Morgunblaðið - 20.11.1913, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
Skuggamyndir verða sýndar i samkomu-
sal »HjálpræðÍ9hersins< i kvöld. f>að er
herra ljósmyndari Magnús Ólafsson sem
heldnr sýningnna. Eflanst verðnr þessi
skemtnn bæði ein hin óáýrasta og bezta
Bem fram fer hér i bæ í kvöld og ættu
þ vi margir að nota þetta afargóða tækifæri.
Kvöldskemtun : I auglýsingu hr. Bern-
bnrgs i blaðinn i gær, hefir misprentast.
Skemtunin verður haldin 21. þ. m., en
ekki 29., eins og þar stóð.
Hljómlelkar Br. Þorlákssonar verða vænt-
anlega endurteanir í síðasta sinni sannu-
dagínn 23. þ. m. kl. 6 síðd., með niður-
settu verði — 50 anr.
Fálkinn fer héðan alfarinn i kvöld. —
Teknr póst kl. 5 siðd.
Sterling átti að fara til Stykkisbólms
kvöld kl. 6, en kemst væntanlega eigi
héðan fyr en á föstndag. Á eftir að fara
til Akraness og afferma þar vörnr.
Akureyri: Um bæjarfógetaembættið á
Akureyri sækir Steingrímnr Jónsson sýsln-
maður Þingeyinga, ank borgarstj. Páls
Einarssonar og Einars próf. Arnórssonar,
Bem áður er frá sagt.
Ingólfur kom i gær ofan úr Borgarnesi
með fjölda fölks, þar á meðal Brynjúlfur
Einarsson símaverkfr. (kemnr frá þvi að
byggja Stykkishólmssimann), Ólafnr Sig-
nrðsson búfr. á Hellnlandi í Skagaf., Axel
Wilhelmsson verzlnnarstj. á Hvammstanga
og Eggert Jónsson kanpm. frá Hofsós.
Jarðarför Eyjólfs sál. Jónssonar fer
fram frá dómkirkjnnni kl. 1 á morgnn. —
Ekki i dag kl. 1, eins og misprentast
hafði i blaðinu i gær.
Dáinn er nýlega i Khöfn Freðerik War-
bnrg kanpm. Var hann meðeigandi i
firmainn Thor E. Tulinins & Co. í Khöfn.
Einnig átti hann >Gam 1 a Bíó« hér í bæn-
um og hafði dvalið hér á landi i 3 ár
á Anstfjörðum.
Svörtu gammarnir.
18 Skáldsaga
eftir
Ovre Richter Frich.
— (Frh.)
— Hvar eigum við að lenda ? hróp-
aði Burns í eyrað á Fjeld.
— Eg á tvo vini hér, svaraði Fjeld
og leit um leið á landbréf, sem hann
hafði fyrir framan sig. Þeir eiga
heima rétt hjá Wandsbeck járnbraut-
arstöðinni og við lendum á kapp-
reiðarsviði, sem er skamt frá húsi
þeirra.
— Er óhætt að treysta þeim?
— Við getum ekki fengið betri
liðveitendur. Það eru beztu vinir
Johnny Stone, bætti hann við og
brosti. Nú er aðeins vandinn sá
að rata heim til þeirra.
Fjeld hægði nú flugið og virti hér-
uðin fyrir sér. Fyrst stefndi hann
meðfram Vilhjálmsskurðinum, þang-
að til hann náði Berlínarveginum, þá
tók hann stefnu með honum. —
— Þarna er afarstór hvítur fáni,
sagði Burns. Og þarna er stór slétta.
87
Ögreidd brunabótagjöld,
áfallin í oktober, bið eg hlutaðeig-
endur að greiða til min sem allra
fyrst, svo að komist verði hjá lög-
taksbeiðni.
Heima á mánu- og fimtudögum
kl- 3V2—S'/a e. h.
Brunamálastjórinn.
Skófatnaður
Söngkensla.
Frú Laura Finsen, útskrifuð frá Sönglistaskólanum í Kaupmanna-
höfn og lengi notið framhaldskenslu á Þýzkalandi, kennir söng. Sérstök
áherzla lögð á raddmyndun og heilsusamlega öndunaraðferð (hygieinisk:
Pustemetode), sem hlífir hálsinum og þroskar röddina.
Vanalega heima til viðtals kl. 5—6 e. m., Laugaveg 20 B (upgi).
UPPBOÐ.
Ef veður leyfir, verður selt
Brak
og ýmsir búshlutir, næstkomandi föstudag ki. 11 f. hád., á
Laufásvegi nr. 5.
er nú með feiknamiklum afslætti, og
Skóhlífar eru seldar að eins fyrir
1 kr. og 50 a. í verzl.
Edinborg.
Hann ætlaði að segja eitthvað meira,
en í sama bili stöðvaði Fjeld fram-
skrúfuna og loftfarið seig nú hægt
niður á jafnsléttu, eins og fugl sem
ætlar að setjast. Um leið og hjól-
in snertu jörðina, lsgðust vængirnir
meðfram hliðum loftfarsins — fugl-
inn var horfinn, en stór bifreið þaut
yfir sandana.
Fjeld leit í kring um sig. Ung
stúlka kom hlaupandi á móti þeim
og hélt upp um sig pilsunum svo
þau flæktust ekki fyrir . . .
— Velkominn, velkominn I hróp-
aði hún þegar hún var komin í kall-
færi: Velkominn, Johnnie I
Þeir félagar stigu nú af vagninum.
Þá bar stúlkuna þar að og það þótti
Burns skrítið, er hún fleygði sér um-
svifalaust í faðm Fjelds. Hann starði
á þau eins og tröll á heiðríkju.
Hún var forkunnaifríð. Hárið var
dökt og féll í lokkum, en augun
tindrandi. — Þeim gat enginn gleymt
sem einu sinni sá þau.
— Þetta eru þeir Ralph Burns og
Ilmari Erko, sagði Fjeld.
— Eg þekki ykkur af bréfum hans,
Rúgmjöl
í heilsekkjum 16,50
i hálfsekkjum 8,50
Rúgfóðurmjöl
kr. 14,00
í Nýhöfn.
Vasaljós ö| batterí
nýkomin í
J. P. T. Brydesverzlun.
sagði unga konan fjörlega og rétti
þeim hendur sínar.
— Og þetta er Bessie Lecoureur
Hart frá Dawson City, hélt Féld
áfram. Hún er kona bezta vinar
míns og á að vísa okkur á gammana.
11. kapítuli.
Fjaðrirnar prjár.
Niðri hjá Sankt Paulli i Hamborg
er drykkjukrá, sem heitir »Fjaðrirn-
ar þrjár«, og er í engu frábrugðin
öðrum drykkjukrám þar í borginni.
Þar er lágt undir loftið og fölsk gyll-
ing er höfð til þess að skreyta veggja-
listana. Þar er dálítill upphleyptur
pallur og þar syngja og dansa nokkrar
vændiskonur á hverju kvöldi eftir
kl. 6.
Enginn veit hvernig kráin hefir
fengið heiti sitt, og gestgjafinn, sem
öllu stjórnar í húsinu, veit það ekki
heldur. Viðskiftavinirnir nefna hann
Pétur frænda, og það nafn fellur
honum bezt í geð.
Það er á allra vitorði að Pétur
frændi er argasti bófi. Lögreglan
veit það einnig, en þó fær hún aldrei
Peningabudda með 4.15 kr.
í tapaðist í gær frá Helga Zoéga til
Túngötu 55. Skilist til Helga Zoéga.
Stúlka
óskast i vist á gott heimili í Vest-
manneyjum.
Hátt kaup.
Upplýsingar gefur Stefanía Guð-
mundsdóttir Laufásveg 5.
^Cngur ofnismaður
reglusamur, á kost á að fá að nema
arðvænlega iðn hjá ábyggilegum
manni. Ritstjóri vísar á.
Beiðhestur og vinnuhestar
óskast til kaups.
Uppl, hjá Morgunblaðinu.
tækifæri til þess að klófesta hann.
Hann hefir reglu á öllu hjá sér, lof-
ar aldrei söngstelpunum að garga
eins og þeim bezt þykir og kastar
fyllirútunum út þegar þeir hafa fengið
sér nægilega mikið neðan í því.
Þó er Pétur frændi gestrisnin sjálf.
Allir eru velkomnir inn á veitingakrá
hans, ef þeir eiga peninga. Það er
alveg sama þó að það séu bófar og
ræningjar, nýkomnir úr fangelsinu,
því hann hefir gaman af öllum klækj-
um þeirra — nema ef þeir fara án
þess að borga. Honum er sama þó
peningarnir séu falskir, enda hafa
»Fjaðrirnar þrjár« hænt að sér grúa
af alskonar þorpurum, bæði frá White-
chapel, Soho, Montparnesse og Moa-
bit, sem ekki hafa einn eyri af ó-
falskri mynt i vasa sínum. En Pét-
ur frændi veit að lögreglan er á
hælunum á þeim og hún sér held-
ur ekki í skildinginn, þó að sjaldan
græði hún mikið á því að kom inn til
hans. Og ef til vill koma nokkrir
þangað inn, en fara ekkí út aftur.
Að minsta kosti var það áreiðanlegt
að Patrick Dawis fór inn í veitinga-
krána að kvöldi hins 2. mai 1916,
og næsta dag var honum fleygt út-
byrðis af loftfari norður í Kristiania.
Sala beint frá stórbirgöunum.
Ókeypis og buröargjaldafrltt er send
hin geysistóra verðskrá vor meb mörg
þúsund myndum af hljóðfærum, gull- og
silfurvörum, glysvarníngi, stálvörum.
leburvörum, toiletvörum, eldhúsgögnum
o. m, fl.
Stærsta úrval á Noröurlöndum af hljóö-
færum og talvólum ásamt plötum, tvi-
plötum frd 60 aur. — Mikið úrval af
grammófónplötum d ialenzku. Skrifið
Nordisk Vareimport
Griffenfeldtsgade 4. Köbenhavn N.