Morgunblaðið - 22.11.1913, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.11.1913, Blaðsíða 4
96 MORGUNBLAÐIÐ Axa-hafralímfóðup er bezta og ódýrasta fóðnrmjöl banda kúm. Prófessor dr. Schmidt i Stockhólmi, eiðsvarinn næringaefnafræðingnr sænska rikisins, hefir gert efnarannsókn á þessn fóðurmjöli og maisfóðnrmjöli og er 8amanhnrðnrinn þannig: Axa-hafralimfóður Maismjðl. Eggjahvita 8,90 °/0 9.05°/0 Fitaí 4,00°/o 3.94°/0 Kolavatnseldi 73,10°/0 69,22°/0 Vatn 8,50°/0 16,57°/0 Aska 5,50°/, 1,22 °/0 ioo,oo°/0 100,00o/o Tekfð á móti pöntunumj J i verzluninni >Von< Talsimi 353. Sýnishorn fyrirliggjandL Nýtt fyrir húsmæðurnar til bðkunar og matartilbúnings »CoÍovo«-þuregg i pökkum, Eggjablómur, Eggjahvítur og heil Egg, jafngildir nýjum eggjum, en er mun ódýrara, fæst í J. P. T. Brydes verzlun. Epli, 2 ágætis tegundir, Vínber, Perur, Bananar, Laukur. Nýkomið til H.f. P. J. Thorsteinsson & Co. (Godthaab). Kven-vetrarkápur verða seldar nii í nokkra daga fyrir hálfvirði. Kápur sem kostuðu áður 30 kr. nú 15. _ 25 ----- 12,50. — 18------9. NotiO tækifærið meðan það býðst. Sturla Jónsson Laugaveg 11. Handsápur Stórt urval. Verðið afarlágt. Hjf. P. I. Thorsteinsson & Go. (Godthaab). CJft II _ nHafnarstræti, hefir með s/s ■ fm■ II6IfllllC| |i Sterling fengið feiknin öll af hvít- ' um léreftum frá 18 aur. til 42 aura, fyrir allar húsmæður. Hvergi betra. Hvítt mönstrað Bommesie írá 50 aur., tvisttau nýjar gerðir frá 30 aur. Satin í mörgum litum. Tvibreið lakaléreft úr hör og baðmull. Á laugardaginu 22. nóv., eudar 50 aura útsalan. cTiýit fíarmónium frá stærstu og beztu verksmiðju Þýzkalands, fæst nú með verksmiðjuverði hjá umboðssala ____________________G. Eirikss, Lækjartorg 2._ Fiskifélag íslands heldur fund í kvöld kl. 8 í Báruhúð. !□□□&; Verkmannastigvél reimuð og spent, sérlega vönduð, mjög ódýr, eru nýkomin í skóverzlun Stefáns Gunnarssonar Austurstræti 3. OSTAR og PYLSUR áreiðanlega bæjarins stærstu og beztu birgðir í Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. Talsfmi 212. Stórt urval af Kexi og Kaffibrauði. King Georg kexið komið aftur. (Godthaab), Eitt herbergi (fyrir einhleyp- ann) til leigu nú|pegar i miðbænum. Afgreiðsla Morgunbl. vísar á. Agætt Maísmjöl fæst i ]. P. T. Brydes verzlun. Rey kvikingar! Þegar þér komið til Hafnarfjarðar, hvort heldur skemtiferð"eðaj%í áríðandi erindum, þurfið þér að fá hressingu. Hana getið þérifengið á HOTEL HAFNARFJÖRÐUR fullkomnasta hoteli hæjarins,f| Heitur matur og kaldur allan daginn, kaffi og allskonar öll, einnig næturgisting. Reykjavíkurveg 2. Talsimi 24. IrOGMBNN Sveinn Björnsson yfirdómslögm. Hafnarstræti 22. Slmi 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—5. EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sími 16. Y Y GrGIN GAí^ A. V. TULINIUS, Miðstræti 6, vátryggir alt. Heima kl. 12—3 e. h. |jr ELDUSI Vátryggið í »General«. Umboðsm. SIG. THORODDSEN Frfkirkjuv. 3. Heima 3—5. Talslmi 227. Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík. Brunatryggingar. Heima 6 74—7 */4. Talsimi 331. > n nnmi rtm tnmy Mannheimer vátryggingarfélag 0. Trolle Reykjavík Landshankannm (npjii). Tals. 235. Allskonar sjóvatryggingar Lækjartorg 2. Tals. 399. Havari Bureau. •■(•••• tm « % % * BÆF[NAI^ m. magttús læknir sérfr. i húðsjúkd. Kirkjustr. 12. Heima n—i og 6^/2—8. Tals. 410. PORVALDUR PALSSON Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18. Viðtalst. 10—11. Sími 334 og 178. Massage læknir Guðlíl. PéturSSOn. Heima kl. 6—7 e. m. Spítala8tig 9 (niðri). — Simi 394. ÓL. GUNNAR8SON læknir Lækjarg. 12 A (uppi). Tals. 434. Liða- og beinasjúkdómar (Orthopædisk Kir- urgi) Massage Mekanotherapi. HeimalO—12. Trúlofnnarhringar vandabir, með hvaða lagi sem menn óska, eru ætió ódýrastir hjA gullsmih, Laugaveg 8. Jóni Sigmundssyni fllls konar ísl. frímerki ný og gömul kaupir ætið hæsta verði Helgi Helgason, hjá Zimsen. Upphlntsmillur, Beltispör o fl. ódýrast hjá Jóni Sigmundssyni gulismið. Laugaveg 8. Hvítar, Bvartar eikarmálaðar. Likklæði. Likkistn8krant. Teppi lánnð ókeypis i kirkjuna. Eyv. Arnason. Trésmiðaverksmiðjan Laufásveg 2. Góður heitur matur fest allan daginn á Laugaveg 23. K. Johnsen. Ennþá geta nokkrir menn feng- ið gott fæði á Laugav. 23. K. Johnsen. Herbergi til leigu nú þegar á Hverfisgötu 4 C.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.