Morgunblaðið - 08.01.1914, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.01.1914, Blaðsíða 1
Fimtudag 1. árgangr 8. jan. 1914 MOR&UNBLADIB 65. tölublað Riístjórnai-sími nr. 500 I Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. | Isafoldarprentsmiðja Bio Biografteater Reykjavíkur. Bio Lifandi fréttablað. Búktalarinn. (John Bunny). Flóttinn úr fangelsinu. (Miss Dorothy). »Amatör«-myndasmiður. Bio-kaffil)úsið (inngangur frá Bröttugötu) rnæhr með sínum a la carte réttum, smurðu brauði og miðdegismat, _ Nokkrir menn geta fengtð fult fæði. Jfartvig Jiielsen Talsími 349. Nýja Bíó: Um fegurstu héruð jarðarinnar, | Indland—Sviss—Ítalía Svíþjóð Kolanámulíf í Wales á Bretlandi. Erlend tiðindi. Ný|ustu fregnir hvaðanæfa. Boykið Godfrey Phillips tóbak og cigarettur sem fyrir gæði sín hlaut á sýmngu í London 1908 sjö gullmedaliur og tvær silfurmedalíur. Fæst í tóbaksverzlun H. P. Levl Turninn í Landstjörnunni hlaut: Run. Guðmundsson í Mýrarhusum. Yacuum Oil Compauy hefir sínar ágætu oliubirgðir handa eimskipum hjá H. Beuecliktssyni. Kaupmenn og útgerðarfélög munið það. Símar: 284 og 8. □□JJLEP t> f ^ WTTflLt-K-T M X Æ /J . Notið sendisvein frá sendisveínaskrifstofunm. Sími 4 4 4. Hvar verzla menn helzt? Þar sem vörur eru vandaðastar. Þar sem úr mestu er að velja! Þar sem verð er bezt eftirgæðum. Hver uppfyllir bezt þessi skilyrði? Óefað Bænavika Evangelisks bandalags Samkoma í Sílóam kl. 8. Allir velkomnir, án tillits til trúflokka. David Östlund. ts=i Eríendar símfregnir. i=^l Ófriðurinn. London 7. jan. kl. 4 siðd. Sú frcqn qenqur nú um Norðurálfn að Tyrkir 0% Búlgarar muni segja Grikkjum stríð á hendur með vorinu. Innlendur iðnaður. Undir þessari fyrirsögn er þaö ætl- un vor, að birta nokkrar greinar um iðuaö og framfarir í þessuro bæ, og víöar um landið. Það er eigi eingöngu nauðsynlegt að finna að því, sem mið- ur er gott og þarflegt í þjóðfélagi voru. Vér höfum gert það kingað til og vér muuum halda því áfram er oss finnst þess þörf. En oss virðist eigi síður nauðsynlegt, að því só haldið á loft í blöðunum, er eitthvað þarflegt og gott er að ske — ef einhver eru þau framfarafyrirtæki með þjóð vorri, sem af tómlæti almennings eigi vekja eins mikið athygli, og þau eiga skilið. Innlendur iðnaður er að vakna. Möguleikarnir eru margir í landinu, hór eru margir menn með háum hug- sjónum og einlægum vilja til þess að koma einhverjum af þeim í framkvæmd. Og ef hugsjónirnar komast í fram- kvæmd, dugar ei af tómlæti einu eða einhverjum illum hvötum að láta fyr- irtækin afskiftalaus — þegja þau í hel. Hvert einasta n/tt fyriztæki þarfn- ast stuðnings utan að, meðan verið er að koma undir það fótunum. Menn tala um sjálfstæði, sjálfstæði í stjórnmálum, sjálfstæði í fjármálum, sjálfstæði allrar þjóðarinnar og hvers einstaklings. Hver maður á að bjarga sér sjálfur — þá »bjargast þjóðin«. Því er svo farið, að vór getum eigi bjargast sjálfir um alt. Vér verðum að fá margt af því, sem vór þörfnuœst, frá öðrum þjóðum. En víst er það, að mikið af því getum vér framleitt í landinu. Iðnaður er nauðsynlegur í hverju landi og hann er hvers manns skylda að styðja af fremsta megni. Almenningur í Reykjavík veit altof lítið um það, sem gerist í innlendum iðnaði. Morgunblaðið ætlar að skýra mönnum frá starfsemi þeirra iðnaðar- fyrirtækja, sem hór hafa verið sett á laggirtiar, og vér byrjum á Netaverkstæði Th. Thorsteinssonar. Fyrir tæpu misseri kom Sig- urjón glímukappi Pétursson heim fir utanför sinni, og hafði hann þá dval- ið rúma 2 mánuði á Btetlandi. Er- indi hans þangað var m. a. að kynna sér útbúnað og gerð á vrrpum þeim, sem botnvörpungar nota. Hér var að rísa upp álitlegur innlendur skipa- stóll, sem stuudaði fiskveiðar, en það virtist óþarfi að sækja alt, er til út- gerðarinnar þurfti, til útlanda. Sig- urjón vann á stórri netaverksmiðju, kynti sér alt vörpugerðinni viðvíkj- andi og hélt svo heimleiðis. — Þegar hingað kom var undireins byrjað verkstæði fyrir netagjörð og er það húsbóndi Sigurjóns, hr. kaupm. Th. Thorsteinsson sem hefir ráð- ist i fyrirtækið. Verkstæðið er í húsi því við Vest urgötu, sem Hotel Reykjavík var áður, og i herbergi því, sem Einar heitinn Zoega notaði fyrir veitinga- stofu. — Hér hefir margur bjórinn verið drukkinn, hugsuðum vér, er Sigurjón opnaði dyrnar og bauð oss inn. En timarnir breytast! Nú voru þarna 10 manns við arðvænlega at- vinnu, hver um sig með áhugann skínandi úr augunum. Það er lágt undir loftið og fremur lítið rúm i herberginu, — en þetta er aðeins byrjunin og stendur til bóta bæði fyrir eigandann og vinnufólkið. — Á netaverkstæði hr. Th. Th. vinna núna 3 karlmenn og 3 ungar stúlk- ur. Öll vinna þau eftir samningi og er kaupið borgað eftir því sem hver vinnur. Nota karlmenn því börn sín sér til aðstoðar einhvern hluta dagsms — aðallega til þess að þræða nðnálar þær, sem notaðar eru við neta- eða vsrpugerðina. Kaup- ið er reiknað eftir því, hve marga garnhnikla þeir riða á dag eða á viku — en mikill tími fer í það að þræða nálarnar, svo bömin hjálpa feðrum sínum mikið. — Vörpurnar eru riðnar í mörg- um hlutum, og hefir hver maður sinn vissa hluta að gera og eftir vissu máli. Að því loknu eru hlutarnir síðan riðnir eða bundnir saman. Þetta flýtir mikið fyrir vinnunni — gengur mun betur en ef sérhver hefði alla hluta vörpunnar til meðferðar. Fólkið venst þeirri sérstöku gerð á þeim hluta, sem þeir eiga að gera, enda gengur vinnan Afgreiðslusimi nr. 140 Leikfélag Reykjavíkur: Lénharður fógeti. Leikið annað kvöld 9. jan. kl. 8 síðd. Aðgöngumiða má panta í Bók- verzl. ísafoldar i dag. UmboðsYerzlun. — Heildsala. Magnús Th. S. Blöndahl. Skrifstofa og sýnishornasafn Lækjargata 6 B (uppi). Selnr að eins kanpmönnnm og kanpfélögnm. Skrifsfofa ^ Eimskipafélags Ísíancts Austurstræti 7 Opin kl. 5—7. Talsími 409. Kaupið Morgunblaðið. Skófatnaöur fyrir fullorðna, unglinga og böm beztur og ódýrastur. Nýja lestrarfélagið. (N. L. F.) LTtlánsstofan er opin daglega alla virka daga frá kl. 10—12 árdegis í Veltusundi 1, hjá Þórarni málara. Á þegar um 700 bindi beztu bóka, kaupir árlega bækur fyrir fleiri hundr- uð krónur. Sérhver félagsmaður hefir tillögurétt um bókakaupin. Gerist meðlimir, árstillagið er 10 krónur. Komið með krónurnar til Aall-Hansen, Þingholtsstræti 28. Lesið, og ykkur leiöist ekki. Auglýsið i Morgunblaðinu. vel undan fólki því er nú vinnur á verkstæðinu — lýkur hæglega tveim vörpum á viku. Karlmennirnir hafa um hálfa fimtu krónu í kaup á dag, ef vel er haldið áfram, og kvenfólkið frá 10—15 kr. á viku. Vinnan er nokkuð erfið, fólkið verður að standa allan daginn, en eigi virtist oss þó neitt þreytumark á þvi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.