Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1913næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Morgunblaðið - 24.11.1913, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.11.1913, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 107 777. TUagtiús læknir sérfr. í húðsjúkd. Kirkjustr. 12. Heima 11—1 og 6^/2—8. Tals. 410. ÞORVALDUR PALSSON Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18. Viðtalst. 10—11. Sími 334 og 178. Massage læknir Gllðm. PétlirSSOn. Heima kl. 6—7 e. m. Splta)a8tig 9 (niðri). — Simi 394. ÓL. GUNNARSSON læknir Lækjarg. 12 A (uppi). Tals. 434. Liða- og beinasjúkdómar (Orthopædisk Kir- urgi) Massage Mekanotherapi. Heima 10—12. Sverting-jar. Einu sinni veðjuðu tveir bændur í Ameríku um það, hvort negri gæti brotið harðan gamalost, með skall- anum. Var nú osturinn tekinn og látinn á sinn stað, en sá bóndinn, sem ekki vildi trúa því, að negrinn gæti brotið ostinn, gætti þó þeirrar varúðar, að skiíta á ostinum og hverfi- steini. Enginn varð þess var, því steinninn var vafinn innan i léreft. Nú tekur negrinn undir sig stökk mikið, rennir sér eins og hrútur á hverfisteininn og — hann í þús- und mola. En það sagði Surtur síðar, að hann hefði aldrei trúað því að nokkur ostur gæti orðið eins harður, og þessi hefði verið. Negrarnir ganga altaf berfættir, og eru þeir næstum alveg tilfinningar- lausir í iljunum. En komi maður við fótleggi þeirra, þó ekki sé nema laust, þá veina þeir af sársauka. Einu sinni var ríkur jarðeigandi amerískur á dýraveiðum og hafði með sérþjónsinn, svertingja,er Pompejus hét. Þeir urðu að liggja úti um nóttina og kyntu því bál mikið til þess að kuldinn yrði ekki eins napur. Síðan vöfðu þeir sig innan í úlpur sínar, sneru fót- um að loganum og sofnuðu. Nokkru síðar vaknar húsbóndinn, og finnur þá megna sviðalykt leggja að vitum sér. Hann vekur þjóninn og biður hann að grenslast eftir hverju þetta sætti. Pompejus dregst á fætur hálf- sofandi og sér þá hvað veldur lykt- inni. Það er ekki annað en fæt- urnir á mér sem hafa sviðnað svo- lítið«. Bóndi nokkur réði til sín negra og lét hann sá maís fyrir sig. Að launum átti svo negrinn að hafa f]órðahlut uppskerunnar. En það þótti honum heldur lítið. hann vildi hafa fimta hlut. Bóndinn félst á það. »Heldurðu að maður láti hvítu þorp- arana snuða sig ?« sagði negrinn við kunningja sína er hann hafði sagt þeim frá þvi, hvernig hann lék á bóndann. Axa-hafralímfóður er bezta og ódýrasta fóðurmjöl handa kúm. Prófessor dr. Schmidt i Stockhólmi, eiðsvarinn næríngaefuafræðingur sænaka rikisins, hefir gert efnarannsókn & þessn fóðnrmjöli og maísfóðurmjöli og er samanbnrðurinn þannig: Axa-hafralimfóður Maísmjöl. Eggjahvita 8,90"/„ ?-95°/o 3.94»/0 69,22°/0 16,57°/0 l-22"/0 Fita; 4,00°/o Kolavatnseldi 73,10°/0 Yatn 8,öO°/0 Aska 5,50 °/0 100,00°/«, ioo,oo0/0 Tekíð á móti pöntunum í verzluninni >Von« Talsimi 353. Sýnishorn fyrirliggjandi. Hvitar, svartar eikarmálaðar. Líkklæði. Likkistnskrant. Teppi lánnð ókeypis i kirkjnna. Eyv. Arnason. Trésmfðaverksmiðjan Laufásveg 2. Epli, 2 ágætis tegundir, Vínber, Perur, Bananar, Laukur. Nýkomið til H.f. P. J. Thorsteinsson & Co. (Godthaab). Alls konar Kálmeti fæst hjá JES ZIMSEN. Reykt ýsa fæst í Liverpool. ^llngur efnismaéur reglusamur, á kost á að fá að nema arðvænlega iðn hjá ábyggilegum manni. Ritstjóri visar á. Jölakort og öll önnur Póstkort nýkomin, stærsta úrval i bænum selt á Laugaveg 10. Guðm. S gurðsson. Góður heitur matur fæst allan daginn á Laugaveg 23. K. Johnsen. Ennþá geta nokkrir menn feng- ið gott fæði á Laugav. 23. K. Johnsen. Nærfatnaður og Prjónavara karla, kvenna og barna, er eins og alt annað lang-ódýrast í Veínaðarvöruverzluninni Laugaveg 5. Æ. cT/i. tRasmus. Hegttkápur (Waferproof). Landsins bezta og stærsta úrvall Sfurfa Jónssott. — Laugaveg 11. C. A. Hemmert, Hafnarstræti, hefir með s/s Sterliug fengið feiknin öll af hvít- um léreftum frá 18 aur. til 42 aura, fyrir allar húsmæður. Hvergi betra. Hvítt mönstrað Bommesie frá 50 aur., tvisttau nýjar gerðir frá 30 aur. Satin í mörgum litum. Tvíbreið lakaléreft úr hör og baðmull. Agætt Maismjðl fæst í ). P. T. Brydes verzlun. Jjínavara aföííum feguncfum, TKtlQ va ra aíf sm(ívegis er að fjenni fýfur, «4. að^ógfeymcfu bæjarins stærsfa nltiavara úrvali af teggingum o.ff., ódtjr- ast í Vefnaðarvöruverzluninni Laugaveg 5. Æ. c£fí. tffiasmus. égraiöé BrunaGotagjolé áfallin í oktober, bið eg hlutaðeigendur að greiða til mín sem allra fyrst, svo að komist verði hjá lögtaksbeiðni. Heima á mánu- og fimtudögum kl. ýU—S'/a e* k. Brunamálastjórinn. YÁTÍ^YGGINGAÍ^ - A. V. TULINIUS, Miðstræti vátryggir alt. Heima kl. 12—3 e. h. ELDUR! Vátryggið í »General«. Umboðsm. SIG. THORODDSEN Frikirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsfmi 227. Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík. Brunatryggingar. Heima 6 l/4—7 !/4. Talsimi 331. pimixmmtmmnL Mannheimer vátryggingarfélag C. Trolle Reykjavík Landshankanum (nppi). Taís. 235. Allskonar sjóvatryggingar H Lækjartorg 2. Tals. 399. y Havari Bureau. nm 08TAR og PYLSUR áreiðanlega bæjarins stærstu og beztu birgðir í Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. Talsfmi 212. Trúlofunarhringar yandaöir, meö hvaða lagi eem menn óska, eru ættð ódýraatir hjA gullsmió. Laugaveg Jóni Sigmund88yni Alls konarjj ísl. frímerki ný og gömul^ kaupir ætíð hæsta verði Helgi Helgason, hjá Zimsen. Upphlutsmillur, Beltispör o ódýrast hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið. Laugaveg 8. fl.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
110
Fjöldi tölublaða/hefta:
55339
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
30.12.2023
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 23. tölublað (24.11.1913)
https://timarit.is/issue/96721

Tengja á þessa síðu: 107
https://timarit.is/page/1195110

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

23. tölublað (24.11.1913)

Aðgerðir: