Alþýðublaðið - 29.11.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.11.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublaði Geffð út af Alþýðuflokknunt 1928. Fimtudaginn 29. nóvember. 290. tölublað GAMLA mlo Nætnrlí! Parísarborggar* (En Nat i Maxim) Sprenghlægilegur gamanleikur í 8 þétttum. Leikin af frönskum úrvalsleik- uium. Aðalhlutverk leikur:]i Nfcolas Rlmsky af framúrekarandi snild. Skemtileg mynd frá byrjun til enda. Born fá efeki aðnang. Nýfiistii danzplðtnr komnar. ... Beztu Iðgin nú eru Ijille Pige bliv min Ven, Póesi Vals. — Einnig Sonfa komin aftur og harmoniku plötur i miklu úrvali. Hl|óðfæraverzlun Katrín Viðar Lækjargötu 2. Sími 1815. \m Regnhlífar í fallegu úrvali. Verð frá kr 4,35. t Verzlui! Torfa Þórðarsonar við Laugaveg. Nýkomið. Kvenléreftskyrtur, Náttkjólar, Nátt- iöt, Silki-kvenskyrtur, Silkiundir- kjólar, Golftreyjur, Silkipeysur, Kvenbolirnir góðú komnir, aftur, og margar fleiri gerðir/ Silkisokkarair margeftirspurðu komnir aftur. Léreftin, margþráðu komln aftur og margt fleira. Verzlunin Brúarfoss Laugavegi 18. Félag matvofakanpmaana, 1. dezember, á 10 ára sjálfstæðisafmæli íslánds, verða félagsmenn að ]oka búðum sínum kl. 1, samkv. ályktun síðasta íundar. Stjérnin. f verzlun M. Thórroerg, Laugavegi 33. Nýkomið: Hin margeftirspurðu veggteppi og borðteppi. — Morgun- kjólar, Svuntur, Tricotine-nærfatnaður, sérlega vandaður og fallegur. mikið úrval af kvensokkum. Sömuleiðis fjölbreyttar tækifærisgjafir af nýjustu tizku. Verðið mjiig sanngjarnt. Mýkomlð: Vinnufatnaður allskonar, ATær f atnaður, Peysur, bláar, Sokkar alls konar, Slitbuxur, margar gerðir. Veiðarfæraverzl. „fieysir, a Skyp og rjómi fæst daglega í mjólkurbúðum okkar og mjólkurbil. Mjólknrfélaa Reykjavíkur. Regnfrakliarnir frá Lundúnaverksmið junni. eru komnir. Ýms nýjustu snið, fallegir litir, afbragðs tegundir, góðir í alls konar veðri. Verðið eins lágt og unt er. Komið og gerið góð kaup. H. Andersén & Sðn. Sjéinðiinum er bent á að Nærfatnaður, hlýr en ódýr, Peysur, Sokk- ar, alklæðnaðir bláir ogmisl. — Vetrarfrakkar og annar fatnaður, sem peir purfa, er til i miklu úrvali hjá S. Jóhannesdóttir, Austurstræti. Sími Í88/. (Beint á mótí Landsbankanum). Bezt að auglýsaí Alþýðublaðinu MYJ& mo Kofi Tómasar f rænda. Sjónleiknr i 13 náttum. Síðasta sinn. Jólakort , mikið úrval fæst í Bókaverzl. í safoldar. 18,00 sel ég kassann af mínum sérlega Jjúffengu Jónathans ex. Fancy Epl- um. Ný sending kóm með »Sel- fosss og sökum sérléga hagkvæm- ra innkaupa hefir verlð hægt að setja vérðið svona lágt, Appelsin- ur, vinber, perur, bjúgaldin með bæjarins lægsta verði. Gerið inn- kaup yðar á jólaeplunum, sem fyrst, pví betri vara né verð verð- ur ekki fáanleg. Halldór R. Gnnnarss. Aðalstræti 6. Sími 1318. „Gullfoss" fer héðan á morgan kl, 6 sd. um Vestmannaeyjar og beint tll Kaupmannahafnar. Vantar yður f öt eða frakka? Farið pá beina leið í Vöruhúsið og spyrjist fyrir um verð og ath. vörugæðin. Vöruhúsið hefir bezta, mesta og ódýmsta úrvalið af fötum og frökkum. Það . kostar ekkert að skoða vðrarnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.