Alþýðublaðið - 18.04.1958, Blaðsíða 7
Föstudagur 18. apríl 1958.
Alþýðublaðíð
7
( vfsindi og tæic
* Rannsóknir á
* bóluefni.
LÆ'KNAR við Tulane-há-
skóla 1 New Orleans í Banda-
ríkjunum háfa tilkynnt, að
rannsóknir þeirra hafi leitt í
Ijós, að hægt sé að framleiða
bóluiefni, sem veiti ónæmi gegn
fleiri en eirium sjúkdómi, þ. e.
kvefi, ínflúenzu og mænusótt
eða barnalömun. Niðurstöður
af rannsóknum þessum voru af-
hentar American Federation
for Clinical Researoh.
Læknarnir kváðust hafa kom
izt að þessari niðurstöðu með
því að sanna, að hægt er að
rækta inflúenzuvirus í nýrna-
vefjagróðri í öpum. Þetta er
sama aðferð og notuð er við
•framleiðslu lömunarveikibólu-
■efnis.
I sömu tilkynningu geta lækn
arnir þess, að þeim hafi tekizt
að einanigra nýjan yirus. sem
veldur kvefi. Þeir nefna hann
vírus ,,2060“. Áður hafði lækn-
um tekizt að einangra annan
slikan vírus, sem þekktur er
undir nafninu „JH'‘. Báðar þess
ar tegundir má rækta í nýrna-
vefjaigróðri í öpum.
o—o—o
[ Örölduútbúnaður
* í flugvélar.
Rafeindaútbúnaður, sem nota
amá til þess að „sjá“ til jarðar
úr flugvéf í gegnum þoku eða
ský, hefur verið framieiddur
hjá Diamond Antenna and Mic-
rowave Corporation í Wake-
field í fylkinu Massachusetts í
Bandaríkjunum. í cilkynningu
frá fyrirtækinu segir, að líkur
bendi til þess, að með þessum
útbúnaði verði blind^endingar
flugvéla áhættulausar.
Áhald þetta néfnist „Eyetr-
©n“ eða ,,rafauga“, og er hægt
að sjé í því með aðsíoð ðröldu-
útvarpsbylgja, en það eru sér-
stakar hátíðnistuttbylgjur. —
Tækið breytir byigjunum í
sýnilagt ljós, og með þessu móti
getur það framleitt samíelldar
augna'bliksmyndir af hlutum á
jörðinni. í lýsingu á rafauganu
s'egja framieiðendur, að það
endurnýji sjón mannsaugans
með aðstoð rafeinda, og muni
valda byltingu í sögu flug-
mála.
o—o—o
* Gervihjörtu notuð'
við uppskurði.
Sérifræðingar í hjartasjúk-
dómum eru þeirrar skoðunar,
að nú sé að renna upp nýtt
tímabil í sögu hjartalækninga,
og hafa hundruð hjartaskurðað-
gerða í Bandaríkjunum verið
framkvæmdar með aðstoð
„gerfihjarta.“
Slák gervihjörtu, sem skurð-
læknar kalla súrefnisdælur, eru
vélar, sem geta tekið við starf-
sami hjarta og lungða sjiiklings
ins, meðan á alvarlegum skurð-
aðgerðum stendur eða á hættu-
llegusitu augnablikunum. Vélarn
ar sjá sjúklingnum fyrir stöð-
ugu rennsli af súrefnisríku
blóði til allra vefja lfkamans.
Skurðlæknunum veita þær
mieiri tíma til uppskurðarins.
Brautryðjendur í notkun
slíkra gervihjarta í Banda-
ríkjúnum eru Minnesotarikis-
héökólinn í Minneap.oiis og
Mayö-Gjúkrahúsið í Rochester
í Minnesotafylki.
o—o—o
Oismáar snúðxir notaðar
f eldflaugar.
Hafin hiefur verið fjöldafram
léið'sla i. Bandaríkjunum á ör-
simláum snúðum á stærð við
spólur í myndavélafilmum. - —
Snúður þessar eru notað'ar í
langdrægar eldflaugar og
hjálpa þær til þess að halda
eldiflaugúnum stöðugum og á
réttri braut með bví að vinna
á mótj áhrifum vinda, hraða og
hita.
Fraimleiðiandumir gái’u fyrir
nokkru athyglisverða lýsingu
af byggingu slíkra snúða. Leg-
ur þeirra eru úr gims'teinum og
HAFNARBIÓ sýnir um
þessar mundir myndina ,,lst-
anbul“ með Cornell Borch-
ers og Errol Flynn í aðalhlut-
verkum, en auk þeirra leika í
myndinni John Benticy og
Torin Tatcher.
Ævintýramaðurinn Jim
Brérinan, sem verið hefur í
ameríska flughernum, á nú
sína eigin flugvél og starfar
með hana við flugflutninga í
Istanbul. Hann hefur nóg að
gera, þótt kannski sé ekki allt
sem löglegast, enda hefur
Nural lögregluforingi aiítaf
auga með honum, þótt ekkert
takist að sanna.
Þannig reka hvert ævintýr
iff annað h.iá honum og hann
kynnist einnig konu er hann
verður ástfanginn af, en miss
ir hana í eidsvoða. Lóngu
seinna kemst hann þó að því
að allt hefur farið vel og að
hún er enn á lífi.
Þá kemst hann yfir verð-
mæta Eimsteina. sem mikið
þarf að leggja í sölurnár fyr-
ir að halda, en hann afhendir
loks lögreglunni.
Þetta er mjög spennandi
mynd og vel leikin. Sérstak-
Iega ber af leikur Cornel
Borchers, sem ber höfuð og
herðar yfir aðra leikara niynd
arinnar. Leikstjórn er ágæt
og taka góð.
Það er næg spenna í mynd-
inni til að halda áhorfandan-
um við efnið allan tímann og
hún er vel þess virði að sjá
hana.
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
svo litlar, að þær mega ekki
vera stærri en 19/1.000.000
hluti úr þumlung, en það er
minna en mannshár, sem klofið
hefur verið í mörg hundruð
hluta. í hverri snúðu eru sara-
tals 35 partar, og allir verða
þeir að falla snuðrulaust hver
jnn í annan. Á framleiðsluband
inu er hver snúða latin fara
geignum 100 rannsóknar- og
prófunareldraunir, áður en hún
er tilbúin og hæf til notkunar.
o—o—o
* Rafeindaskildir
■f til verndar.
Tilkynnt hefur verið í Banda
ríkjunum að langt sé komið
rannsóknum á rafeindaskildum
tii verndar sprengjuflugvélum,
sem fara hraðar en hijóðið,
gegn langdrægum eldflaugum.
Tæki, þessu verður komið fvr
ir í B-58 Hustlersprengjuflug-
vélum, sem fara að meðaltali
1.818 km. á klst. Þetta er ein
tegund meðalþungra sprengju-
flugvéla, sem fara hraðar en
hljóðið, og verður bráolega far-
ið að framleiða slíkar flugvélar
í stórum S'tíl. Þá hefur og verið
skýrt frá því, að B-52 Strato-
fortress, sem er ein fullkomn-
us,t allra fluigvéla af þessari
gerð, verði einnig útbúin með
'slíkum rafeindaskildi.
o-—o—o
* Kjarnorkueldsneyti.
Við Battelle Memorial Instit
ute í borginni Columbus í Ohio
fyliki í Bandaríikiunum hefur
verið fundin upp árangursrík
og hagkvæm aðferð við fr.am-
leiðslu hreinsaðs thóríum, sem
síðan er notað sem eldsnevti í
kjarnaofna. Af þessu leiðir,
að í framtíðinni mun thóríum
sennilega verða merkur hluti
af kjarnorkueldsneytisforða
heimsins. Þá eru og líkur fyrir
því að það muni hafa í för með ^
sér lækkun kostnaðar við fram
leið’slu rafmagns með kj arn
orku.
Nú er úraníum eina kjarn
kleyfa efni. sem notað er sem
eldsneyti í kiarnaofna. Þó er
þrefalt meira af thóríum en úr-
aníum í iarðskorpunni. Af þess
ari stæðu er seimilegt, að
thóríum eigi eftir að koma að
ómetanlegum notum í sam
bandi við framleiðslu ódýrara
rafmágns með kjarnaofnum.
Battelleaðferðin er sögð vera
eina hagkværna aðferðin, sem
hingað til hefur verið fundin
u!pp til þess að framleiða hæfi
lega hreint thóríumeldsvieyti.
o—o—o
Bandarískt fyrirtæki
byggir á Italíu.
Tilkynnt hefur verið, að
bandaríska fvrirtækið Vitro
Engineering Corporation í New
York muní gera unpdrátt að og
smíða 150,000 kw. kjarnkrúnið
raforkuver á ítalíu. Byggingu
þass á að yera lckið árið 1962
og á það að standa um það bil
32 km. suvman Rómaborgar.
Verður það byggt fyrir
ítalska ríkisfyrirtækið S.I.M.E.
A. I því verður þrýstivatns
kjarnaofn af venjulegri gerð.
Einnig hefur verið tilkynnt,
að Italir geri sér vonir um að
geta byggt annað kjarnaraforku
ver í suðurhluta Ítalíu fyrir
peninga, sem Alþjóðaba'nkinn
.hefur átt þátt í að útvega.
HIN SAMVIÍIKA FORUSTA
ÞAÐ ER MIKIÐ skrifað um
Lourdes. og heilaga Bernadettu
á þessu ári og er ekki' nema
vonlegt, þar sem nú eru 100 ár
síðan vitranir þær er hún fékk
í Lourdes hófust.
Meðal þeirra bóka er um
þetta efni fjaila, er „The Chaíl
enge of Bernadetto“ eftir Hugh
Ross Williamson. Gefin út af
Burr.s & Oates í London.
Þarna er á ferðinni allsér
stæð bók um þetta efni, sem
ek:ki er í formi æfisögu eða
helgisagnar því að flestir
hafa spreitt sig við það viðfangs
efni. heidur er hér um að ræða
einskönar rckræðu þess að það
sem átti sér stað hafi verið stað
I reyndir.
Williamson sýnir fram á að
þarna hafi verið um trúverð
uga manneskiu að ræða. sem
hafj haft til að bera allt það
sem krafizt varð af trúaðri
manneskju, til að atburðir
þeir er áttu sér stað hafj raun
verulega getað komið gegnum
hana.
Hann ræðir af skilningi um
samskipti hennar og systur
þeirrar, er hafði með klaustur
uppeldi ungsystra að gera og
það á nýstárlegan hátt.
Bókin skiptist í 7 kafla: Hin
ar sérstæðu kringumstæður,
Staðurinn, Tíminn, Persónan,
Bernadetta oig sóknarprestur
inn, Bernadetta og uppalandi
Bernadetta.
ungsystra, og Bernadetta og,
Vor Frú.
Má af þessum kaf!ah,eitu>m
nokkuð marka efni bókarinnar
ásamt bví s=m hér að framan
er sagt.
Til þess að kynnast því sern
raunverúega skeði cg skeður
enri þann dag í Lourdes, mesta
kraftaverkastað í heimi nú á
efnisöld, er nauðsynlegt að lesa
bók sem þessa, þar sem atburð
irnir eru ræddir með heil-
brigðri skysemi.
Sig. Þorsteinsson.
úr að vera aðeins snjallir fiðlu-i
R'ÚMENSKI fiðluleikarinn
Ion Voicu hélt tónleika á veg-
um Tónlistarfélagsins í Austur-
bæjarbíói s. 1. þriðjudagskvöld
við frábærar undirtektir. Það
er skemmst af að segia, að
Voicu er vmfalaust einn snjall-
asti fiðluleikari, sem hingað hef
ur komið hin síðari ár. M.innist
ég ekki annarra betri nemá
Buch og Sterns. Voicu er aðeins
35 ára gamall, og á vafalaust
jeftir að vekja á sér heimsat-
hygli. Hann hefur geysilega
leikni og jafnfram hlýju þá í
tóninum, sem lyftir mönnum
leikarar upp í að vera snilling-
ar.
Eifnisskriáin var mjóg vel val-
in, Mozart-kohsert, sónata eftir
Prokofiefif og hrein „virtúósa-
stykki“, en hvoru tveggja gerði
Voicu jafngóð skil. Fyrir uían
„virtúósa-stykkin“ var ef til víl
skemmtilegast að heyra sónötu
Prokofieffs nr. 2. ■— A píanóið
lék Ferdinand Weiss af næmurn.
skil-ningi, en ef til vill full mik-
illi hlédrægni í sónötunni og
konsertinum.
G. G.
VM