Alþýðublaðið - 27.04.1958, Blaðsíða 8
AlþýSublaSiS
Sunnudagur 27. apríl 1958
Leiðir allra, sem œtl* að
kaupa eða selja
BlL
liggja til ckkar
Bílasalan
Klapparstíg 37. Sími 18032
önnuiast allskonar vatns-
og hitalagnir.
Hltalagnlr s.f0
Símar: 33712 og 12898.
HúsnæSis- I
f rpa ' i?>r
miðlunin,
Vitastíg 8 A.
Sími 16205.
Sparið auglýsingar Og
feláup. Leitið til okkar, ef
þér hafið húsnæði til
leigu eða ef yður vantar
hásnæðL
KAUPUM
prjónatuskur og vað-
málstuskur
hæsta verði.
Aiafoss,
Þéngholtstræti 2.
SKINFAXI h.f.
Klapparstíg 30
Sími 1-6484.
Ákl Jakobsson
og
Kristján Eiríksson
hæstaréttar- og héraðs
dómslögmenn.
Mélflutningur, innheimta,
samningageirðir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Samúðarkori
Slysavarnafélag íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hannyjðaverzl
uninni í Bamkastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slysavarnafé
lagið. — Það bregst ekki. —
Tökum raflagnir og
breytmgar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
geðir á öllum heimilis-
tækjum.
IVI1niiSiigarsp|ðIc!
D. Am 5.
fást hjá Happdrætti DAS,
Vesturveri, sími 17757 —
Veiðarfæraverzl. Verðanda,
sfmi 13786 — Sjómannafé
lagi Reykjavíkur, sími 11915
Jónasi Bergmann, Háteigs
vegi 52, sími: 14784 — Bóka
værzl. Fróða, Leifsgötu 4,
síml 12037 — Ólaíi Jóhanns
syni, Rauðagerði 15, sími
33096 — Nesbúð, Nesvegi 29
----Guðm. Andréssyni gull
emið, Laugavegi 50, sími
18769 — í Hafnarfirði í Póst
fe-fehm, Bfmi 50257. !
Útvarps-
viSgerðir
viðtækjasala
RADÍÓ
Velíusundi 1,
Sími 19 800.
ÞervaSdur kn Árason, hdl.
lögmannsskkifstofa
SkóIavörSustíg 38
e/o páll fóh. Þorleifsson h.f. - Pósth. 621
$imm 11416 og IS417 - Símne/ni; 4U
Kaffi
Baglega nýbrennt og
malað kaffi í
cellofanpokum,
cuba strásykur,
pólskur molasykur
Irsdriöabúö
Þingheltsstræti 15.
Sími 17283.
SigurSur Óiason
hæstaréttarlögmaður
héraðsdómslögmaður
Austursíræíi 14
Sími 1 55 35
iatfl
GRASLEPPUNET
ÞORSKANET
LAXANET
URRIÐANET
SILUNGANET
MURTUNET
KOLANET
NYLON - NETAGARN
margir sverleikar
og margir litir.
Geysir hJ.
Fatadeildin
Vasadaghókin
Fæst í öllum Bóka-
verzlunum.
Verð kr. 30.00
Prins, sem er læknir, og prin
móðir hans sem er
ÝMSA kynlega kvisti er oft
að finna í þeim farþegahópum
Loftleiða, er eiga viðdvöl hér í
Reykjavík á leiðinni austur eða
, vestur yfir Atiantshafið. S. 1.
í’immtudag komu t. d.. hingað
fél. Laugarnesskólð
Aðalfundur Foreldra-
ABALFUNDUR Foreldrafé
lags Laugarnesskóla heldur að
alfund og' jafnframt skemmti
fund næstkomandi þriSjudags
kvöld kl. 8,30 í Laugarnes
skóla.
Dagskrá fundarins: 1) Börn
úr 8 ára bekk B. Laugarnes
skóla leika nokkur lög á blokk
flautu undir stjórn kennara
síns, Magnúsar Einarssonar.
2) Skýrsla stjórnarinnar: a)
skýrsla formanns, b) skýrsla
gjaldkera, c) garðyrkjuráðu
ráðunautur bæjarins, Hafliði
Jónsson, skýrir frá ræktun, til
högun og framkvæmdurn á
skólalóðinni. 3) Stjórnarkosn
ing: þrír menn í aðalstjórn og
fimm í varastjórn. 4) Kvik
mynd. Sýnd verður litkvik
mynd um listamanninn Ásgrím
Jónsson .þulur Kristján Eld
járn. Myndina tók Ósvaldur
Knudsen.
Fyrir telpur og drengi,
mjög fallegt úrval.
Geysir hJ.
Fatacteildin
Arnesingar.
Get bætt við mig verk-
um.
HILMAR JÓN
pípulagningam.
Símj 63 — Selfossi.
belgísk mæðgin, en þau eru af-
kcmendur fursta nokkurs, sem
réði fyrir litlu ríki í Mi.ð-Evr-
ópu í byrj.un 19. aldar, en þess
Vegna eiga þau enn tignar nafn
bætur og eru tengd belgísku
konungsættinni og fjölskyldu
stórhertogaynjunnar í Luxem-
burg. Evrard d’Arenberg pri.ns-
essa er hjúkrunarkona að
| menntun, en sonur hans, Stef-
án d’Arenberg prins hefir verið
starfandi læknir í Kongo og unn
ið m. a. í sjúkrahúsi Alberts
Schweitzers í Lambarenne. —•
Meðan þau mæðginin dvöidust
hér í Reykjavík fóru þau í öku-
ferð um bæinn en héldu svo för
sinni áfram til Bandaríkjarma,
en þaðan fara þau t.il Mið-Ame-
ríku og koma hingað aftur með
flugvél Doftleiða urn miðjan
næsta mánuð.
Fermingar < dag
Framhald af 4. síðu.
gerði. Sveinbjörn Kristjánsson,
Snorrabraut 71. Sveinn Snæ-
land, Túngötu 38. Torfi Agnars
Jónsson, Baugsvegi 13. Þórður
Guðjón Kjartansson, Sporða-
grunn 4.
Ferming í Dómkirkjunni
sunnudaginn 27. apríl kl. 11.
Sr. Óskar J. Þorláksson.
Drengir:
Bragi Finnbogason, Egils-
götu 28. Guðmundur Árni
Guðmundsson, Kirkjuteig 29.
Guðmundur 'Ííristjánsson,
Grettisgötu 26. Guðmundur
Ólafsson, Sigluvogi 16. Hákon
Ólafur ísaksson, Vesturgötu
69. Jóhann Pétur Jónsson,
Njálsgötu 4. Ólafur Erlingsson,
íjarnargötu 43. Páll Gestssorí,
Þíngholtsstræti 27. Sígurður
Sævar Ketilsson, Rauðalæk 11.
Úlf Gustafsson, Þórsgötu 21.
Vilhjálmur Ósvaldsson, Hellu-
sundi 6 A. Örlygur Þórðarson,
Egilsgötu 30.
Stúlkur:
Alda Sigurjónsdóttir, Haðar-
stíg 8. Ásdís Vignisdóttir,
Bjargarstíg 15. Bára Björg
Bergþórsdóttir, Sölvhólsgötu 12
Berta Svala Brúvik, Efstasundi
100. Dóra María Svavarsdóttir,
Langagerði 88. Edda Árnadótt-
ir, Seljavegi 25. Elinborg
Nanna Jónsdóttir, Mávahlíð 19.
Elísabet Jóhanna Sigurbjörns-
dóttir, Sólvallagötu 74. Sigur-
borg Sigurbjörnsdóttir, Sól-
vallagötu 74. Erla Jónsdóttir,
Háagerði 83. Hulda Ellerts-
dóttir, Barónsstíg 20 A. Kristín
Birna Sigurbjörnsdóttir,
Freyjugötu 6. Ólöf Guðrún
Magnúsdóttir, Ö.ldugötu 41.
Ragnheiður Kristín Karlsdótt-
ir, Leifsgötu 5. Sigrún Aðal-
steinsdóttir, Þvervegi 2. B. Sig-
rún Aðalsteinsdóttir, Þvervegi
2 B. Sigrún Björk Einarsdóttir,
Sölvhólsgötu 10. Sigurbjörg
Halldórsdóttir, Bústaðavegi 49.
Sigríður Hansborg Guðjóns-
dóttir, C-götu 49, Kringlumýri.
Þórunn Elísabet Green, Laug-
arásvegi 53.
Smurstöðin Sœtími '4
Seljum allar tegundir af smurolíu.
Fljóí og góð afgreiðsla. — Sími 16 2 27.
I(í §■* e i
I % V
1 'k
I Í | 11 i :|
ÍllMlimii:
i