Morgunblaðið - 03.11.1913, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.11.1913, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ii Ný verzlun í Austurbænum Eg leyfi mér hér með að tilkynna yður, að eg hefi opnað verzlun í húsi mínu nr. 37 Við Laugaveg, með ýmsar vörur til mat- ar. Eg get því miður ekki nú þegar boðið yður alt það, sem þér kunn- ið að óska eftir í þessari verzlunargrein, en eg mun gera mér far um, að taka óskir yðar til greina svo fljótt sem hægt er. Það sem eg nú þegar hefi að bjóða er: Ostar, Pylsur, Egg, Fiskabollur, Reykt síld, Anchovis, Sardínur, Sætmeti, Mjólk, Rjóma og Ávexti í dósum, Pichles, Soya, Fiskisósa, Maccaroni, Býtingsduft, Eggja- duft, Bökunarduft, Margarine o. fi. Kartöflur, Laukur, Kjöt frá Sláturfólagi Suður- lands. Virðingarfylst cflrni cJónsson. Hirðsiðir á Frakklandi. Poincaré Frakkaforseti skeytir lítt um reglur þær og hirðsiði sem þar tíðkast og hefir hvað eftir annað brotið í bág við þá. — Fyrsta sporið i þá áttina var það, þegar hann skip- aði svo fyrir, að umferð á götunum skyldi ekki stöðvuð þó hann æki um þær, en í tíð fyrri forseta hafði það verið svo. — Nokkru síðar varð hann þess var, að hermaður átti að sofa fyrir framan herbergisdyr hans. Hermaðurinn var í einkennisbún- ingi og vopnaður frá hvirfli til ilja, því svq mæltu reglurnar fyrir. For- setinn kvaðst þá ekki vilja vita til þess, að vopnaður hermaður svæfi fyrir framan dyr hans, og eftir nokk- urt þras milli hans og þess sem á að sjá um að hirðsiðunum sé fylgt, hafði hann sitt mál fram. Enn á ný hefir Poincaré fyrir skömmu gert nýja árás á hirðsiðina og er það mál enn þá óútkljáð. Svo er mál með vexti, að forsetinn hélt veizlu og kom þangað meðal annara embættismannskona nokkur og var klædd á annan hátt en siður er til. Henni var ekki hleypt fyr inn í veizlu- salinn, en kjólnum hennar hafði verið breytt eins og þurfti. — Forsetinn frétti þetta og þótti það ærið mikið umstang og óþarft. Vildi hann, að hver kona réði því sjálf, hvernig hún kæmi búin í veizlur þær er hann héldi. Þetta mætir mikilli mótspyrnu og er óvist hver ber sigur úr být- um. AlþýöuféLbókasafn T«mplara». 8 kl. 7— Augnltekning ókaypii i Lwkjarg. 2J,mvd. 2-8 Borgarstjóraskrifstofan Copin virka daga 1 )—8 ÐnjarfógetaskrifBtofan opin v. d. 10—2 og 1 -7 Bwjargj&ldkerinn Laufáev. 6 kl. 12—8 og 5—7 Eyrna-nef-bálslœkn. ók. Austurstr.22fstd. á--8 íslandsbanki opinn 10—2x/t og B1/*—7. K.F.U.M. Lestrar- og skrifstofa 8 Ard.—10 »iðd. Alm. fundir fid. og sd. 81/* sibd. Landakotskirkja. öubsþj. 9 og 6 á helgum. Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn.11-21/*, B1/*—0'/*. Bankastj. 12-2 Landsbókasafn 12—3 og 6—8. Útlán 1—8 Landsbúnaðarfélagsskrifstofan opin frá 12—2 Landsfóhirðir 10—2 og B—6. Landsskjalasafnið hvern|virkan|dag kl. 12—2 Landssiminn opinn daglangt (8—0) virka daga Rhelga daga 10—12 og 4—7. Lækning .ókeypis Austurstr. 22 þd. og fsd. 12 —1 Náttúrugripasafnið opið l1/*—21/* á sunnnd. Samábyrgð Islands 10—12 og 4—0. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykjavikur Pósth.3 opinn daglangt (8—10) virka daga helga daga 10—9. Tannlækning ókeypis Austurstr. 22 þrd. 2 8 Vkfilstaðahælið. Heimsókna.rtimi 12—1 Þjóðmenjasafnið opið sd, þd. fmd. 12- 2. Morgunblaðið. Kemur út á hverjum morgni, venjulegt blað (4 bls.) á rúmhelgum dögum, tvöfalt blað (8 bls.) á sunnu- dögum. Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 2 deginum áður í ísafoldarprentsmiðju. Kostar 65 aura um mánuðinn. Tekið við áskriftum í ísafoldar- prentsmiðju. Einstök blöð kosta 3 aura. Talsímar 500 og 48. ir ..ir=^l „Sjáðu JTlangi", sagði strákurinn, sem mætti vini sinum, er gekk haltur af skóþrengslum, »mér er ekkert ilt í löppunum, því eg er á stigvélum frá Lárusic. Það er líka áreiðanlegt að hvergi fæst skófatnaður, sem fer eins veí á fæti, og það sem betra er, hvergi eins haldgóður, og það sem bezt err hvergi eins afar-ódýr, sem í Skóverztun Lárusar G. Lúðvígssonar, Pingfjottsstræfi 2. Arni Eiríksson Austurstræti 6. Bezta vefnaðarvöruverzlunin í borginni I Prjónafót n Stúfasirts L. Ullarband Peysur S s. Álnasirts =-s Bródergarn Sokkar -J 03 "J Tvistdúkar rji CJ> = « Silkitvinni Vetlingar g- =■ Léreft Tvinni Bolir 3 œ_ Sængurdúkar co ífc > ^ Hnappar Sjöl 0- 3 an —■ =;-g Kjóladúkar Bendlar Sjalklútar Svuntudúkar a> l. Blúndur Slæflur -cr 00 03 s. Flauel 3 CD Milliverk Treflar ia Flúnel 05-ZI <X> Nálar Hanskar 03 -| co Dömuklæði Cö © Fingurbjargir Millipils 0. fl. !"‘® Kápuefni o.fl. „Reynslan er ólygnust“. Skæri 0. fl, Regnkápur, Glanskápur, allar stærðir, kr. y.25 til kr. 11.50. Olíuföt, Stakkar enskir. Slitfötin þektu. Yfir höfuð öll hlífðarföt til útivinnu. Nýkomin í Austurstræti 1. Ásg. G. Gunnlaugsson & Go. Beztir trúlotunarhringar hjá Magnúsi Erlendssyni, Þingholtsstræti 5. Simi 176. *3mpQrial- ritvélinni er óþarft að gefa frekari meðmæli enþað, að eitt til tvö hundrud hérlendra kaupenda nota hana dagleða með sí- vaxandi ánægju. Allir þurfa að eiga og nota Imperial- ritvélina, sem að eins kostar 205 kr. Einkasali fyrir ísland og Fær- eyjar, Arent Claessen, Rvík. Hárlækningastofa mín er flutt á'Laufásveg 5 (uppi) og lætur i té eins og að undanförnu: Höfuðböð með ýmsum hárlyfjum, sem eyða flösu og stöðva hárlos; sömuleiðis Andlits gufuböð með massage, sem hreinsa, mýkja og slétta hörundið. Óþægilegur hárvöxtur i andliti á dömum er tekinn burtu. Manicure og Pedecure. Ennfremur set eg upp hár og vinn úr hári viÖ islenzkan og útiendan búning. jjy Alt eftir nýjustu tízku. Kristólína Kragh. Talsími 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.