Alþýðublaðið - 16.04.1958, Page 4
4
Alþýðublaði.ð
Miðvikudagur 16, aparíl 1958.
•s/m
RÍKISÚTVARPIÐ heíur tek-
ið upp nýja innheimtuaðferð. —
S>að hefur falið Pósthósina að
.annast hana og- það sendir okk-
xir tilkynningu um póstkröfu íyr
ír afnotagjaldinu. Þetta er nýj-
Mng. Vel getur verið að einvhcrj
tim mislíki þetta, en þessi er
venjan erlendis með margskonar
innheimtu og hefur gefist vel.
í»að er ekki ótrólegt að einhver
’vanhöld verði með þessari inn-
lieimtuaðferð, að minnsta kosti
íil að byrja með, en þá man
verða gengið harðara eílir um
greiðsluna.
HREINLEGAST er o.Jr-hag-
kvæmast fyrir alla aðila að hafa
þessa nýju aðferð, því að þá
iosnar maður við innheimtu-
raenn, fær tilkynningu og þar
með nokkurn fresí og getur svo
íariö í Pósthúsið og greitt.þegar
vel stendur á. tlið eina, sem er
á móti þessari þjónustu Póst-
iaússins, er það, að varla má á
bað eða starfsmenn þess bæía,
vegna allsendis ónógs húsnæðis,
þrengsla og óhagræðis. En póst
menn hafa treyst sér til að taka
á sig þessa aukningu, 'ánnars
hefði ekki verið byrjað á henni.
' FERBAMAÐUR skrifar: —
,,Einn daginn óli ég að gamni
mínu suður fyrir Hafnarfiörð.
;Ég hafð'i ekki komið þar áður
. og lék mikil forvitni á að sjá
- Joennan bæ. Mér leizt mjög vel á
tiann. Þar er myndarskapuv á
•JElestu nema aðbvtnaðinum á
götuspottanum inn í bæinn, nið-
ur að miðbænum. — Eg leitaði
ur
Framhald af 3. síðu.
Það teiur hann hafa haft
sierkust áhrif á sig í starfínu
hve mörg bréf honum bárust
oftir að blöð hans fluttu fréttir
og frásagnir af atburðunum í
'Ungverjalandi. ,,Þá skildist
roér það fvrst a5 það er ekki
aðaltakmark blaðanna að flvtja
nákvæmar frásagnir, ekki held
<ur að hafa áhrif á lesendur
með rökræðum, — heldur að
tala til hjarínanna“.
ALLT VERÐUR AÐ GULLI
SÉM HANN . . .
Dr. Ludwig Polsterer er ekki
síður sinn eiginn gaéfusmiður,
og ekki heíur lífsferill hans ver
ið íábreyttari að atburðum. Að
vísu veittu feðurnir báðum
nokkurn stuðning í upphafi, en
sjáifir hafa þeir þó rutt sér
braut.
Þegar Rússarnir héldu inn í
Vínarborg árið 1945 og settust
að { þorpinu Enzendorf, varð
Poisterer millnueigandi að leita
athvarfs í kjallaranum ásamt
fjölskyldu sinni. Hann veiktist
brátt af rakaloftinu, en her-
mennirnir leyfðu ekki að lækn
Ný innheimtuaoferð hjá
Ríkisútvarpinu.
Pósthúsið kallar eftir
greiðslu.
Ferðamaður heimsækir
Hafnarfjörð.
Og finnur ekki fegurstu
byggingu kaupstaðarins
Liturinn á Flensborgar-
skólanum
að því húsi, sem ég taldi líklegt
að vséri fegursta húsið í Hufnar-
firði, Flensborgarskólanum.. —
Ég hafði séð myndir af því og
þótti það mjög fallegt.
EN ÉG FANN ekki h'úsið, —
og ég býst nú við að lesendur
þínir brosi að rataskap míiium.
Svo ók'ég út að oííugeymunum
og staðnæmdist þar og leltaði
að stórbyggingunni í hringnujn
og loksins fann ég liana. Hún |
stóð þarna á hæstu hæð Fjarð-1
arins, hvarf þar inn í dökkar j
hæðirnar, skuggaleg og laus við )
útlínu.r. Má vera að um það iiafi
nokkru valdið að veður var held
ur svipþungt.
is væri vitjað og beið hann
bana. Sonur hans var þá seyt-
ján ára. Næstu árin eftir þenn-
an hörmulega atburð tók hann
stúdentspróf, lauk háskóla-
námi, samdi og varoi doktors-
ritgerð, en samtímis, þessu jók
hann sífellt starfsemi fvrir-
tækja sinna og bætti við sig
nýjum. Nú, þegar hann er þrí-
tugur, á hann meðal annars
þrjár millnur, mörg raforku-
ver, stærstu kvikmyndagerðar
fyrirtæki Austurríkis og Þýzka
lands, ferðaskrifstofu, verk-
smiðju sem íramleiðir plast og
fleiri gerfiefni, og loks blað bað,
sem kemur út í metfjöida ein-
taka í Austurríki. Þá rekur
hann stærsta veitinga- og gisti-
hús í Austurríki, — með bíla-
lyftu og bílastæði á þakinu.
Hann er nú talinn einna auðug
asti maður Austurríkis.
Hann var ekki nema 25 ára
þegar hann gerði fyrstu tilraun
með kvikmyndaframleiðslu, —
hafði handritið gengið á milli
kvikmyndaframleiðenda og
vildi enginn líta við því, en
Polsterer lét hættuna ekki aftra
sér, réði frægan leikstjóra, og
kvikmyndin „Síðasta brúin“,
sem fjallar um skæruhernað og
er tekin í Júgóslavíu hlaut hina
ÞETTA er þó ekki sök þess
manns, sem teiknaði húsið held-
ur er hér eingöngu um að saka
hinn grásvarta lit þess. Mér
finnst að ekki nái nokkurri átt
að hafa þetta veglega hún svona
dökkt á litinn. Það á að skina
yfir Hafnarfirði. Þetta er æðsta
menntastofnuh kaupstaðarins --■
og það er í raun og veru mjög
fagurt, en litur þess óhæfur.
NÚ VIL ÉG skora á skóla-
nefndina, fræðslumálastjórnina
— og yfirleitt alla Hafnfirðinga,
að taka nú þegar til athugunar
hvort og á hvern hátt sé hægt að
breyta lit þessarar fögru bygg-
ingar þarna upp á há-Hamnn-
um. Flensborgarskólinn á að
setja svip á Hafnarfjörð — og
hann getur það sannarlega, en
hann gerir það ekki meðan xiann
er sam.litnr hæðunum í kring og
hverfur inn í þær.“
ÞETTA segir Ferðamaðurinn
— og glöggt er gestsaugað. Mér
hefur einnig fundizt þetta —•
og ég minnist þess, að íyrir
löngu ætlaði ég að minnast á það
en ekki orðið úr, gleýmdi því
aftur. Ég veit ekki hvort hægt
er að breyta litnum, því að
hrafntinna og silfurberg munu
vera í múrhúðuninni, og er iík-
legt að erfitt sé að mála á slíkt,
en sérfræðingar gætu sagt-til um
það. Hins vegar munu menn yf-
irleitt vera sammála um það, að
liturinn á þessari veglegustu
byggingu Hafnarfjarðar — og á
heiðursstað kaupstaðarins, — er
allt öf dökkur.
oð óskasi
mestu frægð og Polsterer
græddi á henni of fjár. Síðan
hefur hann framleitt 10 stór-
myndir og grætt of fjár á þeim
öllum.
NÝJAR LEIÐIR .
Polsterer far-ast sjálfum þann
ig orð: „Mér gramdist hve lé-
legar þær kvikmyndir voru,
sem ég sá og ákvað því að gera
sjálfur betri. Ég var ekki á-
nægður með dagblöðin og á-
kvað a_ð hefja sjálfur blaðaút-
gáfu. Eg vildi ekki binda mig
neinum stjórnmálaflokki * og
hefði því orðið að leggja nokkr
ar milljónir á borðið sem trygg
ingu. En þá vildi svo vel til að
Bandaríkjamenn voru að hætta
útgáfu hernámsblaðs síns,
„Kurrier", en það stóð ekki und
ir austurrískri lagavernd. Það
hættti að koma út 7. október,
íyrsta bkðið sem ég gaf út af
..Neuer Kurier“ kom út þann
18. okt. 1954. Eftir þrjú ár var
salan komin upp í 170 þúsund
virka daga og 240 þúsund um
helgar, en var 50 þúsund, þeg-
ar við byrjuðum“.
Og styrjöldin á milli þess-ara
tveggja aðila stendur nú sem
hæst svo ógerlegt er enn að
spá nokkru um úrslitin.
í strætisvagna, vörubifreiðir, dráttarbifreið,
Pick-up og Stationbifreið.
Bifreið-arnar verða ti-1 sýnis að Skúlatúni 4, mið
vikudaginn 16. þ. m. kl. 1—3.
Tiiboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag.
Nauðsynlegt er að ti-lkynna sím-anúmer í tilboði.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Sýning
Félags íslenzkra myndlistarmanna
verður haldin í Lsitamannaskálanum við Kirkju—
stræti í byrjun maímánaðar. Utanfélagsmönnum er
heimilt að senda verk sín til sýningamefndar. —
Myndum veitt móttalca í Listamannaskálanum
mánudaginn þ. 21. 4. kl. 4—7 e. h.
SÝNINGARNEFNÐ..
lyggingaverkfræSii
óskast til starfa hjá bæjarverkfræðingnum á Akur-
eyri. Umsóknir sendist fyrir 30. þ, m. til bæjarverk-
fræðings, sem gefur nánari uuplýsingar.
BÆJARSTJÓRINN Á AKUREYRI,
10. apríl 1958.
Á KJÓLUM FRÁ FYRRA ÁRI
Eftirmiðdags- og kvöldkjólar
Verð frá kr. 150. — ,
Kjólar fyrir fermingarlelpur
I verð frá kr. 200. — :
Notið tækifærið að eigoast
góðan kjói fyrir lítið verð
BEZT Vesfurveri