Morgunblaðið - 02.12.1913, Side 4
Í44
MORGUNBLAÐIÐ
I
j[p3l - —31----------!■!■! II.....
Stór útsala! Stór útsala! 1
Alls konar vefnaðarvara. Tilbúinn fatnaður.
LfOGMENN
Sveinn Björnsson yfirdómsiogm.
Hafnarstræti 22. Simi 202.
Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6.
Sjálfur við kl. 11—12 og 4—5.
EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála-
flutningsmaður Pósthússtr. 17.
Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sími 16.
Vetrarfrakkar og -jakkar. Regnkápur (Waterpr.) kvenna, karla og barna.
Hálslín, slipsi og slaufur. Skófatnaður alls konar o. m. fl.
Alt selt með atarlágu verði.
I 10-405 afsláttur. Sturla Jónsson, Rvík. J
IíÆF£NAI^
777. TTlagnús læknir
sérfr. í húðsjúkd. Kirkjustr. 12.
Heima 11—1 og ó1/^—8. Tals. 410,
þorvaldur palsson
Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18.
Viðtalst. 10—11. Sími 334 og 178.
Massage læknir Guðm. Pétursson.
Heima kl. 6—7 e. m.
Spitala8tíg 9 (niðri). — Simi 394.
'W,“'v • frá verksmiðjunni Weissbrod, hirðsala á 1--/''W Saxlandi, fást keypt með útsöluverði. X X C4L X A Snúið yður til undirritaðs umboðsmanns. Jón Zoðga
Árni Thorsteinsson. Bankastræti 14.
Látið ykkur ekki detta i hug að líta á jölabazara, jólatré eða jólatrésskraut fyr en Jón Zoéga er búinn að opna sinn bazarl Selur ódýrast: osfa, pyísur ocj royfiian lax.
Söngkensla. Innheimtumaðuf.
Frú Laura Finsen, útskrifuð frá Sönglistaskólanum í Kaupmanna- höfn og lengi notið framhaldskenslu á Þýzkalandi, kennir söng. Sérstök áberzla lögð á raddmyndun og heilsusamlega öndunaraðferð (hygieinisk Pustemetode), sem hlífir hálsinum og þroskar röddina. Duglegur innheimtumaður óskast nú þegar i P T Hf\/flDQ \/Qí7lim
Vanalega heima til viðtals kl. 3—6 e. m., Laugaveg 20 B (uppi). j. r. i. Diyiiuu Vuiziuii.
V ÁTI^Y GrGrlN Gr Aí^
A. V. TULINIUS, Miðstræti 6,
vátryggir alt.
______Heima kl. 12—3 e. h.____
E L D U R! -®I
Vátryggið í »General«. Umboðsm
SIG. TH0R0DDSEN
Frikirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsfmi 227.
Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavik.
Brunatryggingar. Heima 6 >/4—7 !/4.
Talsími 331.
immiimmTnTTmr
Mannheimer vátryggingarfélag
C. T r o 11 © Reykjavík
Landsbankanum (nppi). Tals. 235.
Allskonar sjóvatryggingar
Lækjartorg 2. Tals. 399.
Havari Bureau.
ímnummmTTTt^
Vátryggið hjá:
Magdeborgar brunabótafélagi
Den Kjöbenhavnske Söassurance
Forening limit
Aðalumboðsmenn:
O.'-Johnson & Kaaber.
Svörtu gammarnir.
31 Skáldsaga
eftir
Ovre Richter Frich.
(Prh.)
Færder skaut sundur hæðarstýrið
á einum gamminum. Hann reyndi
nokkra stund að halda jafnvæginu,
en svo stakst hann á endum meö
ógnarhraða niður í sjóinn. En Færd-
er hafði einnig fengið nokkur sár
og varð að flýta sér niður á jafn-
sléttu til þess að gera við það, sem
bilað hafði. Hann lenti við Ala-
borgarhólm, en Mærajarl og Start,
sem einnig urðu að leita jarðar
vegna skemda, lentn á Hanaflaug og
þangað hafði einmitt einn gammur-
inn leitað til þess að gera við sund-
urskotinn kaðal.
Norski liðsforinginn gerði þegar
áhlaup á stjórnleysingja en þeir tóku
mannlega á móti, þó þeir væru ekki
nema tveir á móti fjórum. Annar
þeirra var skotinn þrem kúlum í
hjartastað, en hinn geymdi sjálfum
sér síðasta skotið, Þegar hann sá
sitt óvænna, stakk hann skammbyss-
unni upp í sig og hleypti af.
Orustan hafði ekki staðið, nema
nokkrar sekúndur. Öll norsku skip-
in voru óvíg, en þau höfðu tekið
eitt skip herfangi af óvinunum og
eyðilagt tvö.
Þá þaut fuglinn hans Ilmari Erkos
inn á vigstöðvarnar. Hann kom 30
sekúndum of seint. Tveir af gömm-
unum höfðu haldið áfram með fullri
ferð og stefndu í suðvestur.
— Það eru þeir Josias Saimler
og Jaques Delma, grenjaði Burns
og slepti sjónaukanum . . . Afram I
19. kapituli.
Siðustu krampateyf'jurnar.
Verkmenn stóðu í bópum á öll-
um vegum upp við Saaheim, og
störðu niður yfir dalinn. Pólverji
nokkur, lágvaxinn og blakkur álitum
gekk milli þeirra og skifti við þá orð-
nm, hvatti þá og hughreysti. Hatur
og spott lýsti á ásjónu hans.
Einstaka maður réð til þess að fara
hægt í sakir.
En þá stóðst Pólverjinn eigi reið-
ari. Nú væri augnablikið komið.
Vorið væri að færast yfir heíminn,
— vor i hugum verkmanna. Nú
væri að þvi komið að þeir regin gamm-
ar læstu sig i hræ auðmannanna. Nú
skyldi skríða til skarar.
— Þekkið þið ekki Josias Saimler
og Andersen? — Nú væru þeir á
leiðinni til þeirra með hinn nýja
fagnaðarboðskap nútímans. — Svörtu
gammarnir áttu nú að verða drotn-
arar.
— Hafið þið ekki séð simskeytið
frá Hamborg? Stóriðnaðurinn skal
nú undir hæl verkmanna. Stjórnar-
tauma landsins skulu aðrir taka; —
verkmennirnir, en auðmennirnir skulu
flýja af hólmi inn í rústir sinna eig-
in þrældómshúsa og falla þar. Til
höfuðborgarinnar I Frá Notodden,
Hafslund og Kykkelsrud skulu allir
koma, karlar, konur og börn! [Öllu
skal nú umturnað. Og það skal
gert á 5 mínútum! Tundur, 10
pund af sprengiefni yfir aflstöð Rjúk-
anfossins á að nægja. —
Hér þagnaði Pólverjinn móður af á-
reynslu, en verkmennirnir stóðu þung-
búnir á svip og störðu fram undan sér.
— Við höfum lofað því, sagði Svíi
einn, og við treystum leiðtogum vor-
um. En vei þeim, ef þeir svíkja okkur.
Helvíti auðmagnsins verður himna-
ríki verkmannanna — tautaði Pól-
verjinn. Erum við eigi búnir að
útvega ykkur vopn? Og híma þeir
eigi þarna, verkfræðingarnir og verk-
stjórarnir bak við múrana skjálfandi
af ótta við hefnd vora? —
Gammarnir koma — hafið þið mig
fyrir því — og í nefi sínu bera þeir
heimsins hamingju.
— En bara að þeir taki eigi frá
okkur brauðið — andvarpað Finni
einn. Við lifum eigi á loforðum
þinum. —
Þegiðu, Finni, öskraði Pólverjinn.
Þú þekkir ólán vort. Við erfiðum
eins og þrælar, vi etum náðarbrauð,
við skríðum eins og maðkar í moldu
— en nú skal því lokið, vinir mín-
ir I í dag kemur hefndin. — Sjáið
þið — sjáið!
Allra augu mændu niður eftir daln-
um. Við Gausta-tindana komu i
ljós 2 dökkir dílar sem urðu stærri
og stærri.
— Þetta eru gammarnir, vinir
mínir, svörtu gammarnir. Sá mikli
dagur er nú runninn upp — dag-
urinn, sem helgaður skal Josiasi
Saimler. —