Alþýðublaðið - 16.04.1958, Blaðsíða 5
iMiðv'ikudag'ur 15. apríl 1958.
Alþý.Sublaðið
5
TUGIR BLAÐA víðsvegar
um öll Norðurlönd hylltu
Bjarna M. G'ísiason fimmtug
an. Er ómögulegt að rekja
efni þeirra allra hér. En þsgar
ffnaður les þessi blöð, minnist
anaður ósjálfrátt á það sem
Bjajrni ritaðii í A^þýðujblaðið
14. júlí 1954 þegar skiptingar
tiliagan var á dagskrá. Sagði
faann þá að höfundar frum
varp'Sfes hefðu' ekki skilið þá
Íilið máísins sem snýr að nor
.ranum samhpg, og að íslend
Ingar, ef þeir tækju henni,
anyndu ekki aðeins svíkja sjálf
an sig,. heldúr og alla víni sína
á Norðurlöndum og jafnvel
dönsku þióðina líka.
Mörgum 'mun hafa þó.tt þetta
einkennilegt, sérstaklega hvað
Dönum viðvíkur, en nú sannast
jþstta á Bjarna sjálfunh, því
þótt Bjarna sé getið á fimm
tugsafmælinu bæði í Noregi,
'Emnlandi og Svíþióð eru það
þó sérstaklega dönsk blö'ð sem
' ihylla hann fy-rir ákveðna af
stöðu hans til íslenzkra niála.
Jörgen B'ukdahl. sem alltaf
liefur verið samherii Bjarna í
liandritamálin skrifar: „Þegar
þú stóðst á danskri jörð, varstu
fyrst alkominn til íslands. Við
þökkum þér fvrir -það, að þú
leyndir þessu aldrei og að eng-
jnn tvískynjungur var á af-
.Stöðu þinni til ættjarðarinnar.
Einmitt þess vegna hefur eng-
inn íslenzkur rithöfundur, sem
Ekrifað hefur á danska tungu,
Staðið dönsku þjóðinni nær
eða skilið hana betur!“
Julius Bomholt ráðherra
skrifar: ,,Við þökkum yður af
foeilum hug fyrir áhrif yðar á
danska meirnineu. Það er hríf
andi blær frelsis og þróttar í
skáldskap yðar. l’> lít á baráttu
yðar fvrir skilun handritanna
með fullri virðingu, og vona að
rnálið leysist á þann hátt, að
það tengi þjóðirnar okkar enva
þá fastara saman“.
Og aðalandstæðingur Bjarna
í handritamálinu Viggo Star
eke ráðherra skriíar til hans og
®egir: „Mig. langar að gera yð
tir forviða á fimmtugstafmæl-
inu með haminguósk. Eg skil
afar vel skoðanir yðar, þó ég
rvilji ekkí levna, að við erum
ósammála um margt á orrustu
•vaUinum. jEJn ,kannski erum
við meira sammála í aðalat
riðunum en yður grunar, af því
ég er hluttakandi í ást yðar og
hrifningu á fornbókmenntum
íslands.“
Frá íslandi bárust Bjarna
mörg skeyti bæði að sunnan
vestan, norðan og austan, mest
megnis frá löndum sem Bjarni
ekki þekkir psrsónulega. Seg
ir Biarni, að það hafi sannað
fyrir honum betur en nokkru
sinni fvrr, að það sé gott að
vera íslendingur.
Fimakeppsií Bridge-
sambands íslands.
HIN ÁRLEGA firmakeppni
Bridge-sambands íslands hefst
n. k. mánudagskvöld í Skáta-
hsimilinu. Spilaðar verða að
venju þrjár umferðir, ménudag
inn 14. apríl, þriðjudaginn 15.
apríl og þriðjudaginn' 22. apríl
og er það lokaumferðin.
Reykvísk fyrirtæki hafa ætíð
sýnt Bridge-sambandinu mik-
inn velvilja með þátttöku í þess
ari keppni, sem hefur verið því
ómetanlegur stuðningur.
Þátttaka hefur aukizt ár frá
ári og verður þetta sú stærsta
firmakeppni, sem háð heíur ver
ið til þessa.
Þrenn glæsileg verðlaun
vérða veitt sigurvegurunuin og
þeim spilurum er spila fyrir
þau fyrirtæki er sigra.
Á síðasta ári sigraði Slippfé-
lagið eftir geysiharða keppni
við næstu fyrirtæki.,
Kæg aivinna á Rauf-
arhöfn.
Fegnr til Alþýðublaðsins.
Rauarhöfn í gær.
HÉÐAN róa í vetur einn
dekkbátur og 15 trillur, eru
þær flestar með net. Afili hef
ur verið sæmilegur í vetur, en
misjafn. Mikil atvinna hefur
verið hér síðan vertíð hófst.
ikfélag liafprðar sýnir
„Imyndunarveikina"
í ÍSAFIRÐI, 10. apríl.
i í GÆKVELDI hafði Leikfé-
lag ísafjarðar frumsýningii á
gamanleiknum Imyndunarveik
5n eftir Moliér í Alþýðuhúsinu.
Leikstjóri er Gunnar R. Han
Sen frá Reykjavík.
Þjóðleikhúsið lánaði hárkoll-
Mr og búninga. Sigurður Guð
Jcmsson málaði leiktjöldin, en
leiikstjórinn sagði fyrir um lita
fval og leiikteifcningu.
: . Leikendur eru:
1 Argan, hinn ímyndunar
jveiki, Jónas Magnússon. Béline,
geinni kona hans, Ragnheiður
Eelgadóittir. Angéliqu’e, dóttir
Argans, Guðný Magnúsdóttir.
ÍLoujisort, systiir Iijemiar,. Frið
gerður Samúelsdóttir. Beralde,
fcróðir Argans, Marías Þ. Guð
Itnundsson. Cléante, elskhugi
jAngélique, Gunnlaugur Jónas
son. Harra Diafoirus, læknir,
Haukur Ingason. Tómas Dia
foirus, sonur hans, Gunnar
Jónsson, Herra Purgon, læknir
Argans, Albert Karl Sanders,
Herra Fleurant, lyfsali, Samúel
Jónss.on. Herra Bonnefoy, löig
bókari. Gunnar Sigurjónsson.
Toinette, vinnukona, Sigrún
Magnúsdóttir.
Eins og kunnugt er, þá er
þetta gamanleikur í þr.em þátt,
um, og gerist hann í Parísar
borg árið 1673.
Leikhúsgestir sfcemmtu sér
vel og var leifcendum óspart
þakkað með lófataki1, og að
leikslokum var þeim og leik
stjóranum fagnað með lang
varandi lófataki, auk þess bár
ust leikstjóranum og frk. Sig
rúnu Magnúsdóttur, sem lék
Framhald á 2. síðu.
Heru-
hofið
á
myndinni
sjást
hlutar
hins
mikla
Iieruhofs
nálægt
Mykcne
í
Grikklandii
Vafi
þetta
eitt
fegursta
hof
Grikklands
á
sinni
tíð.
Reist
á
5. öld
f. Kr.
Dýrkendur
Heru
sóttu
helgistaðinn
mikið
um
langan
tíma.
Samþykktir á
ii W»a SLíL
E-INS og skýrt hefur verið ’
frá, er ársþingi Fél. íslenzkra
iðrirekenda nýlega lokið. Þeg-
ar hafa verið birtar nokkrar
ályktanir þess varðandi mál-
efni iðnaðarins. Hér á eftir verð
ur skýrt frá nokkrum ályktun-
nm öðrum, er fjalla um skatta-
mál, verðIn gsákvæði og' öflun
hráefnis til iðnaðarins o. fi.
Kristjíán Friðriksson hafði
orð fyrir skattamálanefnd, en
ffiá henni Var samþvkkt álykt-
un um, að iðnrekendur mót-
mæla harðlega stóreignaskatt-
inum. Er han ntalin órétímæt-
ur, þar sem vitað sé að fram-
leiðslugreinar hafa litla mógu-
leika til viðhalds og endurnýj-
unar vegna gjaldeyrisöfiðug-
leika, svo og vegna lánsfjár-
skorts og langvarandi ofsköttun
ar, sem þingj.ð tslur að ekki
eigi sér fordæmi msðal arin-
arra menníngarþjóða. Þingtð
taldi nauðsynlegt að gara þá
breytingu á greiðslu stóreigna-
skattsins, að unnt verði. að
greiða hann án þess að leggja
niður eða stórlama þá starf-
semi, sem fyrir barðinu. á þess-
um óréttmæta skatli verða. —
Mætti gera þessar breytingar
með því >að gera skattinn frá-
dráttafihæfan við útreikning
annarra skatta. í beinu fram-
haldi aí þessari ályktun, var
skorað á Alþingi að sam-
þykkja framkomna tillögu um
að við ákvörðun stóreignaskatts
verði dregið frá matsverð hús-
eigna og véla iðnaðarins í land-
inu, og sami hundraSshluti
heimilaður til frádráttar °g
leyft er af matsverði frystihúsa,
slátufihúsa og annarra vinnsla-
stöðva í þágu sjavarútveg.s
og landbúnaðar.
Um önnur skattamál var og
nstte vinnukonu með sérstök
fja’.lað. Þannig var fagnað fru.m
varpi rikisstjórnarinnar um
breytingu á skattalögúnum, er
nú hggia fyrir Alþingi. Var
skorað á bæjar- og sveitaíélög
að gera tilsvarandi breytingu á
reglum um útsvarsálagningu á
félög, þannig að samanlögð upp
hæð útsvars og skatta verði
ekki hærri en 50% af sfcatt-
skyldum tekjum fvrirtækj-
anna.
Að lokmn var bent á það rang
læti, að iðnfyrirtækin greiði
veltuútsvar a-f söluskatti og
gjaldi af innlendum tollvöru-
t'Bgundum. Krafðist þingið leið
rétíingar á þsssu,
Sigurjón Guðmundsson hafði
orð fyrir verðlagsmálanefnd, 'en
frá þeirri nefnd var samþykkt
ályktun, þar er lýst er óánægj a
ytfir afgreiðslu verðlagsmáia iðn
fyrirtækjanna. Hafi seinagang-
ur verið mikill á þeim máluna
og ekkl tekið tillit til verðút-
reikninga fyrirtækjanna, sera
þau hafa sent er ákvörðun er
tekin uni verðákvarðanir. Var
því skorað á verðlagsyfirviildini
að taka jafnan fullt tiilit til
þarfa iðnaðarins í þessum efn-
um, þar sem óraunhæf verðlags’
| ákvæði hljóii óhjákvæmiiega
|-að haía í för með sér samdráit
í iðnaðinum og þar með atvhm.iii
leysi.
Viðskiptamáianefnd, en tals-
maður hennar var Árni Jóns-
son, fjallaði m. a. um öíluii
hraefnis til iðnaðarins. Um það
mél var gerð ályktun, þar sem
jharðlega er á talinn sá dráttur
á gjaide.yrisyfirfærslum til hrá-
efnakaupa. Um leið og ársþing-
ið skorar a vfirvöldin að lag-
færing fari ffiarn hið fyrsta, er
Framhnld á 2. síSa.
8%fl
® ©
Eftiriarandi listi, um það sem !
g-erist athyglisvert á erlendum1
vettvangi í maí, hefur blaðiau
borizt frá skrifstofum Loftleiða,!
sem veita nánari unplýsingar. j
1.—20. Aiþjóoleg kaupstefnaí
í Vaneouver.
1. —20. Kaupstefna í Valencia.
2. —7. A'þjóðlsg kvikmynda-
hátíð í Cannes.
3. —16. Alþjóðleg prent- og
pappírskaupst-afna í Dússeidorí.
7.—17. Heims-k aups tetf n a í
New York.
9. —1S. Alþjóðleg bílasýning
í Helsinki.
10. —18. Alþjóðleg sænsk iðn-
aðarkaupstefna í Gautaborg.
lö.—25. Aiþjóðleg kjarnorku
sýning í Rém.
10.—26. Alþjóðleg kaupstefna
í Liege.
10—26. Alþjóðleg kaupsíefna
í París.
15.—26. Þýzk hándverks- o.g
verziunarkaupstafna í Miinch-
en.
15.—26. Alþióðleg bakarasýii
ing í Múnchen.
15,—30. A’.þjóðleg kaup.stefna
í Bordeaux.
23. —81. Aiþjóðlegur fu-ndur
gisíihúsaeigenda. í Vín.
24. —10. júní Álþjóðleg sýn-
ing landanna við Miðjarðarhaf
í Palermo.
25. —5. júní Kaupstsfna og
hátíðahöld í Cordoba.
26. —30. Amerísk umbúðasýis
ing í New York.
29. —13. júm Alþjóðleg kaup-
stsfna x Padua.
30. —8. júní Alþjóðleg kaup-
stefna í Montreal.
31. —8. juní ACHEMA 1938.
Sýning áhalda fyrir efmarann-
sóknir í Franktfurt/Main.