Alþýðublaðið - 16.04.1958, Side 8
8
AlþýðublaSið
! Miðvi'kudag'ur 16. apríl 1958.
Lreiðir allra, sem ætla »8
kaupa eða selja
BiL
liggja tll okkar
Bílasalaa
Klapparstíg 37. Sími 1&632
önnumst allskonar vatns-
og hitalágnir.
Hltalagsiir s.f„
Símar: 33712 og 12899.
Húsnæðis-
miðlunin,
Yitastíg 8 A.
Sími 16205.
Sparið auglýsíngar og
hlaup. Leitið til okkar, ef
þér hafíð húsnæði til
leigu eða ef yður vantar
húsnæði.
ICAUPUM
prjónatuskur og vað-
málstuskur
hæsta verði.
Alafoss,
,£4agholtstræti 2.
SKINFAXI h.f.
Klapparstíg 30
Stmi 1-6484.
fí
Tökum raflagnir og
breytmgar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
geðir á öllum heimilis—
tækjum.
fVHnsiItigarspjöId
D, S.
fást hjá Happdrætti DAS,
Veaturveri, sími 17757 —
Veiðarfæraverzl. Verðanda,
sími 13786 — Sjómannafé
lagi Reykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegi 52, simi 14784 — Bóka
verzi. Fróða, Leifsgðtu 4,
eími 12037 — Ólafi Jóhanns
eyai, Rauðagerði 15, sími
33096 — Nesbúð, Nesvegi 29
----Guðm. Andréssyni gull
«ml8, Laugavegi 50, sími
13709 — í Hafnarfirðí í Póst j
húsinu, sími 80267. *
Ákl Jakohsson
og
Krlsfján Eiríksson
hæstaréttar- og héraðs
dómslögmenn.
Málflutningur, ínnheimta,
samningageirðir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27, Sími 1-14-53.
Samúðáðácorl
Slysavarnafélag íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hanny ‘ðaverzl
uninni í Bankastr. 8, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slysavarnafé
iagið. — Það bregst ekki. —
Ötvarps-
viðgerðir .
vSMsekjasaia
, KAÐÍÓ
Veltusundi 1,
Sími 19 800.
Nrvaldur Ári árason, hdl.
LÖGMANNSSKIUFSTOFA
SkólavörðuBtíg 38
c/o Páll Jóh. Þorlcifsson h.f. - Pósfh. 6It
Simmt IH16 og 15417 ~ Simnffni/ Aii
Ingi Inginmndarson
héraðsdómslögmaður.
Vonarstræti 4
Sími 24 7 53
Heima : 24 99 5
Sigurður Óiason
hæstaréttarlögmaður
Þorvaldur
Lúðvíksson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 14
Sími 1 55 35
r
Arnesingar*
Get bætt við mig verk-
um.
HILMAR JÓN
pípulagningam.
Símj 63 — Selfossi.
iþróftir
Framhald af 9, síðu.
ins, sem hefst kl. 3 e. h. Þangað
er boðið forustumönnum í-
þróttamálanna og starfandi fé-
lögum 16 ára og eldri. Þá verð-
ur einnig í tilefni afmælisins
haldin mjög fjölbreytt unglinga
skemmtun í Austurbæjarbíói,
sunnudaginn 20. þ. m. kl. 2 e. h.
og er þangað boðið öllum félög-
um 15 ára og yngri ásamt börn-
um eldri félagsmanna.
Síðar verður svo efnt .til
knattspyrnukeppni við önnur
félög í öllum flókkum. En aðal-
afmæliskappleikur félagsins
verður 29, maí næst komandi —
í haust verður svo handknatt-
leiksmót í öllum flokkum og
liíkindi eru til að erlent lið verði
þátttakandi í því móti.
Ekk verður annað sagt en
framtíðin blasi björt við þessu
hálfrar aldar afmælisbarni. —
Hyggnir, dugmiklir og ungir
forystumenn hafa rutt öllum
hindrunum úr Vegi og skapað
með hugkvæmni sinni; mildu
átaki og fórnfýsi í félaginu ör-
ugg framtíðarskilyrði í einu
fjöimennásta hverfi ört vaxandi
höfuðborgar landsins. Ungir
drengir hópast að félaginú og
því vex ásmegin dag frá degi.
Vandað félagsheimili og verk-
miklir íþróttavellir og í’prótta-
hús ega fyrir sér .að verða
þeirra annað heimili. Riim-
góður skíðaskáli í einu bezta
skíðalandi nágrennísins bíð-
ur beirra þegar þess er ósk-
að. Skiiyrðin sem Víkingur býð
ur æsku Reykjavíkur í fram-
tíðinni eru sannarlega glæsiieg.
Formaður Víkings nú er Þor-1
lákur Þórðarson, og aðrir í
stjórn eru béir .lóóann Gísla-
son va»*aío"iriaðar, HjÖrtur
Hjartarson ritan, Pétúr Bíitrna
son gjaldkc.ri. Jón Stefánsson
spjaldskrárritari, Eggert Jó-
hannesson fornrmður knatt-
spyrnudeildar, Axe'l Eínarsson
formaður handknattleiksdeild
ar og Magnús Thajll formaður
skíðadeildar.
E. B.
Kvennaþáttur.
Framhald af 7. síðu.
stórar töskur og hatta. Margar
stúlkur sem vilja sýnast lægri
taka til þess ráðs að nota fiat-
botnaða skó, en það ættu þær
alls ekki að gera, því að þeir
klæða þær eklii. Kyarthælar svo.
kallaoir klæða þær mun beíur,
Lágvaxna stúlkan vill gjarnan
sýnast lengri og' stærri. Henrú
eru gefin þessi ráð. Prinsessulín-
an er alveg tilvalin fyrir þessar
stúlkur. Hún lengir línur líkam-
ans. Þetta þýðir samt ekki að
venjuleg dragt geti ekki verið
klæðileg. Einföid dragt með
þröngu pilsi getur verið mjög
klæðileg fyrir þessar stúlkur,
auk þes sem stuttur jakki, sem
nær rétt aðeins niður á mjaðm-
ir klæðir þær vel. Þeim er ráð-
lagí að forðast breiðar, stopp-
aðar axlir og allar þverlínur,
sérstaklega um mjaðmir. Einnig
ættu þær að varast pils og blúss
ur í mismunandi litum og háif-
síðar kápur. Veljið litla hatta,
pokahúfurnar nýju, eru t. d. á-
gætar. Veljið smá veski. Löng
og mjó eru mjög í tízku og eru
þau alveg tilvalin fyrir hina lág-
vöxnu stúlku.
Hinar lágvöxnu reyna að
hækka sig með skónum eins og
þær hávöxnu reyna að lækka
sig. Þær æítu þó heldur að
sleppa því og hafa þá skóna
skrautlega í staoinn, t. d. með
ristarbandi, slauíu eða spennu.
Þrekna stúlkan á að forðasí
stórmynstraða kjóla auk þess er
nú bent á, að langar línur, hei'/.t
skálínur, séu mjög hentugar. Þá
er farið að gera nokkuð að því,
að hafa kjóla heldur víðari en
númerm raunverulega segja til
um, því að þaö er oft svo aö yí-
Irstærðarkjólar reynast of
I bröngir, þegar tillit er tekið til
síddar. Gljáandi efni má ekki
nota í slíka kjóla, heldur þarf að
gæta þess að þau séu mött, því
að gljáandi efni verða til þess
að holdafarið tekur á sig skarp-
ari línur.
Dragtir eða jakkakjóll aðskor
ínn í mittið er alltaf mjög grenn
andi, en má þó aðeins vera éxn-
hnepptur og helzt með V-háls-
máli. Prinsessullnan er einnig
mjög ákjósanleg fyrir hina þrek
vöxnu stúlku.
daglega nýir banangír
kr. 17.50 kg.
Libbys niðursoðnir
ávextir
Sunkist
appelsínur og sítró-nur.
IndriðabúH
Þingholtsstræti 15.
Sími 17283.
Daglega nýbrennt og
malað kaffi í
celiofanpokum,
cuba strásykur,
pólskur molasykur
lndrlðabýð
Þingholtsstræti 15.
Sími 17283.
Frímerki
Framhald af 7. sxðu.
að gjald fyrir dreifingu bréf-
anna væri goldið. Þó vár þarna
eins og annarsstaðar um einka-
fyrirtæki að ræða.
Árið 1838 gaf svo Nýja Suður-
Wales út umslög, með merkjum,
er báru mynd af skjaldarmerki
landsins. Kostaði tylftin 1 shill-
ing og 3 pence og var þá greiðsla
fyrir dreifingu innifalin.
AUGLÝSIÐ 1
ALÞÝÐUBLAÐINU.
Við þökkum mnilega öllum fjær og nær auðsýnda vin-
semd og samúð við fráfall og útför
DK. THEOL. MAGNÚSAR JÓNSSONAR.
iBörn og tengdabörn.
Hjartkær eiginkona mín og fósturmóð'ir okkar,
/-rmw/Tiu RÓSÍNRRANS DANÍELSDÓTTIR,
__larðsungm frá Neskirkiu fimmtudaginn 17.
apríl kl. 10,30 árdegis.
Jarðarförinni verður útvarpað.
Fæst í öllum Bóka-
verzlunum.
Verð kr. 30.00
Jón S. Jónsson,
Jón S. Pálsscin. Kristín Alexandersdóttir,
Björn Steindórsson, Berta Björgvinsdóttir.
Tómas Högnason.