Alþýðublaðið - 29.11.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.11.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ jskinn m m I m I á kápnr, Kragablóm, Kjólaróslr, Grepe de chine, Taft silki, og margt fileira. Laugavegi 23. | Matthíldnr Bjðrnsdóttir. | í.__________________________ SL Kranos Ftake, pressað reyktóbak, er uppáhald sjómanna. Fæsí i öllnin verzluonia. Gullfoss kom að vestan í morgun. „Kofi Tómasar frænda“ , er sýndur í síðasta sinn í kvöld í Nýja Bíó. Heimferðadeilurnar. Þær halda enn áfram í fullum Ifrrafti í vestanblöðuwum, og eigast þeir nú vjð séra Rögnvaldur Pét- Iirsson og Hjálmar Bergmann lög- fræðingur, en einnig hefir Halldór prófessor Hermannsson lá ið skoð- un sína í Ijös á aðaldeiiuatriðinu í grein, sem er svar við opnu bréfi til hans frá ritstjóra Heirns- kringlu. En „opna bréfið“ var pannig til komið, að birt hafði verið í Lögbergi einkabréf frá Halldóri Hermannssyni, án þess hann værí að spurður, en úr pvi svo var komið, vildi hann gera opinberlega grein fyrir skoðun .sinni í málinu- Leggur hann tii, að Vestur-lslendingar láti hátíðina að mestu leyti hlutlausa. Grein Ha.Ildörs Hermannssonar er bkt í Heimskringlu. (F. B.) Frá Jóni og Annie Leifs. 13. nóv. hélt Jón Leifs íslenzkt kvöld á útvarpsstöðinni í Osló. Hann stjómaði par útvarpshljóm- s.veitinni, sem lék pjóðsöng fs- lendinga og kafla úr hljómfeikum eftir Jön Leifs við „Galdra-Loft Jóhanns Sigurjónssonar“. Frú Annie Leifs lék píanólög eftir mann sinn, en Jón lék 25 íslenzk pjóðlög á píanó. Auk þess' hélt Jón inngangsræðu á norsku og ísienzku og birtist hún í norskum biöðum eftir á. Frú Annie Leifs hélt um sama leyti tvo sjálfstæða píanóhljóm- leika við útvarpsstöðina í Oslö. 60 000 móttökutæki standa í beinu sambandi við stöð pessa, en á- heyrendur stöðvarinnar í ýmsum löndum skifta hundmðum pús- unda, ef ekki milljónum. (FB.) Bandaríkjamemi vantar Thor Tltors, Nýkomnar blaðafregnir herma, að við forsetakösningarnar í Bandaríkjunum hafi kjörmanna- fylgi Hoovers orðið meira en nokkurn mann hafi gruhað-1 Hoo- ver hafði. svo jafnt fylgi um öll fylkin (rikin) að hann hlaut lið- Eldhúsáhold. Pottar 1,65, Alisam Kaffiköimnr 5,09 Köknform 0,85 Gólfmottnr 1,25 Bos’ötmsfiias’ 0,75 Sigurður Kjartansson, Laiigsivegs ®u lOsspp* apstigsl&oriii. lega 5/6 kjörmanna, prátt fyrir pað pött Smith hafi hlotið 2/5 hluta af atkvæðum kjósenda. Nú hefir mönnum reiknast svo til, að ef Smith hefði fengið, í tálteknum fylkjum, hálfa milljón af at- kvæðum Hoovers, þá hefði Smith orðið kosinn, þótt hann hefði skort nokkrar milljónir atkvæða kjósenda á við Hoover. Þarf nú Thor Thors að rita Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 Sérstökl deild fyrir pressingar og viðgerðir alls konar á karlmannafat- naði. Fljót afgreiðsla Guðm. B. Vik- ar. Laugavegi 21. Sími 658. Innrðmmmi. Myndir, Mynda- rammar. Langódýrast. Vörusalinn, Klapparstig 27. I>eytipjómi fæst í Alþýðu- brauðgerðinni, Laugavegi 61. Simi 835. JélapóstapnÍF! Stört úrval af jóla-og nýjárskortum, frá 5-15 aura. Amatörverzlunin Kirkjustr. 10 teha; íiS aér alis kouar tækifærisprant- an, svo sem erfíljúð, aðgöngumiOa, bréf, j ! reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- j j grelðir vinnuaa fíjótt og vlð réttu verði. j Veriídarmsnn óskast strax. Upp- lýsingar í afgreiðslu pessa blaðs. skorinorða grein í „Vöku“ og „Vörð“ peirra Bandaríkjamanna. Rltitjóri ®g ábyTgðarmaðn: Haraldur Gmðmundsson. Aípjjðuprentsmiðjaa. yéla-smiðjurnar.. Jimimie hló að pví; sagðist um hans til pess að leita að vopnuni. Hiinir ekki beta neinn ástarhug til Abels Granitch; mennirnir höfðu á sama tírna tekið Kumme petta gamla pefdýr gæti sjálfur séð um fastan. Jimmie sá tvo menn í viðböt koma sínar njósnir. En Jimmie vildi blátt áfram Upton Sinclair: Jimrnie Higgins. hefði ekki nóg fyrir sig að leggja, það sem eftir væri æfinnar, Jimmie varð agndpía. Hann hafði verið fýllilega einlægur, pegar hann líkti pýzkum njósnurum vfð sjóskrímsli, og hér var pá eitt sjóskrímslið fyrir framan augun á hon- um og hafði stungið hausnum upp um gólfið í hjólhestasmiðjunni hatos Kumime gamla! « Jimmie svaraði því, að hann hefði aldrei fengist við pess konar hluti, Þetta væri ekki leiðin til pess að binda en-da á öfriðinn. Hinn maðurinn fór að reyna að sannfæra han-n og sýndi honum fram á, að petta pyrfti ekki að valda neinum fjörtjóni; sprengingi-a færi fram að næturþeli, og enginn yrði fyxir neinum skaða, nema fépyngja Abels Gra- nitchs. En Jimmie var staður. Til allrar ham- ingju hafði pað sífelt verið barið inn í höfuðið á honum í deildinni, að hreyfi-ngin mætti ekki beita samsærum; það yrði að út- breiða skoðanirnar opinberlega og vinna hugi og samvizkur mannanna. Irinn varð í fyrstu reiður og kallaði hann hugleysingja og þöngulhaus. Þyí næst fylt- ist hann tortryggni og vildi fá að vilta, hvort Jimmie ætlaði að koma upp um sig við hvergi koma nærri málinu. Og svo var hætt við áformið; en eftir pað hafði vélamáður- inn litli augun opin og veitti pvi gætur, hve margt Þjóðverja, alt ókunnugir menn, notuðu verkstæðið til pess að hittast par, og hann tók líka eftir pví, hve mifcil vinátta tókst með íranum og Heinrich, bróðursyni Kummes, sem alt af gekk svo keipréttur og var alveg hnakkalaus. Þetta fékk alt saman skyndilegan enda. —; Það var sprenging, pótt ekki yrði hún á sama hátt og Jimmie hafði búist váð. Það var kvöld í febrúarmánúði, og hann var að ganga frá verki sínu, pegar dyrnar voru opnaðar og fjórir menn gengu inn. Það var svo sem þeir ættu brýnt erindi. Tveir gengu til Jjmmie, sem ekki vissi, hvaðan á sig stóð veðrið, en hinir stefndu að Kumme.,, Einn péirra fletti frá jakka sínum og sýndi' honum stóra gylta stjörnu á vestinu og mælti: „Ég er í pjónustu stjórnariimar. Þér eruð tekinn fastur.“ I sama bili greip hiím í handleggina á Jimmie og smeygði á hann handjárnum. Því næst þreifuðu þeir á föt- inn um bakdyrnar, en peir höfðu ekkert að gera, pví báðir höfðu peir Jimmie og Kum- me orðið svo forviða, að peir höfðu enga tilraun gert til pess að komast undan. Það var farið með pá í bifreíð fyrir utan. peim var stungið inn og síðan var potið af stað. Engum spurninguni þeirra var svar- að, svo p eir hættu bráðlega að spyrja og sátu hreyfingarlaiusir og hugsuðu um allar syndir sínar og um pað, hvaða líkur væru til pess að lögreglan vissj um syndir peirra. IIL Jimmie hélt auðvitað að hann ætti að fara í fangelsi, en í þess stað var farið með hann í pósthúsið, í herbergi uppi á lofti- Með Kumme var farið í annað herbergi, og sá Jimm-ie hann ekki aftur. Alt, sem Jimmie gat veitt eftirtekt eða hugsað um. var harðneskjulegur úngur maður, sem sat par við skrifborð og setti hann á kvala- bekkinn. „Það er skylda mín að skýra yðut f.rá pví, áð alt, sem pér segið, verður ef tU Till notað á móti- yður,“ sagði ungi mað- urinn. En áður en Jimmie fengi áttað sig á,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.