Alþýðublaðið - 16.04.1958, Qupperneq 3
Miðvikudagur 16. apríl 1958.
Alþýðublaðið
3
Alþyímblaöið
Útgefandi:
Ritstjóri:
Fréttastjóri:
Auglýsí ngast j óri:
Ritstjórnarsímar:
Auglýsingasími:
Afgreiðslusími:
Aðsetur:
Alþýðuflokkurinn.
Helgi Sæmundsson.
Sigvaldi Hiálmarsson
Emilía Samúelsdóttir.
14901 og 14902.
1 4 9 0 6
1 4 9 0 0
Alþýðuhusið
Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10.
( Ulaii úr heiini )
Endaskipti á staðreyndum
MCRGUNBLAÐIÐ fullyrðir í gær, að verðbólga hafi
stóraukizt í valdatíð núverandi ríkisstjórnar. Sú staðhæf-
ing er í algerri mótsögn við raun'veruleikann. Ríkisstjórn-
inni hsfur tekizt að hafa ihemil á verðbólgunni og dýrtíð-
inni. MorgurJblaðið segir því hvítt svart um þetta efni.
Hitt er Staðreynd, að um leið og Ej'álifstæðisflokkurinn
hefur komizt til áhrifa og valda undanfarin - ár hefur ný
dýrtíðarskriða skollið á landi og þjóð. Ólafur Thors er sann-
kallaður dýrtíðarkóngur. Hann gerðist höfundur þeirrar
kenningar, að dýrtíðin væri eins og blóðrásin í mar.nslík-
amanum og um að gera, að blóðþrýstingurinn væri sem
mestur. Þessa kenningu reyndi hann dyggiiega að gera að
veruleika, meðan Sjálfstæðisflokkurinn kom við sögu lands
stjórnarinnar. Og svo þykist Morgunblaðið allt i einu vera
stórhneykislað á núverandi ríkisstjórn, sem reist hefur rönd
við dýrtiíðinni. Hún á að hafa brugðiz,t þeirri skyldu að
ihamla gegn verðbólgunni. Það tekur sér í munn lýsinguna
á cstjórn SjáifstæSisflokksins og heldur því fram, að hún
eigi við um af'stöðu og verk núverandi ríkisstjórnar. Slíkt
er að hafa enid'askipti á staðreymdunum í því skyni að í'aisa
söguna.
En þessi viðleitni Morgunblaðsins er áreiðanlega von-
laus. íslendingar kunna þessa sögu. Þeir muna verðbólguna
og dýrtíðina á valdadögum Sjálfstæðisflokksins. Þeim er
einnig Ijóst, að núveraindi ríkisstjórn hefur lagt sig fram
um að stöðiva dýrtíðina og verðbólguna’ og orðið mikið
ágengt, þriátt fyrir erfiðléikana, sem eru afleiðing þess,
að Sjálfstæðislflokkurinin veitti flóðinu ýfir landið. Öng-
þveitið, sem Morgunblaðið ræðir um í forustugrein sir.ni
í gær, er íhaldsarfurinn. Hann er ekki núýerandi ríkis-
stjórn að kenna. En það er henni að þákka, að blóðþrýst-
ingurinn er ekki lengur eins og Ólafur Ttoors v.ildi.
sem $?ie[
eru í Sundhöllinni þriðiudaga og fimmtudag kl.
9. e. h.
ókcypis kennsia.
Öllum konum heimill aðgangur.
Sundfélag kvenna.
ÁTÖK MIKIL standa nú yfir
milli tveggja stærstu og void-
ugustu blaðaútgefenda Austur-
ríkis; er annar þeirra Fritz P.
Molden, kominn af frægum ætt
um þar í landi, mikill haturs
, maður Hitlers og dauðadæmd-
|ur á styrjaldarárunum, en hinn
er Ludwig Polsterer sem var
J millnueigandi þegar hann var
17 ára, stórframleiðandi kvik
og keypti smám saman meiri- ' laun til Wien; beitti því bragði
hluta hlutabréfanna. ! að fara í fallhlíf úr flugvélum
Það var í marzmánuði 1938 Bandamanna að næturþeli, og
að Hitler gerði innrás í Aust- 1 voru þeir dr. Scharf, síðar for-
urríki og þá vissi Moldesfjöl- seti Austurríkis, og dr. Gruber,
skyldan á hverju hún átti von. ; síðar utanríkismáiaráðherra,
í bók sinni, „Meine Kampf“, meðal þeirra er hann hafði sam
hellti Hitler úr skálum reiði band við.
sinnar yfir „Die Neue Freie
Press“, en því blaði hafði hann
kynnst er hann nam málaraiðn
ERFITT UM VIK.
Eftir styrjöldina varð þeim
mynda 25 ára, hóf blaðaútgáfu í Wien. Daginn eftir innrásina örðugt um blaðaútgáf
ÞJÓÐVILJIÍNlN h’sfur móðgazt af því, að Alþýðublaðið
telur hann Mta rússnsskar helsprengjur öðrum augum en
vestrænar. Skapsmunakastið skal Ilátið ligg'ja niilli hluta,
enda semnilega um truflaðar tilfinningar að ræða. Hins
vegar er ekki úr vegi að gefa Þjóðiviljanum kost á að taka af
öll tvímæli í bsssu efni.
Meðan Bandaríkjamenn gerðu einir tilraunir með kjarn-
orkuvopn, var þeim lýst í Þjóðviljanum sem ægilsgum
háéka. Sterkustu orð tungunnar voru óspart notuð til að
vara við og fordæma. En svo tóku Rússar allt í einu upp á
sama tiltækinu. Auðvitað átti við um það sania lýsingin og'
Þjóðviljinn hafði driegið upp sínum sterku orðum af tilraun-
um Bandaiiíkjamanna með kjarnorkuvopnin nema honum
snerist hugur. Og þá er komið að spumingunni: Getur Þjóð-
viljinn tilgreint, að hann haifi fordæmt rússnesku helsprengj
urnar? Hsifur hann talið þær tilræði við mannkynið? Krefst
hann saima af Rússum og Bandaríkjamiönnum? Aliþýðu-
blaðið nennir ekki að skattyrðast við Þjóðiviljann af þess-
um sökum. En vill hann ekki gera svo vel og endurprenta
fordæmingu siína á rússnesku helsprengjunum? Þannig er
hægt að taka af öll tvímæli í eitt skipti fyrir öll.
Eða er kannski sannleikurinn sá, að Þjóðviljinn liafi
gleymt þessu og sé þess vegna svo viðskotaillur, þegar rnálið
er rætt með þeirn hætti, sem Alþýðublaðið leyfði sér á dög'-
unum? Þá er fundin skýringin á skapsmunakastinu. En
það breytir auðivitað ekki staðreyndunum.
26 ára, er nú þrítugur og einn
af auðugustu mönnum Austur-
ríkis.
Fritz P. Molden er forstjóri
,Pressehaus‘-blaðahringsins, en
dr. Ludwio- Polsterer stofnaði
blað sitt „Neuer Kurier“ fyrir
aðeins þrem árum síðan og þó
selzt það nú í meiri fjölda ein-
taka en nokkurt blað annað þar
í landi.
Átökin eiga sér einkennilegt
upphaf, sem vart mun eiga sér
dæmi í sögu evrópskrar blaða-
útgáfu. Maður nokkur heitir
Hans Behrman og er mun eldri
en þessir garpar báðir, eða 54
ára að aldri, en blaðaútgefandi
eins og þeir. Hét blað hans
„Bild-Telegraf“. Molden gerði
honum þá skráveifu, að hann
réði til sin allt starfsfólk hans,
blaðamenn og ritstjóra, — tók
loks nafnið á blaði hans trausta
taki. Polsterer gekk þegar til
liðveizlu við Behrman, lánaði
honum starfsfólk og ritstjór.a,
og nú komu út tvö blöð, ná-
kvæmlega eins útlits. Behrman
sakaði Molden um að hafa stol-
ið af sér blaðinu, Molden svar-
i aði því til að það hefði verið að
fara á hausinn og hann hefði
tekið starfsfólkið að sér í
gustukaskyni, — og síðan geng
ur ekki á öðru en stefnum, yf-
irheyrslum og dómum en lög-
reglan gerir blöðin upptæk sitt
á hvað.
— Eg hef ekki sofið nema
tvær klukkustundir síðastliðna
i fjóra sólarhringa, sagði Behr-
1 man í réttinum. Ég hef ekki
sofið neitt, gall Molde við.
I
BLAÐAÚTGÁFA MOLDES
Á SÉR ATBURÐARÍKA
FORTÍÐ.
lét Hitler færa sér öll blöð borg una' Hernámsveldin fjögur
arinnar, en hann bjó í viðhaín- löS3u undir S1S prentsull^uirn'
ar; Bretar studdu alþyðuflokks
mennina, Bandaríkjamenn aust
urríska þjóðflokkinn, Rússar að
sjálfsögðu kommúnista, flokk-
arnir réðu pappírsúthlutuninni
og friálsu blöðin áttu við þröng
an kost að búa. Fyrsta árið
urðu þeir feðgar að láta sér
nægja að gefa út eitt vikublað,
það var ekki fyrr en 1948 að
Die Presse kom út sem dag-
blað. Gamli Molde vildi ekki
nota nafnið „Neue Freie
Presse“, — blaðið er ekki nýtt
lengur, sagði hann, og ekkert
blað getur talizt fyllilega frjálst
á meðan landið er hersetið.
Fritz Molde tók sæti í útgáfu-
stjórninni 1949 og varð fram-
framkvæmdastjóri útgáfufyrir-
tækisins er faðir hans lézt.
Hann á nú 50% hlutafjárins
log Otto bróðir hans nokkuð,
Jbritz P. Molden.
! svo þeir ráða öllum fram-
aríbúð að Hótel Imperial. Þeg- j kvæmdum. Blaðahringur þeirra
ar hann sá að „Die Neue Press“ i gefur nú út þrjú dagbloð: „Die
kom enn út og heilsaði honum | , se*tt kemur út í 60
heldur kuldalega, ætlaði hann þúsund eintökunr á viikum dog
bókstaflega vitlaus að verða; um, en 85 þúsund á sunnudög-
hann lét tafarlaust gera blaðið um: „Bild-Telegraf , —- sem á-
upptækt, eyðileggja allt skjala- i tökin hófust um, —- í 70 þus-
safn þess, sem var ómetanlegt ! und eintökum. Þá ei viku-
til verðs, og handtaka Moldejblaðið „Die vVochepiesse 1
eldri og konu hans og syni þúsund eintökum, °g í sextan
þeirra tvo, Fritz, sem þá var
aðeins fjórtán ára og Ottó, sex
árum eldri.
Fritz Molde var látinn laus
eftir tiltölulega skamma fang-
elsisvist og bróðir hans nokkru
seinna, en fangelsistíminn
varð lengri hjá
af 22 borgarhverfum Vínar gefa
þeir út hverfisblöð, sem koma
út í 230 þúsund eintökum, ,AT‘,
sem þeir gefa út í félagi við
austurriska bifreiðaeigendafé-
lagið kemur út í 220 þúsund
eintökum, loks nokkur fagblöð
foreldrum ! og blað fyrir ungverska flótta-
Það var þann 3. júlí 1948
jþegar almenningur bjó ekki við
allt og mikið frelsi í Austur-
ríki, að blaðið „Die Presse“ hóf
göngu sína undir kjörorðinu
„jafnrétti öllum til
Þetta var fyrsta frjálslynda
blaðið, sem út kom þar í landi
og um leið fyrsta blaðið, sem
óháð var ríkisstjórninni. Árið
1864 hóf annað slíkt blað, „Die
Neue Freie Presse“ göngu sína,
og í átján ár börðust þessi tvö
blöð án afláts fyrir auknu
frelsi, unz þau sameinast árið
1882 undir nafninu „Die Neue
Freie Presse“. Ritstjóri þess
var hinn heimskunni dr. Mor-
itz Benedikt, sem var svo á-
hrifamikill, að sagt er að ný-
skipaður forsætisráðherra hafi
haldið rakleitt til viðtals við
hann að afloknu viðtali við
keisarann. Fjöldi blaðamanna
er síðar urðu heimskunnir,
stunduðu nám sitt hjá honum,
meðal annars sendi stórblaðið
„New York Times“ blaðamenn
sína þangað í læri. Afi Fritz
Molden var ritstjóri afturhalds
blaðsins „Die Volkszeitung“, en
sonur hans, faðir Fritz, réðist
engu að síður til Benedikts,
jvarð aðalritstjóri ,Die Neue
Freie Press“ að honum látnum
hans. Móðir hans sat ekki
í varðhaldi eingöngu fyrir
það að hún var kona Molde rit-
stjóra. Hún var nefnilega kunn
sem skáld og rithöfundur, —
Paula von Preradovic, — og
þess varð hún að gjalda. Þeg-
menn. Þetta er stærsti blaða-
hringur í Austurrríki, og veitir
hann atvinu um hundrað blaða
mönnum og 750 starfsmönnum
öðrum. Ekki eru nema tvö ár
síðan hringurinn fékk aftur
prentsmiðju sína, en hún er sú
ar stríðinu lauk orti hún hinn þriðja stærsta í þýzkumælandi
þjóðsöng Austurríkis- ! löndum. Hringurinn hefur sína
ny]a
manna, en hún lézt árið 1951
handa“. og Molde ritstjóri tveim árum
síðar og hafði hvorugt þeirra
náð sér aftur eftir aðbúðina í
fangabúðunum. Otto Molde
gerðist brátt þátttakandi í and-
spyrnuhreyfingunni, er hann
var laus látinn, og er fyrir
skömmu komin út bók, er hann
hefur samið um starf hennar.
Fritz Molde var tekinn nauð
ugur í þýzka herinn og sendur
til Ítalíu, tók þátt í samsærinu,
sem kennt er við 20. júlí, og
var tekinn höndum og dæmdur
til dauða er það komst upp.
Honum tókst að flýja og komast,
til Sviss, þar sem hann gerðist
tengiliður milli Bandamanna og
andspyrnuhreyfingarinnar aust
urrísku, — fór tólf sinnum á
b ú ð
eigin fréttámenn í öllum helztu
borgum heims.
AÐ TALA TIL HJARTN-
ANNA.
Sjálfur kveðst Molde fyrst og
fremst vera blaðamaður. Hann
segist hafa gert sér von um að
föður síns nyti lengur við svo
hann gæti lagt stund á blaða-
mennskuna óskiptur. Sig hafi
alltaf dreymt að mega verða
erlendur fréttaritari blaða-
hringsins. Takmark hans er er
að gefa út enn fleiri og áhrifa-
meiri frjáls blöð, og því segir
hann það, von sína að verða
ofan á í þessari blaðastyrjöld,
„Ekki vantar mig að minnsta
kosti viljann til sigurs“, segir
hann.
Framhald á 4. síðn.
S
*
s
s
\
s
TVEGGJA HERBERGJA IBUÐ OSKAST
TIL LEIGU FRÁ 1. EÐA 15, MAÍ.
ÞRENT í HEIMILI. SÍMI 14 900.
», 3 ' ? ó r ír;£'y
Ú.íf þvj ri ;v : j.eJliL