Morgunblaðið - 06.11.1913, Blaðsíða 1
Talsími
Talsími
ðOO
(Ritstjórn)
M0R6DNBLADID
48
(afgreiðsla)
Reykjavík, 6. nóvember 1913.
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen.
ísafoldarprentsmiðja
1. árgangur, 3. tölublað
I. O. O. F. 951179 — I-
Bio Biografteater Keykjavlkur. Bio
Sæbúinn, Aukamynd.
Konungsdóttirin indverska Sorgaileikur í 3 þáttum.
Hr. Kakerlak á ferðalagi. Aukamynd.
Bio-kaffifjúsið
(ingangur frá Bröttugötu) mælir með
sínum a la carte réttum, smurðu
brauði og miðdegismat,
Nokkrir menn geta fengið
fult fæði.
Jiarívig Tlielsen
Talsimi 349.
= Jiýja Bíó =
Hótel ísland
Mynd eiskhugans
ítölsk listmynd.
Stórfagurt landslag.
Aukamynd:
Borgundarhólmsúrið.
Mjög hlægilegt.
Heijkið
Godfrey Phillips tókbak og cigarettur
sem fyrir gæði sin hlaut á sýningu
í London 1908
sjö gullmedaliur
og tvær silfurmedalíur.
Fæst í tóbaksverzlun
___ R. P. Leví._________
fjp3 ™
| Sælgætis- og tóbaksbúð
=j LANDSTJ ARNA^
á Hótel Island.
^»r==]ic=]l
Skrifsfofa
Etmskipaféíags Isl
Austurstræti 7
Opin kl, 3—7. Tals:
^rn JJ lllIITlZSITTT
H. Benediktsson.
Umboðsverzlnn. — Heildsala.
Hvar verzla mem
helzt?
Þar sem vörur eru vandaðastar!
Þar sem úr mestu er að velja!
^ar sem verð er bezt eftir gæðui
Hver uppfyllir bezt
þessi skilyrði?
Óefað
Vöruhúsið
Reykjavík.
Brlendar símfreg'nir
Prússneskt ofbeldi.
Kristjanín j. nóv.
I qœr œtlaði Roald Amundsen keimskautsjari að flytja erindi um Jerð-
ir sínar í stærsta samkomusaluum í Flensburg d Suðurjótlandi. Hann hajði
ráðqert að tala d móðurmáli sítiu, norsku. En á siðustu stundu kom blábert
bann Jrá löqreqlunni um, að hann mætti á norsku mæla
Þetta ojbeldi 0% pessi staka ókurteisi við hinn heimsjræqa norðurfara
hefir vakið mestu undrun o« oremju alstaðar.
Búist við mótmæla-ávórpum víðsvegar að.
'
> ■ ■ ■ s
RoaldAmundsen
eða Hóaldur Á-
mundason, svo
sem hann hefir
verið nefnduráís-
lenzku — þenna
mann, sem priiss-
neska ofbeldið hef-
ir nú komið nið-
ur á, þarf naum-
ast að kynna les-
endum vorum.
Skal hér aðeins
rifjað upp, að hann
fann útnorðurleið-
ina í hinum nafn-
kunna Gjöa-leið-
angri. Og ódáins-
frægð gat hann sér
er hann fann suð-
urskautið, 14. des.
1911.
Hróaldur er lið-
lega fertugur, f.
jgy2 Roald Amundsen.
Honum gerir vitaskuld ekkert til þetta hátterni Prússastjórnar. Hann
stendur jafnréttur. En Prússastjórn er þetta tiltæki til mikillar hneisu.
Kjöt til Vesturheims?
Hagfræðisskrifstofan í Washington
hefir nýlega gefið út skýrslu, sem
vakið hefir eftirtekt mikla víðsvegar
um heim. Menn hafa áður haldið,
að Bandarikjamenn væru sjálfir þess
megnugir að framleiða kjöt það, er
íbúar landsins þarfnast. En skýrslan
sýnir oss nú, að svo er ekki. I
henni er getið um, að innflutningur
af sauðakjöti hafi alls numið 3 milj.
pd. síðustu þrjá mánuðina, og bú-
ist er við, að árs-innflutningurinn
muni alls nema 8 milj. pundum. í
fyrra var að eins flutt inn í landið
333.000 pund af kjöti. Mestur
hluti kom frá Argentína — yfir
Bretland þó, — en sumt kom frá
Ástraliu og var þá flutt inn i vest-
urströnd Bandaríkjanna til bæjanna
San-Francisco og Seattle. En hvern-
ig stendur á þessu ? spyrja menn.
Bandaríkjamenn hafa um mörg ár
flutt kjöt svo þúsundum punda
nemur, til annarra landa, en nú
flytja þeir sjálfir kjöt inn frá öðrum
löndum. Á einu ári hefir si inn-
flutningur vaxið um rúm 7 miljónir
punda. Menn hafa spurt og ekkert
svar hefir komið. En skýrslan skýr-
ir oss frá orsökum þessa feikna-
markaðs,‘sem hér er að spretta upp
og er sem lostið framaní andlit hinna
kjötframleiðandi þjóða. Ef vel ætti
að vera, ætti sá markaður eigi með
öllu að ganga íslendingum úr greip-
um, svo oss þykir líklegt, að mörg-
um þyki fróðlegt að kynnast skýrsl-
um þeim, sem síðast hafa birzt frá
hagfræðisskrifstofunni í Washington.
Ástæðan liggur nærri.
Hreyfing sú, sem átt hefir sér
stað i öðrum löndum, hefir loks náð
til Ameriku, þ. e. allar nauðsynja-
vörur hafa hækkað miklu meira í
verði, heldur en vinnulaun hinna
framleiðandi manna- Sú hreyfing
hefir og einnig gert vart við sig hér
í bænum.
Innlent kjöt hefir hækkað svo í
verði i Ameríku, að ókleift er fyrir
vinnufólk alt að neyta þess.
Eftirspurn eftir hinu svonefnda
»ódýrara sauðakjöti* hefir margfald-
ast, og innflutningurinn hefst. Og
útlit er til þess, að hann muni vaxa
enn frekar. —
Skýrslan kveður vera munu um
60 % dýrara að lifa í Bandarikjun-
um nú en um aldamótin síðustu.
Síðustu tvö árin nemur verðhækk-
unin 15 af hundraði, og allar hafa
nauðsynjavörur hækkað í verði, nema
sykur. Hann hefir fallið, sem stafa
mun af mikilli aukningu sykur-
gerðarinnar þar i landi og stöðugum
innflutning af sykri frá Austurálfu.
Eins og kunnugt er hafa nýlega
verið samþykt ný tolllög í Banda-
ríkjunum. Þau öðlast gildi bráðlega,
og þá er afnuminn allur tollur á
kjöti og opnaður nær ótakmarkaður
markaður fyrir kjöt hvaðan sem er.
Bandaríkin eru stór og enginn get-
ur með neinni vissu sagt hversu
stór sá markaður getur orðið. En
ef vel væri ráðið og með dugnaði
unnið, ætti þó aldrei svo að fara,
að íslendingar enga hlutdeild hlotn-
uðust í þeim feikna-birgðum, sem
flutt munu verða næsta ár til Amer-
iku.
Kjötið íslenzka er gott; það hefir
þegar fengið hið bezta orð á sig er-
lendis. Verðið hefir hækkað með
hverju árí og útlit er hið bezta.
Oss er kunnugt um, að tilraun hefir
verið gerð í haust og nokkuð af ís-
lenzku kjöti sent til Ameríku yfir
Khöfn. Það eru Danir, sem þetta
gera, en því gera íslendingar það
ekki sjálfir? Það er eigi lengri leið
frá Rvík til New-York en frá Khöfn
til New-York. Mundi eigi Islendingar
geta sparað milliliðinn í Khöfn og
komist i samband við Bandaríkja-
menn beina leið ? Oss er eigi kunnugt
um hverir erfiðleikar eru á þvi, að
komast í beint samband við Ameríku
héðan. En reynandi virðist oss það
mundi vera. —
Kjötið er keypt í Argentínu
fyrir 38—40 a. pundið, og hefir
mönnum reiknast, að flutningskostn-
aður þaðan til New-York mundi
vera um 5 J/a e. fyrir pundið.
Héðan ætti hann að vera að eins
tæpur helmingur, og virðist því hér
vera gott verkefni fyrir dugandi
kaupmenn, sem gera vildu tilraunina.
Hafnargerðin.
Viðtal við Kirk verkfræöing.
Herra Kirk hafnarverkfr. kom í
gær inn á skrifstofu Morgunblaðsins,
eins og hundruð annarra til þess að
gerast áskrifandi blaðsins.
Við gripum færið til þess aðinna
hann eftir hvað hafnargerðinni liði.
Hann lét vel yfir.
»Grandagarðurinn verður fyrr bú-
inn en ráðgert var?< spurðum vér.
»Já«, svarar Kirk. »Það var eigi
búist við, að honum yrði lokið fyrr