Morgunblaðið - 29.12.1913, Page 3

Morgunblaðið - 29.12.1913, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ 277 Bezía og sfærsta ntjjársgjöfin er íngóífsf)úsið! Það var 19. þ. m. metið af 3 dómkvöddum mönnum til peningaverðs á. -ðips Í0572 hrónur. Dráttur um húsið fer fram á bæjarpingsstofunni 2. jan. 1914 kl. 10 árd Tlokkrir fofferíseðlar eru enn óseícfir. Tækifærið er nú að gefa vini sinum beztu nýjársgjöfina með því að kaupa lotteríseðil fyrir tvær krónur. Lotteríseðlar fást hjá dagblaða-drengjum, bóksölum og Ingólfsnefndinni Smíðið meðan járnið er fjeitt! 10572 krónur fgrir að eins 2 krónurí Btjður nokkur befur? Jóíabfað JTlorgunbfaðsins. Uppíag fiess var mjög sfórf, svo að menn gefa ennfiá kegpt fiað á afgreiðsfu JTlorgunbfaðsins, TJusfursfræfi 3. Efnisgfirfif: Professor Haraldur Nielsson: Það er yfir oss vakað (jólahugvekja). Guðm. Björnsson landlæknir: Auðnupeningurinn (sönn saga). Síra Bjarni Jónsson: Jól á dönsku prestssetri. Landshöfðingi Magnús Stephenssen: Jól á Ytra-Hólmi fyrir 40-50 árum. Ásgeir Sigurðsson konsúll: Jól á Bretlandi. Vilh. Finsen ritstjóri: Jól á sjómannahæli. Frú Theódóra Thoroddsen: Jól til sveita (fyrir 30-40 árum). Jólasveinn (gervinafn): Jólakort. Arni Ólason blaðamaður: Jól í kotinu. Hvalveiðamaður (gervinafn): Jól í Suður-Afríku. Jón Ólafsson rithöfundur: Jól í hafi. Síra Ólafur Ólafsson: Jól í Viðey (fyrir 40-50 árum). Stórkaupmaður J. Aall-Hansen: Jól í Noregi. Kapt. C. Trolle: Jól hjá Grikkjakouungi. Sigurður Guðmundsson magister: Jól íslenzkra stúdenta í Höfn. Stabskapt. N. Edelboe: Heimkoma á jólunum. Roald Amundsen: Jól á Suðurskautinu. □ □□□□□□□□□□!□ "□ Stór útsala verður þesa dagana í Járnvörudeildlnni.|i Mikið niðursett verð, t. d. Pletvörur 4O°/0 ogj Leikföng 50%. Gjörið kaup yðar í I. P. T. Br □□□□□□□□□□□□□ Sfærsfa og efnisríkasfa blað, sem úf fiefir komið á Ísíandi — 12 síður. Jiosfar fió að eins 5 aura. Sendið fiað fjarsföddum vinum og kunningjum. TJídafivörf Bjarna Jónssonar M Vogi fást hjá bóksölum og á Afgreiðslu Ingólfs. Kosta 90 aura. ROL. Kaupið kol að „Skjaldborg* við Vitatorg. Nægar birgðir af hin- um ágætu kolum, sem allir ættu að vita, að eru seld að mun ódýrari en alstaðar annarstaðar; flutt heim daglega. Sími 281. Rauða akurliljan. Skáldsaga frá 18 stjórnarbyltingunni miklu eftir baronessu Orczy. (Framh.) Líkamlega séð var herra Percy Blakeny óneitanlega fríður maður, að undanteknu þessu daufa og sljóa augnaráði, sem hann altaf hafði. Hann var ávalt ólastanlega til fara og hann bar nýtizku búning þann, er þá hafði nýlega borist út frá Paríé eins fullkomlega og enskum hefðarmanni sómdi. Þrátt fyrir hina löngu leið, sem hann hafði ekið, og þrátt fyrir rigningu og óhreinindi, var hann umrætt kvöld í september eins vel búinn og nokkru sinni áður, frakk- inn fór prýðilega á hans þreknu herðum, hendur hans voru nálega eins hvitar og á kvenmanni; í stuttu máli fóru öll fötin prýðilega á hon- um, og hefði mátt álíta hann sem fyrirmynd upp á enskan aðalsmann, ef ekki kjánalæti hans, afkiralegu hreyfingar og þessi stöðugi heimsku- legi hlátur, hefði ekki fljótt tekið fyrir alla aðdáun fyrir herra Percy Blakeny. Hann hafði í makindum gengið inn í gestastofuna, og hristi svo al- vota yfirhöfnina; síðan stakk hann gullbúnu glerauga fyrir annað hinna daufu bláu augna, horfði á þá sem inni voru, sem nú hafði sett alveg hljóða alt í einu. — Góðan daginn Tonyl Góðan daginn Ffoulkes! sagði hann um leið og hann kom auga á þessa ungu menn, og hristi hönd þeirra. Hafið þið nokkurn tíma, góðú félagar, þekt annað eins veðurlag? sagði hann um leið og hann geispaði. Þetta er ljóta loftslagið. Með hálf kankvísu brosi, sneri Margrét sér að manni sínum og virti hann fyrir sér frá hvirfli til ilja, og nú skín gletnin út úr bláu aug- unum hennar. — Nú, sagði herra Percy, eftir stundarþögn, þegar enginn svaraði, en hvað þið lítið öll flónslega út. Hvað er að? — Ó, svo sem ekki neitt, herra Percy, sagði Margrét með auðheyrðri uppgerðar kátfnu, — ekkert til að raska þinu sálarjafnvægi — bara móðgun við konu þina. — Nei hvað segirðu góðin min; hver skyldi hafa verið svo djarfur að móðga þig. Tony lávarður reyndi að ganga á milli, en hafði ekki tíma til þess, því ungi greifinn gekk fljótlega fram. — Herra minn! sagði hann um leið og hann beygði sig djúpt, og hélt því næst áfram á bjagaðri ensku: Móðir mín, greifafrú de Tournay hefir móðgað frú, sem eg sé að er yðar kona. Eg get ekki beðið yður fyrirgefningar fyrir hönd móður minnar; það sem hún gerir, er rétt í mínum augum. En eg er reiðu- búinn að unna yður þeirrar uppreisn- ar, sem tíðkast meðal þeirra manna, sem kunna að meta virðingu sína. Unglingurinn rétti úr sér, eins og hann gat, og stóð svo hnakkakertur og fullur guðmóði, augliti til auglitis við herra Percy Blakeny ^ja álna háan og að þvi skapi þrekinn, — Horfið á herra Andrew! sagði Margrét nú með sínum smittandi, glaðlega hlátri, — horfið þér á þessa fögru mynd>, enskan kalkúnhanagegn franskri hænn. Líkingin var alveg fulikomin, ðg enski kalkúnhaninn horffti, átr þess enn að hafa áttað sig, niður á litlu frönsku hænuna, sem flögraði ógn- andi kring um hann. — Nú, nú, sagði herra Percy að síðustu, um leið og hann setti glerið fyrir augað og leit niður á Frakkann með óskertri aðdáun, — hvar í fjand- anum hafið þér lært að tala ensku? — Herra minn! greip ungi greif- inn fram í, en eins og dálítið ein- urðarminni, er hann heyrði, hvernig þessi risavaxni Englendingur tók í bardagatilboð hans. — Þetta er þó sannarlega aðdá- anlegt, hélt herra Percy áfram, án þess að láta sér bregða, — þetta er þó alveg aðdáanlegt; haldið þér það ekki líka Tony? Hvað? Eg er viss um að eg kann ekki franska tungu svona vel. Ha? — Nei, eg held nú ekki, svaraði Margrét, — herra Percy talar frönsku með þeim útlenzku-keim, að vel mi stinga hnifi f hann. — Herra minnl greip greifinn alvarlega fram i, og á enn þá bjag- aðri ensku, — eg er hræddur um að þér hafið ekki skilið mig. Eg býð yður þi einu uppreisn,, sem. er möguleg meðal aðalsmaona.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.