Morgunblaðið - 06.11.1913, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
G. A. HEMMEBT,
selur þessa dagana
með niðursettu verði:
Tvisttau 1 */a alin á breidd, . . . . áður 0.60 nú 0.38
do . . — 0.26 — 0.19
do 1 O v-w — 0.26
Oxford — 0.3 S
Vasketak tau — 0.45
do • • — o.js — 0.38
Greuadin . . — 0.60 — 0.30
Sirz — 0.22
Bútar og afgangar með tækifærisverði. 0 0 0
Verzlunin Nýhöfn
selur þetta orðlagða ágætis
kaffi
sem, eins og allir vita, er bezt í bænum.
Jivað er ttúmer 4Í5?
Vitið þið það ekki?
Hvar annnarstaðar en í Glasgowgrunninum
hjá honnm Ghiðmundi!
t>ar eru koíin bezí!
Asíur
Agurkur
Capers
Laukur
Lemonasíur
Pickles
Skautar
sultað í glösum
vigt í
og lausri
ódýrastir í verzlun
Liverpool.
Byggingarefni
H|f P. 1. Thorsteinsson
& Co.
(Godthaab)
og alt, sem lýtur að
ú t g- e r ö,
selur ódýrast
Hf. P. J. Th.
& Co.
(Godthaab).
Ný kvenvatnsstígvél
reimuð, falleg og vönduð, eru til sölu
á Heklu. Hvg. 6.
Skinnhúfa fundin. Vitja má i
rakarastofuna Austurstræti 17.
Herbergi
til leigu fyrir einhleypan
Miðstræti 8 A.
Ávextir i dósum beztir og
ódýrastir i
Liverpooí
svo sem:
Aprikosur Kirsuber
Ananas Jarðarber
Epli Perur
Ferskiur Plómur.
ÍZ
Matvörurnar
í matarverzlnn Tómasar Jónssonar
mæla með sér sjálfar. Þær eru beztar, íjölbreyttastar
og ódýrastar í bænum.
Nýjar kjötbirgðir hvern dag! Nýtt kálmeti með hverri skipsferð!
Hvers óska menn frekar?
Bankastræti ÍO. Sími 212.
Niðufsuðuverksmiðjan Island
hefir nú til sölu niðursoðið sauðakjöt, kæfu, svið í syltu,
kotelettur, beinlausa fugla og flskirand og innan skamms
fiskabollur í 2, 1 og x/2 pd. dósum. Alt selt með verksmiðjuverði.
Ennfremur kjötfars fyrir 0,35 og flskifars fyrir að-
eins 0,25 pd.
Pjáturverkstæði verksmiðjunnar tekur að sér alt það er að pjátursiðn
lýtur. —
Styðjið innlendan iðnað og verzlið við verksmiðjuna.
í Bankastræti 7
fást bezt sniðnir, saumaðir og uppsettir Portierar og
Gardinur. Þar er líka bezt verð á Porterataui og Steng-
um, Gardiuutaui og Stengum, einnig á Divanteppum,
Borðdúkum, Voxdúkum, Veggfóðri og Gólfdúkum.
Þetta er margviðurkent af öllum sem reynt hafa.
Þorv. Sigurðsson & Kr. Sveinsson.
9 Austurstræti 9
IbESIÐ auglýsingu þið skotn sem streymir inn og na í glugganu 1 augunum ti út 50 m og um leið skuluð íólksins
og skín út hverju andliti, eftir að þa< andi þeirra stóru happakaupa, sem Verzl sjáið ánægjuna sem 3 hefir orðið aðnjót- nú gerast í Edinborg
Vér viljum gjöra alla ánægða.
C. A. HEMMERT
mælir með sinum góða nærfatnaði, handa konum, börnum og karlmönn*
nm, verkmannafötum, hvitu vörunum og mislitu kjólatauunum.