Alþýðublaðið - 16.04.1958, Qupperneq 12
VEÐRIÐ : Suðaustan kaldi, dálítil rigning.
Alþýöublaöiö
Miðvikudagur 16. apríl 1958.
Lá við stórbruna í Hafnarfirði
Vinnustofa Einars Long útvarpsvirkja
skemmdist mikið af eldi.
UM KLUKKAN hálf eitt í fyrrinótt kom upp eldur I
kjailara hússins Brekkugata 11 í Hafnarfirði. Húsið er úr
timbri, ívær ,h*ðir, kjallarj og ,ishæð, eign Valdimars Long?
kaupmanns. Er það með elztu húsum í Hafnarfrði.
Sem fyrr segir kom eldurinn
rpp í kjallara hússins, en í hon
im er vinnustofa Einars Long
itvarpsvirkja,
Þegar slökkviliðið kom á vett
/ang logaði allur kjallarinn og
nikinn reyk lagði úr honum.
?rátt fyrir að illa liti út þegar
ilökkviliðið kom að, tóksv. með
marræði að koma í veg fyrir
)ð eldurinn næði að breiðast
út og upp á efri hæðirnar. Kjalli
arahæðin brann að mestu leyti
að innan og töluver.t eyðilagðist
af útvarpstækjum, sem vonti
þar í viðgerð. Skemmdir urðu
nokkrar á efri hæðunum af
völdum vatns og reyks. Unaa
klukkusund tók að síökkva eld:
inn.
Œtannsókn á eldsupptökum
er en nekki lokið.
hvífa þrælasölu í Frakklandi
Fyrrverandi Iögreglustjóri einn af
höfuðpaurunum
NÝLEGA komst upp um um-*
fangsmilda hvdta þrælasölu,
sem stórnað vrar frá Toulon í
Frakklandi. Stjórnandi fyrir-
tækisins reyndist vera fyrrver-
andi lögreglustjóri, Mellero að
nafni. En hann hafði áður unn-
ið að því að koma upp um sams
konar glæpastarfsemi. Mcðai
annars hafði hann komið al-
ræmdum glæpamanni, Guisep-
pilli, í angelsi fyrir hvíta þræla
sölu. En þegar Guiseppilli var
sleppt lausum sagði Meilero
upp starfi sínu, og í sameiningu
skipulögðu þeir víðtæka hvíta
þrælasölu í Frakklandi, Norð-
ur-Afríku og í hinum nálægari
Austurlöndum.
Það komst upp um þá félaga,
þegar tvær ungar stúlkur fiúðu
fr'á hóteli í St. Mandrier í Par-
ís og báðú iögr.egluna um vernd.
Báðar sögðust þær hafa stund-
að ,,atvinnu“ sína á Place Pi-
galle í París. Vísuðu þær á Gui-
Framhald á 2. síðu.
Styrkur fil náms við
ausfurrískan háskóla,
HINN 15. JANÚAR síðast-
liðinn auglýsti ráðuneytið eftir
umsóknum um stvrk til náms
við austurrískan háskóla, er
austurrísk stjórnarvöld höfðu
boðizt til að veita íslenzkum
stúdent. Styrkurinn er að fjár-
hæð 13.600 shillingar.
Samkvæmt nýjum upplýsing
um, sem ráðuneytinu hafa bor-
izt, er styrkur þessi ekki ein-
vörðungu bundinn við stúdentai
og háskólanám, heldur kemur
einnig til greina að veita hann
t.d. til listnáms, og er stúdents
próf eigi skilyrði til að hljóta
styrkinn.
Umsóknarfresíur um styrk
þenna framiengist til 25. þ.m.
(Fréttatilkynning frá menntá
málaráðuneytinu). _j
Dulles sakar Rússa um að nota [Svar vesiurveidanna
diplómatískar leiðir til áróðurs | afhent 1 dag e6a
Segir svarið við orðsendingu Rússa að mestu sam-
hljóða orðsendingu Vesturveldanna 31. marz.
a morgun.
. WÁSHINGTON, þriðjudag.
Óulles utanríkisráðherra sagði
á blaðamannafundi sínum í
dag, að Bandaríkin væru fús
tij að ræða við Sovétríkin eftir
diplóniatiskum leiðum, en cnn
væri ekki ákveðið hvenær
liendiherrarnlr í Moskvu byrj-
uðu viðræðúr sínar. Tilgangur-
íjnn með viðræðunum væi’i að
vera fyrsti liður í undirbúningi
áð fundi æðstu manna stórvekí
anna. Ráðherrann sakaði sovét-
íitjórnina um að misnota dipló-
, matískar leiðir millí ríkisstjórn
anna í áróðursfiigangi. Hann
kvað svar Vesturveldanna við
orðsendingu Sováíríkjanna um
sendiherra-viðræður að mestu
yerða endurtekningu á skoðun-
tim þeini, er Vesturveldin létu
í ljós í orðsendingu sinni 31.
marz.
Dulles var spurður, hvort
Bandaríkj amenn mundu neita
Viðskipfðsðinnlngur
milli ísiands og
Danmerkur.
að taka þátt í fundi æðstu
manna. ef Scvétríkin ekki féll-
ust á rilákvæman undirbúning
neðar í mannfélagsstiganum,
en svaraði, að hann vildi ekki
gefa afdxáttariaust svar við
þessu atriði að svo komnu rnáli.
Eisenihower forseti mundi taka
þá ákvörðun.
Dulles benti á bréf Eisenhow
.ers forseta fhá 12. janúar sl. um
upptalningu á atriðum, sem öll
NATO-ríkin væru sammála um
að ræða yrði, takmörkun neit-
unarvaidsins hjá SÞ, sameining
Þýzkalands, staða Austúr-Ev-
rópulandanna, afvopnun og eft-
irlit m'eð, að geimurinn verði
ekki notaður í hernaðartilgangi
o. s. frv.
Ráðherrann lét í ljós ánægju
yfir sáttaumleitununum í Tún-
isdeilunni og kvað brátt verða
gerða nýja tilraun til að ná
samkomulagi Um bætur til blut
hafa Súezfélagsins gamla. Þá
kvað hann líklegt, að sovézkir
vísindamenn hefðu lent í erfið
.leikum, þar eð sputnik III.
hefði enn ekki verið sendur á
loft. Þó kvaðst hann ekk^ hafa
neina skýra sönnun á því.
LONDON, þriðjudag. Vest-
urveldin þrjú eru orðin sam-
niála um anda svarsins við sov-
ézku orðsendingunni um ímdir
búning að fundi æðstu mannn
austurs og vesturs og veröur
svarið sent mjög bráðiega,
sagði taismaður brezka utan-
ríkisiáðuneytisins í dag. Góðnr
heimildir í London segja, að
svarið verðj seiiniiega sent á
morgun.
Salwyn Lloyd utanríkisráð-
herra átti í dag taj við sendí-
herra Breta í Moskva, Sir Pat-
rick Reilly, sem verið hefur
heima í leyfi, um afstöðu Breta
til spurningarinnar um fund
æðstu manna.
Góðar heimildir i London
segja, að ekkert sé bví til fyr-
irstöðu, að undirbúningurinn
að stórveldafundinum geti haf-
izt í þéssari viku, ef Sovétríkin
fallist á sjcnarmið Vesturveld-
anna um hvað rætt skuli á
fundj sendiherranna. Talið er,
að Vesturveldin muni í svari
sínu leggja áherzlu á, að fund-
ur æðstu manna sé kominn und
ir árangri undirbúnings eftir
diplómatískum leiðum.
2. APRÍL s.l. var undirritað
í Reykjavík samkomulag um
viðskipti milli Islands og Dan-
xmerkur fyrir 15 marz, 1958 til
14. marz 1959, Samkomulagið
úndirritaði fyrir íslands hönd
Guðmundur I. Guðmundsson,
utanríkisráðherra, og fyrir
liönd Danmerkur E. A, Knuth
greifi, ambassador Dana á ís-
landi.
Samkomulagið er í aðalatrið-
um sama efnis og fyrra sam-
komulag en skapar þó mögu-
Ieika fyrir auknum útflutningi
niðursoðinna fiskafurða frá ís-
fandi til Danmerkur, svo og
fyrir útflutning frá íslandi til
Danmerkur á frystum rækjum
Og frystum fiskflaka afskurði.
(Fréttatilkynning frá utan-
ríkisráðuneytinu).
Kona verður fyrir
Svo var fyrirhugaf. að fvrsta botan af gerðinni Doug1as DC—8
yrði lát'n fara reynsluflug á bessu ári. Var sv-o frá skýrt í
fyrra, að það mund- verða í a.príl í ár. Ekki mun hún bó hafa
haíið sig til flugs enn, en þess mun hins vegar ekki íangt að
bíða. DC—8 flytur hátt á annað hundrað farþega, ef sú skiparts
i vélinni er notuð, sem rúmbezt er. Flýgur hún án viðkamu
mi.lli Parísar og New York á rúmum sex klst. Munu í því
sambandi verða skipulagðar helgar ferðir frá Vesturhefmi
til Parísar.
2 ný sundmet
Á SUNDMÓTI Sundfélags
Hafnarfjarðar í gærkröídi \ oru
úett tvö íslenzk met. Ágústa Þor
Seinsdóttir, Á, sigraði í 50 m
skriðsundi á 30,2 sek., sem er
Jiýtt ísl. met, gamla metíð átti
Ágústa sjiálf og var það 30,3.
Guðmundur Gíslason, lií, setti
met í 50 ni. baksundi á 30,9
»ek., gamla metið átti Guð-
/nundur s.jálfur og var það 31,9
eek. Auk þess voru sett mörg
Hafnarfjarðarmet í sundi.
Ný leqund af roðflettingarvél tekin
í nolkun í Sænska fryslihúsinu.
Getur roðflett um 70 flök á mínútu og mega flökin
vera allt að fimm þumlungar á breidd.
FRÉTTAMÖNNUM var í gær
boðið að skoða nýja roðflett-
ingarvél, sem tekin hefur verið
til nötkunar í' Sænska frysti-
húsinu. Véi þessi er fyrír Norð
ursjávarfisk, sem er minní en
fiskurinn á miðunum við ís-
land og Grænland. Von er ,á
tveim stærri vélum hingað tíl
lands innan skamms.
Roðflettingarvéiin. heiíir
„Skinflint“ frá FISDACO Ltd.,
Hull. Vélin vinnur nær hávaða
iaust og telja verkstjórar lirað-1
frystihúsanna það mikinn kost, !
þar eð nú er reynt að íáta allar
vélar í hraðfrystihúsunum
vinn.a sem hávaðaminnst. Vél
þessi getur roðflett karfa og
ýsu, auk þess sem hún getur að
sjáifsögðu roðflett þorsk, ufsa
og fleiri fisktegundir,
AUÐVELD HREINSUN
Véiin er búin alúminíum rúli
urn 1 stað bursta og er því auð-
veidara að hreinsa hana. Hún
er mjög létt og auðvélt að
! fiytja hana til, t. d. setia hana
Framhald á 2, síðu.
siræiisvagni.
- UM níu-Ieytið í gærkvöldi
vildi það slys til að fullorðin
kona, María Jónsdóttir, varð
fyrir strætisvagnj og slasaðist
mikið. Vildi þetta til við suður-
enda Skeiðvallarins. Hún var
flutt á Slysavarðstofuna, ekki
var búið að rannsaka meiðsl
hennar til fulls í gærkvöldi.