Morgunblaðið - 16.02.1914, Side 4

Morgunblaðið - 16.02.1914, Side 4
498 MORGUNBLAÐIÐ Auglýsið i Morgunblaðinu Kaupið Morgunblaðið. ÆaupsRapur y Hús og lóðif -á góðum stöðum í bænum, ódýrt eftir hætti og með góðum kjörum selur Þorl. Guðmundsson. Stórt uppboð verður haldið að Gerðum í Garði f>. 17. þ. mánaðar og hefst kl. 10V2 f. hádegi, í húsum P. J. Thorsteinsson & Co., og verður þar selt: Bkinnklæði, Olíuföt, Bængurfot, Netakúl- ur, Netaslöngur og ýms önnur veiðarfæri. Híísið nr. 71 við Langaveg er til sölu nú þegar og laust til i- búðar 14. mai næstk. — Söluverð 4200 kr. Leigist fyrir 35 kr. á mán- uði (420 kr. á ári). Nánari upplýs. gefur Sigurður Pétursson fangav. Ritvél, lítið brúkuð, til sölu — Ritstj. vísar á. Á Lindargötu 5 fæst ágætt skyr frá Innra-Hólmi. Langur gjaldfrestur! Hið ágæta mótorskip ,,NJALL“ er til sölu nú þegar. Tilboð sendist hlutafólaginu P. I. Thorsteinsson & Co. innan 15. þ. m. bánar til eingÖDga úr góðam sænsknm við. Hvítar, svartar eikarmálaðar. Likklæði. Likkistuskranr. Teppi lánað ókeypis i kirkjnna. Eyv. Arnason. Trésmíðaverksmiðjan Laufásveg 2. OSTAR og PYLSUR áreiðanlega bæjarins stærstu og beztu birgðir i Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. Talsimi 212. LfÖGMBNN Sveinn Björnsson yfirdómslögm* Hafnarstræti 22. Sfmi 202. Skrif8tofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur viö kl. 11—12 og 4—5. EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sfmi 16. Bogi Brynjólfsson, yfirréttarmála- flutningsm. Hótel Island. (Aðalstr. 5). Venjulega heima 12—1 og 4—6. Talsími 384. ErÆf£NAÍ^ Söngkensla. Frú Laura Fiosen, útskrifuð frá Sönglistaskólanum í Khöfn og lengi notið framhaldskenslu á Þýzkalandi, kennir söng. Sérstök áherzla lögð á raddmyndun og heilsusamlega öndunaraðferð (hygieinisk Puste- metode), sem hlífir hálsinum og þroskar röddina. Vanalega heima til viðtals kl. 4—5 e. hád. á Laugaveg 20 B (uppi). Sjófötin í Liverpool YÁT^YGGINGAT? A. V. TULINIUS, Miðstræti 6, Brunaábyrgð og sæábyrgð. Skrifstofutími kl. 12—3. Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík. Brunatryggingar. Heima 6 >/*—7 V*. Talsími 331. L1.L.LI 111 U-miltlt IIIIIV Mannheimer vátryggingarfélag C. T r o 11 e Reykjavík Landsbankannm (nppi). Taís. 285. Allskonar sjóvatryggingar Lækjartorg 2. Tals. 399. Havari Bureau. LiMirrrri miinimLÉ ELDUR! Vátryggið í »General«. Umboðsm. SIG. TH0R0DDSEN Frlkirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsfmi 227. Vátryggrið hjá: Magdeborjíar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. ísafold 1914. Nýir kaupendur að þessum árgangi ísafoldar (1914) fá í kaupbæti, um leið og þeir greiða andvirði ár- gangsins (4 kr.) 3 neðantaldar bækur: 1. Fórn Abrahams (600 bls.) eftir Gustaf fansson. 2. Fólkið við hafið eftir Harry Söiberg. 3. Mýrakotsstelpuna og Guðsfriðinn eftir Selmu Lagerlöf í þýðingu Björns heit. Jónssonar. Nýír kaupendur utan Reykjavíkur, er óska sér sendan kaupbætirinn — verðá’ að greiða í burðargjald 30 au. EUa eru menn vinsamlega beðnir vitia kaupbætisins í afgreiðslunni. A 11 i r viðurkenna, jafnt stjórn- mála-andstæðingar sem aðrir, að ísafold sé fjölbreyttasta og efnismetu blað landsins, paó blaöið, setn ei%i er hœqt án að vera — það blað, sem hver íslendingur verður að halda, er fylgjast vill með í því, er gerist utan- lands og innan í stjórnmálum, at- vinnumálum, bókmentum og listum. Talsími 48. • ^ ) Til hægðarauka geta menn út um land sent andvirðið í frí- merkjum. Sigurður Magnússon læknir, arf'nú aftur til vfðtals ð Laugavegi 38 á miðvikud. og laugard 2—3. eru eins og sjómennirnir vilja hafa pau • Soit snié ! Soít ofni! Soíí veré ! ÍSAF0LD er blaða bezt. ÍSAF0LD er fréttaflest. ÍSAF0LD er lesin mest.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.