Morgunblaðið - 03.12.1913, Side 1

Morgunblaðið - 03.12.1913, Side 1
Miðvikud. 3. des. 1913 HOBfiDNBLADID 1. árgangr 32. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 | Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja | Áfgreiðslusimi nr. 48 I. O. O. F. 9511289 Bio Biografteater Reykjavíkur. Bio 2 óþreytaudi elskendur Sameiginlegur óvinur Drama i 2 þáttum. Æflntýri nýgiftra hjóna Franskur gamanleikur. Bio-haffif)úsið (inngangur frá Bröttugötu) mælir með sínum á la carte réttum, smurðu .brauði og miðdegismat, Nokkrir menn geta fengið fult fæði. Tlarfvig Jlielsen Talsimi 349. Nýja Bíó Doííarprinsessan. Höcfcf í skóginum. Teðgarnir. Hijnfíokka f)afur. Heijkið Godfrey Phillips tóbak og cigarettur sem fyrir gæði sin hlaut á sýningu i London 1908 sjö gullmedaliur og tvær silfurmedalíur Fæst i tóbaksverzlun /?. P. Leví. Sa 1E □IE Sælgætis og tóbaksbúQin “ LANDSTJARNAN á Hótel Island IL 311= ==ji Sin Í þ Skrifsfofa Eimskipaféíags Ísíancfs Austurstræti 7 Opin kl. 5—7. Talsími 409. /rrmiTTTmTTiirjriTii^ Vacunm Oil Company hefir sinar ágætu oliubirgðir handa eimskipum hjá H. Benediktssyni. Kaupmenn og útgerðarfélög munið það. Símar: 284 og 8. "llTrnTrrrrriTiiiiTrrrTt f ódfrast V ör uhúsinu. Raupendur Morgunblaösins hér í bænum eru vinsamlega beðnir um að lita inn í skrifstofuna i Austurstræti 8, og borga blaðið. Táfsekf. Fyrir aðeins nokkrum árum siðan var þetta orð nær óþekt hér i bæ. Hér var lítil fátækt; minsta kosti í þeim skilningi, sem nti er. Vinna — bæði sjó og landvinna — var oftast nægileg fyrir það fólk sem þá-var hér til heimilis — og flestir áttu nóg bæði í sig og á. En bærinn stækkaði — framtaksemi manna jókst og með henni vinna við að koma ýmsum nytsemdarfyrirtækjum bæjar- ins í framkvæmd. Sjávariitvegur hófst og með honum eftirspurnin eftir duglegum karlmönnum á skip- in og kvenfólki við verkun aflans, er í land kom. Fólkinu fjölgaði á hverju ári. En nii eru þilskipid nær horfin héðan úr Flóakaupstöðunum og í þeirra stað komnir botnvörpungar, sem geta komist af með færri menn. Fjöldi manna hefir orðið atvinnulaus- ir við þá breytingu, er orðið hefir á sjávarútvegi • íslendinga, og vér ját- um það, að þrátt fyrir þann vinnu- brest sem orðið hefir, þá hefir sú breyting tvímálalaust orðið til bóta fyrir landið alt. Hér var mikið um vinnu þegar bæjarstjórnin lét leggja vatnspípur um bæin. Vatnið, gasið, holræsin — og nú síðast hafnargerðin hefir gefið hundruðum af mönnum at- vinnu um nokkur ár. Fólk utan af landi hefir hrúgast til bæjarins — þar sem útlit til vinnu og hagnaðar var betri en í sveitinni. Það kem- ur til bæjarins, fær auðvitað vinnu þegar nokkuð er til þess að vinna. En svo kemur veturinn og kuld- arnir. Vinnan hættir, og fólkið verður atvinnulaust. Spariféð, sem lagt hefir verið fyrir meðan vinnan hélst, smá- minkar — og eftir nokkrar vikur er ekkert nema eymd og sultur á heim- ilum þessara vinnufæru verkmanna. Konurnar andvarpa, og börnin gráta af hungri og biðja móður sína um »eitthvað að borða«. Sultinum fylgja sjúkdómar. Vonbrigði heimilisföður- ins verða endalaus. Kaupmaðurinn vill enga björg lána, en húseigandinn heimtar leigufé sitt — og síðustu úr- ræði mannsins verða, að biðja um fátækrastyrk. — Kunnugir menn segja, að fleiri menn hafi fluzt hingað í haust, en nokkur líkindi séu til að geti fengið atvinnu. Án efa verður því meira atvinnuleysi hér i bænum í vetur, en nokkru sinni áður. Það er fleira fólk í bænum en undanfarin ár. Og fátæktin verður gífurleg. Það mun satt vera, að fáir munu byrja að svelta fyr en eftir nýjár. En engin efi er á því, að brýn þörf ber til að hjálpa fólkinu, og það strax fyrir jólin. Sem byrjun á þvi, sem Mor$un- blaðið hefir í hyggju að gera fyrir fátæklinga bæjarins i vetur, höfum vér í samráði við eitt af líknarfélög- um bæjarins, Kristilegt félag ungra kvenna, ákveðið að safna gjöfum handa fátækum og veikum börnum, og vér biðjum heiðraða lesendur vora, alla sem það geta, að hjálpa oss til þess, að rétta fátæklingununum hjálp- arhönd í bágindum þeirra. Vér efumst eigi um, að margir munu þeir vera, sem vilja styrkja fátæka með gjöfum, en það er eins og það vanti oft framtakssemina i þessu eins og mörgu öðru. Vér skulum hjálpa yður á stað, heiðraðir lesendur. Vér skulum annast með hjálp K. F. U. K., að gjafirnar séu sóttar til yðar, og að þeim sé út- býtt þar sem mest er þörfin. Það er varla sá karlmaður hér í bæ, þ. e. ef hann hefir fasta atvinnu, sem eigi hefir eitthvað af fötum fyrir- liggjandi, sem hann sjálfur eigi notar lengur og því vel getur gefið fátæk- um. Og sama er um kvenfólkið. Varla sú kona, sem eigi hefir eitt- hvað af vefnaðarvöru í skúffum sín- um, sem hún eigi sjálf notar og því vel gæti gefið fátækum. En flestir kaupmenn hafa stórar birgðir af vefn- aðarvöru, sem aldrei selst og þeim aldrei verður neitt úr. Þið karlar og konm 1 Simið í 500 og látið oss vita ef þér hafið eitthvað, sem þér viljið gefa fátækum I Kaupmenn, styðjið þessa tilraun vora til þess að klæða nokkur af fátækustu börnum þessa bæjar! Sendið oss skeyti um að þér viljið vera með í því að vernda börn borgarinnar fyrir kulda í verstu harðindunum! Það er ekkert svo ómerkilegt, að ekki geti það að not- um komið fyrir aumingja fátæku börnin, sem vanta bæði nærföt og annað. Simið í nr. 500 — og við látum sækja jólaskerf yðar lil fátækra. Hann verður fluttur i samkomusal K. F. U. K., og góðar og samvizku- Auglýsið í Morgunblaðinn. ^teaumsvCrnr. j j Smávðrur. I»eir, sem vilja fá góðar vörur með lágu verði, verzla í Nýju verzluninni í Vallarstræti. Umboðsverzlon. — Heildsala, Magnús Th. S. Blondahl. Skrifstofa og sýnishornasafn Lækjargata 6 B (uppi). Selnr að eins banpmönnum og banpfélögnm. Notið sendisvein frá sendisveinaskrifstofunni. 8 í m i 4 4 4. Kaupið Morgunblaðið. samar félagskonur annast um, að gjöfunum verói útbýtt til þeirra, sem eru þurfandi. Carol. Bréfaskrína. Hr. X! Bréf yðar höfum vér feng- ið með skilum, en oss er ókleift að birta það vegna rúmleysis, það mundi taka minst 2 dálka, en svo miklu rúmi getum vér eigi oflrað eigin- manninum. Annars er margt gott í svarinu. — Sama er um mörg önn- ur svör, að lengdin hamlar þeim frá að birtast. Fyrirspnrn. Hefir kvenfólk aðgang að öllum embættum landsins? Eða ef svo er ekki, að hvaða embættum hefir það þá aðgang, og að hverjum ekki. Fáfróð kona. Samkvæmt lögum 11. júlí 1911 hafa konur aðgang að öllum em- bættum landsins. 5. gr. laganna hljóðar svo: »Til allra embætta hafa konur sama rétt og karlar, enda hafa þær og f öllum greinum, er að embætt- isrekstri lúta, sömu skyldur og karl- menn«.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.