Morgunblaðið - 03.11.1913, Síða 2

Morgunblaðið - 03.11.1913, Síða 2
10 MORGUNBLAÐIÐ V efnaðarvöruverzlun TH. THORSTEINSSON, __________ Ingölfshvoli____________ Bimskipatólag-ið. hefir stærst og bezt úr- val, selur ódýrast alla Baron Stjærnblad Oss er sagt, að greiðlega gangi innborganir á hlutafé félagsins. Tals- vert borgað inn nú þegar bæði héð- an úr bænum og utan af landi. Bráðabirgðastjórnin fær peningasend- ingar með hverri póstferð. Gufuskipið Súlan strandar á Hornafirði. Vefnaðarvöru. Léreft frá 0.17. Tvisttau frá 0.16. Flónel frá 0.21. Sirts, Dreiglar Fóðurtau. Sængurdúkur. Dömuklæði 1.50—2.90. í ofsaveðri. Stórskemdir á skipi og farmi. Fréttaritari *Morqunbla.ðsins« hefir átt tal við Chr. konsúl Zimsen, af- greiðslumann Sameinaðafél. hér í bæ, og spurt bann frétta um aukaskip félagsins, sem hér kom um daginn, en nú er fyrir norðan. Hafði sú fregn borist oss, að skipið hefði beð- ið tjón allmikið í ofsaveðrinu 19. Geir kom með skipið hingað í gær. Gufuskipið Súlan, eign Otto Tulinius kaupm. og konsúls á Akur- eyri, var statt á Hornafirði í veðrinu mikla um daginn og var að sækja þangað kjöt og skinn. Hafði innan- borðs 1800 gæruknippi og 300 tn. af kjöti. Lá hún þar fyrir festum milli tveggja eyja. Veðrið og storm- urinn bar skipið upp í aðra eyna. Símað var hingað eftir Geir til hjálp- ar og brá hann þegar við og fór austur. Er austui kom, var búið að tæma skipið og það komið á flot. Lítilsháttar leki hafði komið að skipinu. Geir lét flytja vörurnar aftur á skipið og fór með það til Eskifjarðar. Þar lét haun kafara sinn ransaka skemdirnar; j hafði brotnað hluti af »strákjölnum« og skipshlið- in nuddast talsvert. Hélt Geir svo með Súluna til Reykjavíkur. Gekk ferðin vel og kom hann með skipið í eftirdragi hingað inn á höfnina fyrri hluta dags i gær. Skipstjóri á Súlunni er Sigurður Sumarliðason (pósts). Álítur hann veðrið muni hafa verið nokkuð væg- ara eystra en hér, en þó afar-mikið veður. Súlan er vátrygð í Sam- ábyrgðinni og sendi forstjóri hennar Geir austur. í dag verður skipið tekið á dráttar- brautina hér til aðgerðar. LrANDAí^ EÍJDENDI^ Um Vilhjálm Stejánsson segja amer- ísk blöð ýmislegt skemtilegt, nú þegar hann er horfinn í leiðangur sinn norður í höf. V. S. stundaði nám við háskóla í Norður-Dakola, en var rekinn þaðan árið 1902 vegna þess, »hve ill áhrif hann hefði á hina nemendurna*. V. S. var held- ur ómannblendinn maður og fór mikið einförum og þóttu það því tíðindi mikil meðal háskólamanna, þegar hann varð ger rækur. En nú virðist vera annað uppi á teningn- Kjólatau. Silki. Leggingar. Vetrarkápur. Regnkápur. Allar Smávörur o. m. m. fl. kaupið þér bezt hjá Th. Th. um. Háskólaráðið hefir heiðrað hann á allar lundir, eftir að hann kom heim aftur úr fyrri ferðinni og hafði fundið »hvítu skrælingjana®. Hélt hann m. a. á háskólanum fyrirlestra um leiðangur sinn og var honum haldin veizla mikil á eftir. Spá amerísk blöð, að eigi verði þess langt að bíða, að hann verði gerður heiðursdoktor við sama háskóla, sem einu sinni vildi eigi við honum líta. Pétur Jónsson söngvari dvelur enn í Berlínarborg. Hefir hann sungið þar í haust í dýragarðinum, ásamt mörgu öðru frægu söngfólki, og hefir hann hiotið lof mikið. Þýzk blöð sagja m. a.: »Sérstaka eftirtekt vakti hinn ungi söngvari Pétur A. Jónsson frá Reykjavík á íslandi. Röddin er undrafögur, og þó salur- inn sé einhver hinn stærsi í Berlín- arborg, þá naut röddin sín átakan- lega og hljómaði langt út yfir garð- inn. Engum var klappað jafn-mikið og innilegt lof í lófa, sem hr. Jóns- son«. Pétur er ráðinn á stórt fjölleika- hús frá nýjári og mun dvelja á Þýzkalandi enn um hríð. Er oss eigi lítill sómi að eiga slíkan söng- mann sem Pétur. f. m. Zimsen konsúll tók erindi voru vel og lét oss í té allar upplýsing- ar viðvíkjandi skemdunum. »Baron Stjærnblad* lá á Blöndu- ósi þ. 19., en varð þaðan að flýja vegna óveðurs og brims; lét skipið síðan í haf og ætlaði inn á Hólma- vík, en komst eigi fyrir blindhríð. Brotsjóir miklir gengu yfir skipið, brutu stjórnpallinn og skoluðu burt öllu, sem á þiljum var. Skipið misti einnig björgunarbát sinn og margt fleira. Mikið af vörum var í skipinu — mest kjöt; hentust tunnurnar til i lestinni og brotnuðu. Var skemda kjötið síðan selt á Blönduósi á upp- boði. Skipið liggur þar enn og fermir kjöt, en búist er við að það haldi til útlanda innan fárra daga. Th.Th.&co Föt < Frakkar Karlra. og Drengja frá okkur fara bezt, endast lengst, ko.sta minst. Nærföt. Höfuðfót. Hálslín. Skyrtur. stærst úrval ódýrast hjá Fataverzlun TH. THORSTEINSSON Austurstræti 14. Haandbog* udgivet af Nordisk Skibsrederforening ómissandi fyrir alla lögfræðinga, kaupmenn og skipaeigendur, sérstak- lega þegar hin nýju siglingalög eru gengin í gildi. Aðalumboðssala fyrir ísland í Bókaverzlun Isafoldar. Cadburtjs cfjocoíade og cacao er það bezta og ódýrasta. Aðal- umboðsmaður fyrir Island O. 7. fíavsíeeti. Talsímar 2 6 8 og 2 6 0. 3—5 áreiðanlegir og dug- legir karlar eða konur geta fengið stöðuga atvinnu við út- burð Morgunblaðsins. Komið í dag milli 12—2 á afgreiðsluna í ísafoldarprentsm. Skerjafjarðarbryggjan. (Port Reykjavík). Hægt og bítandi gengur bryggju- smíðin í »Reykjavíkurhöfn«. Unnið mun hafa verið lengst af síðan i sumar, en verkamenn fáir. Er nú búið að reka niður staura og binda saman fram í fjörumál, en ekkert þak lagt á enn. Sagt er að nú vanti efni til áframhalds. Tæplega mun bryggjan verða notfær í febrú- armánuði, eins og gert var ráð fyrir í byrjun, nema því betur gangi smíð- in eftirleiðis og veðráttan verði hag- stæð. Er það skozkur verkfræðingur frá Edinborg, F. R. Melville að nafni, sem fyrir smiðinu stendur. Órð fer af skozkum verkfræðing- um, sem sérstaklega duglegum hafn- argerðarverkfræðingum. Enda má sjá af því lítilræði, sem þarna hefir verið unnið að bryggjusmíðinni, öllu verklegri handarbrögð en alment þekkjast hér á landi. Auk þess, að viðurinn í bryggjunni er fallegri og vandaðri en vér höfum séð hér áður er mjög vel og traustlega frá smíð- inni gengið. Oss furðar á hve lítið af vetk- tækjum er notað við smíðina. Enda mundi smíðin sjálfsagt hafa gengið greiðar ef betri tæki hefðu verið. Af öðrum mannvirkum hafa eigi enn verið gerð önnur en verkfæra- hús. Auk þess hefir verið safnað í hrúgur nokkru af grjóti, sem ætlað mun annaðhvort til fiskþurkunarreita eða til uppfyllingar. & co.,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.