Morgunblaðið - 12.12.1913, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
190
Sveinn Björnsson vfirdórnslögm.
Hafnarstræti 22. Sími 202.
Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6.
Sjálfur við kl. 11—12 og 4-5.
EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála-
flutningsmaður Pósthésstr. 17.
Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sfmi 16.
DÆfpAiy
777. TTlagnús læknir
sérfr. í hiiðsjúkd. Kirkjustr. 12.
Heima 11 — 1 og 6V2—8. Tals. 410.
P0 RVALD UR PALSSON
Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18.
Viðtalst. 10—11. Sími 334 og 178.
Massage læknir Gtiðm.
Heima kl. 6—7
Spítalastig 9 (niðri). -
Pétursson.
e. m.
- Sími 394.
VÁTÍ^YGGINGAÍ^
A. V. TULINIUS, Miðstræti 6,
Brunaábyrgð og lífsábyrgð.
Skrifstofutími kl. 12—3.
ELDUR!
Vátryggið í »General«. Umboðsm.
SIG. TH0R0DDSEN
Frikirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsimi 227.
Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík.
Brunatryggingar. Heima 6 V*—7V4-
Talsími 331.
- n - Vy Mannheimer vátryggingarfélag C. T r o 11 © Reykjavík Landsbankanam (nppi). Tals. 235. Allskonar sjóvatryggingar Lækjartorg 2. Tals. 399. Havari Bureau. H * * * * * i
Vátryggið hjá:
Magdeborgar brunabótafélagi
Den Kjöbenhavnske Söassurance
Forening limit
Aðalumboðsmenn:
O. Johnson & Kaaber.
Kaupið Morgunblaðið.
verða seldar nú í nokkra daga fyrir
hálfvirði.
Kápur sem kostuðu áður
30 kr. nú 15.
— 25 ----- 12,50.
— 18------9.
Notið tækifærið meðan það býðst.
Sturla Jónsson
Laugav«*g 11.
Þessir ágætu ávextir svo sem:l
3 teg. af
Plöntufeiti,
hver annari betri
fást í
Liverpool.
Nýir ávextir
nýkomnir í verzlun
Guóm. Olsen.
^Epli,!r Appelsínurj gg f
. "Vinber^og Bananar.
Jón frá Vaðnesi.
Hvitar, svartar eikarmálaðar. Likklæði.
Llkkiatuskrant. Teppi lánuð ókeypis i
kirkjuna.
Eyv Arnason.
Trésmfðaverksmiðjan Laufásveg 2.
Spánskar cip*,
V'L'.
eru þær lang-beztu í bænum; jkaup-
ið einn pakka til reynslu. \
Appelsínur 6 aura. * íp!g|
Epli, 2 ágætis teg. ']1 j
h. u
P. I. Thorsteinsson & ;Co.
(Godthaab).
Flýtið ykkur að ná í
margarinið góða
áður en það þrýtur.
Jón írá Vaðnesi.
Iðnaðarm.félagið
heldur dansskemtun laugardaginn 13.
þ. m. k!. 9 síðd. Musik: 3 hljóð-
færi. — Aðgöngumiðar seldir hjá
Jóni Hermannssyni úrsm. Hverfisg. 6
Hangikjöt
fæst í
Liverpool.
OSTAR og PYLSUR áreiðanlega
bæjarins stærstu og beztu birgðir í
Matarverzlun Tómasar Jónssonar,
Bankastræti 10. Talsfmi 212.
Agætt saltkjöt
hjá
ióni frá Vaðnesi.
Trúlofunarhringar
vandaðir. með hvaða
lapi sem menn óska.
eru fotífc ódýrastir hjá
prullsmih. Laugaveg 8,
’Jóni Sigmundssyni
cj'œRifœrisRaup
eru nú á kandissykri, sem öðru, að-
eins um tíma,
Jón frá Vaðnesi.
Boróið
Gala Peter
bezta átsúkkulaöi
sem til er,
fæst hjá
H. f. P. I, Thorsteinsson & Co,
(Godthaab).
Upphlutsmillur, Beltispör o fl.
ódýrast hjá
Jóni Sitrmundssyni
gullsmið. Laugaveg 8.
Jólahveitið
kostar aoeins
12 aura
í Liverpool.
Rauða akurliljan.
Skáldsaga frá
4 stjórnarbyltingunni miklu
eftir
baronessu Orczy.
(Framh.)
— Hefir farið vagn út um þetta
hlið — kallaði herforinginn og stóð
á öndinni af mæði.
— Hvaða vagn ? — spurði Bibot
kuldalega.
— Vagn sem breitt var yfir —
og gömul kerling stýrði. —
— Það hafa farið fjöldamargir slík-
ir vagnar um hlíðið. —
— Kerlingin sagðist vera með
bóluveikan krakka í vagninum. —
— Já, og hvað svo? —
— Þú hefir þó víst ekki látið hana
sleppa? —
— Jú-ú 1 — stamaði Bibot og varð
fölur sem nár.
— í þeim vagni var de Tornay
greifafrá og tvö börn hennar, seni öll
hafa verið dæmd til dauða. —
— Og hver var þá þessi kerling-
arnorn ? — tautaði Bibot og fékk nú
hjátrúín vald yfir hræðslunni.
— Já, hver var hún? — ymdur-
tók herforinginn. — Það hefir auð-
vitað enginn annar verið en þessi
bölvaður Englendingur, rauða akra-
liljan. —
2. Kafli.
Dover. »Sjómannaheimilið«.
Sally hafði ærið að starfa i eld-
húsinu. Það vall og sauð í pottun-
um og steikin snarkaði á pönnunni.
Eldabuskurnar voru á þönum, kóf-
sveittar og með uppbrettar ermar.
Jemime gamla hrærði í pottunum til
skiftis.
— Halló, Sally ! — heyrðist hróp-
að inni í veitingastofunni.
— Hvað skyldu þeir nú vilja? —
sagði Sally og hló góðlátlega.
— Þeir vilja auðvitað fá meira öl
— tautaði Jemime. — Heldurðu að
Jimmy Pitkins láti sér nægja það að
drekka eitt glas? —
— Og mér sýndist Harry vera
dauðþyrstur, — sagði önnur elda-
buskan og hnipti um leið í stallsyst-
ur sína, og svo hlóu þær báðar.
Sally stokkroðnaði, en hún stilti
sig og lést athuga það hvort kartöfl-
urnar væru soðnar.
— Halló, Sally! Halló, Sally!
Og nú var tinkrúsunum lamið í
borðin inni í veitingastofunni svo
glumdi við.
— Sally, kallaði einn, ætlarðu al-
drei að koma með ölið? —
— Mér finst að pabbi geti sjálf-
ur sótt ölið. Hann veit vel hve ann-
ríkt við eigum.
— Hann hefir annað nð gera.
Hann er að stæla við Hampseed um
landsins gagn og nauðsynjar, sagði
Jemime gamla og tók að fylla glös-
in miði þeim er »Sjómannaheimilið«
var svo nafnfrægt fyrir.
Sally leit snöggvast í spegilinn,
og lagaði hárið á sér ofurlítið, og
greip svo tinkrúsirnar og þaut með
þær inn i veitingastofuna. Gestirn-
ir tóku henni með dynjandi fagnað-
arópi.
— Svei mér, ef eg hélt ekki aÓ
þið væruð heyrnarlausar, sagði Jimmy
Pitkin og þurkaði sér um munninn
með handarbakinu.
Svona, svona, sagði Sally og hló
góðlátlega um leið og hún setti krús-
irnar á borðin. — Ykkur liggur ekki
lítið ál
Jellyband gestgjafi og húsbóndi á
»Sjómannaheimilinu«, stóð hjá arn-
inum og reykti af langri kritarpípu.
Hann var klæddur á sama hátt og
aðrir stéttarbræður hans á Englandi
á þeim tima. — Jellyband gerði sjald-
an nokkuð annað en ræða við gesti
sína um landsins gagn og nauðsynj-
ar. Sérstaklega hafði hann ánægju
af því að fara mörgum orðum um
fyrirlitningu þá, et hann bar til als
þess sem útlent var.
í veitingastofunni voru tveir lamp-
ar, sem vörpuðu daufri birtu á gest-
ina umhverfis drykkjuborðin. Sally
hafði staðnæmst hjá ungum manni,
Harry Waite að nafni, og hlustaði
nú með ánægju á gullhamra hans.
Enda þótt að gestirnir væru flest-
ir sjómenn, þá komu þangað einnig
heldri menn og höfðingjar og drukku
frönsku vínin hans Jellybands og
heimagerða ölið.
— Hafið þér nokkurntíma vitað
eins slæma tíð í septembermánuði,
eins og nú er? — spurði Hampseed
og sneri sér að Jellyband.