Alþýðublaðið - 16.04.1958, Side 9
Miðvikudagur 16. apríl 1958.
A 1 t ý s u b 1 a ð i 8
9
iÞröftir
Vfkin
Enska knalfspfrsian
Sigurvegarar Víkings í vormóti mcistaraflokks 1951.
STJÓRN knattspyrnufélags'
ins Víkings boöaði fréttamenn
útvarps og blaða á sinn fund
s. 1. mánudag til þess að skýra
þeim frá undirbúningi að 59
ára afmæli féiagsins, sem er
um þessar mundir. En Víking-
ur er stofnaður hinn 21. apríl
1908. Alls voru stofnendurnir
32 drengir innan fermingarald-
urs, en forgöngu um þessa fé-
lagssíofnun höfðu þcir: Axel
Andrésson, Davíð Jóhannesson,
Emií Thoroddsen, Páll Andrés-
son og Þórður Albertsson. Vik-
ingur er næst elzía knattspyrnu
félag Reykjavíkur, Fram er
stofnað fáeinum dögum síðar,
eða 1, maí.
* Farið hægt
* af stað.
Hinig ungu ,,Víkin:gar“ réð-
ust ekki í nein stórræði á Knatt
spyrnusviðinu fyrstu árin. Til
þess skorti þá .aldru og þjálfun,
ien þeir hcfðu sett sér ákveðið
imark til að keppa að. Eftir sex
ára þjálfun ræðst ,'Víkingur“
í að taka þátt í opin'berum kapp
leik. í jeik þessum sigraði „Vík-
ingur“ og nú hófst baráttan fyr
ir alvöru. Eftir að hafa tekið
þátt í 26 opinberum kappleilcj-
um, hafði ,,Víkingur“ unnið 19,
gert 4 jafntefli og tapað 3.
* Sigurárið mikla.
Eins og að líkum lætur hafa
a!l mjög skipzt á skin og skugg
ar á hinum fimmtíu ára starfs-
ferþ félagsins. Hér skal ekki
nánar rakinn sá gangur mál-
anna, aðeins þess minnst, að
árið 1920 vann félagið öll mót
í öllurn flokkum ásamt ýmsum
greinum í frjálsíþróttum. Það
var því snemma, sem „Víking-
ar“ fcru að taka þátt í fleiri í-
þróttum en knattspyrnunni og
má geta þess með'al annars, að
þeir 'hafa hlotið fyrstu verðlaun
í 100 m. og 800 m. hlaupi, boð-
hlaupi, hástökki og langstökki.
* Innlendir og
* erlendir þjálfarar.
Það leiðir af sjálfu sér, að
„Víkingur" hefir á liðnum 50
árum notið starifskrafta margra
og góðra þjálfara. Hafa þeir
verið bæði innlendir og erlend-
ir, en meðal þeirra erlendu taer
F'ritz Buchloh hæzt. Við alla
þessa menn stendur félagið í
mikilli þakkarskuld og einkum
þá- innilendu, sem oftast þáðu
þau laun ein fyrir strit sitt, að
sjá vel heppnaðan eða mis-
heppnaðan árangur. í sambandi
við þjálfunina ber þó fyrst og
fremst að minnast eins manns,
Axels Andréssonar, en hann
ÍNú 1-íður senn að lokurn ensku
deildarkeppninnar. Ulfarnir
eru sennilega öruggir með sig-
ur í I. deild og Preston með
annað sæti. Erfiðara er að
segja fyrir um fallliðin, en lík-
legt má telja, að þau verði
S'heffield Wednesday og Sund-
erland. Þau eiga aðeins óleikna
tvo leiki, en Newcastle, sem
skipar nú neðsta sætið ásamt
Sunderland, á fimm leiki ó-
leikna.
Baháttan um efstu sætin í II.
deild er geysihörð. West Iiam
leiðir ennþá, en Charlton, Liv-
erpool og Blackburn fylgja fast
á eftir. Fulham er í fimmta
sæti, sex stigum á eftir West
Ham, en hefur leikið fjórum
leikjum færra.
ÚRSLIT Á LAUGARDAG.
I. deild:
Birming'ham 1 — Leeds 1
Burnley 1 — Wolves 1
Chelsea 2 — Bolton 2
Manöh. City 3 — Sunderland 1
Newcastle 3 — Arsenal 3
N. Forest 1 — Luton 0
Portsmouth 1 — Blackpool 2
Preston 1 — Aston Villa 1
Sheffield W. 2 — Everton 1
Tottenham 1 — Manch Utd. 0
W. Bromwich 6 — Leicester 2
Rotherham 2
Sto<ke 1
Bristol Rovv,ö
Fuiham 2 ' ■
I. d-eild:
arsson se
Á FIMMTUDAGINN var háð
sundmót í Kaupmannahöfn
með þétttöku margra góðra
sundmanna og kvenna. Sá, sem
langmesta athygli vakti á móti
þessu var Lars Larsson, en
hann setti glæsilegt danskt met
á heimsmælikvarða í 200 m.
skriðsundi, 2:07,8 m., gamla met
ið, sem Larsson átti sjálfur var
2:08,1 mán. Eins og lcunnugt
er þá er Larsson væntanlegur
hingað til Reykjavíkur eftir
tæpar tvær vikur til keppni á
Sundmóti ÍR. Aðalkeppinautar
hans hér vierða Guðmundur
Gíslason og Pétur Kristjánsson.
Annar árangur mótsins: 100
m. skriðsund: Lars Larsson,
59,0 sek. Eigel Nylenna, Noregi,
1:01,2 mírí. 200 m. baksund:
Robert Andersen, 2:32,2 mín.
(danskt met). 200 m. bringu-
sund: Juul Christiansen, 2:43,2
mlín. 100 m. baksund kvenna:
Kirsten Michaelsen, 1:15,3 mín,
Etíhel Ward Petersen, 1:15,6.
200 m. bringusund kvenna: Kar
in Roussemont, Þýzkalandi,
2:59,3 mín., Inge Andersen, D.,
3:00,5 mín., Inge Thoresen, D.,
3:03,2 mín., Linda Petersen, D.,
3:03,8 miín., Kirsten Bögh, D„
3:04,4. ,
var aðalhvatamaður að stofnun
félagsins og formaður þess
fyrstu 16 árin og þjálfari þess
enn lengur. Hann hefur því með
fullum rétti verið nefndur „fað
ir Víkings", og öll þau störf,
sem hann hefir á sig lagt Vík-
ings vegna og knattspyrnuí-
þróttarinnar í heild, verða seint
fulliþökkuð. En allis hafa 16
menn verið formenn Víkings
frá upphafi og eru þeir allir á
lífi enn.
‘ . ' 1
* Utanferðir og
* heimsóknir.
. Knattspyrnuferðir til ann-
arra landa hefir Víkingur farið
til Danmerkur, og Færeyja og
tvívegis til Þýzkalands í sam-
vinnu við Fram og Val. Félagið
hefir einnig eitt, eða með öðr-
um tekið á móti og boðið heim
knattspyrnumönnum frlá mörg-
um löndum, svo sem Bretlandi,
Danmörku, Færeyjum, Sví-
þjóð, Tékkóslóvakíu og Þýzka-
landi.
Handknattleikurinn
* hefst.
Sú íþróttagrein, önnur en
knattspyrna, sem „Víkingur'1
hefur lagt mikla rækt við nú
um 20 ára skeið, er handknatt-
l’eikur. Það var á síðustu árun-
um fyrir 1940, að byrjað var að
þjálfa handknattleik í félaginu.
I þessari íþrótt hefir „Víking-
ur“ unnið fjölda sigra í öllum
flokkum að undanskyldum
kvennaf lokkunum.
Allt frá því að fyrsta
íslandsmótið í handknattleik
fór frarn, árið 1940, og til árs-
ins 1955 var sú íþrótt stunduð
af miklu kappi. Geta má þess,
að þegar „Viíkingar“ unnu
Reykjavíkurmótið í 2. flokki,
árið 1949 og þar með bikarinn
til eignar, voru þeir á tvennan
hátt réttir eigendur hans. Þeir
höfðu sem sé unnið Reykjavík-
urmót 2. flokks fimm sinnum
alls og þrisvar í röð, af þeim
sjö keppnum, sem fram höfðu
farið um gripinn.
Þótt nokkur deylð hafi um
stund orðið í handknattleiknum
hjá félaginu, er nú aftur bjart
framundan.
Á íslandsmótið, sem nú stend
ur yfir, isendi „Vikingur“ 8
II. deild:
Bristol City 5 — Barnsl’ey 0
Cardiff 0 — West Ham 3
Gharlton 4 — Notts Co. 1
Doncaster 1 — Lincoln 3
Grimsby 2 — Swansea 2
Huddersfleld 0 — Derby Co. 0
L. Orient 2 — Ipswieh 0
Livterpooi 1 — Sheffield Utd. 0
Middlesbro 2 — Blackfourn 3
L U J T Mörk S
Wolves 39 26 8 5 96:45 60
Preston 39 24 7 8 93:49 55
W. Brom. 40 17 14 9 94:66 48
Tottenh. 40 19 9 12 88:75 47
Manch C. 39 21 5 13 97:92 47
Blackp. 39 18 6 15 77:64 42
Luton 40 18 6 16 65:58 42
Burnley 39 19 4 16 74:72 42
Manch U. 37 16 9 12 80:63 41
Nott For. 38 16 8 14 67:55 40
Chelsea 40 14 11 15 81:78 30
Arsenal 39 16 5 Í8 72:81 37
Birmingh 40 13 11 16 74:88 37
Bolton 39 14 9 16 64:30 37
Aston V. 39 14 6 19 68:34 34
Leeds U. 40 13 8 19 49.62 34
Everton 39 11 11 17 59:70 33
Portsm. 39 12 7 20 69:81 31
Leicesler 40 13 5 22 89:109 31
Sheff. W. 40 11 7 22 67:39 29
Newcast. 37 11 6 20 65:73 28
Sunderl. 40 8 12 20 49:97 28
II. deild:
L U J T Mörk S
87, I8:Sf 77 6 i 88 UJOOUt'l
fZ 18:0S 87 01 i 0F 'jsbouoqi;:
17 f’l-lf 87 S 11 68 'D sjjojÆ
LZ /L6'-99 77 6 6 Of E3SUBMS
18 76-'09 07 S 81 88 qjaqjOH;
88 6Z.:8S 81 6 71 68 'D lojsijg;
f8 6I;8S 61 8 81 of 'o ^q-iacr
fC 0L-L5 il 8 81 88
i8 08:S8 81 S 91 68 /CqsuiiJf>
88 0i:89 SI 01 fl 68 Xatsujag;'
68 89'7i il S il 68 d oqois
Of 7i:78 91 9 il 68 H loistjg
Xf fi:9i il S 81 0f O
Sf f£,:S9 II SI FI 0F jsjappnjj
Si- f9:99 81 TI 91 Of qotAtsdi
Sf 99:6i fl 1 81 68 qsaippTM
Sf ÍU89 II 6 81 88 'fl 'JjeqS
8f 8f:68 i 01 61 98 utBtnnj;
IS 7S:f8 8 II 07 68 •qqoBia
7S 7S:ii 01 8 77 Of •djoATi;
8S f9:00I 01 i 87 Of uoqjBq^
fS 7S:i6 8 01 77 Of uibh * *M!
flokka. Tveir af þeim, 3. fl. B og
3. fl. C, hafa þegar unnið sína
íslandsmeistaratitla og kvenna-
flokkur beðið nauman ósigur í
úrslitaleik með 2:1.
Stofnuð slcíðadeild,
* byggður skíðaskáli.
En það er fleira merkilegt,
við árið 1940, en að „Víkingur“
yrði iRieykjaviíkurmeistari f
knattspj'xnu og tekið þátt í
fyrsta handknattleiksmótinu.
Þetta sama ár var skíðadeild
stofnuð innan félagsins. Til for
ustu í þeirri deild völdust dug-
andi menn, sem með fórnfúsu
starfi og miklu erfiði, tókst að
að lyfta því „Grettistaki" að 29.
október 1944 var vígður hinn
veglegi skíðaskáli félagsins í
Sleggjubein'sskarði í Henglin-
um. Og því má ekki gleyma,
að þegan skálaniefndin. afhenti
stjórn félagsins skálann, var
hann fullgerður, búinn húsgogn
um og skuldlaus eign félagsins.
Frá skíðaskálanum mun marg-
ur „Víkingur“ eiga ógleymdar
endurminningar um ánægju-
l'ega dvöl.
, :«— • . | "v-ítyr ftr
* Ævintýrið
* mikla.
Árið 1953 er ákveðið að ráð-
ast í það, sem fyrrverandi for-
maður hefir réttilega nefnt
„ævintýrið mikla“. Það var af
mörgum talið „flan“ þegar fé-
lagið, sem aðeins hafði hand-
bærar 70—80 þúsund krónur
réðist á að byggja félagsheim.ili,
ásamt búningsheríbergjum og
böðum, sem jafnframt nauðsyn
legum leikvangi myndu kosta
hundruð þúsunda króna, jafn-
vel milljónir króna.
Þótt útlitið væri ekki bjart,
var „Víkingum“ Ijóst að hér
þýddi ekkert hik. Þeir höfðu
i þegar fengið beiska reynslu af
því, hvað það þýðir fyrir íþróttai
félag', að hafa engan samastað
og þó öllu fremur hitt, sem er
sýnu verra, að hafa ekkert se£-
ingasvæði, sem félagiö hefði
full umráð yfir og gæti hagnýtt
sér á sem beztan hátt. Það varð
því að ráðast í æfntýrið, hvern-
ig sem allt færi, og það var
gert.
í dag mun vera búið að verja
til félagsbeimilisins og íþrótta-
svæðisins, vinnu og efni fyrir,
milli 1,5 og 2 milljónir króna.
Þrátt fyrir þetta vantar inikið
á að hvort um sig sé íullgert.
Skuldirnar eru miklar og hafa
„Víkingar“ því neyðst til að
leigja heimilið og hafa sjálfir
til afnota aðeins lítinn hluta
þess. Vallargerðinni er að vísuí
ekki lokið, en það langt komin,
að senn mun hægt að taka hanni
í notkun. En hitt, sem mestu
mláli skiptir, er það, að „Vík-
ingar“ hafa séð hvað hægt erl
að gera, þeim er og Ijóst hvað
þeir ætla að framkvæma og
þeir munu ekkert láta hindral
sig við þær framkvæmdir, sénti
ákveðnar eru.
* Bjart : '
* framundan.
Félagið minnist nú fimmtíu
ára afmælisins á ýmsan hátt.
Afmælisrit, mikið og vandað
er þegar komið út, ritstjóri þess
er Axel Einarsson. Er þar rak-
in saga félagsins í méginatrið-
um, jafnframt því sem þar eru
greinar um sérstaka þsetti I
stanfsemi þess. Mikill fjöldi á-
gætra mynda prýðir ritið bæðl
hópmyndir og einstaklings-
myndir, ennfremur mvndir af
íþróttamannvirkjum félagsins.
Á laugardaginn kemur efnip
félagið til mannfagnaðar í Sjálf
stæðis'húsinu í tilefn: afmælis-
Frambald á 8. síða.