Morgunblaðið - 07.11.1913, Side 4

Morgunblaðið - 07.11.1913, Side 4
28 MORGUNBLAÐIÐ Skautar ódýrastir í verzlun H|( P. I. Thorsteinsson & Co. (Godthaab) Álnavara landsins stærsta, bezta og ódýrasta úrval. Sturla Jónsson Laugaveg 11. Regnkápur fá menn lang ódýrastar hjá Jóni Zoega Bankastræti 14. Cadburijs cfjocolade og cacao er það bezta og ódýrasta. Aðal- umboðsmaður fyrir Island O. J. Jiausfeen. Talsímar 2 6 8 og 2 6 0. Upphlutsmillur, Beltispör o fl. ódýrast hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið. Laugaveg 8. Svörtu gammarnir. 6 Skáldsaga eftir Ovre Richter Frich. (Frh.) — Eg er áflogahundur. Enginn kærir sig neitt um mig. Og eg kæri mig ekki um —----------, hann varð alvarlegur. Jú, það er ekki satt. Því mér þykir innilega væntumyð- ur, Helena systir. Eg mundi ljúga ef eg segði annað. Og eg sakna þess þegar eg hefi yður ekki leng- ur hjá mér. Helena systir sneri sér undan og gekk burtu. Hann horfði á eftir henni, og svipurinn varð viðkvæm- ari og þýðari en búast mátti við. Dyrnar opnuðust og læknirinnkom inn í herbergið. Hann var aleinn, aldrei þessu vant. Burns virti fyrir sér með undrun og aðdáun hve hann var kraftlega vaxinn. Höfuðið, háls- inn og úlnliðirnir, — alt jafn sterk- legt. — Og Burns var manna bezt trúandi til þess að kunna að meta þvílíka yfirburði að verðleikum. chnp&riaL ritvélinni er óþarft að gefa frekari meðmæli en það, að eitt til tvö hundruð hérlendra kaupenda nota hana dagleða með sí- vaxandi ánægju. Allir þurfa að eiga og nota Imperial- ritvélina, sem að eins kostar 205 kr. Einkasali fyrir ísland og Fær- eyjar, Arent Claessen, Rvík. Mjölkurleysið i bænum. Kaffið í Bankastræti nr. 4 þarf enga mjólk eða neinn rjóma til bragðbætis. Það er svo bragðgott sjálft, að nokkur blöndun er með öllu óþörf. Kaupið hvergi annarstaðar! Tíans Pefersen. !Qin b; RegnMkar! Regnkápur! — allar tegundir og snið — ódýrast í C. A. HEMMERT mælir með sínum góða nærfatnaði, handa konum, börnum og karlmönn- um, verkmannafötum, hvítu vörunum og mislitu kjólatauunum. — Hvernig líður yður nú ? spurði læknirinn. — Eg er »allright«, svaraði Burns. — Þér eruð merkilega hraust- bygður maður. Eftir vikutíma getið þér snúið heim á leið til Englands... Eg símaði það til Mr. Redpath í morgun . . . Hann biður yðar með óþreyju. Þessir fljúgandi djöflar hafa, eins og þér vitið, skotið öllum heiminum skelk i bringu. Öllum stendur ótti af þeim, því þeir eru allsstaðar og hvergi. Alþjóðalögregl- an hefir gert sér alt far um að upp- götva verustað þeirra. í fljótu bragði virðist það ekki vera svo miklum um erfiðleikum bundið, en þó er maður engu nær enn þá . . . Burns reis upp við olnboga. — Það er hart, að mér skuli vera varnað þess að vera með í leitinni, sagði hann og stundi við. — Mér hefði einnig þótt gaman að því að fá að eltast við þá, sagði læknirinn með hægð. — Ha 1 hvað voruð þér að segja? — Það er von að þér séuð hissa á því. Skósmiðurinn ætti aldrei að fást við annað en sína iðju. Eg er læknir en ekki njósnari, en þrátt fyrir það gæti eg þó orðið lögregl- unni að miklu liði. Burns varð efablandinn á svip. — Það sem eg á við, er það, mælti læknirinn, að lögreglan festir aldrei hendur í hári þessara bófa, nema hún beiti þá þeirra eiginvopnum. — Hvað eigið þér við ? — Eg á við það, að maður verður að berjast við þá á þeirra svæði. Það er augljóst, að þeir hafa fundið upp nýja gerð á loftförum, sem tek- ur öllum hinum eldri fram. Þess vegna verður að ráðast á þá í loft- inu, með flugvélum sem eru hrað- skreiðari og betri en þær sem þeir hafa. Leynilögreglumaðurinn blístraði lágt. — En bess háttar loftför eru ekki til. — Jú, svaraði læknirinn öruggur. Vinur minn hefir fundið nýtt raf- magnsloftfar af betri gerð en áður þekkist. Það er fullgert að viku lið- inni .... Eg er kunnugri glæpa- mönnum en þér hyggið. Við skul- um gerast félagar . . . Eg ætla að Margarine hið marg eftirspurða er nú komið aftur í verzlun Jóns Zo'éga. 50 aura pundið. Kristján Þorgrímsson hefir miklar birgðir af Ofnum, Eldavél- um, rörum, hreinsirömmum o. fl., frá elstu verksmiðjn i Danmörku (Anker Heegaard). Það er ekkert skrum, að þessar vörur taka langt fram öllum eldfærum, sem flytjast hingað til bæjarins. LfEIGA Herbergi til leigu fyrir einhleypan Miðstræti 8 A. Ágætt herbergi til leigu, með húsgögnum, í Þingholtsstr. 22. Búð fæst til leigu. Upplýs- ingar á Amtmannsstíg 4 A. Kopíupressa óskast til kaups nú þegar. P. P. J. Gunnarsson. Hótelstjóri. Stór og vandaður peningaskápur til sölu með góðu verði. Minni skápur tekinn i skiftum, ef þess er óskað. — Ritstj. vísar á. Verzlun, með verzlunaráhöldum og húsi, er til sölu á ágætum stað á Vestfjörð- um. — Ritstj. visar á. greiða með því skuld sem eg stend í við þjóðfélagið . . . Burns hafði ekki augun af lækn- inum . . . — Þetta er ekki svo vitlaust, sagði hann með hægð. Eg hefi nú samt sem áður haft það fyrir fasta reglu, að treysta engum nema sjálfum mér. En sá sem hefir mist annan hand- legginn, má ekki neita því að þiggja hjálp, þegar hún býðst. Þér hafið nú hjálpað mér til þess að lifa. — Hvers vegna ætti eg þá að hjálpa yður til að deyja? . . . Þér þekkið ekki stjórnleysingja. Við vorum 12 manns þegar eg byrjaði að fást við þá, og nú er eg sá eini sem er lif- andi eftir af þessum tólf mönnum. Dawis var sá síðasti. Hann var eng- inn kjáni, en þó sá hann ekki við þeim. Þeir tóku hann með sér, á eyðileggingarferð sinni, og fyltu vasa hans með tundri . . . Þér vitið svo hvernig fór. Það er ekki eitt ein- asta hár eftir af honum, hvað þá meira. Þannig getur farið fyrir okkur . . . — Eg veit vel til hvers eg hætti, og einnig hvað eg vinn við það.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.