Morgunblaðið - 23.11.1913, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.11.1913, Blaðsíða 8
104 MORGUNBLAÐIÐ Góður heitur raatur fæst allan daginn á Laugaveg 23. K. Johnsen. Ertnþá geta nokkrir menn feng- ið gott fæði á Laugav. 23. K. Johnsen. Kemsiu í epsku, dönsku og hannyrðum, veitir Inga Lára Lárus dóttir, Miðstræti 5. heitir borgarinnar langbezti 11 aura vindill, [fæst aðeins i verzlun Jóns Zoega, ásamt mörgum öðrum ágætum vindlategundum. Vetrarfrakkar, nfarmikið úrval, lang ódýrast. Sturla Jönsson. — Laugaveg II. Hljóinleikar á „Hotel Reykjavík66. í dag verður óvaualega fjölbreytt program. Áríðandi að menn panti borð í tíma. # & Mfinríivprlrfípriii«íerzlDi1 Jte z°5^ Ivllll Ul U V lll iVllUi lli Þar á meðal Slettirekurnar góðu. Hljómleikar Brynjólfs í»orlákssonar verða endurteknir í kvöld (sunnudag) 23. þ. m. kl. 61/4 í Bárubúð. Aðgöngumiðar seldir í dag í Bárubúð kl. 10—12 og 2—5, og kosta 0-75 og 0.50. cQmpQriaL s- ritvélinni er óþarft að SC gefa frekari meðmæli en það, •5 að eitt til tvö hundruð JjjJ 3 herlendra kaupenda .m nota hana daglega með sí- vaxandi ánægju. Allir þurfa +? að eiga og nota Imperial- •2 ritvélina, sem að eins kostar ^ 205 kr. Einkasali fyrir ísland og Fær- eyjar, Arent Claessen, Rvík. Hegnkápur (Waíerproof). Landsins bezta og stærsta úrvall Sfurta Jónsson. — Laugaveg 11. Söngkensla. Frú Laura Finsen, útskrifuð frá Sönglistaskólanum í Kaupmanna- höfn og lengi notið framhaldskenslu á Þýzkalandi, kennir söng. Sérstök áherzla lögð á raddmyndun og heilsusamlega öndunaraðferð (hygieinisk Pustemetode), sem hlífir hálsinum og þroskar röddina. Vanalega heima til viðtals kl. 5—6 e. m., Laugaveg 20 B (uppi). CA II ■ Hafnarstræti, hefir með s/s ■ fííiB nfimmeil. Sterling fengið feiknin öll af hvít- ~ um léreftum frá 18 aur. til 42 aura, fyrir allar húsmæður. Hvergi betra. Hvítt mönstrað Bommesie frá 50 aur., tvisttau nýjar gerðir frá 30 aur. Satin í mörgum litum. Tvíbreið lakaléreft úr hör og baðmull. og Jaap von Huysmaan hefir kent þér skyldur stjórnleysingja. Þegar eg er frá, mun það verða þú, sem stjórnar liði voru. Faðir þinn hvarf í Noregi, Jaap von Huysmann dó í San Francisco, og nú er eg sá eini, sem eftir er af forvígismönnunum. -----Vertu var um líf þitt, Jacques Delma. . . . Ungi maðurinn reis á fætur og hneigði sig með lotningufyrirSaimler. F.n i sömu andrá var eins og andlit hans stirðnaði af hræðslu. En það var ekki nema augnablik. Hann þreif skammbyssu upp úr vasa sínum og skaut í gluggann. Hinir þrifu einnig skammbyssur sínar. — Hvað var þetta, hvíslaði Saim- ler og þaut út að glugganum. — Það var maður á glugganum, sagði Delma og bar ótt á. Rauð- skeggjaður maður, sem lagði eyrað að rúðunni. Hann hvarf um leið og eg skaut. Sko, hér er kúlufarið, en hvað er þetta? Delma benti á gluggann. Það voru tvö göt á rúðunni. Saimler hleypti brúnum. — Þessi maður hefir ekki eingöngu séð okkur, heldur einnig heyrt alt er við ræddum saman. Annað gatið er eftir kúluna, hitt hefir verið skorið á með glerskera. — Hann má ekki komast héðan með lífi! hrópaði Delma. — Það er engin hætta á því, mælti Saimler, og greip í þráð, sem lá í gegnum vegginn. í sama bili heyrðist marr, og niðri í garðinum heyrðist væl, fyrst lágt, en síðan varð það að svo háu öskri, að húsið skalf við. 13. k a p í t u 1 i. Víntunnan. Maðurinn með rauða skeggið flýtti sér út að girðingunni. Blóðið lagaði úr enni hans — en sárið var ekki hættulegt, að eins eftir glerbrot, sem straukst við ennið á honum. Náttmyrkrið blindaði hann; hann datt um hjólbörur og hrasaði um vírgirðingu, sem inni í garðinum var. En skyndilega staðnæmdist hann. Hann sá tvo stóra skugga, sem komu i áttina til hans meðfram girðingunni og heyrði öskrið sem bergmálaði um héraðið. Hann snerist öndverður gegn dýr- unum og auðséð var, að hann var hvergi smeykur. Hann opnaði vasa- ljós, sem hann hafði með sér og beindi birtunni á dýrin. Það voru tveir leóparðar með blóð- hlaupin augu, sem komu þar á móti honum. Eitt augnablik stóðu þeir forviða er þeir sáu ljósið, og vissu ekki hvað þeir áttu til bragðs að taka. Þá heyrðist til Saimlers í glugganum, hann kallaði til dýranna eggjunarorð- um. Maðurinn kastaði lugtinni i höfuðið á óðru dýrinu, greip skammbyssu sína og faldi sig bak við runna. — Gripið hann! hrópaði Saimler. Etið hann upp til agna! Heyrirðu það Alel . . . rífðu hann í sundur og seð hungur þitt! . . . Þá hleypti leparðinn sér í hnút og auðheyrt var hvernig hann lamdi jörðina með halanum. Svo stökk hann. . . . En maðurinn brá sér snögt undan, og um leið heyrðist dálitill smellur, og leóparðinn hné niður þar við runnann. Hinn dró sig í hlé og ýlfraði aum- ingjalega. Hann var ekki eins hug- aður eins og félagi hans. Mennirnir inni í húsinu höfðu ekki séð hvað fram fór úti í garðinum, því myrkrið var svo mikið. Þeir beindu skammbyssum sinum út í garðinn, en sáu ekkert til þess að skjóta á. — Við skulum fara út og ganga milli bols og höfuðs á honum, hrópaði Delma. — Nei, svaraði Saimler ákveðið. Alel hlífir engum. Hann er gömul mannæta frá skógunum í Sundas. Hann fellur ekki fyrir skammbyssu- skoti. Bíðið þið að eins svolítið, og þá skuluð þið heyra hvernig hann bryður beinin í njósnaranum. Þey!... Þeir hlustuðu allir. Sárar stunur bárust að eyrum þeirra utan úr garðinum. Það var auðheyrt, að einhver engdist sundur og saman af kvölum. . , . Þá heyrðist annað skot og eitthvert svart flykki sást hendast í háa loft og veina átakan- lega. . . .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.