Morgunblaðið - 02.11.1913, Side 3

Morgunblaðið - 02.11.1913, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Ólafur Björnsson ritstj. 6000 100 Ólafur Daníelsson 2300 14.50 Ólafur Eyólfss. skólastj. 5000 70 Ólafur Johnson 7000 135 Ól. Jón8son á ))Marz« 2000 10 Ól. Ólafsson prestur... 3000 25 Ól. Eósenkranz 2500 17.50 Ól. Þorsteinsson læknir 5000 70 Páll Einarss. borgarstj. 4500 57.50 Páll H. Gíslason kaupm. 4000 45 Páll Halldórsson sk.stj. 3400 33 Páll Matthíasson sk.stj. 5000 70 Pálmi Pálsson adj 3600 37 — — afeign... 50 2 Petersen Hans 2500 17.50 Petersen P. Ijósm 2000 10 Pótur Bjarnasonskipstj. 3000 25 Pótur Brynjólfsson ... 4000 45 Pótur Gunnarsson 3600 37 Pétur Hjaltested kand. 2000 10 Pótur Hjaltested úrsm. 3000 25 P. J. Thorsteinsson &Co. 20000 655 Popp Chr 2000 10 Rasmussen vefari 3600 37 Rich. Thors ... 3000 25 Rich. Torfason 3500 35 Samúel Ólafsson 2000 10 Sápubúðin, Austurstr. 2000 10 Schou bankastjóri 12600 359 Sigf. Eymundss. bókav. 2500 17.50 Sigfús Einarsson 2000 10 Siggeir Torfason kpm. 9000 215 Sighv. Bjarnason 8000 175 Sig. Briem póstmeist.... 5000 70 eign 200 8 Sigurður Guðmundsson 2000 10 Sig. Hjaltested bakari 2000 10 Sig. Jónsson kennari .. 2200 13 Sig. Kristjánsson bóks. 3000 25 Sig. Sigurðsson ráðun. 2000 10 Sig. Sívertsen dósent... 2500 17.50 Sig, Thoroddsen adj.... 3500 35 Skúli Thoroddsen 4000 45 e'gn .. ... 400 16 Sláturfólag Suðurlands 10000 255 Slippfélagið ... . 8000 175 Schmith vélastjóri 2500 17.50 — H. E. skrifari... 2400 16 — símamaður 3000 25 Smjörhúsið . 3000 25 Stefán Eiríksson 2500 17.50 Stefán Gunnarsson ... 3000 25 Steingr. Guðmundsson 2000 10 Steingr. Thorsteinss. db. 4000 45 eign 450 10 Sturla Jónsson kaupm. 4000 45 eign 1500 60 Sveinn Björnsson 6000 100 Sveinn Hallgrímsson ... 3000 25 Sveinn Hjartarson 3000 25 Sæm. Bjarnhóðinsson .. 3500 35 Sörensen vólastj 2000 10 Thomseusverzluu ... 5000 70 Th. Thorsteiusson 30000 1055 Thorsteinsson Pétur ... 8000 175 Tómas Jónsson . 3000 25 Trolle, C. skipstjóri ... 5000 70 T^yggvi Gunnarsson ... 4000 45 eign 50 2 Ungerskov skipstj 3500 35 Vigfús Guðbrandsson... 2200 13 Vilh. Bernhöft tannl. .. 5000 70 eign 75 3 Vöruhúsið, Austurstr. . 6000 100 Wittrup stýrimaður ... 2000 10 Zimsen, Jes kaupm. ... 10000 225 Zimsen, Knud 4000 45 Zimsen, Chr 3200 29 Þór. Kristjánss. verkfr. 2000 10 Þórður Bjarnason 3500 35 Þórður Jónsson úrsm. . 2500 17.50 Þórður Thoroddsen ... 3000 25 Þórður Sveinsson læknir 3500 15 Þóh. Bjarnarson biskup 5000 70 Þorgr. Sigurðss. stýrim. 2000 10 Þorl. Bjarnason 2800 22 Þorl, Guðmundsson .... 10000 255 Þorl. Jónsson póstm. ... 4500 57.50 Þorst. Gíslason ritstj. . 2000 10 Þorst. Guðmundsson ... 2500 17.50 Þorst. Jónsson járnsm. 2000 10 Þorst. Þorsteinss. kand. 2500 17.50 Þorst. Þorsteinss. skpstj. 5000 70 Þórunn Jónassen 2000 10 eign 200 8 Þorv. Thoroddsen pióf. 2000 10 eign ... 150 6 Þorv. Þorvarðsson 2000 10 LrANDAÍ^ EÍ^LrENDIj^ Guðtn. Kamban hefir samið nýtt leikrit, sem hann kallar »Konge- glimen«. Er það í 4 þáttum og gjörist fyrsti þáttur á Melunum við Reykjavík, annar á Þingvöllum, en hinir tveir síðustu á ritstjóraheimili hér í bænum. Er leikritið vel ritað og tilkcmumikið og þykir þeim, er handritið hafa lesið, það áhrifameira en hið fyrra leikrit hans, »Hadda- padda«, sem tekið hefir verið til sýningar á konunglega leikhúsinu i Khöfn. Telja menn vafalsust, að »Kongeglimen« verði og einnig sýnt á leikhúsum erlendis. En það er óprentað ennþá. Þeir sækja sig, landar vorir, er- lendis. Jón listmálari Steýánsson, sem síð- ustu árin hefir dvalið í Parísarborg við málaranám á listaskólanum, er nú seztur að i Danmörku. Býr hann i Charlottenlund við Khöfn, í húsi, sem vinur hans Jóhann skáld Sigurjónsson á, og málar þar margt og mikið, sem oss vonandi siðar gefst kostur á að kynnast. Símfréttir af Akureyri Laugard. kl. 8 siðd. Dagverðareyrarbruninn. Próf eru afstaðin í brunamálinu því. Ekkert hefir orðið uppvíst um upp- tök eldsins. Tjónið er ómetið enn. Afli enginn nú. Síldin. Mikil síldveiði í sumar, en sildarverðið miklu lægra en við var búist. Veðrátta. Hlákur og gott veð- ur síðustu daga. Erá ísafirði. Símfrétt 1. nóv. kl. 8 sd. Hér er rosasamt, gæftir litlar, en fiskur nógur þegar á sjó gefur. Ann- ars uðindalanst. R. ---------............... u 05 éí a u © 4S * •IH u eá í> *3mpariaL ritvélinni er óþarft að gefa frekari meðmæli en það, að eitt til tvö hundruð hérlendra kaupenda nota hana dagleða með sí- vaxandi ánægju. Allir þurfa að eiga og nota Imperial- ritvélina, sem að eins kostar 205 kr. Einkasali fyrir ísland og Fær- eyjar, Arent Claessen, Rvik. Afmæli 2. nðv. Anna A. Torfason húsfrú. Páll Jónsson járnsm. Sigríður Schou húsfrú. Jón Halldórsson bankaritari. Ingveldur Stefínsdóttir húsfrú. DAGBÓIJIN. Af einhverjmD oss áþektnm ástæðum hafa engin erlend simskeyti komið til Morgunblaðsins i gærkvöldi — væntan- lega af þvi ekkert hefir markvert skeð. Afli hefnr verið mikill á háta siðnstu dagana hæði hér i hænum og á Akranesi. Flytja Akrnesingar aflann hingað og selja við bryggjurnar á hverjnm morgni. Botnia kom frá Vestfjörðnm í gær. Far- þegar m. a. sira Jón Arnason frá Bildu- dal og Friðþjófur Thorsteinsson verzlm. Botnia fer til útlanda á morgnn og með henni: Árni Helgason læknir, G-nðm. Böðvar8son kanpm., Gnðm. Oddgeirsson bankaritari, Sigfús Bjarnason konsúll frá Isafirði og frú hans, Friend garnakaupm. og frn hans, Björgólfur Stefánsson verzlm. og ringfrú Stella Bjarnason 0, fl. Brot úr íslandssögu. Þriðja kafla af þvi erindi flytnr Bjarni frá Vogi í Bárn- búð kl. 5 siðd. i dag. Dómur í gjaldkeramálinu er væntanleg- ur á mánudaginn. Fisksalan. Brezkt gull drifur að land- inu þessa dagana. Nýskeð seldi B r a g i fyrir 12.240 kr. Ingólfur Arnar- s 0 n fyrir 5.760 kr. EggertOlafs- s 0 n fyrir rnm 7.400 kr. A p r i 1 fyrir 6.840. M a r z fyrir nær 6.400 kr. I s a - fjarðarbotnvörpungurinn fyrir nærri 10 700 kr. Gunnar bankastjóri Hafstein frá Færeyj- um er nýkominn hingað til bæjarins. Dvelur hann hér aðallega til þess að kaupa þilskip fyrir Færeyinga. Vonandi að leiðangur hans hér verði hinn happa- sælasti fyrir skipaeigendur, sem selja vilja þilskip sin. Hr. Hafstein hefir keypt 9 af skipum Edinborgarverzlnnar. Klingenberg konsúll varð fimtugnr i fyrra- dag. Hafði hann boð mikið inni þann dag fyrir landa sina og nokkura aðra knnn- ngja. E JJ spái yður ánægju og- velmegunar ef þér kaupið vefn- aðarvörur yðar hjá Egill Jacobsen Þar fær hver eftir smekk: kjóla- tau, káputau, bómullartau, tvisttau, léreft, o. fl. o. fl. Munið að það er vegna hinnar miklu verzlunarveltu minnar, að eg get selt svo ódýrt. Þér munuð ætíð sjá eftir ef þér kanpið of dýrar vörur eftir gæð- um, og hjá því komist þér ef þér kaupið þar sem vörur eru ódýrastar eftir gæðum. Munið að það er ánægja og hag- ur að kaupa þar. Hafið hugfast hið lága verð! Leikar í lðnó í kveld Heidelberg Lltli hermaðurinn. Aðgöngumiðar fást í Iðnó. Knattspyrna verður háð í dag kl. 2 á Iþróttavellinum, ef veður leyfir, til ágóða fyrir íþróttavallarfyrirtækið. Verðnr efalanst hin mesta skemtun að þessum kappleik. Munið talsíma Morgunhlaðsins: ritstjórn- in nr. 500, afgreiðsla nr. 48. Ritstjóri Morgunblaðsins er venjulega til viðtals kl. 2—3 siðd. Vanskil. Ef vanskil kynni að verða á útbnrði Morgnnhlaðsins, biðjum vér þess að oss sé gert viðvart. Áskrifendur hafa þegar í byrjnn orðið margfalt fleiri en vér bjnggnmst við, svo að ntsendingin verðnr erfiðari i byrjnn. Verzlunarmannafélagið er nú að hrista af sér mókið. I gærkveldi var fjörngt gildi hjá félaginn i Bárnhúð. Sveil á Austurveili. Skautafélagið hefir sótt um það til bæjarstjórnarinnar að mega láta gera is á Anstnrvelli i vetur. Verðnr rætt á næsta bæjarstjórnarfnndi. Trúlofuð eru nýlega ungfrú Jósefina Zoega, Helga kanpmanns og Mr. Hobbs fiskikanpmaðnr frá Liverpool. Valurinn er nýkominn frá Vestmanna- eyjum og með honum Árni kanpm. Sigfús- Bon í verzlnnarerindum hingað til bæjar- ins. Þegar i byrjun viljum vér taka það fram, að neðanmálssagan semMorgnnblaðið birtir, og sem vakið hefir svo mikla eftir- tekt erlendis, verðnr e k k i gefin út i sér- prentun, Gjörist þvi kanpendnr Morgun- blaðsins! Þyngsti sauður sem skorin hefir verið í Sláturhúsinu í hanst, var frá séra Jóni Thorstensen á Þingvöllnm. Skrokkurinn 68 pnnd. Þeir ern löngnm drjúgir ár Þingvallasveitinni, sanðirnir. --- ,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.