Alþýðublaðið - 18.04.1958, Blaðsíða 5
Föstudagur 18. apríl 1958.
AlþýSublaSið
Ö-
Þorkell Sigurðssori:
; ÞANN 1. MARZ. síðastliðinn
Jcpim forustugrein í Alþýöublað-
jnu, sem bar heitið „íslenzk
Iífsnauðsyn“. Tilefni hennar
(virtist vara forspjall í síðasta
Ixelti tímaritsins Nýtt HeJgafell,
ten í því telur Alþýðublaðið hafi
yerið fast að orði kveðið.
Þrjú mal eru þar gerð að
limtalscfni: Landhelgisniálið,
Bem þjöðinni ber að star.da ein-
ihuga u'iri, Handritamálið, sem
feennilega verður gerigið til
samninga um innan elcki langs
tíma, þótt ekki sé rætt um hvað
xnjög Grænlandsáróðurinn haí'i
skaðað málstað íslands í hand-
ritamálinu og Grænlandsmálið,
sem er í sérflokki hjá. timarit-
inu. Um það er sagt: „Um það
skal ekki rætt, hvað stórlega
|)essi áróður hefur skaðað mál
st-að Islands í handritamálinu.
Við því væri ekkert að segja, ef
Jttm réttlætismál væri að ræða,
en því fer fjarri að svo sé. í
jsanhleiká sagt er krafa íslend-
jniga til Grænlands hvorki
‘hy.gg'ð á rétti né skynsemd. —
Hin lagalegu rök hafa verið
léttvæg fundin af hinum fær-
ustu á meðal íslenzkra lögfræð-
ingá o.s.frv.“ Alþýðubl. virðist
í megindráttum fallast á þessi
.Bjónarmið tímaritsins, en tekur
þó fram: „Auðvitað er skylt
eð leyfa frj'álsar umræður um.
Grænlandsmálið, sem önnur
tóálofni. Svo á líka að vera,
þar sem almennt ritfrelsi er í
Iheiðri haft. Um landhelgismál-
ið og handritamálið segir það
réttilega: „Landhelgismálið og
handritamálið á að vera hafið
yfir allt dægurþras o.g ríg, og
meðiferð' okkar á þeim málurn
þarf að sýna og sanna að við
séum þeim vanda vaxnir að
vera sjálfstæð þjóð, er gerir sér
grein fyrir framtíð sinni“, En
varðandi Grænland, bætir það
við: „Er ekki um það að ræða
hvort við ætluan að vera stórir
eða litlir í umgengni við Dani.
Þar ríður á því að við gerum
okkur ekki að viðundri framm.i
fyrir heiminum, sem hlær að
þeirri minnimáttarksnnd, er
vill heykja sér upp í mikil-
mennskubrjálsemi.
Það er greinilegt að hér er
gerður meginmunur á þeim
þremur höfuðmálum, sem tek-
in eru til meðferðar, en pll eiga
þau það þó sameiginlegt frá
hinni þjóðernislegu og efnahags
legu hlið skoðuð, að þau eru
hvert öðru mikilvægara °g
ekki hægt að segja að viðun-
andi lausn sé fengin á fullum
viðskilnaði við Danmörku,.fyrr
en þau er.u að fullu afgreicíd.
Ekki verður hægt að segja
annað en að þau skrii, sem
komið hafa fram um lausn land
-helgismálsins hafi yfirleitt
gengið í þá átt, að leysa það á
þann veg að sem hágkværnast
væri fyrir ísland. Þar hefur
þjóðjn út á við staðið einhuga
að mestu, eins og vera ber. Það
tel ég einnig rækiiega túlkað,
hver eigi að vera lágmarks-
lausn í því máli, ef viðunandi
á að teljast, í mörgum ritgerð-
um eftir mig um þaö mál.
En iágmarks útfsersla tel é-g
takmörk, fyrir erlend skip, en
fyrir íslenzk eins og' þau eru
nú, sem yrði þó háð lögum og
eftirliti. Enda virðast cg koma
fram sjónarmið um sérstööu við
komandi strandríkja, á ráðstefn
unni í Genf.
Þá virðist einnig vera þjóðar-
eining um að Dönum beri að
skila okkur öllum, íslenzkum
handritum úr dönskum sófnum,
sem flutt voru til Danmerkur
á niðurlægingartímum einveld-
iskúgunarinnar á íslandi. Hinn
aknenni íslenzki borgari hefur
alla tíð litið svo á, að lagalega
og siðferðilega sé réttur íslands
alveg vafalaus, en a'ftur á móti
held ég, að ég fari ekkj. rangt
mfeð, þótt ég telji, að heyrzt
hafi raddir í hópi þeirra manna,
sem hafa þótzt vilja fá þau
heim, og talið sig réttu irienn-
ina til að vinna að því, að þeir
hafi sumir haldið því fram, að
lagalegi réttur íslands sé mjög
vafasamur og jafnvel enginn.—
Einnig minnist ég þess, að sá
maður sem sérstaklega var gexð
ur út af örkinni, eftir því sem
sagt var, lagði mikla áherzlu
á það, að sem minnst blaða-
skrif færu fram um málið hér
heima til að torvelda ekki
heillavænlega lausn þess. Blaöa
skrifm hættu að mestu á eftir
en handritin eru ókominn enn-
þá.
En syndaselirnir, sem allt er
ef til vill að kenna, eru nú orðn-
ir þeir, sem hafa verið að
skrifa um Grænlandsmálið!! ■—
Og líklega eftir hið nýstofnaða
félag Landssambands
Grænlandiáhugamanna var
stofnað. Svo ,segja. hinir vísu
menn, sem að Nýju Helgafelli
standa í forspjalli sínu, áður
hefur engin rödd kdmið urii að
Grænlandsmálið torveldaði
lausn handritamálsins. Én það
má teljast næsta merkilegt fyr-
irbæri, að handritin skyldu
ekki .vera komin heim fyrr, ef
orsökina er þar að íinna, að
rnáíið leysist ekki. En i-g leyfi
mér í allri vinsemd að benda á,
að þeir msnn sem í raun og
veru vilja fá handritin heim,
ættu ekki að vera að ganga
í l.ið með þeirn. ö.flum. í Dan-
mörku, sem vilja umfram alit
balda í allt það, sem frá ís-
landi var tekið á niðurlæging-
artímum þess, ýmist með of-
beldi eða eftir öðrum skyldum
leiðum. Ég segi að þeir ættu
ekki að vera að ganga í lið með
þeim öflum, með því að snúa-st
gegn því að fá úrskurð hjá
óvilhöllum aðila, hvort réttur
íslands á Grænlandi sé glatað-
ur eða ékki. Ég held því hik-
laust fram, að þau sjónarmið
séu miklu skaðlegri málstað ís-
lands í handritamálinu en að
setj^ fram á heiðarlegan hátt
allt það, sem talið e»- óleyst
f rá sambúð beggja þjóðanna og
semja um það, eða að legg.ja
það til úrskurðar Alþjóðardóm-
stóls, e-f eltki fæst viðunandi
lausn með samningum, En það
vilja Grænland'sáhi.igamenn að
sé gert.
Tímaritið Helgafe.ll telur, að
Grænlandsmálið sé hvorki
byggt á rétti né skynsemi og að
hin lagalegu rök hafi verið létt-
væg fundin af hinum færu-stu
á meðal íslenzkra lögfraeðinga.
Á það má einnig benda að hér
togast á mjög rækilega gagn-
stæð sjónarmið mjög mikils
fjölda hinna færustu íslenzkra
lögfræðinga, og einnig erlendra
þessu sviði, sem á annað bortS-
lögðu sig í það að rannsaka
þessi mái, Margir þeirra eru
taldir og tilvitnanir í orð þeirra,
greindar í Aiþýðublaðinu 18..
febrúar síðastliðínn. Svo að s,i
staðhæfing tíniarit'sins er næsta
léttvæg fundin, svo notuð séa
þau orð, sem tímaritið notar. j
Það er alveg rétt, sem Aj—
þýðublaðið segir: Það er hvorbj.
um það að ræða að vera stór
eða lítill í umgengninni við
Dani, heldur bara það, að f.á
skorið úr því hvað er rétt og
hvað er ekki rétt. En sá úrskurp,
ur fæst aðsins með því ao
leggja málið, rétt undirbúið, til
.úrskurðar fyrir alþjóðadóm. --
Hingað til hefur það ekki veri ö-
lalin vnra minnimáttarkennd
að hafa manndóm í sér til a<5
leita réttar sán:s eftir öllum ]ög-
legum leiðum, þótt í hlut ætti
öflugri eða ríkari aðili. Þa5
hefur aldrei verið taiið mikiJ-
mennskubrjálæði. sprottið af
m inmmá ttarkennd, sem albx-
hlægja að. Nei og aftur nei. —-
Það hefur þvert á móti verið
.talinn manndómur. og sá serat
hann sýnir hefur hlotið virS-
ingu allra réttsýnna manrs, —•
Aftur á móti kunna ein'hverj-
ir öfundarmenn, með lágkúru-
Iegan hugsunarhátt, sem ekki
hatfa sjálfir haft manndóm tii
að lieita réttar síns af mir.iv-
máttarkennd gagnvart þeirrik
sterkari aðila, að hafa reynt af>
gera hlægilega tilraun þess fá-
tækari til að leita réttar síns.
Þungamiðjan og aðalatriðm
eru því þessi: Landhelgismólið,
handritamólið og Grænlands-
málið eru þrjú þeirra höfuö-
miála, sem eru eftirstöövar frá
niðurlægingar- og kúgunartím-^
um íslenzku þjóðarinnar. OII-
um sönnum ættjarðarvinurrs
ber þjóðesnisleg og siðferðisleg
skylda til að standa ejnhuga á
Framhald á 8. síðu.
ísl. úr hópi þeirra sérfræðinga á
prjónar allar tegundir aí garni, fínt og grófl,
uil, baðmull og siiki.
Það eru til marg
Kennsfa í méoferð
vélcrtrsa og
ÁRS ÁBYRGÐ
Innifafín i verSmu.
AKUREYRI
Sími 1064
on
iiiawí
cn
.
htíðfiSEIS
.' J., x
GD
OO
ítfUíy
Wí