Morgunblaðið - 05.11.1913, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 05.11.1913, Qupperneq 4
20 MORGUNBLAÐIÐ YÁTÍpTGGINGAI^ A. V. TULINIUS, Miðstræti 6, vátryggir alt. Heima kl. 12 — 3 e. h. ELDURI -®I Vátryggið í »Genaral«. Umboðsm. SIG. THORODDSEN Fríkirkjuv, 3. Heima 3—5. Talsími 227. Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík. Brunatryggingar. Heima 6 l/t—7 x/4. Talsimi 331. Mannheimer vátryggingaríélag C. Trolle Reykjavík Landsbankannm (nppi). Tais. 235. ‘ Allskonar sjóvatryggingar ; Lækjartorg 2. Tals. 399. Havari Bureau. IfÖGMENN Sveinn Björnsson yfirdómslögm. Hafnarstræti 22. Sími 202. Skrif8tofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur viP kl. 11—12 og 4—5. EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála- Hutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—II og 4—5. Sími 16. Alls konar íslenzk frimerki ný og gömul kaupir ætið hæsta verði Helgi Helgason, hjá Zimsen. OSTAR og PYLSUR áreiðánlega bæjarins stærstu og beztu birgðir í Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. Talsfmi 212. 2 kr. og 20 aura Kostar Rjólið á Laugvegi 63. Nýkomnar margar góðar og ódýr- ar tegundir af ■Vindium og Reyktóbaki. Jóh. Ögm. Oddsnn. Svörtu gammarnir. 4 Skáldsaga eftir Ovre Richter Frich. (Frh.) Loftfarinn, sem flutt hafði með sér orsök alls þess.i, var líka horfinn. Likið hafði slitnað í smátætlur og sáust nú engin merki þess, önnur en dálítill blóðpollur þar sem það hafði legið. Nokkur skref þaðan lá ókunni maðurinn á grúfu, með annan hand- legginn mölbrotinn. í fólksþyrping- unni kváðu við óp og vein, því fjöldi manna hafði sár orðið. Redpath flýtti sér þangað sem sprengingin varð. Hann kraup nið- ur við hlið særða mannsins og sneri honum við. Sjúklingurinn opnaði augun.. . . — Nú, Burns, sagði Redpath og fór hrollur um hann. Hvernig líð- ur yður? Leynilögregluþjónninn særði brosti. — Ekki sem bezt, sagði hann. En eg er þó lifandi ennþá eins og Verzlunin Nýhöfn er ávalt byrg af allskonar 9* MATVÖRU sem hefir þann mikla kost að hún mælir með sér sjálf. Sími 237. Tóbak, Vindíar, Sigareííur stórt úrval í verzlun Beztir trúloíunarhring-ar hjá Magnúsi Erlendssyni, Þingholtsstræti 5. Sími 176. Jivað er númer 415? Nýtízkuefni 1913-14. HJ- P. J. Tfyorsfeinsson & Co. (Godtfjaab). LíÆí^NAí^ Gunnlaugur Claessen læknir Bókhlöðustíg io. Talsími 77. _______Heima kl. 1—2.______ ÓL. GUNNARSSON læknir Lækjarg. 12 A (uppi). Tals. 434. Liða- og beinasjúkdómar (Orthopædisk Kir- urgi) Massage Mekanotherapi. HeimalO—12. m. magnús læknir sérfr. í húðsjúkd. Kirkjustr. 12. Heima n — 1 og é1/^—8. Tals. 410. PORVALDUR PÁLSSTÍÍ” Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18. Viðtalst. 10—11. Sími 334 og 178. Massage læknir Guðm. PéturSSOn. Heima kl. 6—7 e. m. Spltalastlg 9 (niðri). — Simi 394. G. BJÖRNSSON landlæknir Viðtalsstundir á virkum dögum: 10—11 árdegis, 7—8 síðdegis. 18. talsími. Nýkomin í Ulstera og Vetrarfrakka blá Cheviot og svört. 60—70 teg. af fínum alfataefnum, afmæld í einstaka klæðn- aði með öllu tilheyrandi, alt selt með nær innkaupsverði eins og áður. Hálslín, Vasaklútar, Bindingarslifsi o. fl. Föt saumuð á 12—14 tímum. Lægstu vinnulaun. Sparið peninga og kaupið hjá mér. Guðm. Sigurðsson Tafsími 377. kíœðsheri. Laugaveg 10. NESTLE’S °g GALA PETER Átsúkkulade, er hið bezta, fæst í verzlun H.f. P.J.Thorsteinsson & Co. (Godthaab). þér sjáið. Hægri handleggurinn er ekki vel góður. En sá vinstri er ágætur. Nei, þeir eru ekki ennþá búnir að drepa mig djöflarnir þeir arna. Það getið þér reitt yður á. — Heyrið þér Burnsl hvíslaði Redpath. Hver var það sem þeir köstuðu útbyrðis? — Eg er svo ruglaður, sagði sjúkl- ingurinn þreytulega. En eg þekti hann. Það var Patrick Dawis og hann var bundinn á höndum og fótum. Það var tundurvél í vasan- um vinstra megin. Guð veri með honum og okkur öllum. Svo leið yfir hann. En gammnrnir héldu áfram eyði- leggingarför sinni suður á bóginn. 3. k a p í t u 1 i. Trbllið einhenda. í stóru og björtu herbergi í sjúkra- húsi ríkisins lá sofandi maður. Höf- uðið, sem var óvenjulega stórt og karlmannlegt, hvíldi á drifhvítum dúnsvæfli, og andardrátturinn var jafn og hægur. Andlitið bar þess vott að maðurinn mundi vera af kyni engilsaxa, og viljafastur eins og fleiri frændur hans; kjálkarnrir voru stórir-og sterklegir en varirnar þunn- ar og eins og væri þær læstar sam- an. En drættirnir í kring um munn og augu, bentu á glaðlyndi og gletni, sem var í algerðu ósamræmi við annað svipbragð mannsins. . . . Hjúkrunarkonan var ung stúlka úr félagi »Rauða krossins«. Hún hafði tekið það að sér að annast sjúklinginn, og enda þótt henni hrylti við hvernig hann var útleik- inn, þá vék hún þó aldrei frá hvílu hans. Annar handleggurinn hafði verið tekinn af honum, og allur lík- aminn var marinn og særður eftir sprenginguna voðalegu. Hann var nær dauða en lífi þegar hann var fluttur á sjúkrahúsið, og þar varð skurðlæknirinn þegar í stað að sníða af honum handlegginn. Aldrei hafði hann séð annan eins handlegg, alveg eins og hnútótt rótarkylfa; svo voru voðarnir miklir. Læknir- inn hafði látið setja hann í spíritus- bleyti. Enginn hugði sjúklingnum líf. . . Læknirinn vnr sex tíma að sauma samau stærstu sárin á honum, og þegar hann síðan var borinn í rúm- ið, þá sást valla lífsmark með bon- um. Helena systir hafði nú setið hjá honum í fjórtán klukkustundir, og vænst þess að hann lyki upp aug- unum. . . . — Eg er hræddur um að hann deyi áður en dagar, hafði læknirinn sagt. En hann dó ekki. Hann lá að vísu í dái, en í andliti hans lá ein- beittur vilji til að lifa. . . . Og Helena systir varð þess vör undir morguninn, sér til ánægju, að sjúkl- ingurinn svaf vært eins og barn. Þegar læknirinn kom að vitja hans, varð hann alveg forviða. — Hann er hraustari en við héld- um, sagði hann með hægð. Nú er enginn efi á því að hann lifir. Það er vel farið, Helena systir, því líf hans er meira virði en margra ann- ara. . . . Hjúkrunarkonan leit undrandi á læknirinn. x

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.