Morgunblaðið - 21.11.1913, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.11.1913, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ fT 92 Axa-hafralimfóðus* er bezta og ódýraeta fóðnrrujöl handa kúm. Prófessor dr. Schmidt i Stockhólmi, eiðsvarinn næringaefnafræðingnr sænska rikisins, hefir gert efnarannsókn á þessn fóðurmjöli og maisfóðnrmjöli og er samanhnrðnrinn þannig: Axa-hafralfmfóður Maismjöl. Eggjahvita 8,90 °/0 Fita 4,00°/o Kolavatnseldi 73,10°/0 Vatn 8,50 °/0 Aska 5,50°/o 9 05°/0 3.94°/0 69,22°/0 16,670/. l-22°/0 100,00°/o ioo,oo0/0 Tekfð á móti pöntunum í verzluninni >Von« Talsími 353. Sýnishorn fyrirliggjandi. Kven-vetrarkápur verða seldar nú í nokkra daga fyrir hálfvirði. Kápur sem kostuðu áður 30 kr. nú 15. — 25 ----- 12,50. — 18------9. Notið tækifærið meðan það býðst. Sturla Jónsson Laugaveg 11. 08TAR og PYLSUR áreiðanlega bæjarins stærstu og beztu bírgðir i Matarverzlun Tómasar Jonssonar, Bankastræti 10. Talsfmi 212. líasaljós og batterí nýkomin í J. P. T. Brydesverzlun. Handsápur Stórt úrval. Verðið afarlágt. Hjf. P. I. Thorsteinsson & Go. (Godthaab). Rúgmjöi, 16,50 kostar heilsekkur hjá Jöni frá Yaðnesi. Stórt úrval af Kexi og Kaffibrauði. King Georg kexið komið aftur. (Godthaab). Kvöldskemtun í Bárunni í kvöld kl. 9. cTCljóéfœrqfibfifiur c?. cfiernSurcjs. Program: 1. W. Ltidecke: Jubiláums Ouvertiire. Orkester. 2. H. S. Paulli: Menuet af »Holbergs Maskerade*. (Orkester). 3. Guðm. Guðmundsson skáld les upp kvæði. 4. R. Schuman : Tráumerei P. Bernburg og Br. Þorláksson. 5. Gluck: Atidante aus »Orpheus«. P. Bernburg og Br. Þorláksson. 6. Fr. Kuhlau: Elverhöj. Orkester. 7. Bjarni Björnsson syngur gamanvísur. Orkester-undirspil. 8. W. Líidecke: Bunt durch einander, Potpourri. Orkester. Aðgöngumiðar eru seldir í Bókaverzlun ísafoldar og í Bárunni í dag. Söngkensla. Frú Laura Finsen, útskrifuð frá Sönglistaskólanum í Kaupmanna- höfn og lengi notið framhaldskenslu á Þýzkalandi, kennir söng. Sérstök áherzla lögð á rnddmyndun og heilsusamlega öndunaraðferð (hygieinisk Pusterretode), sem hlífir hálsinum og þroskar röddina. Vanalega heima til viðtals kl. 3—6 e. m., Laugaveg 20 B (uppi). CA Hafnarstræti, hefir með s/s ■ fíÍR nBmmBri. Sterlingfengiðfeikninöllafhvít- ' um léreftum frá 18 aur. til 42 aura, fyrir allar húsmæður. Hvergi betra. Hvítt mönstrað Bommesíe frá 50 aur., tvisttau nýjar gerðir frá 30 aur. Satin í mörgum litum. Tvibreið lakaléreft úr hör og baðmull. Á laiigarðagirtn 22. nóv., endar 50 aura útsalan. *3mpQrial~ ritvélinni er óþarft að gefa frekari meðmæli enþað, að eitt til tvö hundruð hérlendra kaupenda nota hana daglega með sí- vaxandi ánægju. Allir þurfa að eiga og nota Imperial- ritvélina, sem að eins kostar 205 kr. Einkasali fyrir ísland og Fær- eyjar, Arent Claessen, Rvík. ■E =1 PATAEPNI 1= DB m Hl • rH d -+H Mikið úrval. 0 OÖ © 0 P M Pt Klæðaverzlun '0 ‘Cð M ro H. Andersen & Sön. © Hh O 0 líi Aðalstræti 16. i ' * m ■1=1 Prakkaetni œib LrÖGMENN Sveinn Björnsson yfirdómslögm. Hafnarstræti 22. Sími 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur viö kl. 11—12 og 4—5. EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sími 16. YÁUMEpTGGINGAI^ A. V. TULINIUS, Miðstræti 6, vátryggir alt. Heima kl. 12—3 e. h. ELDUR! Vátryggið í »General«. Umboðsm. SIG. THORODDSEN Fríkirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsími 227. Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík. Brunatryggingar. Heima 6 r/4—7 r/4. Talsími 331. Mannheimer vátryggingarfélag O. T r o 11 e Reykjavík | Landshankanam (nppi). Tals. 235. Allskonar sjóvátryggingar jLækjartorg 2. Tals. 399. Havari Bureau. rMTTT 1 m t V'f ITTfl LfÆI^NAI^ Gunnlaugur Claessen íæknir Bókhlöðustíg 10. Talsimi 77. Heima kl. 1—2. 777. TVagnús læknir sérfr. í húðsjúkd. Kirkjustr. 12. Heima ir—1 og 6r/a—8. Tals. 410. PORVALDUR PALSSON Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18. Viðtalst. 10—11. Sími 334 og 178. Massage læknir Guðttl. PÓtUrSSOn. Heima kl. 6—7 e. m. Spitalastig 9 (niðri). — Simi 394. ÓL. GUNNAR8SON læknir Lækjarg. 12 A (uppi). Tals. 434. Liða- og beinasjúkdómar (Orthopædisk Kir- urgi) Massage Mekanotherapi. Heima 10—12. G. BJÖRNSSON landlæknir Viðtalsstundir á virkum dðgum: 10—11 árdegis, 7—8 siðdegis. 18. talsími. Trúlofnnarliringar vandaðir. með livaða lagi sem menn ðska. eru setið ódýrastir hjá gullsmih. Laugaveg 8. ióni Sigmundssyni Alls konar ísl. frímerki ný og gömul kaupir ætíð hæsta verði Heigi Helgason, hjá Zimsen. Upphlntsmillnr, Beltispör o fl. ódýrast hjá Jóni Sigrimindssyni gullsmið. Laugaveg 8. Góður heitur matur fæst allan daginn á Laugaveg 23. K. Johnsen. Ennþá geta nokkrir menn feng- ið gott fæði á Laugav. 23. K. Johnsen. Kenslu í ensku, dönsku og hannyrðum, veitir Inga Lára Lárus- dóttir, Miðstræti 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.