Alþýðublaðið - 23.04.1958, Blaðsíða 12
VEERIÐ: Suð-vestanátt með all-hvössum
hagléijum.
.SJþýímblaöiö
Miðvikudagur 23. april 1958
Solf Gerhardsen fréttastjóri Arbeiderbladets í Gsló b ’u-r ver
j'ð kiörinn formaður Aljþýðuflokksfélags Óslóborgar. Tók hann
yið bví starfi af Hans Sundrönning, sem eindregid baðst undan
endurkosningu eftir fimm ár. Myndin sýnir Rolf G"rhardsen
j miðið, en til vinstri er varafornraðurmn Gunnar Alf Larsen
og ritarinn Ivar Matrisen.
Fjölbreylt hálíðahöid ,Sumargjaf
mcrgun,
Alþingi samþykkti nf umferSarlög í
Hæfnisskírteina ekki krafizf fil þess að ungl
ingar megi aka dráttarvélum við land-
búnaðarstörf.
ALÞINGI samþj'kkti í gær
frumvarp til umferðarlaga, sem
legið hefur fyrir þinginu síðan
snemma í haust. Málið hefur
Þar á meðal var ákvæði. þess
efnis, að unglingar þurfi hæfni-s
skírteini til þess að me.ga aka
dráttarvélum við landbíún-aðar-
oft verið á dagskrá, miklar um- ^törtf utan alfaravegar. Einnig
ræður orðið -og anargvislegar var fellf í efrj deild, að líta
breytinga gerðar á frumvarp- svo á, að ökumaður. er valdið
inu. | hsfur slysi og næst skörnmu
'Neðri deild hafði málið síðast | síðar undir áhrifum áfengis, sé
til umræðu á fundi sínum í talin sekur um áfengisneyslu
Margré! prinsessa seíiir
þing ¥es!ur>lndía
sambandsins
Port of Spain, Trinidad.
þriðjudag.
MARGRÉT prin.sessa setti- I
dag fyrsta þing vestur-indíaka
ríkjasamíbandsins, sem tengiy
sa-man fy-rverandí nýlendur
Breta í Karabíska hafinu. Húri
flutti þinginu sérstakan boð-
skap Elísabetar drottningar.
gær. Pétur Pétursson, fram-
sögumaður allsherjarnefndar,
kvað nöfndina hafa athugað
við akstur. Pétur sagðí nafndar
menn sa-mmála u-m að bera eng-
ar breytingartillögur fram sam
frumivarpið eftir að efri deild an, þar eð slíkt mundi tefja
hafði gert á því sínar breyting-
ar í annað sinn og m. a- fellt
ákvæði, sem neðri deild var áð-
ur búin að setja í frumvarpið.
„Só!skln“ ogj „Siimardagyrinrs fyrsti“
verða seld á götum bæjarins
Á MORGUN, sumardaginn
íyrsta, mun barnavinafélagið
Sumargjöf gangast fyri,r fjöl-
breyttum barnaskemmtunum
1 l»æði úti og inni. Eins og und-
anfarin ár verða seld á göt-
unum blaðið „Sumardagurinn
í'.vrsti“ og „Sólskin“. Allur ágóði
wf sölu þessara rita og af
likemmtununum rennur til
Sarnáheimilissjóðs Sumargjaf-
ar.
Hátíðahö’din hefjast kl. 12,45
mieð skrúðgöngu barna fxá Aust
urhæ j arbarnasíkólahum cg
.Melaskólanum að Lækjartorgi.
!Lúðrasveitir lei-ka fyrir skrúð-
göngunum. KI. 1,30 n'eima skrúð
göngurnar staðar í Lækjargötu.
'!>ar flvtur fcrmaður Sumargjatf
aý ávarp, leikin verða sumar-
Icg, £:ke.'mimtibáttur og almenn-
ur söngur með undirleik lúðra-
syeitar.
ínniskemmtanir verða í
mörgum samkcmuhúsum. Kvik
mvndasýn;ngar fyrir yngri
börn verða í Wýja Bíói, Gamla
’ Bí'ói og Stjömubíói, hefjast all-
ar sýningarnar kl. 1,30. Aðrar
barnaskEimmtanir verða í Góð-
templarahúsinu kl. 1,45, í Iðnó
kl. 2, í Austuribæjarbíói kl. 3,
í Triíp'óMhíói M. 3, í Iðnó kl. 4.
Framliald á 3. síðu.
ÞAÐ sviplega slys vildi til
suður á Vatnsleysuströnd, að
átta ára drengur drukknaði
skammt undan landi. Drengur
inn, Steinþór Aðalsteinsson,
var að leika sér aið pramma
ósamt öðrum ellefu ára dreng
skanunf frá Bænum Halakoti
í Brunnastaðahreppi. Rak
pramman frá landi og tókst
eldri drengnum að komast af
bonumií land, en Steinþór heit
inn varð eftir. Eldri drengur-
inn hljóp þegar heim til for-
eldra Steinþórs. Brá faðir
hans skjótt við og hljóp vð
þriðja mann niður í f jöru. —
Sáu þeir þá, að Steinþór, sem
var ósyntur, steypti sér af
prammanum, sem rak skammt
frá landi. Skutu þcir þegar út
báti en Stcinþór var horfinn,
Framhald á 9. síðu.
fal tsiýlur lof lyrir píané-
kcnserl wn og fluining hans,
Kom fram á hliómleikum ríkishljómsveitarinnar
í Dresden 26. febrúar.
EINS o" undanfarin ár mun
'ikeypis skólavist verða veitt
í norrænum lýðháskóium
næsta vetur fvrir milligöngu
Norræna félagsins.
í vetur nióta 2-0 unglinigar
slíkrar fyrirgréiðslu; 13 í Sví-
•þjóð. 5 í Norepý 1 í Dan-mö-rku
og 1 í Finnlandi.
Umsækjendur skulu hafa lok
■;ið gagnfræðaprófi eða. öðru
íiliðstæðu. námi. í umsókn skal
tilgreina nám og aldur. Afrit
af prcfsikírteinum fvlgi ásamt
itneðmælum skó'astjóra, kenn-
ára eða v'mnuveitanda, cf ti-1
ieru.
Umsókni-r skulu sendar Nor
bæna félaginu í Reykjavík
(Box 912) fyrir 20. maí n.k.
MIÐVIKUÐAGINN 26. febr-
úar s. 1. kom Jón Nordal tón-
skáld frain á hljómleikum rík-
ishljómsveitarinnar, í Dresden
og lék píanókonsert sinn undir
stjórn Wilhelms Schleunings.
A hljcimleikunum voru ein-
.göngu lleikin samtímaverk, sex-
■t'att fyrir bllásturshljóðfæiri og
píanó eftir Johannes Paul Thil-
man og annað verk eftir sama '
sikláld, lítilil konsert fyrir klarí-
niettu og hljómsveit eftir Joseph
Lsdsrer, 'tokkata fyrir 4 blást,-
urJhljóftfæri og strengjasveit
■:ftir Willy Buxkhard cg píanó-
komsert Nordal's.
M'enntarriálanáðuneyt.inu hafa
bcrizt blaðaúrklippur með um-
sögnuim urn hljómleikana. Er
þess g-etið þar, að konsert Nor-
dá'iS hsfi fyrir s'keimmstu verið
leikinn í fyrsta'sinn af tónskiáld
inu í Rsyikjavík undir stjórn
Sdhteuiningis og. - jafnfram.t að
tón'skáMið íslanzka haifi stu-nd-
að r.ám hjiá Willy Burkhard. Er
lc'kið imiklu lofsorði á tó.iiverk-
Jón Nordal
ið og flutning þess og sagt að
höfundi, hljómsveit-arstjóra og
hljcm'sveit hafi verið fagnað
innil'ega að flutningi loknum og
Framhaid á 2. siða.
framgang málsins. Fleiri tóku
ekki til m-áls og var frumvarp-
ið samþy-kkt sem lög með 21
sam'hljóða atkvæði.
Frumvarpsins hefur verið í-
tarlega geti’ð í hlaðinu áður,
svo og helztu breytingar við um
ræðuir í deildum alþingis. Er
því ekki ástæða til að rekja
efiyi þess rtánai' hér, heldur
hvetja ökumenn til að verða sér
úti um einta-k af þvi og kynna
sér ræki-Iega.
íonuncur
trúlofaður?
MJÖG fljótlega verður send
út tilkynr.ing um, að Baldvhi
konungur af Belgíu hafi trúlof-
ast Maríu-Theresu, prinsessa
af B'ourbon-Parma, sagði blað-
ið La Cité, sem er málgagn ka-
þólska verkalýðssambandsms £
Belgíu, í dag. Leopold, -fyrr-
Verandi konungur og Xavier,
prins af Bourhon-Parma, faðie
prensessunnar, hafi gefið sam-
þykki sitt við miðdegisverð unr
síðustu helgi,
Verður hæff allri bílaumferö
m veginn effir áfmannag|ál
Nokkrir þiogmenn úr öllum flokkum
fíytja þingsályktunartillögu þess efnis.
„Alþingi ályktar að fela Þingvallanefnd að láta hætta
allri bílaumferð um veginn eftir Almannagjá og ieggja
nýjan bílveg, er eigi liggi gegnum gjána“.
Á ÞESSA leið hljóðar tillaga til þingsátyktunar imi að láta
brcyla vegakerfi á Þingvó'3(lum. Fjtutningsmenn era: E|ínai*
Olgeirsson, Eggert G. Þorsteinsson, Sigurður Óli Ólafsson, Á~
gúst Þorvaldsson, Sveinbjörn Högnason, Bjarni Benediktsson,
Jóhann Þ. Jósefsson, Finnbogi R. Valdimarsson og Friðjón
Skarphéðinsson. Tiílagan var lögð fram í Sameinuðu alþingi
í gær.
„Það er nú nauðsyn að láta
hætta allri bílaumferð gegnum
Almannagjá, ef sá staður á aö
vtera rauniverultega friðlýstur.
Nú er svo komið, að ill-verandi
er fyri fólk í gjánni sakir bíla-
umferðar og þess ryks og ó-
kyrrðar, sem af um'ferðinni staf
ar. Og ekki er ólíklegt, að um-
ferð hinnia þungu farartækja,
sem sífellt verða fyrirferðar-
meiri, valdi aukinni hættu á
hruni úr gjábarminum, — og
með tímanum gretfur rykið, sem
upp er þyrlað, búðarústirnar,
ef þannig er haldið áfram.
Almannagjá á að vera frið-
aðu,r reitur, þar sem menn fara
um fótgangandi, þar sem blóm
og grös fá að vaxa í næði og
þar sem fólk getur verið í friði
við minjarnar um f-orna tíma
og sérkennilega náttúrufegurð
staðarins. Frekar mætti prýða
gjána villtum blómum, án þess
að fara samt að búa þar til
nokkra blómareiti, í stað þess
,að ausa hana svo ryki sem nii
e.r gert með bílaumferðinni.
A.uðvelt er að tryggja betri
samgöngur en nú eru í gegnum
Almannagjá með vegalagningu
til Valhallar af vegum þeim,
sem nú liggja niður frá þjóð-
veginu-m fyrir neðan Kárastaöi.
Tilgangiur þessarar þáltill, er
að fela Þingvallanietfnd að láta
framikvæma þetta í samiáði við
Vegagerð ríkisins. Lét) nefndin
þá banna allan akstur gegnumi
Almannagjá, en hins vegar værz
nefndinni í sjállfsvaM sett, að
hve rnikl'u leyti hún leytfði far-
lama fólki, sem ella gæti ekki
horið sig yifir, undanþágu til
að a'ka inn í gjána frá Öxar-
árbrú og snúa síðan við nálægt
Lögbergi,"
1
Tveir ísraelsmenn
láfast í áreksfri
herskipa I
Tel Avw, þriðjuda.g.
TVKIR ísi'aelsmenn vorui
drenir eftir árekstur milili ísrai
elsks og jórdansks varðbáta á
Akabatflóa, segir í frétt frá bæis
um Eilath. Þetta er fyrsti á-
rekstur rnilli hsrskipa hinna
tveggja landa og varð hann daig
inn fyrir hin miklu hátíðahöM
í tiltefni af tíu ára afmæli sjálf-
stæðis ísraels. Jórdama til-
kynnti s. 1. þriðjudag, að sendur
yrði liðsaulki til Jerúsalem
vegna hins mkla liðssamdiáttar
ísarels í tilefni afmælisins.