Alþýðublaðið - 29.11.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.11.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið 6eHð út af Alþýdaflokkiiuiia 1928. 'Fimtudaginn 29. nóvember. 290. tðiublað 11111 UL£ BfO Næturlíf Parísarborgfar (En Nat i Maxim) Sprenghlægilegur gamanleikur i 8 þáttum. Leikin af frönskum úrvalsleik- uium. Aðalhlutverk leikur:2§ Nfcolas Rimsky af framúrekarandi snild. Skemtileg mynd frá byrjun til enda. Börii fá ekki aðgang. Nýjnstu danzplðtur komnar. Beztu Iðgin nú eru liflle Pige bliv min Ven, Poesi Vasls. — Einnig Sonja komin aftur og hurmoniku plðtur í mikln úrvali. Hljóðfæraverzlun Katrín Viðar Lækjargötu 2. Sími 1815. Regnhlífar i fallegu úrvali. Verð frá kr 4,35. Verzlu Torfa Þórðarsonar við Laugaveg. Nýkomið. Kvenléreftskyrtur, Náttkjólar, Nátt- föt, Silki-kvenskyrtur, Silkiundir- kjólar, Golftreyjur, Silkipeysur, Kvenbolirnir góðu komnir aftur, og margar fleiri gerðir. Silkisokkarnir margeftirspurðu komnir aftur. Léreftin, margpráðu komln aftur og margt fleira. Verzlunin Brúarfoss Laugavegi 18. Félap matvornkanpmaana. 1. dezember, á 10 ára sjálfstæðisafmæli íslánds, verða félagsmenn að loka búðum sínum kl. 1, samkv. ályktun síðasta íundar. Stjórnin. t verzlun M. Thorberg, Laugavegi 33. Nýkomið: Hin margeftirspurðu veggteppi og borðteppi. — Morgun- kjólar, Svuntur, Tricotine-nærfatnaður, sérlega vandaður og fallegur. mikið úrval af kvensokkum. Sömuleiðis fjölbreyttar tækifærisgjafir af nýjustu tizku. Verðið mjög sanngjapnt. Nýkomfð: Vinnnfatnaðnr aliskonar, Nærfatnaður, Peysur, bláar, Sokkar alls konar, Slitbuxur, margar gerðir. Mðarfæraverzl. „fieysir.” Skyr ög rjóml fæst daglega í mjólkurbúðum okkar og mjólkurbil. Mjélknrfélay Reýkjavlkur. Regnfrakkarnir frá Lnndúoaverksaniðluniii. eru komnir. Ýms nýjustu snið, fallegir litir, afbragðs tegundir, göðir í alls konar veðri. Verðið eins lágt og unt er. Komið og gerið góð kaup. H. Andersen & Sðn. S j ó m ð nnnm er bent á að Nærfatnaður, hlýr en ódýr, Peysur, Sokk- ar, alklæðnaðir bláir ogmisl. — Vetrarfrakkar og annar fatnaður, sem þeir þurfa, er til i miklu úrvali hjá S. Jóhannesdóttir, Austurstræti. Sími 188/. (Beint á mótí Landsbankanum). NTJA UIO Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu Kofi Tómasar f rænda. Sjónleikur í 13 Ðáttum. Síðasta slnn. Jólakort mikið úrval fæst í Bókaverzl. isafoldar. 18,00 sel ég kassann af mínum sérlega Jjúffengu Jónathans ex. Fancy Epl- um. Ný sending kom með »Sel- foss« og sökum sérlega hagkvæm- ra innkaupa hefir verlð hægt að setja verðið svona lágt, Appelsin- ur, vínber, perur, bjúgaldin með bæjarins lægsta verði. Gerið inn- kaup yðar á jólaeplunum, sem fyrst, pví betri vara né verð verð- ur ekki fáanleg. fe Halldér B. Gnnnarss. Aðalstræti 6. Sími 1318. EIM SKIP AF JELAG ÍSLANDS 1____________ „Gullfossu fer héðan á morgun kl. 6 sd. um Vestmannaeyjar og beint til Kaupmannahafnar. Vantar yður f öt eða frakka? Farið pá beina leið í Vöruhúsið og spyrjist fyrir um verð og ath. vörugæðin. Vöruhúsið hefir bezta, mesta og ódýrasta úrvalið af fötum og frökkum. Það - kostar ekkert að skoða vðrarnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.