun fríverzlunar-
svæðis í Evrópu.
Framkvæmdastjórar stofnun
arinnar hafa verið Frakkarnir
R.obert Marjolin og René Sar-
gent, núevrandi framkx'æmda-
stjóri. Svo se-rn kunnugt er,
heimsótti hann ísland nú fyrir
skemmstu, dagana 4.—7. marz
sl.
Fyrstu -átta starfsár OEEC
var Pétur Benediktsson sendi-
herra fulltrúi ísiands gagnvart
stofnuninni. Aðstoðarmaður
hans var Hörður Helgason
sendiráðsritari. Síðan hefur
-Hans G. Andersen sendiherra
verið fulltrúi íslands, og er að-
stoðarmaður haris Niels P. Sig-
urðsson sendiráðsritari.
Hvit þrælasala
Framhald af 12.síðu.
seppilli, sem hafði ætlað að
senda þær úr landi. Þegar bann
var yfiriheyrður, sagði hann að
stúlkurnar hefðu verið fúsar tif
fararinnar. Hefðu þær aðei.ns
ætlað að -fara til Rivierunnar
til -móts við 'sjötta flotahn
bandaríska -og krækja sér í
nokkra dollara.
Þegar farið var að athuga
málið nánar, kom í ljós að hér
var um mjög umfangsmikla og
vei ski'pulagða starfsemi að
ræða og að Mellero, lögreglu-
etjórinn fyrr-verandi, var einn
af höfuðpaurunum.
Franska lögreglan þykist nú
geta skýrt hvarf fjölda nngra
stúlkna, sem leitað hefur verið
að undanfarið.
vinnuleysi í Bretlandi.
-í ræðu sinni tilkynnti fjár~
málaráðherrann n-okkrar minni
'háttar -skattalækkanir, m. a»
aukningu á skattfrádrættí
nokkurra starfsgreina og lækk-
•un -á ágóðaskatti félaga úr 30%.
í 10%. Þá verður skattur á ýms
um hei-milistækjum líka lækk-
aöur. y
Þing iðnrekenda
Framhald af 5. síðu. '
á það bent, að ella vofi yfir a
næstu mánuðum sa-mdráttur,
sem þegar hefir að nokru gætt
í iðnaði landsmanna. Myndl
slík stöðvun valda vöruskorti
og atvinnuleysi á næstu mánuð-
um, verði ekki fljótt brugðið
við. Skorað er á Alþingi og
ríkisstjórn að hún láti koma aft
ur til framlcvæmda ákvæði unæ
forgang iðnaðarhráefna við
gjaldeyrissölu fram yfir full-
unnar erlen-dar iðnaðarvörur,
ef um samdátt verði ð ræða ás
ef um samdrátt verði að ræða á
innflutningi vara til landsins.
Þá var sa-mþykkt að stjórnini
skuli beita sér fyrir því, að
fram fari endurskoðun tollskriáx’
in-nar með tilliti til þarfa iðnað»t
arins. ;
------—— ------------- ;j
Leikfélag ísafjarðar
Framhald af 5. síöu.
hið vandasama hlutverk Tol
um á-gætum, fagriri blómvend
ir.
Hér verður efcki gerð tilrauíi
tiil þess að dæma um meðferði
hinna einstöku lei-kenda á hlut
verkum sínum, en sé þess gæitt,
að hér er fyrst og fremst uns
áhugafóllc að ræða, sem variið
hefur stopulu-m tómstundum
sínum í þjónustu leiklistarinxs
ar, og þar að aukji æft þettai
lei'krit á mjög skömmu'm tím-aj.
þá er árangurinn mjög ánægjis
iegur og ber vott um ótvíræða
hæfileika missa þeirra, sem
þarna kc-ma fram.
Leikur frk. Siigrúnar Magnúss
dóttur í hlu-tverki Toinette bar
þó lan-gt af, enda er frk. Si'grúis
viðurkennd leifckona. Leikur
hennar var afburða góður, létt
ur, fjörmikill óg hnitmiðaður0
.en þó hvergi yfirdrifinn.
Það er vissulega óm,etanle-g
ur -ávinninjgur fyrir isfirzkfe
leiklistarlíf að eiga á að skipa
jafn ágætu-m leikara og frift,
Sigrúnu. i
- '4
Kýir ríkisborgarar;
(Frh af l síÖu.J '
5. Kum-mer, Kristjana Gisela,
húsmóðir í Reykjavik, f, f
Þýzkalandi 29. pkótbér 1935. i
6. Lillie, Bodil Matilde, mat-
reiðslukona í Reykjavík, f. f’
Danmörku 30. júní 1911. j
7. Lillie, Mogens, verzlunatvi
maður í Reykjavík, f. í Dan.-
mörku 23. ágúst 1938. - j
8. Olsen, Eli, sjómaður, Ak-
ureyri, f. í Færeyjum 11. maí
1921. !
9. Sulebust, Per Nom'ald, sjá
-maður, Bolungarvík, f. í Nor-
egi 11. október 1919. j
10. Trauenholz, Luise, hús*
móðir í Keflavík, f, í Þýzka-
landi 2. apríl 1916. J