Morgunblaðið - 16.02.1914, Page 1

Morgunblaðið - 16.02.1914, Page 1
' Mánudag 16. febr. 1914 HORfiDNBLADIÐ 1. árgangr 104. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 140 Bio Biografteater Reykjavlkur. Bio JThjrkraverh Alvöruleikur í 3 þáttum leikinn af þektum dönskum leikurum. fíinar fjeilögu Gazeííur i Nara-garðinum í fapan. Fegurri dýramyndir eru ekki hugsanlegar Bio-Rafé er bezt. Sími 349. HartYig Nielsen. ■ji—ifci Nýja Bíó: Tístin veitir þrótt. Norræn listmynd i 3 þáttum. Shri£sfofa Eimshipafélags ístands Austurstræti 7 Opin kl. 5—7. Tals. 409. Minningarsjóður Björns Jónssonar. . Tekið móti gjöfum í skrifstofu og bókverzlun ísafoldar, pappírsverzlun- inni Björn Kristjánsson og verzlun fóns frá Vaðnesi á Laugavegi. Begouíur Liljur Gladiolus fást hjá 777. Ttansen Lækjarg. 12 A uppi (bakdyramegin). JSaiRfálacj ^ÍayRjavíRur. Æfintýri á gönguför eftir C. Hosti’up, Fimtudaginn 19. febrúar kl. 8. Verður leikið að eins fáein kvöld. Aðgöngumiða má panta í Bókverzlun ísafoldar. ,Stjarnan i austri‘. Um nýársleytið í vetur kom út grein í Morgunblaðinu um endur- komu Krists og >Stjörnuna i austri*. Var þess getið í grein þessari, að fé- lagið hygðist að greiða veg hinum mikla Meistara, er það væntir, en að öðru leyti lítt skýrt frá félags- skapnum. Nú má ætla að einhverjum leiki hugur á að kynnast félaginu og aðal- manni þess nokkru nánar, og er þetta ritað til þess að gefa mönnum kost á því. J. Krishnamurti heitir maður ind- verskur, Hindúi að ætt og uppruna. Fimtán ára gamall ritaði hann bók- ina: »At the Feet of the Master«, sem út kom í desember 1910, og margir munu hafa lesið hér á landi. Bók þessi hefir hlotið mikið lof, verið þýdd á 31 tungumál, að minsta kosti, og komið út í 50 útgáfum. Hún kemur og innan skams út í vandaðri islenzkri þýðingu. Sumarið 1912 kom út önnur bók eftir Krishnamurti »Education as Service« og hefir hún einnig verið þýdd á mörg mál. í fyrravetur las hann við háskólann í Oxford, en mun dvelja í Lundúnum í vetur; gefur hann þar út veglegt mánaðar- rit með myndum »The Herold of the Star«. Er það aðalmálgagn »Stjörnunnar í austri« og er Krishn- amurti forseti félagsins. Félagið var stofnað í Benares á Indlandi 11. janúar 1911. En þessi félagsskapur er fram kominn vegna þeirrar trúar og vonar fjölda manna, að bráðlega muni rísa upp afarmikill andlegur kennari og leiðtogi er hjálpa muni alþjóð heims. Er það ætlun félagsins, að allir er þessa trú hafa, taki höndum saman og vinni að því eftir megni, að undirbúa komu þessa andtega leiðtoga. Öllum er frjálst að ganga i félngið, er einhuga eru um þessa trú og vinna vilja að þessu un ditbúningsstarfi. Öll félagsstörf eru unnin endur- gjaldslaust. Ársgjöld og félagslög engi. En hver sem inntöku æskir verður þó að undirskrifa þessi sex grundvallaratriði félagsins: 1. Vér trúum, að mikill andhqur kennari muni bráðlega koma fram i heiminum, og vér óskum að breyta þannig, að vér megum verða þess maklegir að þekkja hann þegar hann kemur. 2. Vér viljum því leitast við, að hafa hann jafnan i huga, og að vinna i nafni hans, og þvi eftir beztu getu, öll þau verk, er kalla að oss daglega. 3. Svo framarlega sem skyldustörf vor leyfa, viljum vér reyna að verja stundarkorni af tima vorum á hver- jum degi, til einhvers ákveðins verks, sem stuðla mætti að því, að búa undir komu hans. 4. Vér viljum leitast við, að láta lotnin^u, staðýestu og blíðu verða aðal- einkenni i daglegri breytni vorri. 5. Vér viljum leitast við, að byrja % og enda hvern dag með þvi, að verja stuttri stund til þess að biðja hann að blessá alt það, sem vér Notið sendisvein frá sendisveinaskrifstofunni. Slmi 4 4 4. Uppboð. Á Hliði í Bessastaðahreppi verður laugardaginn 21. þ. m., kl. 1 e. h. boðnir upp til afnota næsta sumar, góðir matjurtagarðar. Breiðabólsstöðum 13. febr. 1914. Erlendur Björnsson. reynum að vinna fyrir hann og i nafni hans. 6. Vér skoðum það einkum skyldu vora, að leitast við að viðurkenna og virða (andans) afburði, hvar sem á þeim ber og kosta kapps um að vera í samverki með þeim, sem vér finnum að eru andlega þroskaðri en vér — að svo miklu leyti sem oss er unt. Aðal markmið félagsins felst i þessum 6 greinum. Sumum hefir þótt 3. gr. nokkuð kröfuhörð. En þess má geta, að eftir skoðun félags- manna fær hugsunin ein oft engu minna áorkað en orð og athafnir. Nægilegt er þessvegna, að hugsa um einhver áhugamál félagsins, og óska þeim sem beztrar framgöngu. Svo sem sjá má af þessum grein- um, er ætlast til þess að aðal starf félagsmanna sé að leitast við að laga og bæta sjálfa sig, eftir því sem unt er. Þeir halda oft fundi til þess, að ræða um áhugamál félagsins, styðja hver annan og afla sér frekari upp- lýsinga og ástæða fyrir skoðunum sinum. Þeir vilja vekja eftirtekt annara á málinu, bæði i viðræðum, ritum og fyrirlestrum, þeir er þess eru umkomnir. Þeir vilja fá menn tfl að athuga hvort skoðanir félags- ins eru slíkar fjarstæður og megin- þorri manna mun hyggja. Og óhætt mun að segja, að félagsmönnum hafi talsvert orðið ágengt í þessum efn- um; því að félaginu hefir mjög auk- r 30 30 nr 11 Fyrir hálfvirði og þaðan af minna verða nokkur hundruð pör af 8KÓFATNAÐI seld i dag ogjgnæstu daga. Ekkert verður lánað né „heimlánað“ af þessum skófatnaði. % II i Skáverzlun Lárusar G. Lúðvfgssonar. p

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.