Morgunblaðið - 07.01.1914, Side 4

Morgunblaðið - 07.01.1914, Side 4
3-M MORGUNBLAÐIÐ I-----\t> YINNA <11--------I Ungur maður — 17 ára — óskar eftir atvinnu við innanbiiðarstörf nii þegar. Hefir hann haft slík störf með höndurn síðustu 3 árin við stóra verzlun á Austur- landi. Góð meðmæli. Nánari upplýsingar í Miðstræti 10 uppi. tapað r=ir=i Sígarettu veski hefir tapast. Skilist á afgreiðslu Morgunblaðsins. Stór silfurhnappsnæla töpuð frá Stýrimannastíg nr. 14 að Mentaskólanum. Skilist á afgreiðslu Morgunblaðsins gegn fundarlaunum. i-----lt> KENjSIíA i Nokkrar stúlkur geta feng- ið tilsögn í að taka mál og sníða karlmannafatnað eftir nýustu tísku. Uppl. á afgreiðslu Morgunblaðsins. ^AUPj^APUÍ^ Fallegur grímubúningur fæst til leigu. Ritstj. vísar á. Dúkkuhús, bezta afmælisgjöf, til sölu. Upplýsingar á skrifstofu blaðsins. „Ingvú konungur“ óskast keyptur. Ritstj. vísar á. Þýzkt tímarit, 2—3 árgang- ar, til sölu. Skemtilegt og fróðlegt. Lágt verð. Ritstj. vísar á. IiEIGA Kjallari sem er hentugur fyrir verkstæði, óskast til leigu í Austur- bænum. Kristinn Siqurðsson, Óðins- götu 13. Ritvél óskast til leigu i nokkurn tíma. — Ritstj. vísar á. 3—4 herbergja íbúð helz tmeð útsjón yfir Tjörnina, óska barnlaus hjón frá 14. maí. Upplýs- ingar gefur Morgunblaðið. The North British Ropework Co. Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kanpmönnum. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínnr og færi, hjá kaupm. þeim, er þér verzlið við, því þá fáið þér það sem bezt er. OSTAR og PYLSUR áreiðanlega bæjarins stærstu og beztu birgðir í Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastrætl 10. Talsfmi 212. Paé tilRynnist Rir maé Roiéruéum viésRiftavinumf aé vér Rœftum aé sotja steinoíiu á Grúsum, þegar Jrá 1. Januar þogar vor iöRum vié steinolíuvorzlunr mm. fSioyRjaviR\ Zl. éosðr. 1913. Hið íslenzka steinolíuhlutafélag. Piano frá verksmiðjunni Weissbrod, hirðsala á Saxlandi, fást keypt með útsöluverði. Snúið yður til undirritaðs umboðsmanns. Arni Thorsteinsson. Þeir sem kynnu að eiga inni hjá „Det danske Petroleums- Aktieselskab, Island-Afdeling- en“ eru vinsamlega beðnir að senda reikninga sína til fram- kvæmdastjóra Holger Debell innan 15. þ. m. Reykjavík, 2. jan. 1914. Island-Áfdelingen. Kaupendur Morgunblaðsins eru vinsamlegast beðnir um að borga blaðið á afgreiðslunni, Austurstr. 3 eða skrifstofunni Ansturstræti 8. Olíiiofnarnir margeftirspurðu nýkomnir aftur til c?. c?. cTRorsíoinsson & @o. (Goodtfjaab). Hvitar, avartar eikarmálaöar. LikklæÖi. Likkistuskraur. Teppi lánnð ókeypia i kirkjuna. Eyv. Arnason. Trésmiðaverksmiðjan Laufásveg 2. IíÖGMENN Sveinn Björnsson yfirdómsiögm. Hafnarstræti 22. Sími 202. Skrif8tofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—5. EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—II og 4—5. Sfmi 16. YÁTI^YGGINUA^ A. V. TULINIUS, Miðstræti 6, Brunaábyrgð og lífsábyrgð Skrifstofutími kl. 12—3. Carl Finsen Austurstr. 3, Reykjavík, Brunatryggingar. Heima 6 */4—n 1 Talsími 331. 7 Vé* m.nnti.i.i.lxiniTrr Mannheimer vátryggingarfélag C. Trolle Reykjavík Landsbankanum (uppi). Tals. 2B5. Allskonar sjóvátryggingar Lækjartorg 2. Tals. 399. Havari Bureau. nmmmumiinm Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. LÆf[NAÍ| -^■■1 PORVALDUR PALSS0N Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18. Viðtalst. io—ii. Sími 334 og 178. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönn- um, að jarðarför Elinborgar Hansdóttur fer fram á laugardaginn þ. 10. jan. frá heimili hinnar látnu, Aðalstræti 18. Hús- kveðjan byrjar kl. II */» <• Kristjana Jónsdóttir. Kristinn Magnússon. Hér með tilkynnist, að Eyólfur Eyólfs- son andaðist 3. þ. m. að heimili sínu, Vesturgötu 28 i Hafnarfirði. Jarðarförin er ákveðin 9. þ. m. og byrjar með hús- kveðju kl. II. Börn og tengdabörn hins látna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.