Morgunblaðið - 12.12.1913, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
189
/ dag er jólabazarinn opnaður í
Bókaverzíun ísafoldar.
Guíífaííegir og eiguíegir munir.
U ppboð
verður haldið í Goodtemplarahúsinu laugardaginn 13. þ. m. kl. 11 f. h-
og þar selt: úr, skrautgripir o. m. fl. og mikið ai góðum bókum.
Bæjarfógetinn í Reykjavík.
Tií jóía
verður mikill afsláttur á öllum skófatnaði
í Austurstræti 3.
Þar verður því bezt að kaupa
tjáttða-shófatnaðinn.
Stórkostlega miklar birgðir nýkomnar.
Meira úrval en nokkru sinni áður. Kærkominn kaupbætir fylgir meðan
endist til allra, sem skifta við
Skóverztun Sfefáns Gunnarssonar, Ttusturstræti 3.
Duglegir drengir
geta fengið góða atvinnu um hrið. Ritstjóri gefur upplýsingar.
Verzlunin Edinborg
gefur til jóla
01
10 ,0
af allri vefnaðarvöru.
251 15°|„
af Manchettskyrtum, af Silkiblúsum.
af Karlmannsvestum,
af Fatatauum,
af Flibbum,
af Slifsum,
af Hálslini,
af Hönzkum,
af Nankinsfötum,
Nærfötum o. fl. o. fl.
Viðskiftavinir vor-
ir eru beðnir að at-
huga, að þetta eru
ekki gamlar eða legn-
ar vörur, því alt gam-
alt sem ekki seldist á
útsölum vörum, er
alveg tekið frá.
Munið
að hvergi er betra að kaupa til jólanna
en í vefnaðarvðruverzluninni á Laugavegi 5.
300 millipils frá 2,35 kr.
Allskonar prjónavörur
haldgóðar og ódýrar, fyrir karlmenn og kvenfólk.
Svuntuefni og tilbúnar svuntur,
----- marglitar og fallegar. -
afar fjölbreytt úrval.
Nýkomið með Botniu mikið úrval af slifsakögri.
Alt smekklegast á Laugavegi 5.
Auk þess að verð varanna er mjög lágt, gefur verzlunin 10—20°/o
afslátt til jóla. Og hver sá sem kaupir fyrir io kr. í einu, fær að auk
6 fallega vasaklúta í sérstakri möppu. Hver getur sjálfur valið meðan
birgðirnar endast.
Flýtið ykkur að gera kaup yður á Laugavegi 5.
M. Th. Rasmus.
r
□□ E
□ □!
Jóíabazarinn
er opnaður.
“I
Jóíagjafir við allra tjæfi, með öltu verði. Alt nýjar vörur og vel valdar.
Enginn Jóiabazar jafnast á við þennan, hvað verð og marg- breytni snertir. Jólatréskraut mesf úrval i borginni,
Spil Spilakassar Spilapeningar Smákerti. Barnaleikföng. Þeir sem fyrstir koma, hafa mestu ur að velja.
Vezlunin
Edinborg.
-.—mi=--mi=